Vísir


Vísir - 21.01.1954, Qupperneq 8

Vísir - 21.01.1954, Qupperneq 8
Mi itn gerast kaupendur VtSIS eftír 19. kvers mánaðar fá blaðið okeypis til nsán aðamóta. — Simi 1«M. W18X& breyttasta. — Hringið i síma áskrifendur. lofiO eg gertst Fimrníudaginn 21. janúar 1954 Hrinprifln efnir til merkjasölu á kosningadaginn. Safnar fé fii kaupa á rúm- um öðrum búnaði b barnaspítalann. Kvenfélagið Hringurinn hef- ur ákveðið að efna til merkja- sölu á kosningadaginn, 31. þessa mánaðar, og verður ágóðanum varið tii Iþess að kaupa rúm og aðra innanstokksmuni í barna- BBC mmnist 100. ára afmæfis Sherloks Holmes. Brezka útvarpið hélt fyrir skemmstu upp á 100 ára af- mæli Sherlocks Holmes, spæjarans alkunna. Var flutt ur ieikþáttur, er tekinn var á segulband nærri þorpinu Reichenbach í Sviss, en þar börðust þeir Holmes og erki- f jandmaður hans, bófinn Mo- riarty, endur fyrir löngu. Að- dáendur Holmes halda því fram, að hann hafi fæðzt ár- iðið 1854, því að í sögu, er höfundurinn ritaði árið 1914 kvað hann söguhetjuna 60 ára að aldri. Illa við Gíbraltarheim- sókn Elísabetar. Spænska útvarpið birti í morgun opinbera tilkynningu um fyrirhugaða komu Elisa- betar drottningar til Gibraltar. Segir í henni, að sendiherra Spánar í London hafi rætt við Eden, og sagt honum að spænska þjóðin sé óánægð yf- ir þessari heimsókn, og vildi hann leiða athygli að því vegna góðrar sambúðar Breta og Spán verja, sem spænska stjórn- in teldi sér skylt að varðveita. í tilkynningunni er endur- tekið, að Spánverjar geri áfram sem hingað til tilkall til Gi- braltar. Talsmaður brezka uanríkis- ráðuneytisins hefur sagt, að ekki verði tekin til greina er- lend mótmæli út af komu drottningar til hennar eigin j spítalann, sem verður í við- J byggingunni við Landsspítal- ann. í vikunni áður á þetta merka mannúðarfélag 50 ára afmæli. Eins og kunnugt er leggur Hringurinn sjóði sína af mörk- um til þess að býggð verði barnadeild í Landsspítalanum, og verður hún á einni hæð við- byggingarinnar, sem verið er að reisa. í þessari deild verða 56 rúm fyrir börn, en þar sem félagið. þureys sjóði sína við bygginguna, skortir algerlega fé til þess að kaupa rúm og annan útbúnað í barnaspítal- ann, en konurnar í Hringnum vilja ekki skiljast svo við þetta verk, að ekki verði fullkomlega séð fyrir þörfum barnanna er spítalans eiga að njóta. Ætla þær því að kaupa rúm, leik- föng og aðra innanstokksmuni, til spítalans, en áætlað er að hvert rúm með öllum útbún- aði kosti að minnsta kosti 5000 krónur. í þessu skyni mun Hringui'- inn léita til Reykvíkinga á kosningadaginn, og verða merkin seld á götunum og við kjörstaðina. Er þess vænst að j enginn gangi að kjörborðinu fyrr en hann hefir keypt merki Hringsins. Verður fé það sem inn kemur í söfnun þessari lagt í sér- stakan sjóð, sem þegar hefur verið stofnaður, með áheiti er borgari einn hét á Hringinn, ef ungur sonur hans, sem sjúkur var, næði heilsu. Áætlað er að barnaspítalinn verði fullbyggður að tveim ár- um liðnum, og þykir því tíma- bært að byrja nú þegar fjár- söf nun fyrir innanstokksmunum í spítalann, því að alllangan tíma mun taka að fá bæði rúm- in og annað, sem til spítalans þárf, en það fer að sjálfsögðu eftir því hve mikið fé verður fyrir hendi, hvað vel verður hægt að vanda til þess, sem keypt verður af -þessu tagi. Bæjsrbékasafnið opnað á ny glæsiloguin húsakynnuni. ■ Bæjarbókasafnið hefur nú verið opiiað aftur í stórum og veglegum húsakynnum — í Esjubergi við Þingholtsstræti •— en það hús keypti bærinn fyrxr safnið og hafa nú vcrið gerðar á því nauðsynlegar hreytingar og endurbætur. Við opnun safnsins í gærdag xakti borgarstjóri nokkuð sögu bæjarbókasafnsins og gat þess m. a., að þegar það hafði verið stofnað 1923 hefðí framlag bæj- arins til þess verið 15 þúsund krónur árlega, en er nú 750 þúsund krónur, og hefur þannig fimmtugfaldast. í júní 1952 varð safnið að flytja úr húsnæði sínu við Ing- gólfsstræti, og keypti bærinn þá Esjuberg. Er innrétting öll mjög smekkleg og fyrirkoroulag Dýr mundi Hafliði allur. Khöfn. — Nýlega lentu tveir danskir verkamenn í handalög- rnáli og beit annar þeirrá ann- að eyrað af andstæðingi sínum. Þegar málið kom fyrr rétt, sagði sá, er bitinn hafði verið, að hann hefði fundið stykkið úr eyranu á götunni og hirt það, ef hægt mundi vera að græða það við. ,,En einhver hafði stig- ið ofan á það,“ sagði hann, „svo að það var ónothæft.“ Manninum voru dæmdar 500 d. kr. í skaðabætur. ÓIcjjE undfr niðri Marokkó. hið hentugasta. A fyrstu hæð er útlánadeild safnsins, en á annarri hæð rúmgóð og björt lesstofa, með borðum og stólum fyrir 21 manns. Þar er og skrif- stofa forstöðumanns safnsins, en á neðri hæðinni vinnuher- bergi bókavarða. Bókalyfta er í húsinu, þannig að hægt er að senda bækur upp á lesstofu úr bókageymslunni, .sem er í kjall- aranum. Þá er innanhússsími og kallkerfi í húsinu, og er það starfsfólkinu til mikils hægðar- auka. Alls er starfsfólk safnsins 9 manns, og er Snorri Hjartarson skáld forstöðumaður þess. j Safnið verður opið frá kl. 10— 110 að undanteknum tímanum milli kl. 12 og 1, og útlán eru | eftir kl. 2 á daginn. I París (AP). — Talsverð upp- reistarhætta er í Marokkó og er bent á, að soldáninn, sem Frakk ar settu af og sendu í útlegð tii Korsíku, er enn viðurkenndur soldán í hinum spænska hluta Marokkó. Höfðingjar þar koma sam- an til fundar á morgun í Tetnan og er talið vafalaust að soldáns- málið verði rætt. Bidault utanríkisráðherra Frakka hefur tvívegis kvatt sendiherra Spánar á sinn func1 til þess að ræða þessi mál. Ólga er stöðugt mikii i franska Marokkó og óttast Frakkar óeirðir, er fregnir fara að berast af hinum fyrir- hugaða fundi. Sendu þeir her- skip til Marokko í gær í skyndi, til stuðnings setuhði Frakka, ef þörf krefur. íslenzk kristniboðsstöð erlendis að taka til starfa. Biún verður i Ólafur Ólafsson kristniboði sendi nýlega blaðamönnum lit- kvikmyndir frá Eþiopiu (Abess iniu), einkanlega Konso, þar sem íslendingar eru í þann veg- inn að koma upp trúboðsstöð. Fara suður þangað um mán- aðamótin íslenzku trúboðshjón- in, Felix Ólafsson og kona hans, er Vísir hefur oftar en einu sinni sagt frá, en þau hafa dvalist í Addis Abeba að und- anförnu. Þarna suður í Konso verðUr fyrsta íslenzka trúboðs- stöðin og er búið að ganga frá lóðarsamningi, en með honum eru tryggðir 4 hektarar lands undir stöðina. Ekki fara þangað aðrir Islendingar fyrst í stað en þau hjón, en þau munu njóta stuðnings og hjálpar starfsfólksins í norskum og sænskum trúboðsstöðvum. Síð- ar fá þau væntanlega aðstoðar- mann héðan. Og vonir standa til, að í þessari trúboðsstöð verði einnig, er fram líða;stund- ir, læknir og spítali. Trúboðstarfið er ekki í því einu falið, að boða kenningar Krists með orðum, heldur einn- ig með kennslu og líknarstarfi, og það er ekki sízt þessir þættir starfsins í trúboðsstöðvunum, sem vekja athygli, er menn horfa á kvikmyndina. Samband kristniboðsfélaganna hefur fengið hana hingað lánaða frá Noregi skamman tíma. Hún gefur einnig ágæta hugmynd um landið, m. a. hásléttuna, þar _ „ . . . , , . sem íslenzka trúboðsstöðin • Samkvæmt brezkum heim- . , . ,, ... , „ , , „, verður, og ymsa hma oliku ar byggt litla kjarnorku- Þjoðfl°kka' Sem landlð bygg]a’ stöð í tilraunaskyni, til framleiðslu á raforku. 6 Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna er lagð'ur af stað á Berlínarfundinn. — Hann er væntanlegur til London í dag. Eymd Alþýðuflokksins. i Fiokksmenn missa trúna á forustuna. Að líkindum verða bæjarstjórnarkosmngarnar síðustu r kosningar, sem Alþýðuflokkurinn tekur þátt í undir stjórn i* núverandi flokksforustu. Fái flokkurinn ekki nýja Ieiðsögu, !í er allt útlit fyrir, að hann líði undir lok, áður en Iangt um í líður. Hannibal hefur ekki orðíð flokknum nein heillaþúfa. Flokknum var lífsnauðsyn að fá sterka og viturlega forustu, þegar Hannibal og Gylfi lögðu hann undir sig. Hanxi fékk hvorugt. Síðan þeir náðu í töglin og hagldirnar hefur flokkur- inn verið eins og vindhani í bæjarbursí. Hann hefur engin stefnumál og þorir ekki að taka afstöðu í nokkru máli nema hann viti fyrirfram að kommúnistar taki sömu afstöðu. Manndómsleysið og dómgreindarskortminn er í svo ríkum mæli, að hann þorir ekki annað en vera á svipaðri línu og kommúnistar af hræðslu við að vcrkamenn kunni að aðhyliast stefnu kommúnista í einu eða öðru máli. Vindbelgingur Hannibals hefur ekki getað breitt yfir 'þenna dæmalausaíj aumingjaskap, og þess vegna eru flokksmennirnir nú alveg að missa trúna á forustuna. Uppdráttarsýkin, sem þjáð hefur flokkinn undanfarin ár, virðist nú vera að Ieggja hann að velli. Allt er að renna út i sandinn fyrir honum, enda er leiðsaga Hannibals ekki á marga fiska. Reykjavík þarf ekki á hans forustu að halda né þeirra manna sem honum íúta. Þar sem Alþýðuflokkurinn ræður, þar ríkir upplausn og ráðleysi. SHkum mönnum fela menn ekki farsæld sína. 5 rt%WA%WAW.W.VAV.V.VW.VWWVftAWAWVW.- g líonsóliéraði — Þess er vert að geta, að trú- boðsstöðin verður eingöngu reist fyrir íslenzkt fé, sem gef- ið er af frjálsum vilja. Ólafur Ólafsson skýrði mynd- ina mjög skemmtilega, en hún er annars með norskum texla, en Ólafur bætti þar mörgu við. Hann gerði og skemmtilegan samanburð á skilyrðunum í Kína, þar sem hann starfaði, og í Abessiniu, en hann kvaðst næstum öfirnda félaga sína þar vegna hins mikla rýmis, sem þar er — í Kína var allsstaðar þröngt vegna þéttbýlis og mann mergðar, — og þar varð að læra málið með miklu meiri fyrir- höfn en suður í Konso, þar sem trúboðarnir læra málið af vör- um fólksins sjálfs. Fyrsta sýningin á kvikmynd- inni verður í sal KFUM í kvöld hér í bænum, og verður að- gangur ókeypis, en síðan verð- ur hún sýnd víðar, m. a. í skól- um úti á landi. Hún hefur þeg- ar verið sýnd í Vestmannaeyj- um við mikla aðsókn. Reif fotin og hirti peninga félaga síns. Urn hádegisleytiS í fyrradag var beðið um aðstoð lögreglu til þess að skakka Ieik tveggja ölv- aðra manna, sem lent höfðu í handalögmáli. En þegar lögreglan kom á staðinn var annar mannanna. horfinn eftir að hafa rifið föt andstæðings síns og tekið með sér þá peninga sem haxm hafði meðferðis. Mál þetta hefur ver- ið kært til sakadómara. Innbrotstilraun. í fyrrinótt vaknaði maður í húsi einu á Bergstaðastræti við rúðubrot. Tók hann þá að skyggnast eftir hverju þetta ssetti og sá í sömu svipan bif- reið aka burt frá verzluninní. Blöndu. Við nánari athugun kom í ljós að rúða hafði verið brotin í hurð vörugeymslu verzlunarinnar, en ekki var þó ljóst hvort nokkru hafi verið stolið. Ölvun við akstur. í fyrradag eða fyrrinótt voru tveir ölvaðir bílstjórar hand- teknir, sem voru að akstri. 8 bilar af 403 hafa gefizt upp. 289 bifreiðar, sein taka þátt í Monte Carlo kapp - akstrinxun, fóru um Amster- dam í gærkvöldi á leið tíl Brússel. Þær lögðu upp frá Glasgow, Stokkhólxni, Oslo og fleiri borgum. Aðrar eru á leiðinni frá suðlægu • i borgum eins og Aþenu og Madrid. Átta af 403 hafa heltz úr lestinni vegna ó- happa eða slysa. Banaslyí hafa ekki orðið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.