Vísir - 22.01.1954, Page 2

Vísir - 22.01.1954, Page 2
3 VÍSIR Föstudaginn 22. janúar 1954 Sveinn Egilsson h.f awtfwvvwwwwwwwwww | Hliinisblað I; | almennings. ji Föstudagur, 22. janúar —• 22. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.45. Ljósatími bifreiða og annarra öku- tækja er kl. 16.00—9.15. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Sími 1618. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 6. 30—40. Brauð lífsins. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.55 Bridgeþáttur. (Zóp- hónías Pétursson). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Þorravaka: „Faust“, — saga, þjóðsaga og skáldskapur: a) Erindi. (Ingv- ar G. Brynjólfsson mennta- skólakennari). b) Upplestur og samlestur úr leikritinu „Faust“ eftir Goethe. (Andrés Björnsson og nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík flytja). c) Faust-tónleikar af plötum. 2140 Erindi: William Somerset Maugham rithöfund- ur (Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi). 22.00 Fréttir og' veð- urfregnir. 22.10 Útvarpssagan: „Innblásturinn mikli“ eftir Somerset Maugham; III. — sögulók (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Sjálfstæðisfólk er vinsamleg- ast beðið að gefa kosninga- skrifstofunni í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýs- ingar um þá kjósendur flokks- ins, sem verða ekki í bænum á kjördag. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisfiokksins er í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896. ÍÍMMqáta HK Zlll Vörubílstjórafélagið Þróttur . 1 líuit tiSSB' SJOMANNAFELAG REYKJAVIKUR Adalf nndiir Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginnj 24. janúar n.k. ltl. 1,30 í Iðnó, niðri. FUNDAREFNI: Venjudeg aðalfundarstörf. Fundurinn er aðeins fyri.r félagsmenn er sýni dyraverði; félagsskíi'teini. 'f STJÓRNIN. ’< S i vv-v*v^vvvv«vvvvvvvvvvvvv.vvvvvvvvvvvvvvvv-.r»vv,vvv DAGLEGA NÝTT! Víiíarpylsur Medlsíerpylsur Kjötfars •] Fiskfars Kjötbúðin Borg ;! Laugaveg 78, sími 1636, & 5 Rjúpur, nautakjöt, $ oskíöí. > [ Nauta- og alikálfakjöt i steikur, file, buff og g-ullach. Búrfell Skjaldborg, simi 82750. iDilkasvið, hangikjöt, nýr lundi og rjúpur. &iu>extis’ KaFlASKJÓU 5 • SÍMI 82249 JVWWWVUVWyVVVUWWWLVWWWWWVUVVVV^VWrVVWIi, dilkakjöt og hangikjöt. Verzlun í Axels Síprgeirssonar \ Barmahlíð 8, sími 7709. [< Háteigsvegi 20, sími 6817. í ------------------------j Haniflettur iundi, í !. hamflettar rjúpur. Verzlunin Krónan; Mávahlíð 25. S Sími 80733. V •^V“..^V*.VVVVVVVVVVVVV«VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV* ÚVWV-V vw-w* /wvww /-|1, S L\ 1% » /i íBÆJAR- WVWWwv-v. /V^vvwuv.w .v-wvw WWWtfVWW AWWWWW UW-W-V-V---"-V---WVV-V--V-WV-V-WV-WV»WV--u WV-V Þorri byrjar í dag — er þá bónda- dagur og miður vetur. Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. síðdegis í gær til Salthólma- víkur. Vörubílstjórafélagsin.s Þróttar, verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginh 24. þ.m. klukkan 1,30 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Lausn á krossgátu nr. 2110. Lárétt: 2 Dæsti, 6 EK, 8 sá, 9 röst,. 11 ás, 12 LLL, 13 örk, 14 AD, 15 Esso, 16 Ari, 17 glarmi. Lóðrétt: 1 Kerlaug, 3 æst, 4 sá, 5 ilskór, 7 köld, 10 sl, 11 árs, 13 ösin, 15 ern, 16 áa. Vön afgreröslustúlka óskast á veitingahús. Fæði, húsnæði og kaup eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 82955 eftir kl. 6 í kvöld. STJÓRNIN. KAIiPHÖLLIIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. Alm. Fasteignasalaa Lánastarfsemi Verðbréfakaap Austurstræti 12. Sími 7324 §kolhærði lAáunginit sem tók kuldaúlpuna í K. F. U.M.-húsinu á miðvikudags- kvöldið, skili henni strax þangað. T Lárétt: 2 Kasta, 6 Hitlers- > sveit, 8 átt, 9 til skrifta, 11 bæt- L ir drykk, 12 hátíð, 13 sunddýr, 14 skeyti, 15 illviðri, 16 forfeð- ur, 17 nizkur. Lóðrétt: 1 Nafn, 3 viðarteg- und, 4 guð, 5 á öllum, 7 droll, 10 fæði, 11 tíni, 13 botnfall, 15 efni, 16 snemma. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Þar verður vel vandað til dagskrár- innar. Flutt verða stutt ávörp. En annars skemmta þau Þuríð- ur Pálsdóttir, Bragi Hlíðberg, Ái’óra Halldórsdóttir, Sígauna- söngvarinn Coras, Baldur og Konni, Guðmundur Jónsson óp- erusöngvari, en að lokum verð- ur stíginn dans. Hvar eru skipin? Skip SÍS: Hvassafell kom til Reyðar- fjarðar í gærkvöldi frá Ála- borg; fer þaðan í kvöld áleiðis til Rvk. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell er í Wismar. Dísarfell fór frá Reyðarfirði 20. þ. m. til Amsterdam. Bláfell fór frá Hangö 20. þ. m. til Gdynia. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til Keflavíkur, Vestmannaeyja, Newcastle, Hull, Grimsby, Lon- don, Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss er í Reykjavík. Goða- foss kom til Antwerpen í gær, fer þaðan til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í fyrra- dag frá Leith. Lagai’foss fer frá New York í næstu viku til Reykjavíkur. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá Liver- pool í fyrradag til Dublin, Rott- erdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík á þriðjudag vestur og norður um land til útlanda. Tröllafoss fer væntan- lega frá Norfolk í dag til New York. Tungufoss kom til Reykja víkur í fyrradag frá Hull. Straumey hefur væntanlega farið frá Hull í fyrradag til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á mánudaginn vestur um land í hringferð. Esja fer frá Rvk. kl. 10 árdegis í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyr- ar. Þyrill er á leið til Rvk. að vestan og norðan. Skaftfelling- ur fer frá Rvk. í dag til (S|A \ VS£13flV QV JI38 LV.V.V.VW.V.V.W.V.V.-AV.V.V.V.V.VAV.V/.V.'.V.V UtankjörstaSakosning fer fram í Arnarhváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Togarar. Jón Þorláksson kom af ís- fiskveiðum í morgun, sennilega með um 180 smáL Úranus land- a.ði í gær rúmlega 107 smál., mest karfa. Jón Baldvinsson er farinn á saltfiskveiðar. Akurey er í slipp. Veðrið. Hiti var í morgun um land allt, mestur 6 stig. Veður kl. 8 á nokkrum veðurathugana- stöðvum: Reykjavík SA 6, 4. Stykkishólmur SA 3, 5. Galtar- viti ASA 3, 6. Blönduós SA 2, 3. Akureyri SSA 4, 5. Gríms- staðir SA 4, ,2. Raufarhöfn S 3, 5. Dalatangi SSA 7, ,6. Horn 1 llornafirði SSV 3, 6. Stórhöfði í Vestm.eyjum S 6, 4. Þingvellir S 3, 4. Keflavíkurflugvöllur SSA 4, 4. — Veðurhorfur. Faxaflói: Sunnan og suðvestan kaldi. Skúrir. Hiti 3—4 stig. N áttúruf r æðif élagið heldur fund í I. kennslustofu Háskólans á mánudagskvöldið,; kemur kl. 20.30. Á fundinum flytur Sigurjón Rist, vatna- mælingamaður, erindi með skuggamyndum um vanamæl- ingar á Islandi. Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er D-listinn. Nýkomið: Sængurvei*a- damask r r' Asg. G. Gunnlaugsson & Co, Austurstrætl 1 A.tvimw Duglega og reglusama stúlku vantar nú hegar i eldhús við veitingastofu í Keflavík. Gott kaup. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 4288 í flapr. Nýkomið: iSláitiBI nr. 00 og 000. — Hagkvæmt vérð. Lakk- og málningaverksmiðjan Harpa h.f.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.