Vísir - 22.01.1954, Síða 4

Vísir - 22.01.1954, Síða 4
VISIR Föstudaginn 22. janúar 1954 WXSXIS. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, Skrifstofur: Ingólfsstrseti X. ;:i Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H.F. Algreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm iínur). Lausasala i króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Minnliigarorð : Margrét Thors Clark. Þeir sru hreyknir. Það fór eins og Vísir spáði í gær, að þjóðvarnarmenn mundu ekki vera ragir við að hrósa Bárði Daníelssyni fyrir að draga sig í hlé úr framboði, þegar upp um það hafði komizt, •að hann hefðd misnotað aðstöðu sína hjá opínberu embætti, til að standa í einkaviðskiptum við menn úti um landsbyggðina. Segir blað þeirra þjóðvarnarmanna í gær: „Bárður brást viö 'pessum ásökunum á þann drengilega og karlmannlega hátt að œskja þess eindregið að draga til baka framboð sitt á lista 'þjóðvarnarmanna og fara fram á opinbera rannsókn í tilefni af framannefndum ásökunum. Þjóðvarnarflókkur íslands hefur tfyrir sitt leyti orðið við tilmælum Bárðar og samþykkt, að hann dragi framboð sitt til baka.“ \ Öll blöð bæjarins hafa að sjálfsögðu verið full af frásögnum af atburði þessum, því að hann er algert einsdæmí. Það Ihéfur líka orðið til þess að auka umræður um þetta opinberlega <og manna á meðal, a& þjóðvarnarflokkúrinn hefur frá upphafi áátið í veðri vaka, að hlutverk hans væri að vera einskonar samvizka þjóðarinnar. fkjaldarmerki flokksins átti að vera yáðvendni á öllum s,í.-m, og hann ætlaði að haga baráttu isinni þannig, að fleiri yrðu heiðarlegir eftir tilkomu hans á ,rvígvöll stjórnmálanna en verið höfðu það áður. J, Mönnum hefur þess vegna fundizt, að þeirra tveggja atburða, sem gerðust í sambandi við þjóðvarnarflokkinn í síðasta mánuði <ng svo í þessari viku, væri sízt að vænta á því fyrirmyndar- .Sieimili. í desember var auglýst, að allar bækur forlags forrnanns itflokksins hefðu verið g'erðar upptækar, og væri þar um .ipólitíska ofsókn að ræða. Þegar málið skýrðist, kom í ljós, að éhér var ekki um neina upptöku bók að ræða. Bókarbirgðirnar thöfðu verið innsiglaðar og rekstur fyrirtækisins stöðvaður, þar sem ekki hafði verið staðið í skilum með greiðslu söluskatts. iiHafði hið opinbera sýnt óvenjuíegt langlundargeð, áður en það Jét til skarar skríða og gerði bækurnar „upptækar". Þar héldust ameð öðrum orðum sannleiksástin og heiðarleikinn í viðskiptum ií hendur, eins og vera bar. f Nú gerðist svo það, að birt var mynd af niðurlagi viðskipta- búnaðarmálastjóri, Páll Ibréfs, sem 1. maður þjóðvarnarlistans hafði ritað bónda, þar sem Zophoníasson, gerði frétta- Sú harmafregn barst hingað fyrir fáum dögum, að Margrét, einkadóttir sendiherrahjónanna í Washington, frú Ágústu og Thor Thors, væri látin. Hafði andlát hennar borið að með sviplegum hætti og kom fregn- in því mjög óvænt vinum og kunningjum hinnar látnu hér heima, er áttu sízt von slíkra sorgartíðinda. Margrét var 26 ára að aldri. Hún giftist fyrir rúmu ári L. B. Clark, kaupsýslumanni í Washington og höfðu þau ný- lega eignast barn. Áttu þau fallegt heimiii og var sambúð þeirra hin ástúðlegasta. Marg'rét fluttist með foreldr- um sínum til Washington er Thor Thors varð sendiherra þar í byrjun ófriðarins. Hún var bráðþroska mjög, einörö og glaðvær. Hún var óvenjulega skemmtilega gáfuð og svo glæsileg, að hún vakti hvar- vetna aðdáun og athygli. Hún varð því fljótlega ein þekktasta unga stúlkan. í hinum fjöl- menna og' glæsilega hópi er- lendra stjómarerindreka í höf- uðborg Bandaríkjanna. Þurfti hún mörgum störfum að g'egna í hinu fjölbreytta samkvæmis- lífi þar. Kom hún jafnan fram með háttvísi og glæsibrag, sjálfri sér og' þjóð sinni til sóma. Hún var skapmikil og föst í skoðunum, hjartað var hlýtt og gott og vinátta hennar var trygg og sterk. Alltaf var hún reiðubúin að taka upp Fræðslustarf í þáp fandbúnaðarÍRs um land allt. vöm fyrir vini sína, ef henni þótti á þá hallað, við hvern sem var að eiga. Þeir sem þekktu hana bezt, sakna hennar m.est. Þeir sakna hinnar gáfuðu, trygglyndu og viðkvæmu stúlku, sem fór sín- ar eigin götur en átti jafnan til hlýtt handtak og milt bros fyrir vini sína, þótt stundum liðu ár milli funda. Að foreldrum hennar, Ágústu og Thor Thors, eiginmanni og bræðrum, er mikill harmur kveðinn. Við sem vitum hversu mikið þau hafa mist, skiljum hve raunin er þungbær. Vinirnir hér heima senda þeim innilegar samúðarkveðjur á þessari stund reynslunnar. B. Ó. Gefjun framleiðir nýja teg. ullargarns. Ullarverksmiðjan Gefjun á Akureyri hefur nú byrjað fram- leiðslu á nýrri tegund af ullar- garni, sem blandað er með svissneska undraefninu „Gri- lon^. Er þetta nýja gárn bæði mýkra og mörgum sinnum sterkara en venjulegt ullar- garn. Grilonefnið er svissnesk Jiann mælist til viðskipta við hann, og bendir á, að hægt sé að m®nnum nýiega grein fyrir á-^-’Ppfinning, og hefui það alla tiafa samband við sig í skrifstofum opinberrar stofnunar. Þeg'ar í°rmunum um rannsóknir og > °s 1 ny °n> nenia 'a® ^a ei anaðurinn sá, að þetta hafði komizt upp dró hann sig i hlé, en,f^wðslustarf í þágu bænda, á 0 u '^el ala- u ",, !*? te U1 kvaðst ætla að fara fram á opinbera rannsókn. Þetta heitir að Slundve)li efnanagssamvinna j 11 on venju e^a u ai 11, sem iiylja sig reykskýi á flottanum og hefur sjaldnast þótt bera vott Íslan<ís °S Bandaríkjanna, sem , ny on gem c b og el Þa’ um góða samvizku .ítarleg tilkynning hefur áður ,mikl11 kostur. Af hinu nyja 1 . v . . ... ...... . . , ! verið birt um hér í blaðinu Grilon-Gefjunargarni eru þeg- j Það er oþarfi a& viðhata mjog morg orð um þessa tvo bresti, 1 w r UI 1 uut' I , . , , Sem fundizt hafa þegar í fari foringjaliðs þjóðvarnarmanna.' Binnig talaði nokkur orð,ai ^omnu a mai ’a inn 1 u' iAnnar þeirra brást við uppljóstun um sig á „drengilegan og Glsli Kristjánsson ritstjóri, semj e a uyja ®ain’ °f 1 UI’ ®eln r. , . . ,... . ,„ - _ . . 6> að vGits. bessari starfsemiiverða prjonaðar, hafa .Jkarlmannlegan hatt‘, ems og Frjals þjoð hefur komizt að orð‘, d d° veua pesbd11 swnsemi 1t , , , . ., _ , ■ _ , , forstöðu na óskaði róðrar sam- ^ kosti íslenzku ullannnar: en hmn, sjalfur formaður flokks raðvendm og heiðarleika, hefur |IorsiC)OU,P og °SKa01 g00iai sam f ,. , . , , o, 1 • ' 4 j , r , . . r i, n . I vinnu við blöðin Unxferðar- * sterkar, hlyjar og hrmda vel hvorki synt drenglund ne karlmennsku, þvi að þratt fynr upp-i ,lunu *10 D1001IU umieioai 'f . Uýsingar um viðskipti hans við hið opinbera, ber hann höfuðið,raðunautar elga að ferðast um ,. ' *U., ÞöSS bœ1?St “U lð íistl OH situr sem fastast i formannssætinu. Veiður því að líta aUa >>“«» ‘i! W— * viðbrögð Bárðar og FrjÚárar jjjóSar alvarlega édrepu )»““>“** •* læki 111 “™* °* °S ifyrir fomanninn og flokkinn, er hefur slikan mann á oddinum. í kvikmynda og skuggamynda- . jsýninga meðferðds. Rá'ðunaut- I arnir fjórr er.u: Agnar Guðna.- son, Rvík, Egill Jónsson frá Hoffelli, Sigfás Þorsteinsson Breytt aðstaða. (f A ndstæðingai- Sjálfstæftisflokksins vilja nú kenna honum um jra i**- það, að eitthvað af vélbátum hefur horfið úr bænum Sandbrekku ög Öniólfur a, Örnólfsson frá Bolungarvík. feíðasta áii, og vitanlega er það sönnun þess, hversu illa hafi Agnar og Örnólfur eru bú- .yerið búið að bátaútveginum hér í bæ af hálfu bæjarstjórnar-' Jneirihlutans. Annað yrði nú upp á teningnum, ef menn snevu íra „yíhaldinu“ og fælu þeitri möníiunrí forsjá bílSárinálefnánná; gem vita einir, hvað á helzt að gera, til þess að hér renni upp .sannkölluð gullöld. H E*i hér er vitanlega aðeins háli’sögð saga — enda ekki Við oðru að búast. Fjölmargir bátanna, er hér höfðu bækistöð, voru gerðir út á dragnót og botnvörpu, enda ágæt aðstaða til slíkrar titgerðar héðan vegna mikils bæjarmarkaðs og kaupa frysti- húsanna. Nú eru þessar veiðar bannaðar vegna stækkunar Sandhelginnar, og því hefur útgerð þeirra með þeim hætti ekki þótt borga sig, og þeir farið til staða, sem eru nær miðunum. i>etta stafar ekki af að Reykjavík hafi búið svo illa að þeim. ‘ ÞaJð, sem hér er um að kenna, er stækkun landhelginnar, friðun Faxáflóa. Kannske bæjarstjórn Reykjavíkur ætt.i að krefjast þess, að hún verði minnkuffi á nýjan leik? Slíkt kemur vitanlega ekki til mála, en þá mundi bátunum vafa- laust fjölga aftur. En hver vill káupa það því verði, að miðim yerði eyðilögð? fræðikandidatar frá landbún- aðarháskólanurri- . í. . Khöfh, e$ Egili og Sigfús’hafa iokið prófi úr framhaldsdeiid á Hvanneyri. AIlii' eru þeir ungir menn, sem hafa þegar aflað sér starfs- reynslu. Fyrirlestrarferðir út um land. hefjast í næsta mán- uði. Sýnireitum verður komið upp í hverjum hreppi í sumar. sterkari. Hefur reynsla þegar gýn|, að hið nýja garn er sér- staklega hentugt í peysur og sokka. Matsveinar fiskískipa á aðalfimdi. Fiskimatsveinadeild Sam- bantlsjj ímafrjaijðslUi Cog . fram- i-eiðslumanna hélt aðalfund sinn fýrir skemmstu. Magnús Guðmundsson, mat- sveinn á b.v. Röðli, var endur- kjörínn formaður deildarinnar, og með honum í stjórn þeir Haraldur Hjálmarsson, vara- form., Bjarni Þorsteinsson, gjaldkeri, Bjarni Jónsson, vara- gjaldkeri, Bjartmar Eyþórsson ritari. Fiskimatsveiriadeildin nær Grtímyko varaforsætisráð- lierra Ráðstjórnarríkjanna verður ráðunautar Moiotovs! 11 fra ils^rp£patsveina a á Berlínarráðstefnunui. — ilaf,ou- stendur með Aðrir ráðunautar hans vcrða j hióma, þrátt fyrir erfiðar að- m. a. sendiherrarnii' í höí-. stæður, vegna f jarvista félags- uðborgum Vesturveldanna. , manna. Það er ánægjulegt til þess að vita hverjum framföruni Reykja- vikurbær hcfir (ekið undir for- ystu Sjálfstæðismanna, sem liafa lengst af haft veg og vanda af framkvæmdunum í liöfuðborg- inni. Engin borg, stór eða smá, á öllu landinu hefur tekið jafn miklum stakkaskiptuip lil hins betra á jafn skömmum tíma og höfuðborgin. Má það auðvitað þakka viturlegri l'oj-ystu Sjáll'- stæðismanna i bæjarstjórn, cr hefur beitt sér l'yrir framkvæmd- uniini, sem hafa verið til bags- bóta fyrir allan almenning. —• Ilyergi liefur verið unnið með jafnmikílli djöí-fung að því að byggja yfir íbúana <>g í Reykja- vík, og þó befur verið við marg- vísk'ga örðugleika að sfriða, þvi aöslreyinið ú.l^bpj-ga^ii^nar liefur veriö jafnt og pétt áruin scman. Fólksfjölgun eykur á vandann. Aðflutningnrinn til liöíuðhorg- arinnar liefur mjög uukið á vandann lijá þcim, sem skipulag bæjarins liafa með höndum, en óhætt er a'ð fullyrða, að í hvi- vetna hefur verið liadið í lio'rf- inu og horft fram á við. Beztu meðmælin með Sjálfstæðisl'lokkn iim eru starfsáÖferÖir hans i liöf- uðstaðnum, og um það geta allir lteykvíkingar boriö vitni, sem vilja tmgsa rökrænt um hlutina. Þeir, sem bera liag Reykjavikur fyrir brjósti, ættu ekki að þurfa að vera í neinum vanda imi, livernig' þeir eiga að ráðstafa at- kvæði sínu við bæjarstjórnarkosu ingarnar, sem 'fara fram i lok mánaðarins. Dregur nær kosninguni. Nú dregur óðuin nær þeirri stundu, er kosið verður um full- trúa til bæjarstjórnar i Reykja- vík, og verða menn þá a'ð fara að athuga hvernig þeir eiga uð liaga sér við kjörborðið. Það ætti reyndar að vera öllum heilvitn mönnum auðvelt úrlausnarefni. Framfarirnar x höíqéborgioni undir stjórn Sjálfstæðismanna tala sínu máli, og geta andstæð- ingar flokksins ekki neitað ]>vi. Reykjavík er óðum að þok'ast i þá átt að vera í tölu borga þeii-ru, sem fullkomnastur mega heita. Og Sjálfstæðismenn geta lirósað sér af því að hafa staðið sam- stilltir að því, að gera Reykja- víkurbæ byggilegan. Bærinn er þeirra verk, sem erfitt verður fyr- ir aðra t'lokka að tileinka sér. Standið vörð um bæinn. Það á ekki að þurfa að eggja góða Reykvikinga um að fyllcja sér undir merki þess flokks, Sem alia tíð hefnr slaðið fastast vörð tun heill og hag Reykjavíkur, en það er ástæða til 'þcss að benda á, hvert óheillaspor það rnyndi verða, ef tveir flokkar ættu að skipla með sér verkum í bæjar- análitnum. Það er ástæða til þcss að minna alla Reykvíkinga á, að eini vegurinn til jxess að á- framhald verði á hagsæld bæjar- búa, er að Sjálfstæðismenn vcrði áfram við stýrið, eri með því móti er bæjarmálunum bezt borgið. Mun það, er þér gangið að kjör- borðinu, að listi Sjálfstæðismanna er D-listinn. Með því að kjúsa hann liafið þér gcrt skyjdu yðar, við sjáifa yður, og þá, er siðar eiga að byggja þennan bæ. — kr. • Tveir brezkir hermenn voru myrtir á Suezeiði í fyrri - nótt. Fundust lík þeirra í liánd við járnbraut í gior- morgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.