Vísir - 22.01.1954, Side 5

Vísir - 22.01.1954, Side 5
Föstudaginn 22. janúar 1954 VlSIR upptalning allra þeirra staða er bærinn hefur látið skipuleggja og prýða gróðri. Það yrði alltof langur listi í stuttri blaðagrein, enda munu gefast næg tækifæri til þess síðar. Tilkynning ... V r' x. ý Skrúðgarðurinn við Kennaraskólann. Skrúðgaröar bæjarins eru öllum augnayndi. Þar ér unnið ötuitega að skreytingu árlega. Síðustu ár hefur mikið verið gert til að prýða borgina okk- ar, og með tíð og tíma er hún að fá á sig svip fegurðar og virðuleika sem sæmir höfuð- borg Jandsins. Það verður fojartara yfir bænum með hverju ári sem líður, hann verður bæði faliegri og snyrti- legri og öll umgengnismenning fer stórbat.nandi. Stjórn bæjarins hefur háft forgöngu um margar stórar framkvæmdir er stefna mark- vist að fallegra og betra heiid- arskipulagi bæjarins. Hér eru fjölmargir áhugamenn í garð- yrkju, einstakiingarnir hafa ekki látið sinn hlut eftir liggja. í þessum bæ eru fallegir skrúð- garðar svo hundruðum skiptir, flestir hafa þeir garðar orðið til á síðustu 10 árum, þó marg- ir fallegir skrúðgarðár séu miklu eldri. Auk þess hafa fjöl- margir elztu garðanna verið stórum endurbættir. Reykjavík er borg í mjög örum vexti, en það hefur tekist að virma mark- vist að skipulags- og fegrunar- málum höfuðstaðarins. Fallegir s^rúðgarðar gera borgina hlý- lega og aðlaðandi og' byggingar og önnur mannvirki njóta sín betur. Hlutur bæjarins í skrúðgangamálum. Þeir eru orðnir æðimargir þeir staðir á víð og dreif um bæinn, sem stjórn bæjarins læt- ur skrevta litskrúðugum og fallegum blómagróðri á hverju sumri, auk grænublettanna við götur og torg, og blómaker ei*u höfð við hetztu uemferðargötur bæjarins allt suniarið. Hér verður 'ekki í þetta skipti birt nein skýrsla um þáu störf sem bærinn hefur látið gera í skrúð- garðamálum á síðustu árúni, eða En óhætt er að fullyrða, að í þessum málum hefur miðað vel áfram, eftir því sem fjár- hagsástæður hafa leyft á hverj- um tíma. Helztu staðirnir sem bærinn sér um skre^dingu á eru: Austurvöllur, Tjarnar- garðurinn, Húsmæðraskóla- garður, Miðbæjarskólagarður- J inn, skrúðgarðurinn neðan Kennaraskólans á horni Lauí- J. ásvegar og Hringbrautar, jj hornið við Skothúsveg og Sól- c eyjargötu, svæðið sunnan kirkjugarðsins, Brynjan, garð- ' jj urinn við Listasafn Einars >* Jónssonar og fjölmörg önnur svæði. Tjarnargarðurinn hefur verið stækkaður á síðustu árum og unnið er nú þar eftir sam- þykktu skipulagi. Sigurður Sveinsson ráðu- nautur, sem er aðalheimildar- maður að því sem hér er sagt, skrifaði í dagblöðin í sumar allítarlega g'rein um framtíðar- skipulag Tjarnargarðsins. Þá má geta þess, að garðarnir fyrir sunnan Fríkirkjuna og út að Skothúsvegi hafa verið sam- einaðir, á allt þetta svæði að vera samfelldur skrúðgarður og opinn almenningi. & m- •> Við gatnamót Þingholtsstrætis og Laufásvegar. frá Memttainálaráði íslands 1. Um ókeypis för. í febrúar- og júlímánuði n.k. mun menntamálaráð út- hluta nokkrum ókeypis förum með skipúm Eimskipafélags íslands til fólks, sem ætlar milii íslands og útlanda á þessu ári. Eyðublöð fyrir umsóknir fást í skrifstofu ráðsins. — Ekki verður hægt að veita ókeypis för því námsfólki, sem kemur heim í leyfi. — Ókeypis för til hópferða verða heldur ekki veitt. 2. Um fræðimannastyrk. Umsóknir um fræðimannastyrk, sem veittur er á fjár- lögum 1954, verða að vera komnar til skrifstofu mennta- málaráðs fyrir 15. marz n.k. Umsóknunum fylgi skýrslur um fræðistörf umsækjenda síðastliðið ár og hvaða fræði- störf þeir ætla að stunda á næstunni. 3. Um styrk til náttúrufræðirannsókna. Umsóknir um styrk, sem menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna á árinu 1954, skulu vera komnar til skrifstofu ráðsins fyrir 15 marz n.k. Umsóknunum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjenda síðastliðið ár ogij hvaða rannsóknir þeir ætla að stunda á þessu ári. BEZT AÐ AUGLfSA Í ViSI /UVUVVVVWUVWVVAWJVWUW. Verkamannafélagið Dagsbrún A11slieB*jjar alkva‘£HsIa ; um stjórnarkjör fer fram í skrifstofu félagsins í Alþýðu- ■ liúsinu dagana 23. óg 24 janúar 1954. — Laugardaginn j 23. janúar hefst kjörfundur ki. 2 e.h. og stendur tii ki.j 10 e.ln — Sunnudaginn 24. janúar hefst kjörfundur kl. ■ 10 f.h. og stendur yfir til kl. 11 e.h. og er kosningu há* lokið. j Kjörstjórn Dagshrúnar. ■ WVWV*^VWWUWVU*JWAVV.V«VA*JV.V\WAVVVVV%IWW - -m-mrvttw- *JWVWJ*.VS.*.,VV.-.-.V.V.\*.*.W.*.VVJ*.V.W.V.*.*.*. ,WVWVW\*AV.mW.WA*.V.WAWAVlVUW OrHsending írá Almennnm tryggíngfim li.f. Vér viljum vekja athygli bifreiðaeigenda á því, að um síðast liðin áramót ákváöum vér, að lækka iðgjöld af ábyrgðartryggingum hifreiða: í sveituih iandsins um 40 af hundraði, frá og með 1. maí næstkomándi. Samtímis var ákveðið í tilf;aunaskyni, að hætta að gcfa þar afslátt af iðgjöldum fyrir tjónalaust ár, en Félag íslenzkra hifreiðáéigcnda hcfur lengi óskað þess. Vér vífjíiín jjvs hvetja alla iryggingartaka til að kynna sér iðgjöld vor, áður en þeir tryggja annars staðar; v i > í'•' > lHi.í Umboðsmeim vorir um land allt, niunu góðfúslega veita yður ailar upplýsingar. » J J 01-, gginpr hf. *vw*vww*ww%r.*v^v*.-l*l*l*\^«-.“.-**v.*v'---v^--^v-**^w.*w\j*_**^v.*'^*.'w*^wwv 'rfm J*-*V*W--V.-.*\--V-WWS VJWWWJWWJVW.*UW.*.W.VW.V.\VW.*-VV1|

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.