Vísir - 22.01.1954, Side 8

Vísir - 22.01.1954, Side 8
Þeir itm gerast kaupendur VISIS eftír lt. hvers mánaðar fá bla'ðið ékeypls til mánaðamóta. — Sími 1880. W1SX& Föstudagimi 22. janúar 1954 VlSIR er ódýrasta blaðið ®g {*ó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1680 eg gerist áskrifendur. Stjörnulestur og leiklist. llai'a spádóinar uan „(afir“ í leik listarmáliim licr komiö írara ? m-m~m-m-m-m-mmm'*m-mmmmmmmmmm”mmmmmmmmmmmmmm. Pólltísk krossgáta. Atriði, seiii k|ós&nd£ verður hugleSðé* r Ekki verður því neitað, að Þjóðvarnarlýðurinn hefir opin- ij ! berað heimilisástand sitt á mjög óþægilegan hátt, og er þar Jj \ ekki alit eins lireint, og þeir hafa sjálfir básúnað. Má segja. J« 1 að háðung þeirra sé ekki óverðskulduð. En broslegast er 'þó, í i hvcrnig kommúnistar og framsóknarmenn sleikja út um af í[ i ánægju yfir væntanlegum hrakförum Þjóðvarnar. Eru bóðir I' Jcssir flokkar á glóðum út af því, hversu liðsmenn þeirra |i , sru veikir fyrir áróðri Þjóðvarnarmanna, og þess vegna vilja V þeir flokkinn nú báðir feigan. Þar er ekki kærleikanum fyrir jj að fara. .* B Ekki er vinskapurinn meiri milli Alþýðuflokksins og y kommúnista. Sá fyrrnefndi lifir í stöðugum ótta við lcomm- jl \ únista, og hatar þá af róttækri minnimáítarkennd. En komm- JÍ ; arnir hafa einlæga fyrirlitningu á forustuliði Alþýðuflokksins. Ekki er samkomulag framsóknar og kommúnista þetra, Jj J þótt þeir rauðu af slóttugheitum þykist jafnan reiðubúnir S 1 að vinna með hvaða flokki sem vera skal. En Framsókn telur J» | þá óalandi og óferjandi, hvenær sem samvinnu við 'há ber á i gónia. Enda er það ekkert leyndarmál, að Framsóknarflokk- ■[ ! urinn mundi klofna niður í rót þann dag, sem hann tæki upp Jj J yfirlýsta samvinnu við kommúnista. Þótt framsókn og jí ; Hannibal séu á vixl að andvarpa yfir þeim hörðu örlögum J, f að liafa ekki náð saman, ganga brígslyrðin og skammirnar í Js á milli þeirra við öll tækifæri. ij jj Þessir heiðursflokkar vilja fá að stjórna Reykjavík í Jj “ SAMEININGU ogbiðja kjósendur um að veita scr fulltingi J« S íil að farn með stjórn bæjarins næsta kjörtímabil í stað hinn- J, J« ar föstu og gætnu stjórnar Sjálfstæðismanna. *, jj Einhver hin örðugasta pólitíska krossgáta, sem menn hafa Jj jj fengist við er þessi: Ef hinir vinstri flokkar, sem allir eru ó- J«- Jj samsitæðir og standa upp í hárinu hver á öðrumt, fá meiri- jl J. hluta í bæjarstjórn — HVERNIG FARA ÞEIR AÐ ÞVÍ AÐ «J ■,KOMA SÉR SAMAN? íj |J Þetta er gáta, sem livcr kjósandi verður að ráða, áður en Jj !j liann gengur að kjörborðinu. J« í ■* Márar í sp. Marokkó halda tryggð> við útlæga soldániitn. Ókyrrð þar í landi um þessar mundir. Margir hafa gaman af stjörnu spám, eins og alkunna er, einn- ig Jiér á landi. Um árabil hefir Jón Árnason prentari, sem er mjög fróður um slíka hluti, fengizt við spá- dóma, og m. a. birt þá í viku- blaðinu Fálkanum í byrjun hvers mánaðar. Þykir sumum, sem spár hafi margar gengið eftir. í Fálkanum, sem út kom 15. þ. m., birti Jón Stjörnulestur, sem bæði varðar ýmislegt er- lendis, og eins innlenda at- burði. Á einum stað í Stjörnu- lestri Jóns tim innlenda at- burði segir svo: „5. hús. .Túpíter ræður húsi þessu. — Leikhús, leiklist og leikarar undir sæmilegum áhrifum. Þó gætu samgöngur liaft slæm áhríf í þeim efnum, og tafir komið til greina vegna slænis heilsufars.“ Nú hefir Vísi verið bent á, að þessi spádómur Jóns hafi talsvert gengið eftir, að því er snertir leikhúsin hinar síðustu vikur. EinkUm hefir Iðnó, eða Leikfélag Reykjavíkur orðið hart úti, eins og kunnugt er, og er þess skemmst að minn- ast, að Alfreð Andrésson, hinn vinsæli gamanleikari, sem fór með aðalhlutverkið í ,.Skóla fyrir skattgreiðendur“ veikt- ist á leiksviði, og mun verða frá störfum um skeið. Þó hefur Duiles er nú á leið austur um haf. N. York (AP). — DuIIes ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna lagði af stað frá Washington í morgun loftleiðis á Berlínar- ráðstefnuna. Hann sagði við burtförina, að á ráðstefnunni yrði rætt um ör- lög Evrópu og ur því skorið, hvort unnt yrði að sameina Evrópuþjóðirnar íil samstarfs og sóknar að friðarmarki. Hinir rússnesku fulltrúar gætu verið þess fullvissir, að ef þeir kæmu til að vinna með einlægni í hug að þessu marki myndu þeir komast að raun um, að fulltrú- ar Vesturveldanna væru reiðu- búnir að taka af sáttfýsi og' skilningi á öllum atriðum og haldinn í gær, hinn síðasti á kjörtímabilinu. Hallgrímur Benediktsson setti fundinn og þakkaði bæj- arfulltrúum gott samstarf á kjörímabilinu.. Þeir Jón Axel Pétursson, Gúðmuhdur Vigfús- son og Þórður Ejörnsson þökk- uðu Hallgrími samstarf og' sann' girni hans í fundarstjórn. Á fundinum gerðust ýmis' tíðindi, m. a. þau, að Þórður | Björnsson, bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, varð að sam- þykkja mótmæli gegn innfíutn- Vísir frétt, að sem betur fer, sé hann á batavegi. Þá hefir annar leikari hjá L. R„ Valdimar Lárusson veikzt nýlega, og mun ekki geta stund- að leiklist um nokkurra vikna skeið, en hann lék í „Mýs og menn“. Þjóðleikhúsið hefir hins veg- ar ekki orðið eins hart úti vegna spádómanna, en þó ekki sloppið með öllu. Svo bar nefnilega við fyrir skemmstu, á aðalæfingu barnaleikritsins „Ferðin til tunglsins" að einn starfsmanna fótbrotnaði við vinnu sína, er smáóhapp kom fyrir, er nokkrir menn áttu að láta Óla Lokbrá svífa út af leiksviðinu. Ef til vill (og kannske senni- legast) eru þetta allt saman til- viljanir, en Vísir hefir sem sagt verið bent á, hve undarlega þessir atburðir koma heim við Stjörnulestur Jóns Árnasonar. Unnið að því &i rétta vs. Eddu. Haldið er áfram björgun vb. Eddu í Grundarfirði, en hægt miðar, að því er fréttaritari Vísis í Grafarnesi tjáði blaðinu í morgun. Eins og Vísir greindi áður frá, var fyrst unnið að því að tengja geyma við skipsflakið til þess að lyfta því og færa það inn á grunnsævi með þeim hætti. Þetta hefur tekizt, og liggur skipið nú á milli bryggja í Grafarnesi. Þó er björninn ekki unninn,, því að skipið hallast enn svo mjög að lestaropin standa ekki upp úr þegar lágsjávað er, og því ekki unnt að koma dælum við. Hinsvegar standa siglu- tré, stjórnpallur og hvalbakur upp úr á fjöru. Er nú unnið kappsamlega að því að rétta skipið, og eru vélbátarnir tveir, Vöggur og Nanna, enn til að- stoðar. Til Grafarness hefur komið vélbátur í stað Grundfirðings, sem rak á land um áramótin. Er það vb. Vilborg úr Reykjavík, sem gerð verður út frá Grund- arfirði á þessari vertíð. ingi SÍS á tilbúnum stein- steypuhúsum frá Hollandi. Þá var og upplýst á fundin- um í gær, að fulltrúi Framsókn arflokksins í bæjarráði sam- þykkti á sínum tíma stofnun Faxaverksmiðjunnar, sem þeir Tímamenn nú deila harðast á. Er þetta ljóst af fundarbókum. Tíminn er samur við sig og lið það, er honum fylgir, er reyna skal að gera andstæðing tortryggilegan. Faxaverksmiðj- an hefur ekki starfað vegna síldarbrests, og á það að vera nægilegt til þess að rógbera Sj álf stæðismenn. Skíðamót eru sjaldgæf I Berlín, en á nióti, sem | haldið var í sl. viku, varð þátt- takandi í skíðastökki fyrir því óláni, að missa af sér skíðin um leið og hann „tók flugið“. Hanu varð ekki f-yrir meiðslum. Timbursala Svía í hámarki sl. ár. ST.hóImi. — Útflutningur Svía á timbri nam 900,000 standördum á síðasta ári, og er það hámark frá stríðslokum. Álitið er, að aukningin sé bein afleiðing þeirrar kyrrðar, sem var í þessum efnum árið 1952, þegar bæði verð og eftir- spurn fóru minnkandi. Bretar sem keyptu aðeins 175,000 standarda árið 1952, keyptu 450,000 á síðasta ári. V.-Þjóð- verjar, sem hafa annars verið beztu viðskiptavinir Svía, héldu hins vegar að sér höndum á síðasta ári. Um miðjan október var far- ið að selja timbur til afskipun- ar á þessu ári, og pöntuðu Bret- ar þegar 250,000 standarda. — Ekki er búizt við að salan verði meiri í ár en í fyrra. (SIP). Bæjakeppni í handknattleik. I kvöld fer fram bæjakeppni í handknattleik milli Reykvík- inga og Hafnfirðinga. Keppnin verður háð að Hálogalandi og hefst kl. 8.30. Keppt verður í öllum flokk- um karla og kvenna nema 1. flokki karla. Af Hafnfirðinga hálfu keppa úrvalslið í öllúm flokkum, en Reykvíkingar senda til móts við þá þær sveit- ir, sem unnu í hverjum flokki á Reykjavlkurmeistaramótinu í vetur. Eru það Valur í meist- araflokki karla og kvenna og 2. flokki karla, K.R. í 3ja flokki karla og Þróttur í 2. ílokki kvenna. í kvöld yerður keppt í 2. og 3. flokki karla og 2. flokki kvenna, en mótinu lýkur á sunnudaginn með keppni í meistaraflokki karla og kvenna.! Sá bærinn, sem hlýtur fleiri stig fær til eignar nýjan bikar.! sem gefinn hefur verið i til- efni fimmtugsafmælis Hall- steins Hinrikssonar kennara i Hafnarfirði. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Coty Frakklandsforseti hefur sent Ben Arefa soldóni í Mar- okkó skeyti til þess að fullvissa hann um stuðning Frakklands. Ættarhöfðingjar í spænska Marokkó samþykktp nefnilega á fundi í gær, að lýsa yfir holl- ustu við Ben Youssef, hinn út- læga soldán, sem þeir viður- kenna einan sem trúarleiðtoga sinn. Mikla athygli hefur vakið, að á fyrrnefndum fundi Márahöfð- ingjanna var Franco hylltur af miklum innileik bæði af þeim og miklum mannfjölda, 'serri þarna hafði safnast saman. — Mæltu ættarhöfðingjarnir með fullum samvinnuslitum við Franska Marokkó, meðan Ben Youssef er í útlegð og skov- uðu á Franco, að viðurkenna tfloliendingðr rífe á vaðið. London (AP). — Eisenhovv- er Bandaríkjaforseti hefur sent lieillaóskaskeyti lil Hollands í tilefni af bví, að bað varð fyrst Evrópulanda til hess að stað- festa Evrópuvarnarsáttmálann. Staðfesti efri deildin hann í gær, en fulltrúadeildin hafði áður gert það, og bíða lögin nú undirritunar Júlíönu drottning- ar. Eisenhower sagð i í skeyti sínu, að Evrópu mundi hlotnast öryggi og friður vegna sáttmál- ans. kalífann í Tetuan til bráða- birgða sem trúarleiðtoga í spænska Marokko. Mikillar gremju gætir í Frakklandi í garð Spánverja, en Frakkar gruna þá um að hafa róið undir, að Márahöfðingj- arnir snerus gegn núverandi soldáni. — Fregnir hafa borizt um, að Frakkar hafi sent auk- ið herlið til landamæra Sp. Marokkój og herskip Frakka, sem send voru il Marokkó, eru í námunda við mörk franska og spænska Marokkó. Everestmyndl í Tjariiarfsió. í kvöld hefjast í Tjarnar- bíó sýningar á frægri kvik- mynd, sem tekin ^ar í leiðangri Sir John Hunts, sem sigraðist á Everest, hæsta fjalli heims. Kvikmyndin er ítarleg, og sýnir m. a. undirbúning leið- angursins, en eins og geta má nærri, þurfti nákvæmar áætl- anir um hvaðeina. Kvikmyndin er tekin í litum, og sýnir glögg- lega hrikaleik Himalayafjalla. Myndinni lýkur þar sem Sir Edmund Hillai'y, sem hingað kom, stendur á tindi Everest- fjalls. Síðasti bæjarstjórnarfundur á kjörtímabilinu. Þórduí f ékk eun á baukina, svona að skilnaði. Bæjarsíjóinai'fmidur var

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.