Alþýðublaðið - 17.10.1928, Page 2
2
ALÞYÐUbuAÐIÐ
ALÞÝIUBLAÐIB
« kemur út á hverjum virkum degi
I
Aígreiösla í Alpýöuhúsinu vift
Hvertisgötu 8 opin írá ki. 9 árd.
til kl. 7 siðd.
Sfcrifstofa á sama staö opin kl.
9'/,—10'f, árd. og ki. 8 — 9 síðd.
Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394
(skriistofan).
Vej'ölag: Áskriftarverft kr. 1,50 á
mánuði. ^V.uglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan
(f sama húsi, simi 1294).
Hver 611111 kjósandi á Seyðis-
firði hefir nú jafnmikil áhrif á
sk.'ipun Alþingiis og þar með lög-
gjafai'.starfið í landinu og 6 —sex
— kjósendur hér í Reykjavík. 400
kjósendur þar jafngilda 2400 hér.
Mörg dæmi fleiri mætti til tína
tiil að sýna, hversu fáránleg sú
kjördæmaskipun er, sem við Is-
Jendiingar eigum nú við að búa.
En þess gerist ekki þörf, dæmin
þekkja aliir.
Svo er kallað, að við Islend-
ingar höfurn almennan kosninga-
rétt. En þetta er grobb eiitf og
mannalæti. Afarmikið vantar á, að
kosningarétturinn sé almennur.
Engínri, sem er innan við 25
ára aldur, má kjósa fuiitrúa á
alþing eða í sveita- eða bæjar-
stjórnir. Enginn, sem ekki hefir
fylt 35 ár, má kjósa við land-
kjör. Og engiinn, sem stendur í
skuid fyrir þeginn fátækrastyrk,
hefir kosningarétt. Og svo stær-
um við okkur af því, að kosHH
ingarétturinn sé hér almennur.
Stæruín okkur framan í nágra'nina-
þjóðirnar, sem veita kósningarétt-
iinn, konum sem körium, um leið
og þau öðlast fjárforræði, við 21
árs aldur.
Þar viö bætist svo ranglæti
kjördæmaskipunarinnar, sem gef-
ur kjósendum í siumum kjör-
dæmum landsims þrefaldan til
sexfaldan rétt til áhrifa í stjórn-
málum á við kjósendur í öðr-
um kjördæmum.
Árið 1927 bar Héðinn Vakli-
marsson fram tillögu um að færa
aldurstakmarkið til kosningáréttar
niður í 21 ár, eins og hjá ná-
grannaþjóðunum, Qg að gera
landið alt að ednu kjördæmi, svo
að kjosendum alls staðar á íand-
inu væri gert jafn hátt undir
jböfði.
Hvorttveggja var steindrepið.
Tíma-íhaldið og Morgunblaðs-
íhaldió gengu saman að þvi verki
Síðan hafa þau tíðindi gerst, að
Ihaldsflokkurinn varð í miinini
hluta við kosjiin.garnar í fyrra og
hefir nú færri þingsæti að til-
tölu við Framsókn en hionium ber,
ef tillit er tekið til atkvæðafjöilda
beggja flokkanna. Alþýðufliokkur-
iinn er þó mest afskiftur, hefir
að eins heiming þingsæta
á við það, sem vera ætti, eftir
atkvæðafjöida.
FB., 16. akt.
Frá Lakehurst í New Jersey er
símað: Þýzka loftskipið ,,Zeppe-
lin greifi" lenti hér síödegfe í gær
að viðstöddum mikium fjölda
manna. Þegar loftskipið lenti var
klukkain hálf-sex (Amerikutími).
Loftskipið var því eitt hundrað
og ellefu klukkustundir í loftinu
í lotu á þessu flugi á niiiii Fried-
rieh.shaven í Þýzkalandi og Laíke-
jhurst í Bandarikjunum. Hefir það
þá og verið lengur í loftinu en
nokkurt loftskip annað. Loftskip-
ið „RZ 3“ flaug árið 1924 frá
Friedrichshaven til Lakehurst á
áttatíu og einni _ Idukkustund, en
veðrið var þá langtum.betra. Yfir-
ieitt fékk „Zeppelin grei|i“ ó-
venjulega slæmt veður. Loftsklpið
rak töluvert austur eftir, nálægt
Bermudaeyjum, á sunnudaginn.
Var það á meðan á vrðgerðinni
stóð utan á belgnum. Var við-
gerðin erfið og hættuleg. Því næst
neyddist loftskipið til þess að
fljúga í stórum boga suður um
Bermudaeyjiar, vegna ofviðris, og
taf&ist þannig sólarbring. Loft-
fekipið flaujg í gær á leiðinni norð-
ur yfir Bandaríkjuni yfir „Hvita
húsið“, bústað forseta Bandaríkj-
ónna í Washington, D. C\, til þess
áð heilsa Caivin Coolidge forseta,
sem sendi loftskipinu hamingju-
óskir sinar og Bandaríkjaþjóðar-
ínnar. Því næst flaug loftskipið
einnig yfir New York City og var
því alls staðar tekið með mikl-
um fögiiuði. Þegar loftskipið
flaug yfir New York stöðvaðilsí
öil vinna í borginni, en öiliuim
kirkjuklukkum borgatinnar var
hringt í fagnaðarskyná.
MynViin hér að ofan er tekin a|
„Zeppelin greifa“ á 'fiugstöðimni
í Friedriohshaven í Þýz'kalandi áð-
ur en loftskipið lagði af stað ft
þessa frækilegu för.
Nú er ihaldiini bæði sárt og
klæjar. Það blóðlangar til að ná
sér niðri á Framsókn með þvi
að Jagfæra eitthvaö kjördæma-
skipunina. en er dauðbrætt við
þá fjölgun Alþýðuflokksfu'Mttrú-
a>nna, sem af lagfæringunni hlyti
að leiða.
Ræður og ritsmíðar íhalds-
manna um þetta mál eru í senn
broslegar og sorglegar.
Broslegar vegna hinna einfeldn-
islegu tilrauna, sem gerðár eru til
að leyna vandræðunum, sem for-
kólfarnir eru í, og sorglegar
vegna þess, að þær sýna glögg-
l.ega, hversu réttlæti og sanngiimi
er þar létt á metaskáiunum.
Þann 6. þ. m. segir Vörður í
greinarstúf um Kjósarfunddnn:
„í'haldsmenn lýstu því vfir, að
enn hefði flokkurinn enga afstöðu
tekið til þessa máls (gagngerðrar
/breyt'ingar á kjördæmaskáptœninmi),
en vitaskuld myndi flokkurinn í
þessum málum, sem öðrum, jafn-
an fylgja þvi, sgm réttast væri“
Þá virðist flokkurinn ekki hafa
vitað, hvað „réttast væri“, og að
eins bíða eftir að fá vitneskju
þar um til að hefjast handa til
umbóta.
í næsta blaði „Varðar“, 13. þ.
rn., er svo að sjá, sem fiokkurinn
hafi nú , loks fengið þessa vit-
neskju. Þar stendur:
„Sýndi hann (Thor Thors) fram
á mejnbugi þá, sem væru á kjör-
dæmaskipun vorri og kom fram
með ákveðhum tlllögum til um-
bóta“. (Leturbr. hér.)
Nú skyldi maður ætla, að flokk-
urinn, sem að eins viku áður
hafði látið biað sitt segja, að hann
vildi „fylgja því, ,sem réttast
væri“, mundi hiklaust lýsa yfir
fylgi sínu við þessar „umbóta-
tiiliögur".
En hvað skeður?
Fáeinum línum neðar í sömu
grein stendur þessi klausa:
„Sannleikurinn er sá, að ihalds-
fiokkurinn hefir ekki tekið n/aima
afstöðu til imálsins.“
Sannleikurinn er sá, að' forkólf-
ar ihaldsflokksins eru að rembaist
við að reikna út, hvort það muni
borga sig betur að „fylgja þvi“,
sem jafnvel sjálfir þeir telja, að"
„réttiast væri“, eða halda áfram að
frernja skýlaust ranglæti á kjós-
endum iandsins.
Réttlætið, sanngim-iin, eru smá-
munir, aulkaatriði, í aluigum þeirra.
Aðalatriðið er þetta:
Borgar það sig.
Síldareinkasalan
Sildin oll seld.
Lausafregn hafði borist hingað
um það, að síldareinkásalan værf
búin að selja allan síldaraflann
frá í sumar.
Með Lyru í fyrra kvöld kom.
Pétur Óiafsson framkvæmdar-
iStjóri frá útlöndum. Náði ritstjóri
Alþýðublaðsins tali af honum og
spurði, hvort fregn þessi væri
rétt.
„Jú, það er rétt. Það má heita,
að slldin sé nú öll seld,“ svar-
aði framkvæmdarstjórinn.
Halldór Sigurðsson
heíir fiutt verziun sína frá Ing-
ólfshvoli að Austurstræti 14.