Vísir - 04.02.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 04.02.1954, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmtudaginn 4. febrúar 1954 twwwwwvvwwvwww Minnlsblað almennings. Fimmtudagur, 4. febrúar — 35. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.09. Ljósatími bifi-eiða og annarra ökutækja er frá kl. 16.15—8.55. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 8. 31—36. Sannleikurinn gerir yður frjálsa. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guðmunds- son alingismaður flytvu' frá- söguþátt: Ferð á skútu frá Patreskfirði til Skála á Langa- nesi ísavorið 1911. b) Karla- kórinn „Þrestir“ í Hafnarfirði syngur (plötur). c) Magnús Guðmundsson frá Skörðum les .kvæði eftir Hallgrím Péturs- son. d) Hallgrímur Jónasson kennari flytur ferðaþátt: Um Harðangm’ og Sognsæ. — 22.00 fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Symóniskir tónleikar (plötur) til kl. 23.05. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. t bandarískur dolíar .. 10.32 1 kandiskur dollar .. 16.82 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 3L easkt pund .......... 45.70 9100 danskar kr........ 236.30 i00 norskar kr......... 228.50 100 aænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 82.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 108 cvissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. tíwAÁgáta Ht. 2122 wvvvvwKJvvvrLA. w%rwvv-wwer-v WWWWi PWWWW ÍVWVW 'WWVWS BÆJAR- iPWWW UWUVA TSYGHINGP t'esturg. 10 wwuv w ÍUVWWUWW Lárétt: 2 Hræðir, 6 keyi’i, 8 hvíldi, 9 spyrja, 11 spil, 12 und, 13 kveðið, 14 snemma, 15 tals- ver-t, 16 á fæti, 17 ,árás. Lóði'étt: 1 Lárana, 3 kasta upp, 4 sjór, 5 fótarhlutinn, 7 írár, lö í röð, 11 tímabiis, 13 ófulinægjandi, 15 keyra, 16 síðastur. Lausn á krossgátu nr. 2121. Lárétt: 2 Kórak, 6 el, 8 SV, 9 kæpa, 11 Mr, 12 krá, 13 gát, 14 GA, 15 foli, 16 mas, 17 nist- áð. Lóðrétt: 1 Rekkjan, 3 ósa, 4 'RV, 5 kertiri, 7 læra, 10 pá, 11 mál, 13 Gosi, 15 fat, 16 ms. K. F. 13 klúbburinn, sem er líknar- og góðgerða- félag ungra manna, efnir til kvöldskemmtunar í Austur- bæjarbíói í kvöld. Til skemmt- unar verður m. a.: Sigrún Jóns- dóttir syngur dægurlög, Ingþór Haraldsson leiltur á munn- hörpu, Gestur Þorgrímsson hermir eftir, Kristjana Breið- fjörð og Jóhanna Hjaltal. flytja gamanátt, Baldur og Konni skemmta, Emilía og Auróra flytja gamanþátt, „svertingi“ syngur, og Hljómsveir Kristjáns Kristjánssonar leikur. Veðrið. Veðurfar í morgun; Reykja- vík VSV 9, -r-1. Stykkishólmur SV 6, -f-1. Galtarviti SV 8, — 1. Blönduós SV 5, -f-2. Akureyri S 5, 1. Raufarhöfn SSV 4, -4-1. Daltatangi V 6, 5. Horn í Horna- firði VSV 7, 2. Stórhöfði í Vestm.eyjum VSV 10, 1. Þing- vellir VSV 7, -f-2. Keflavik VSV 10, 0. — Veðurhorfur. Faxaflói: Suðvestan og vestan stormur í dag. Heldur hægari norðvestan og vestan í nótt. Éljagangur. Leiðrétting. I frásögn Vísis í gær af fulln- aðarprófun frá Háskóla ís- lands varð nafnaruglingur, þannig að nafn Sigurðar Júlíus- sonar stóð bæði við viðskipta- fræða- og B.A.-próf, en átti aðeins að standa við það síðar- nefnda. Ennfremur féll nafn Iíögna ísleifssonar niður, en hann lauk prófi í viðskipta- fræðum. Leiðréttist þetta hér með. Minningarspjöld. Blómsveigasjóður Þorbjarg- ar Sveinsdóttur fást hjá Ólöfu Björnsdóttur Túngötu 38, Guð- finnu Jónsdóttur Mývarholti við Bakkastíg, Hljóðfæraverzlun Sigr. Helgadóttur Lækjargötu 2, Áslaugu Ágústsdóttur Lækj- argötu 12B, Verzl. Happó Laugaveg 66 og Emilíu Sig- hvatsdóttur Teigagerði 17. Minningarsjóður stud. ökon. Olavs Brunborgs. Ur sjóðnum verður íslenzk- um stúdent eða kandidat veitt- ur styrkur til náms við háskóla i Noregi næsta vetur, Styrkur- inn nemur 1500 n. kr. Umsókn- ir sendist Háskóla íslands fyrir 10. marz. Jólagjafasjóður. (Greinargerð) " Skommu fyrir seinustu jól var vakin athygli á því í blöð- unum, að ónefndur maður hefði stofnað „Jólagjafasjóð stóru bax-nanna“ eins og sjóðurinn var nefndur, og skal vei-ja hon- um til að kaupa jólagjafir handa þeim, sem eru börn að viti og dveljást á hælum. Bao stoínandinn okkur undirrituð að taka við gjÖfum í þennan sjóð fyrir jólin, og bárust gjaf- ir í hann sem hér segir: Stofandinn, Axél Ólafsson iðnfræðingur, gaf kr. 200, Jónína Ásbjöi-nsdóttir kr. 50, Sesselja Jöi-undsdóttir kr. 50, Guðleif Ólafsdóttir kr. 30, Lóli kr. 10, Ásmundur Gestsson kr. 50, Ólöf og Þorfinnur kr. 50, Sigga kr. 50, Katrín Helgadótt- ir kr. 35, K. kr. 165, samstarfs- fólk S. Jör. kr. 75, AA kr. 50, ÁJ kr. 50, Keflvíkingur kr, 200, Helga Ingimundardóttir kr. 50, Klara Tómasdóttir kr. 30, GJ kr. 100, Jóna kr. 10, Ella kr. 10 tvær ónefndar kon- ur kr. 40, Einar Jónsson kr. 30, NN kr. 75, Ingibjörg ísaks- dóttir kr. 70, Árni Einarsson kr. 100 NN (sent í brefi) kr. 100, og loks gáfu 2 systur kr. 500 til minningar um móður sína. Þetta eru samtals kr. 2.180,00 og voru keyptar jólagjafii handa vistmönnum í nýja Kópavogshælinu að þessu sinni og úthlutaði forstöðmkonan gjöfunum. Töluverður afgang- ur varð þó af fjárupphæðinni, sem geymdur verður til næstu jóla. Að svo mæltu færum við öllunx einlægar þakkir, sem gáfu í jólagjafasjóðinn og glöddu þar með þá, sem gleðj- ast af hinu smæsta tilefni. Við þökkum einnig þeim, sem áttu ekkert til að gefa nema góðan hug, hann er ávallt dýrmætast- ur. Síðast en ekki sízt erum við þakklát fyrir að okkur var gefið færi á að hafa lítilshátt- ar milligöngu í þessumáli. Alfheiður Guðmundsílóttir, Emil Björnsson. Áttliagafélag Kjósverja heldur kvöldvöku í Skáta- heimilinu í kvöld, kl. 8,30. Margt verður til skemmtunar: M. a. Leikþáttur eftír Jón Snai-a. Séra Þorsteinn Bjöi-ns- son syngur eirxsörxg, með uxxd- irleik Sigurðar ísólfssonar. Kveðnir verða samkveðlingar, og Toi-fi Baldursson spilar, samtímis á 3. hljóðfæri. Ýmis- legt fleira verður til skemmt- xmar, að lokuxn verður darxsað. Ekki þarf að efa að Kjósverjar munu fjölmenna á kvöldvök- una. Hvar eru skipin? Einxskip: Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Akureyri í dag til Dalvíkur, Siglufjarðar og Drangsness. Goðafoss fór í gær til Patreks-. fjarðai'. Gullfoss fór fra Reykjavík í fyrradag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom frá New York í gær. Reykjafoss er í Hamborg'. Sel- foss kom til Árhus í fyrradag, fer þaðan til Gautaborgar og Bremen. Tröllafoss fór frá New York á laugardag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði í gær til Vestm.eyja Vatnajökull lestaði í Hamborg 1—3/2. til Reykjavíkui’. Drangajökull lestar í Antwerp- en um þéssa dagana tií Reykja- víkur. Skip S.Í.S .: H-vassafeil kom til Hafnarfjarðar í raorgun frá Vestmannaeyjxxm. Arnarfell kom til Receife í gærkvöldi frá Rio de Janeiro. Jökulfell er á Sauðárkróki. Dísarfell fór frá Amsterdam í gær til Horna- fjarðar. Bláfell kom til Horna- fjarðar í gær frá Gdynia. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hi’ingferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið var á Hornafirði í gær. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Hafnarfii'ði. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gæi'kvöld til Vestmannaeyja. Dýrfirðingafélagið 1 Reykjavík heldur aðalfxxnd sinn næstkonxandi sunnudag í Aðalstræti 12, kí. 2 e. h. DAGLEGA NYTT! Vínxupylsur MedisterpyLsur Kjötfíus Fiskfars Kjötbuðin Borg Laugaveg 7Z, sími VIÐSJA VISIS: Tébakslétefíi! ébeistt farin aí jsts skaðsemi reykinga. Arið sem leið minnkaði sígarettu- sala um 2% í Bandaríkjunum. Hlð víSkiuma blað The Econonilst lét þess getið fyrir uökkru, að síóru fcókbaksfélög- in væí'u íaxiu að samifærasí um að bpu beíðu tekið skakka af- síöðu til vísixxdalegra rann- sókna varðandi skaðsemi tó- baksnautnar. Þau hafa sanrxfærst um þetta, ekki einungis vegna þess að um leið og sígarettureykingar jukust fjölgaði dauðsfölium af völdum krabbameins í lungum, lxeldur og vegna þes að vísinda- legar athuganir á krabbameins- sjúklingum og rannsóknir vísindarannsóknarstofum saxma að sígarettur-„tjara“ er hættu- leg og getur orsakað krabba- mein í músum.. Talsmenn tóbaksfélagaima hafa rofið þögn sírxa með því að lýsa yfir, að sarmanir séu ekki fyrir hendi og hafna öllum full- yrðingum, sem séu „út í blá- inn“, •— en það þarf meira en þetta segir Economist, til að sarmfæra reykingamanninn um, að harxn sé ekki að stytta ævi sína, um leið og hann sogar að sér sígarettúreyknum. Frá: þyí,’ í júlí fram í september; dró stöðugt úr sölu á sígarettum og búist er við, að árssalan verið 2% undir sölunni 1952. X fyrstsi , { ‘ • • V sícipti í 20 xír. Þetta er í fyx-sta skipti í 20 ár, sem dregur úr sölu á sígar- ettum, — jafnvel í viðskipta og atvinnutregðunni 1949 dró ekki úr sígax-ettukaUpum, og bendir það ekki til, að það hafi við neitt að styðjast, að vaxandi dýrtíð í haust og minni cítir- vinna séu orsakimar, — í slíku er enga huggun að fá. Heldur ckki í því, að löngu sígarett- urnar hafa náð útbreiðslu. — Og benda má á, að tóbaksverð- foréf, sem engin kreppa hefur bitnað á, og jafnan liafa verið í háu verði og eftirsótt, hafa nú fallið, meðan önnur hækk- uðu. Tíu á dag. Tóbaksfélögin hafa á liðnum tíma aukið mjög sölu með aug- lýsingum, svo að nú reykir að meðaltali hver Bandaríkja- maður yfir 15 ára, 10 sígarettur á dag. Það er m. a. árangur þess, að auglýst hefur verið heilriæmi vissra tóbakstegunda, en nú hafa tóbaksfélögin orðið að viðurkenna óbeint stað- reyndirnar lun skaðsemi tó- baks með því, að æ fleiri þeirra framleiða sígarettur með munnstykkissíuj sem á að koraa í veg fyrir, að menn dragi að sér.tjörublandinn reyk, „Sek“ eða „saklaus“? En þegar til lengdar lætur kxmna tóbaksfélögin að harma það, hve seint þau hafa orðið við kröfu yísindamannanna um fjárstyi-k til ramisókna þeirra, en hún er rökstudd með því, að það sé skylda þeirra að leggja fram féð, svo að „sígax-ettan verði sýknuð“, eða ef hún x-eynist ,,sek“, veiði fundin, leið, til þess að girða fyrir skaðscmi hermar. Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Simi 3237. Hreinsum og pressum i'atnað á 2 dögum. Trichorhreinssm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.