Vísir - 10.02.1954, Side 4
Ví SIR
Miðvikudaginn 10. febrúar 1954.
nrxsxR
D A G B L A Ð ' ”
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. .
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Lausasala 1 króna.
Stórmerk sænsk uppfmning
veidirr byitkp í kortsgerð.
Í«©«í>siiiaaeter vinnur naaelS 4-5 laiönia-
um 6® ana»is4B ves*k á skönuhum áínaa
Njósnir kommúnista.
undanförnum árum hefur hvað eftir annað komizt upp um
njósnir í löndum vestan járntjalds, og hafa þar alltaf
verið að verki kommúnistar, sem gengið hafa erinda Rússa og
heimsdrottnunarstefnu kommúnismans. Virðast njósnir þessar
einna ákafastar á Norðurlöndum því að bæði í Noregi og
Sænskur vísindamaður.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Bergstrand, hefur fundið upp
furðulegt tæki til þess að gera
landabréf af stórum svæðum á
örskömmum tíma, og telja
margir, að bað valdi bvltinyu á
Á undanförnum árum hefur hvað eftir annað komizt upp um þessu sviði.
ik ninsnir Í Töndnm vest.an iárntialds. oe hafa bar alltaf Það £r Aga.félagig Svíþjóð,
sem smíðar furðutækið, og
nefnist það geodimeter.
Þess háttar kortagerð, sem
Svíþjóð hefur komizt upp um slíkt athæfi ekki alls fyrir löngu, hér um ræðir er talin munu
og nú síðast í Noregi í byrjun þessarrrar viku. Þar í landi hafa gifurleg áhrif og ekki sízt
landi
virðast njósnir kommúnista í þágu Rússa meira að segja vera
svo víðtækar, að rannsókn fer fram á tveim stöðum í landinu
um þessar mundir, bæði í Norður- og Suður-Noregi, og um
miðbik landsins er lögreglan einnig að athuga grunsamlegt at-
hæfi kommúnista, er munu líka stunda njósnir þar.
Kommúnistar þykjast hvarvetna vera hinir þjóðlegustu og
þjóðhollustu menn. Þeir vilja vernda menningu þjóðar sinna •,
tungu og þar fram eftir götunum. Þeir segjast ekki ganga á
mála hjá neinum, ö máli gegni um aðra flokka, sem se
allir að meira eða minna leyti á mála hjá Bandaríkjunum og
öðrum álíka þokkalegum þjóðum, er hneppi alla í þrældóms-
viðjar, sem þeir með nokkru móti geti.
Þó er það svo, eins og ótal dæmi sanna, bæði fyrr og síðar,
að þegar skipun berst frá Moskvu um að njósna eða vinna
önnur álíka drengileg verk fyrir húsbænudurna austrænu, þá
eru kommúnistar reiðubúnir að vinna slík störf. Sumir telja sér
það til mikils ágætis, að þeir skuli heldur vilja vinna gegn
sparnað, þegar um er að ræða
að gera kort af mjög stórum,
áður óþekktum landssvæðum,
eins t. d. í Suður-Afríku. Fróð-
ir menn telja, að með tæki
þessu megi framkvæma það
verk, sem 40—50 menn unnu
að í nokkra mánuði, á nokkr-
um klukkustundum, og þurfi
ekki nema 4—5 menn til þess.
Venjuleg, nýtízku kortagerð
byggist á hraða Ijóssins. Geodi-
meter byggist á allt öðru lög-
máli, eða öllu heldur þveröfugri
aðferð en þeirri, sem notuð er
til að mæla hraða ljóssins.
Til þess að mæla hraða ljóss-
ins er mældur tíminn, sem
próf. tímann, sem það tekur ljósið að
fara frá tækinu sjálfu og að
spegli, sem komið hefur verið
fyrir í einhverri fjarlægð, sem
síðan endurvarpar Ijósinu.
Þannig mælir tækið tvisvar
vegarlengdina milli sín og hins
fjarlæga spegils.
Sagt er, að nákvæmni þessa
sænska tækis sé svo mikil, að
það geti mælt vegalengdir upp
í 50 km. án þess að skakki
nema 8 cm., og hefur þetta
verið prófað af brezkum korta-
gerðarmönnum á vegum stjórn-
arinnar.
Bandaríkjastj'órn festi fyrir
skemmstu kaup á sex slíkum
tækjum fyrir kortagerðarmenn
Bandaríkjahers.
þjóð sinni en fyrir hana í þessum efnum, og má gjarnan minn-
ast þeirra ummæla helzta foringja franskra kommúnista, að eflþað fer gefna vegarlengd. Hins
rússneskur her gerði innrás í Frakkland, mundu franskir vegar mælir geodimter þá veg-
kommúnistar ekki snúast til varnar gegn honum, heldur mundu arlengd, sem ljósið fer ein-
þeir fagna komu hans. Mun hugur kommúnista víðar um lönd hverja ókunna vegalengd og
vera hinn sami, enda þótt þeir þori ekki, af eðlilegum ástæðum,! með þessu og hinum þekkta
að hafa mjög hátt um slíkt innræti. | hraða ljóssins má komast að
Það verður að virða menn fyrir það, þegar þeir fara ekki í vegalengdinni sjálfri.
BEZT AÐ AUGLYSAIVIS!
Geodimeter hefur mjög flók-
inn útbúnað til þess að mæia
launkofa með slíkar skoðanir eða fyrirætlanir, þótt fyrirlit-
legar sé og fordæmdar af öllum heiðarlegum mönnum. Hér á
' W r
landi eru komttiunistar að því leyti hugdeigari en ýmsir erlendir
trúbræður þeirra, að þeir leiða yfirleitt hjá sér að taka ein-
dregna afstöðu til slíkra hugsanlegra en mjög sennilegra at-
burða, og þykjast munu berjast gegn hverskyns erlendri ásælni,
en bæta því svo við, að Rússar mundu aldrei láta sér til hugar
koma að géra árás á ísland —• öðru nær.
Þótt „íslenzkir“ kommúnistar tali fagurlega um þjóðholí-
ustu sína og einlæga föðurlandsást, þarf enginn að ætla, að þe’r
sé eitthvað öðru vísi innréttaðir en aðrir slíkir menn með
öðrum þjóðum. Væru þeir það, mundu þeir ekki vera kommún-
istar. Ef um eitthvað væri að njósna hér á landi, sem erlenda
yfirboðara „þjóðarinnar á Þórsgötu 1“ fýsti að fá vitneskju um,
mundi vart standa á henni. Hér á landi getur því stafað alveg
sama hætta af kommúnistum og erlendis, og þeim mun meiri,1 sPáð því að árið, sem nú
sem fieiri halda, að hérlendir kommúnistar sé einhverjir englar,' nýbyrjað, verði með beztu ár-
sem mundu snúast til varnar gegn Rússum, ef þeir steyptu i unum 1 s®&u þessa iðnaðar.
heiminum út í styrjöld og hér kæmi til einhverra átaka.
Nýkomið:
Glucggatjalda-
damask
160 cm. breitt.
Kjólaefni
úr rayonull mjög fallegt.
H. Toft
Skólavörðustíg 8.
Árið 1954 verður gott ár
hjá amerískum bílaiðnaði.
talsver! sakara en i fyrra, er
bíbfram!ei5s!an nam yfir 6 milj. farsrtækjasn
Kunnáttumenn á sviði banda-
rískrar bílaframleiðslu hafa
er
Stöðvast togarar ?
"F*au tíðindi liafa nú gerzt, að stjórn Sjómannafélags Reykja-
víkur hefur neitað einu af útgerðarfélögum bæjarins um að
ráða erlenda sjómenn á skip sín, til þess að hægt verði að
koma í veg fyrir, að skipin stöðvist sakir manneklu. Er gert
ráð fyrir, að eitt skip félags þessa, Uranus, sem mun vænt-
anlegt til hafnar bráðlega, stöðvist, ef ekki fást færeyskir
sjómenn á það.
Þegar stjórn Sjómannafélagsins neitaði að veita samþykki
sitt til þess að erlendir sjómenn væru ráðnir á togara þá, sem
að ofan getur, bar hún því við, að orsökin til þess að menn fáist
ekki á skipin sá bara sú, að kjörin sé ekki nógu góð. Er þó
ráðið á skipin samkvæmt þeim samningum, sem þetta sama
félag er aðili að, svo að þessi viðbára félagsstjórnarinnar er
ekkert annað en fyrirsláttur.
Þegrr tekið er tillit til þess að auki, að, sjómannafélög úti
um land munu hafa veitt samþykki sitt til þess-,: a'ð ‘ erlendir
sjómenn bætist á báta þá, sem þar eru og kómast ekki á sjó-
inn, þá verður synjun Sjómannafélags Reykjavíkur enn óskilj-
anlegri, og með öllu ógerlegt að sjá, hvað fyrir stjórn félagsins,
vakir, ef henni er þá ekki kappsmál að fleiri eða færri togarar
stöðvist á næstunr.i.
Hinsvegár er gert ráð fyrir,
að árið verði strangt, hvað
samkeppni snertir. Árið 1953
mun hafa verið næst bezta ár
í sögu bílaiðnaðarins, en þó er
litið svo á, að milji 5 og 5!/2
millj. fólksbíla og 1 millj. vöru-
bíla verði framleiddir og seldir
í Bandaríkjunum á þessu ári.
Þetta þýðir, að fólksbíla-
framleiðslan verður um 600
þús. minni en í fyrra og vöru-
bíláframleiðsalan um 250 þús.
bílum lægri en í fyrra, en samt
verður árið meðal fjögurra
beztu í sögu iðnaðarins.
Árið 1953 voru framleiddir
6.165.000 fólksbílar í Banda-
ríkjunum og 1.205.000 vöru-
bílar af ýmsum gerðum, en það
er % meira en árið 1945, er
ríkisstjórnin hafði hönd í bagga
með framleiðslunni, og aðeins
lakara en árið 1950, er fram-
farartæki fyrir þjóðvegi lands-
ins.
Verkföll á hráefnasviðinu
lömuðu verulega iðnaðarinn
snemma á árinu í fyrra, eink-
um hina óháðu bílaframleið-
endur (smærri) en síður hina
„þrjá stóru“, General Motors,
Ford og Chrysler.
láiligin gesigur ekkí
fyrlr benzíni.
Hollénzka flugfélagið KLM
er forgangsfyrirtæki á mörgum
sviðum í Evrópu.
Nú er það til dæmis að gera
tilraunir með nýjan bíl, sem
hefur engan benzíngeymi,
benzíndælu eða blöndung, en
getur samt farið um 400 km.
vegalengds án þess að snúa
aftur til bækistöðvar sinnar á
Schiphol-flugvelli. Bíll þessi
gengur fyrir propane, sem er
gastpgund, mjög mikið notuð í
Bandaríkjurium á vélar T ýms-
leidd voru samtals 8.003.056um farartækjum á þjóðvegum,
Bergmáli barst i gær bréf frá
einum velunnara, sem hafði tals-
vert við dagskrá útvarpsins i
fyrradag að atliuga. Þá liafði ver-
ið ætlunin að útvarpa Symfóniu-
hljómleikum frá Þjóðleikhúsinu.
En önnur varð raunin á. Hljóm-
sveitarstjórinn veiktist, eins og
allir muna. En nú kemur bréfið:
„Eg vildi biðja Bergmál Visis
um það, að bera þessa kvörtun
fram fyrir mig. í fyrrakvöld
átti að útvarpa mjög eftirsóknar-
verðum tónleikum, og hafði; ég
ætlað mér að lilusta á þá. Nú vill
svo til, að hljómleikar þessir falla
niður vegna þess, að stjórnand-
inn er veikur.
Var ekkert til?
Þar sem útvarpið, sem allir
landsmenn hlusta á, liafði boðað
að við hlustendur mættum bú-
ast við þessu útvarpi, hefði kann-
ske mátt treysta þvi, að eitthvað
annað kæmi í staðinn, sem gæti
fyllt þetta skarð. En því var ekki
að heilsa. í stað ágætra hljóm-
leika, þar sem viðurkenndur
stjórnandi stóð við stjórnvölinn,
fengum við að lilusta á ómerki-
legt „plötuspil“ allt kvöldið. Og
það var eins og þulurinn heíði
gleymt sér, því spilið hélt áfram
til 15 minútur yfir tíu. Svo ekki
skal segja meira um það. B.G.J.“
Góður þáttur.
Vegna þess, að við erum farin
að spjalla um útvarp, þá voga ég
mér að birta liér bréf aldraðs
kunningja míns, er hann sendi
mér. Það er þannig:
„Mig langar til þess að biðja
Bergmál um ofurlítinn pistil fyr-
ir mig. í blaði um daginn las ég,
að þátturinn „Með kvöldkaffinu"
væri heldur lítilfjörlegur og
hann talinn flytja „klúra fyndni",
„ómenningarbrag“. Mun höfund-
ur þar eiga við leikþáttinn, sem
er yfirleitt mjög vel tekið af hlust
endum, enda ckkert í honum,
sem neinn gæti hneykslað. Mætti
þá helzt tína þá til, sem lialdnir
eru einhverjum „listrænum grill-
um“.
Þeir eiga að skemmta.
Þættir eins og þessir eru fyrst
og fremst ætlaðir til þess að
skemmta þeim, sem á þá hlusta,
á meðaii á flutningi stendur, jafn
vel þótt einhverjum þyki ekki
of „gaman“. Hollur hlátur gerir
mönnum gott. Það vita allir. En
ég, sem skrifa þetta, er aðeins
gamall maður, sem bið ykkur
yngri systkini mín að virða mér
það til vorkunnar, að ég skuli
vilja tala með. — Sveitakarl.“
En Bergmál vill þaklta báðum
þessum bréfriturum fyrir að
hafa látið heyra í sér, og vonar
að þeir láti meira í sér heyra.
— kr.
en má heita óþekkt til slíkra
hluta í Hollandi.
KLM er fyrsta íélagið í
Hollandi og sennilega hið eina
í Evrópu, er á bíl sem gengur
fyrir þessu merkilega elds-
neyti. Sérgtökum eldsneytis-
geymi hefur verið komið fyrir
og vélinni breytt óverulega.
Propane er ódýrara en benzín
og laust við tetraethyl-blý, en
það óhreinkar vélina. Vegna
þess,, að hér er um þurrt gas
að ræða, losnar maður við
ýmis óþægindi af fljótandi
eldsneyti, og vélin fer umsvifa-
laust í gang enda þótt kalt sé
í veðri. Þá slitnar vélin miklu
síður við propane-notkun. Út-
blástursgasið er ekki eitrað
vegna þess, að kolsýringsinni-
haldið er ákaflega lítið.