Alþýðublaðið - 17.10.1928, Blaðsíða 3
ALPVÐUBLAÐiÐ
3
Fermfnga
og aðrar tækifærisgjafir i mjög smekbiegu og fjöibreyttu
úrvali.
Handtöskur og veski, nýjasta tízka.
Handsnyrtingaáhöld (manicure), burstasettv ilmspraut-
ur, perlufestar, óvenju fallegar.
Ilmvötn í bezta úrvali i bænum.
Rafmagnslampar fyrir ilmvötn.
Fermingarvasaklútar, mjög fallegir. Sömuieiðis alls
konar skrautvasaklútar og margt fleira.
Kr. Kragh,
Bankaútræti 4, Simi 330.
Bamafræðsla
" j ...■'':' ‘
og kenslubækur handa börnum.
Til vandræöa horfix mc'ð
kenslubæiuir barna.
Á síðustu árurn hafa verib not-
aðar ýmsar bækur við bama-
kenslu, ílestar rándýrar. i skól-
xmum siumum hafa árlegar breyt-
ingar verið og ný bókakaup oft
til lítílla bóta, en kostað ailþýðu
manna of fjár, er litið er til heild-
arinnar.
Barnaskóiar eru þar ekki við
eina fjöl feldir. Námsbóka'fjöld-
inn ex miikill, ósamræmið afskap
legt í kenslunni.
KTÍstíndómsfræðarar hafa not-
að þrjú „Kver“ stundum í sama
skölanum. Þau hafa verið eftir
Kiavaness, Valdimar Briem, Helga
Hálfdanarson. Biblíusögur hafa
veríð jafnmargar, eftir: KlaVanes,
Balsiev og Jón Helgason (Tarags-
sögur). Auk pess barnabiblía,
sálmax og bæiiir, svo að ekki
heíir verið neitt smáræði um
Rúmstæði
Beddar,
fyrir fullorðna og
börn,
margar
göðarteg.
Rúmfatnaður alls konar, svo sem: Rúm-
teppi — Rekkjuvoðir — Sængurver — Sæng-
ur — Vattteppi — Madressur — Fiður og
Dúnn, íslenzkur, 1. flokks, sótthreinsaður.
i
I
i
i
1
Msnnðir af sjðUingnm,
sem pjást af gigt, nöta „Doloresum Tophiment“, sem er nýtt meðal
til útvortis notkunar, og sem á ótrúlega skömmum tima hefir hlotið
mjög mikið álit hinna helstu lækna. Verkirnir hverfa fljótlega fyrir
pessu meðali, pó önnur liafi ekki dugað
Úr hinum mikla fjölda meðmæla frá pektum Iæknum, spitölum
og lækningastofnum, birtum við hér ein, sem innifela ait.
Hr. Professor Dr. E. Boden, stjórnandi „Medicinske Polyklinik i
Dusseldorf, segir:
„Við höfum mörgum sinnum notað „Doloresum-Tophiment" í
lækningastofum okkar í miög siæmum og .Kroniskum" sjúkdómstil-
fellum af liðagigt, vöðvagigt og gigt eftir „Maiaria“. Árangurinn hefir
ávait verið undursamlega góður Verkirnir hafa fljötlega horfið án pess
að noia jafnframt önnur iyf Hin góðu og fljótu áhrif pessa lyfs eru
auðskilin peim er efnasamsetninguna pekkja“
Fæst að eins \ lyfjabúðum.
Hár.
Hefi fyririiggjandi fallegar hár-
fléttur við íslenzkan búning,
sömuleiðis við útiendan. — Vinn
einiiig úr rothári.
Kr. Kragh*
Bankastræti 4. Símj 330.
„andakt" í skólxmum, eftir pcssu
bókavali að dasma. Reyndar. hefír
borið á imilli um stefnumál í trú-
fræðl hjá prestum, Joreldrum og
kennurum.
í sögu hafa verið notaðar morg-
ar bækur, t. d. Saga íslands eftir:
Séra Porkel, Boga Tk Melsteð,
iónas Jónsson,. Auk pess „Minn-
ingar feðra vorra“ eltir Sig. Pór-
ólfsson, mannkynssögur tvær eða
fieM, Sagnapættir Haiigr. Jóns-
sonar. íslandssaga Jóns Aðils o. s.
frv. Auk pess sagnaljöð eftiir
ýmsá höfumla og margur antnar
fróðleikur, sem námsbækur og
kcunarar hafa vísað tíl.
Víðast er sö'gunámið sundiui-
laust, frásagnir sín úr hverri átt
og óvíða fylgt neinu föstu kerfi
í kcnsiunni.
Landafræðiikenslan hejir heldur
ekki verið í þröngum stakki.
Bækur hafa verið notaðar margar
og sífeldar, næstum árlegar, breyt-
ingar gerðar. Helztu höfundar
peirra eru: Morten Hansen, Karl
Finnbogason, Bjamii Sæmunds-
son, Steingrímur Arason. Landa-
bréf aiiment útlend, ýmist dönsk
eða pýzk, sem börn hafa ekkí
getað lesíö.
Náttúrufræðin hefir ekki orðið
út undan með námsbókafjöid-
ann. Skólarnir hafa kent dýra-
fræði eftir: Pál Jónsson, Bjarna
Sæmundsso.n, tvær hæfcur eru
eflir 'hann, önuur stærri, hin minnli.
Þá er og dýrafræði í 3 heftum
eftir Jónas Jónsson, „Bók náttúr-
unnar o. fl„ sem notað hefir verið
sitt á hvað, sitt með hverju iag-
inu, sífelt á víxl. Viö petta bæt-
ast kenslubækur um mannlegan
líkama og helsufræði, t. d. eftir
pá Bjarna Sæmundssan og Ásgeir
Blöndal. Eðiiisfr. eftir V. S. eða
þýöing J. Þ.
Ofan á alt petta er svo bætt
grasafræði og er þá heizt notuð
bók Bjama Sæmundssonar til
Vðrur
til Vestmannaeyja, sem
senda átti með Goða-
fossi 15. pessa mánað-
ar, komust ekki með
skipinu vegna pláss-
leysis, en verða sendar
með m. s. „Skaftfell-
ingur“, sem fer héðan
væntanlega í dag.
Þetta tilynnist hér með
vegna vátryggingar á
vörunum,
B.f- EimsMpfél. Islands.
Nýkomnir ávextir.
Appelsínur,
Epli,
Vínber,
Bananar,
Perur,
Plómur,
Laukur.
Einar Ingimnndarson
Sími 2333. Simi 2333.
Beztu
Sonth Yorkshire Oard
kolin, og smáhöggvinn
eldiviður, hjá
V alentinnsi.
Simar: 2340 og 229.
að fcenna þainn fróðleik, þótt hún
sé af ýmsum taiin óhæl á öðrum
sviðum náttúrufræðánnar, liklegá
ekki nógu orðmörg.
Skólastjórarnir, sem fremstir
standa og bezt vanda til kenslu í
skólum sinum, ieggja fyrir kenn-
ara að kenna 6 —ségi og skrifa
sex — bækur x náttúrufræði: prjár