Vísir - 12.02.1954, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Föstudaginn 12. febrúar 1954.
IWWWWWWUVWWVWWWWWW
RÆinnlsbiað
aimennings.
Föstudagur,
12. febrúar — 43. dagur ársins.
iiwwi«vwtftfuvvwvuvvvwwin«ywuwvw\iuvvvyvvvvwww
BÆJAR-
rfWWWWWV-/
tVUVAVUWWVWWVWW\AWWVW\WWVVWWWlVW
wwuw
r«-jww
ÍVWVWW
VWVWW Fi ATI > _■ /Jk IV *■ /) IW/JWJV.VJ
vvvvw
WWW\rt
wuwvs
VJWWWVW
yft/wuVi
w% /w^vwvww
u^rfVVVWVVV\rtA^rt^Jlv^Jl,vv,\snJVVArtrtJVVV,%ffJVVVV,LnArt^^j|vv,w’VVWV!
WiA^WW\W/VWWVWmWVUWWWWWWV,^W,-V
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
01.51.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 17.00—8.25.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Dan. 6.
19—28.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.15 Þingfréttir. — 20.00
Fréttir. — 20.20 Lestur forn-
rita: Njáls saga; XIII. (Einar
Ól. Sveinsson prófessor). —
20.50 Einsöngur (plötur). —
21.15 Dagskrá frá Akureyri.
Érindi: Um Möðruvelli í Hörg-
árdal. (Síra Sigurður Stefáns-
son á Möðruvöllum). — 21.45
Frá útlöndum. (Jón Magnússon
fréttastjóri). — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Út-
varpssagan: „Salka Valka“, eft-
ir Halldór Kiljan Laxness; V.
(Höfundur les). — 22.35 Dans-
og dægurlög (plötur) til kl.
23.00.
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.82
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ......... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk ...... 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini ........... 430.35
1000 lirur ............. 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur = 738.95
(pappír skr ónur ).
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
tínAAyáta Ht. 2129
Lrétt: 1 fugla, 6 bleytu, 8 oft
í sólargeisla, 9 úr ull, 10 skip,
11 trjátegund, 13 átt, 14 reið,
15 stafur, 16 fyrir hey (flt.).
Lóðrétt: 1 kvennafn, 2 dýr
(flt.) , 3 mýri, 4 endir, 5 óskipts,
7 árásar, 11 aths, 12 krafts, 14
kasta upp, 15 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 1128.
Lárétt: 1 Gallar, 6 Jótar, 8
óm, 9 SJ, 10 Pan, 12 skó, 13 il,
14 Na, 15 met, 16 haftið.
Lóðrétt: 1 Gerpir, 2 Ijón, 3
lóm, 4 at, 5 rask, 7 rjólið, 11 al,
12 Satt, 14 nef, 15 MA.
Þjóðleikjiúsið
sýnir Pilt og stúlku í kvöld,
en uppselt er á þá sýningu, eins
og allar þær, sem á undan hafa
gengið. Virðist ekkert lát á að-
sókninni að þessu skemmtilega
leikriti Emils Thoroddsens.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Hviklyndu konuna,
eftir Holberg, í kvöld. Leik-
stjóri er Gunnar R. Hansen.
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur fund n. k. sunnudag
14. febrúar kl. 1.30 í Alþýðu-
húsinu. Þar verður rætt um
lagabreytingar o. fl.
Félag Árneshreppsbúa
heldur skemmtun með ýms-
um skemmtiatriðum í kvöld kl.
8 í Tjarnarcafé.
Vísitala
framfærslukostnaðar og
kaupgjalds. — Kauplagsnefnd
hefir reiknað út vísitölu fram-
færslukostnaðar í Reykjavík
hinn 1. febr. sl. og reyndist
hún vera 158 stig. — Ennfrem-
ur hefir kauplagsnefnd reikn-
að út kaupgjaldsvísitölu fyrir
febrúar, með tilliti til ákvæða
3. mgr. 6. gr. laga nr. 22, 1950,
og reyndist hún vera 148 stig.
—Viðskiptamálaráðuneytið, 11.
febr. 1954.
Sveitarstjórnarmál,
3.—4. hefti 13. árgangs, hafa
Vísi borizt. Af efni þesss má
nefna grein um Bjargráðasjóð
fslands 40 ára. Þá er sagt frá
þingi Alþjóðasambands sveit-
arfélaga, sem háð var í Vínar-
borg dagana 15.—20. júní sl.
Fróðleg grein er um Vestm.-
eyjar í flokkinum Kaupstaðir
og kauptún, en auk þess má
nefna greinagóða skrá um
mannfjölda, útsvör, tekju- og
eiga skatt og tryggingagjöld í
kaupstöðum og hreppum árið
1952.
Happdrætti
Húsbyggingasjóðs S. V. F. R.
Útdráttur fór fram hjá Borg-
arfógeta þann 5. febr. sl. og
komu vinningar á eftirtalin
númer: 1510 Flugustöng, Mil-
ward, 14 feta, með hjóli og línu.
1307 Silungastöng (flugu)
með hjóli og línu, 7 feta. 63
Flugustöng, Hardy, með hjóli
og línu. 1642 Flugustöng, Far-
low, 13% fet. 1146 Kaststöng,
Pezon & Michelé, frönsk, 9 fet.
1259 Kaststöng, glassfiber, 5%
fet. 94 Kasthjól, með varahl. og
línu. 746 Vor Tids Lexikon, 24
skinnb. 1421 Ritsafn Jóns
Trausta í skinnb. 344 Ritsafn B.
Gröndal í skinnb. 1760 Tíma-
ritið Veiðimaðurinn, frá byrj-
un, í skinnb. 734 Tímaritið
Veiðimaðurinn, frá byrjun, í
skinnb. 401 Flugubox með 20
laxaflugum. 226 Veiðidagur í
Laxá í Kjós, 1 stöng á I. vsv.
á tímabilinu 25. júní til 15. júlí
1954.. 1108 Veiðidagur í Norð-
urá í júlí, fyrir tvo menn í 5
daga, ásamt fæði og húsnæði.
668 Veiðidagur í Elliðaánum
sumarið 1954. Ein stöng í 7/2
daga. 882 Þrír samfelldir stang-
ardagar í Miðfjarðará sumarið
1954. 648 Þrír samfelldir stang-
ardagar í Miðfjarðará sumarið
1954. 189 Veiðidagur í Laxá í
Kjós, 1 stöng á I. vsv. á tíma-
bilinu 25. júní til 15. júlí 1954.
948 Tveir stangardagar í Laxá
í Kjós, á III. vsv. sumarið 1954.
1933 Veiðidagur á II. vsv. í
Laxá í Kjós, Sumarið 1954, 2
stengur. 1903 Einn veiðidagur
í Bugðu, sumarið 1954. 680 Einn
veiðidagur í Bugðu, sumarið
1954. 1830 Veiðidagur í Elliða-
ánum, eín stöng, 29. júní 1954
f. h. 1814 Veiðidagur í Elliða-
ánum, eins stöng, 10. júlí 1954
f. h. 669 Tíu stangai'dagar í
Meðalfellsvatni, sumarið 1954.
1574 Rafmagnsstraujárn. 1027
Æðardúnn, 1 kg. 423 Ferð með
strandferðaskipi til Vestmanna-
eyja, fram og til baka, sumarið
1954. 893 Fimm stangardagar í
Meðalfellsvatni, sumarið 1954.
596 Sumarveiðileyfi í Meðal-
fellsvátni, sumarið 1954. 222
Veiðitaska (Hardy). 1201 Bak-
poki. 1488 Svefnpoki. 443
Veiðistígvél. 974 Veiðikápa.
1619 Veiðikápa. 645 Veiðikápa.
65 Flugubox með 20 silunga-
flugum. 1625 Fimm stangar-
dagar í Meðalfellsvatni, sumar-
ið 1954. — Vinninganna sé vitj-
að í skrifstofu S. V. F. R.,
Varðarhúsinu.
(Birt án ábyrgðar).
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Hull í gærkvöldi til Rvk. Detti-
foss fer frá Rvk. kl. 10 í kvöld
Til Rotterdam, Hamborgar,
Warnemúnde og Ventspils.
Goðafoss fór frá Hafnarfirði í
fyrradag til New York. Gull-
foss fór frá K.höfn í gærmorg-
un til Leith og Rvk. Lagarfoss
var á ísafirði í morgun. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss fór
frá Bremen í gærmorgun til
Hamborgar og Rotterdam.
Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss
fór frá Rvk. í fyrradag til Re-
cife, San Salvador, Rio de Ja-
neiro og Santos. Vatnajökull er
í Rvk. Drangajökull fór frá
Antwerpen á þriðjudag til
Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór
frá Hafnarfirði 6. þ. m. áleiðis
til Klaipeda. Amarfell fór frá
Reeife 9. þ. m. áleiðis til Rvk.
Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er
á Hornafirði. Bláfell er á Sauð-
árkróki.
Ríkisskip: Hekla kom til
Reykjavíkur í gærkvöld að
austan úr hringferð. Esja fer
frá Reykjavík kl. 10 í fyrra-
málið austur um land í hring-
ferð. Herðubreið er á Austf jörð-
um. Skjaldbreið er væntanleg
til Reykjavíkur í kvöld eða
nótt að vestan og norðan. Þyr-
ill er í Reykjavík. Helgi Helga-
son fer frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
Veðrið í morgun:
í morgun var hiti um land
allt og austlæg átt. Reykjavík
A 5, 5. Stykkishólmur ASA 6,
4. Galtarviti ASA 4, 6. Blöndu-
ósi SA 6, 5. Akureyri logn, 3.
Grímsstaðir ASA 5, 0. Raufar-
höfn SA 5, 3. Dalatangi SSA 4,
4. Horn í Hornafirði ASA 5, 4.
Stórhöfði í Vestmannaeyjum
ASA 9, 6. Þingvellir A 5, 5.
Keflavíkurflugvöllur SA 7, 6.
Veðurhorfur, Faxaflói: All-
hvass SA og A. Hiti um 5 stig.
Togaramir.
Hallveig Fróðadóttir kom 'af
ísfiskveiðum í morgun og Jón
Baldvinsson af saltfiskveiðum
í nótt. Jón Þorláksson og Nept-
unus eru farnir á veiðar. Vil-
borg Herjólfsdóttir, sem hér
var nokkum tíma, fór á veiðar
í fyrradag. í höfn eru: Skúli
Magnússon, Uranus og Kefl-
víkingur.
VViyWWVWUWVWWVVVWUWVVVlftfWVWUWVWWVWVWW,,TWW
Síml 0434
vwmvwwv «1-
DAGLEGA NtTT!
Vínarpylsur
Medisterpylsur
Kjötfars
Fiskfars
Kjötbúðm Borg
Laugaveg 78, sími 1638.
Smurt brauð og snittur
til allan daginn. Vinsam-
lega pantið tímanlega, ef
um stóra paníanir er að
ræða.
M£göt& Grœnwneti
Snorrabraut 56,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
Hamflettur lundi, rjúp-
ur, folaldakjöt í buff og
gulach, kindabjúgu, hangi-
kjöt.
Hjalti Lýðsson h.f.
Hofsvallagötu.
Hangikjöt, svið, kinda-
bjúgu. Alikálfakjöt. Buff,
gulach, hakk. Vínber,
appelsínur og melónur.
&avextú*
KAplASKJÓU S • SÍMI 82245
Nauta- og alikálfakjöt í
steikur, file, buff, gulach,
hakk.
Búrfell
^WVWVWVVUWUVVWVWA/VyVWVVWAVWWWWVW
Einangrunarkork
Nýkomið í 1 tommu, 11/2 tommu, 2ja tommu,
3ja tommu og 4ra tommu þykktum.
Vlv
Höfum vikurplötur fyrirliggjandi í 5,7 og 9
cm. þykktum.
SCorkiðjan ii.f.
5 Skúlagötu 57. — Sími 4231.
Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Ásmnndur tiestsson
kennari,
andaðist í sjúkrahúsi Hvítahandsins fimmtu-
daginn 11. þ.m.
Börn, tengda- og bamabörn.
Bróðir minn
Páll Bergur Jónsson
Þingholtsstræti 27, andaðist í gær.
Sigurbjörg Jónsdóttir.