Vísir - 15.02.1954, Page 6
6
VÍSIR
Mánudaginn 15. febrúai* 1954
það liggur í hlutarins eðli, og
þeir sjá margt í starfi sínu,
sem aldrei verður á vegi hins
venjulega, almenna borgara.
En við prestarnir erum með
annan fótinn í brúðkaupssaln-
um en hinn í líkhúsinu, og við
göngum jafn-frjálslega um
háreist hús hins ríka og híbýli
hins snauða, og oft er lítill mun-
ur þar á.
Oft hefi eg á 25 prestsskap-
arárum mínum staðið við hús-
dyr undir þeim kringumstæð-
um, að eg hefði ekki treyst
mér til að fara inn, ef eg tryði
því ekki, að eg væri ekki einn.
En ekki veit eg, hvort er erfið-
ara að horfa upp á foreldra,
sem hafa misst drenginn sinn í
sjóinn eða þá, sem vita, að hann
er að fara í sollinn fyrir alvöru.
Hvaða prestsstörf
metur þú mest?
Eg á erfitt með að finna, að
eitt sé nauðsynlegra en annað.
En eg held, að flestum prestum
þyki skírnin ánægjulegust.Fyrir
utan þann blæ, sem litla barn-
ið sjálft setur á athöfnina, þá er
þarna einn maður í viðbót
tengdur samfélagi Krists. En
um jarðarfarir er það að segja,
að engin skyldi ætla, að sjálf
framkvæmd hennar væri það
eina, sem presturinn hefir í
huga. En við höfum allt of lít-
inn tíma til þess að sinna syrgj-
endum fyrir og eftir jarðarfarir.
Það er meinið.
Það, sem okkur er falið með
embættisheitinu er svo víð-
tækt, að maður getur aldrei
risið undir þeirri hugsun, að
maður vinni starf sitt vel. Þess
vegna lærist okkur að vera til-
tölulega umburðarlyndir við
þá, sem helzt vilja gagnrýna
okkur prestana.
Því miður er ekki tími til
þess að skjalfesta öllu fleira af
því, sem við sr. Jakob ræddum.
Fjölmörgu hefir verið sleppt.
Freistandi væri að fá sr. Jakob
til þess að segja okkur frá starfi
prestanna á sjúkrahúsum og ó-
tal mörgu öðru. Hér hefir ekki
verið minnzt á þann þátt í fari
sira Jakobs, sem er ekki eins
kunnur og prédikara- og sálu-
sorgarastarf hans: Ritstörfin.
En hann er mikilvirkur rithöf-
undur, þrátt fyrir miklar annir.
Eftir hann hafa komið „Fram-
haldslíf og nútímaþekking“,
„Vegurinn“ (kennslubók í
kristnum fræðum), „í kirkju
og utan“ (fyrirlestrar og
ræður), leikritin „Stapinn“,
„Öldur“, „Tyrkja-Gudda“
(sem flutt var í Þjóðleikhús-
inu), „Hamarinn", „Fjársjóð-
urinn“. „Maðurinn, sem sveik
Barrabas“, „Velvakandi og
bræður hans“, „Jörðin bíður“,
en þetta verður að nægja.
Rúmsins vegna verður hér látið
staðar numið.
Síra Jakob er enn á „léttasta
skeiði", svo að notað sé gatslit-
ið orðatiltæki. Hann stendur á
fimmtugu, á væntanlega eftir
að gegna kennimannsstarfi sínu
um áratugi, og------ef eg þekki
hann rétt, kemur ýmislegt frá
hendi hans í bókar- og leikrits-
formi næstu árin.
Krisiján Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og
1—5. Austurstræti 1,
Sími 3400.
SEÐLAVESKI, með pen-
ingum, ökuskírteini o. fl.
tapaðist í gær. Finnandi
vinsamlega láti vita í síma
3728. Góð fundarlaun. (195
KVEN armbandsúr tap-
aðist frá Vífilsgötu að
Laugavegi. Vinsaml. skilist
gegn fundarlaunum á Tún-
götu 43. Sími 4192. (196
4 LYKLAR á hring töp-
uðust nýlega, líklega við
Lönguhlíð og Miklubraut
(strætisvagnastöð). Uppl. í
síma 81643.
ÁRSHÁTÍÐ
og 15 ára afmæli
Farfugladeildar
Reykjavíkur
verður haldið
föstudaginn 19. þ. m. í
Tjarnarkaffi, uppi, og hefst
með sameiginlegri kaffi-
drykkju kl. 8.30 stundvís-
lega.
Skemmtiatriði og dans.
Dökk föt og síðir kjólar.
UNGMENNAFÉL. RVK.
Munið aðalfund félagsins n.
k. fimmtudag 18. þ. m. kl.
8.30 í Breiðfirðingabúð, uppi
Stjórnin.
K. R.
HAND-
KNATTLEIKS-
DEILD.
Æfing í kvöld kl. 9.20 meist
araflokkur kvenna.
Knattspyrnumenn K.R.
Vegna innanhússmótsins í
kvöld breytast æfingar
þannig: II. fl. kl. 6.50—7.50.
III. fl. kl. 7.50—9.20.
Stjórnin.
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
HEIMILISVELAR. Hvers-
konar viðgerðir og viðhald.
Sími 1820. (435
MODEL óskast nú þegar.
Handíðaskólinn. Sími 5307.
(205
VENDI og breyti kven-
kápum. Sníð og hálfsauma.
Sími 4940. (167
FERMINGARFOT. Sauma
fermingarföt. Getum einnig
lagt til efni. Sími 5227. (204
UR OG KLUKKUR.
— Viðgerðir á úrum. —
JÓN SIGMUNDSSON,
skartgripaverzlun,
Laugaveg 8.
TEK að mér að gera all-
konar húsateikningar. —
Guðm. Guðjónsson, Úthlíð
4. — Sími 5290. (169
STULKA óskast í vist. —
Gott sérherbergi. Valgerður
Stefánsdóttir, Starhaga 16.
Sími 6375. (98
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & IIITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467 1
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
LES með börnum og ung-
lingum. Uppl. í síma 5038.
(197
VELRITUN ARN AMSKEIÐ.
Cecilie Helgason. — Sími
81178. (705
GÓÐ stofa til leigu í
Drápuhlíð. Einhver húshjálp
æskileg. Sími 6155. (201
REGLUSAMUR skólapilt-
ur óskar eftir herbergi í
mið- eða austur-bænum. —
Tilboð, auðkennt: „Herbergi
-— 460“, 'sendist Vísi fyrir
miðvikudagskvöld. (198
VANTAR 2ja—3ja her-
bergja íbúð 14. maí. Góð
leiga. — Uppl. í síma 82460
kl. 9—5. (207
ÓSKA eftir 1—2 herbergj-
um. Uppl. í síma 80685 milli
kl. 6 og 7 í kvöld. (210
TAPAÐ. — Kvenarm-
bandsúr úr stáli tapaðist um
miðja vikuna, vestan úr bæ,
inn á Laugateig. Uppl. í síma
80194 gegn fundarlaunum.
BARNAVAGN selst ódýrt.
Uppl. í síma 5474. (209
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. Minningar-
spjöld fást hjá: Veiðarfæra-
verzl. Verðandi. Sími 3786.
Sjómannafél. R.víkur. Sími
1915. Tóbaksverzl. Boston,
Laugavegi 8. Sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu
4. Sími 2037. Verzl. Lauga-
teigur, Laugateig 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogabletti 15. Sími 3096.
Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar-
firði: Bókaverzl. V. Long.
Sími 9288. (203
PERSIANPELS, nr. 46, til
sölu. Lítið notaður. — Uppl
í síma 2065. (206
BARNAVAGN til sölu. —
Dökkrauður barnavagn, á
háum hjólum, til sölu í
Lönguhlíð 17 (uppi). (208
mu
DÖKKBLÁ drengjaföt til
sölu. Tilvalin fermingarföt.
Sími 82335. (211
TVÆR KOJUR, fullorð-
ins stærð, með fjaðradýnu,
til sölu og sýnis á Brávalla-
götu 26, I. hæð. (174
TVÖ ÓDÝR karlmanns-
reiðhjól til sölu. — Uppl. á
Guðrúnargötu 4, uppi. (202
PÍANÓ. Gott og vel með
farið danskt píanó til sölu.
Uppl. 1 síma 6469. (203
CHEMIA-Desinfector er
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á
hverju heimili til sótthreins-
unar á munum, rúmfötum,
húsgögnum, símaáhöldum,
andrúmslofti o. fl. Hefir
unnið sér miklar vinsældir
hjá öllum sem hafa notað
hann. (446
ÐÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830.(000
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl.
Fornsalan, Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
BOLTArs, Skrúiur, Rær,
V-reimar, Reimaskífur,
AHskonar verkfæri o. fj
Verz. Vald. Poulsen h.f,
Klapparst. 29. Sími 3024.
Rúllugardínur
HANSA H.F.
Laugaveg 105. Sími 8-15-25.
VANDAÐIR dívanar fyr-
irliggjandi. Tökum einnig
til klæðningar og viðgerðar
allskonar bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrun Guðlaugs
Bjarnasonar, Miðstræti 5. —
Sími 5581. (102
EIR kaupum við hæsta
verði. Járnsteypan h.f. —
Sími 6570._________(424
SÖLUSKÁLINN, Klapp-
arstíg 11, kaupir og selur
allskonar húsmuni, harmo-
nikur, herrafatnað o. m. fl.
Sími 2926. (211
PLOTUR á grafreiti. Ut-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
Enda þótt þeir Óli óheppni og an að draga saman með þeim, enda
Tarzan hefðu lagt af stað talsvert á höfðu þéir afbragðs hest'a og riðu
undan ræningjunum, fór smán sam- allt hvað af tók.
RambuLsjálfur var nærri kominn
af þeim, en Tarzan gerði sér lítið
fyrir, beygði sig niður, lyfti upp einni
af skartgripakistunum í vagninum,
og fleygði henni fyrir Rambul og
gæðing hans.
im
C (Z. SuWCUfkAi