Vísir - 16.02.1954, Side 1

Vísir - 16.02.1954, Side 1
44. árg. 38. tbl, I»ri3judagmn 16. febrúar 1854 5? Rauð lugt“ logaði þrisvar sinnum sama daúinn. Uifs 20DÖ ÞféMeikliásgestir á sgmdagiiii* Allt sama tóbakið ? ®f neftóbaki fóru i andsmönnum í fyrra. Það er algert „met“ í sögu Þjóðleikhússins, að þrjár sýn- ingar haíi verið bar sama dag, eg húsfyllir á öiíum. Þetta gerðist í fyrradag, er „Ferðin til tunglsins“, barna- leikritið vinsæla, var sýnt tvisv ar síðdegis, en „Æðikollurinn", gleðileikur Holbergs, um kvöldið, en hvert einasta sæti var skipað á öllum sýningum, og raun'ar öllu meira þó, því að fyrir kemur, að foreldrar sitjá undir litlum börnum sínum á barnaleikritinu. Mun láta nærri, að um 2000 manns hafi komið í Þjóðleik- húsið þenna dag, en alls hafa hátt á 10 þúsund manns séð barnaleikritið, og ekkert lát er á aðsókn. Þenna dag átti starfsfólk leikhússins mjög '"annríkt, eins og nærri má geta, og margt af því gat ekki farið heim til að borða, heldur varð að snæða á vinnustað. Yfirleitt hefur áðsókn að Þjóðleikhúsinu verið meiri en dæmi eru til undanfarnar vik- ur. „Piltur og stúlka“ njóta enn sömu vinsældanna, en leikritið hefur verið sýnt 23 sinnum, á- vallt við húsfylli. Á morgun er næsta sýning, og er einnig upp- selt á hana, en síðan verður leikritið flutt á föstudag, og þá í 25. sinn. Fra'kkar biða ateicfa* Vonirnar um, að franska þjóðþingiö staðfesti Evrópu- sátt málann og Evrópulherinn, eru sem ljóstýra, er blaktir á skari. Menn ætla, að hvernig svo sem fari í Berlín, og jafnvel að að því betri sem árangurinn verði frá sjónarmiði vestrænu þjóðanna, því minni líkur séu fyrir staðfestingu, því að ef friðarvonimar glæðast sé engin ástæða til að stuðla að endur- vígbúnaði Þýzkalands. En það er nú eitthvað annað en að von- irnar um samkomulag og frið séu að glæðast! Flotaæflw? ireSæ vii Miklar flotaæfingar standa nú fyrir dyrum á siglingaleið- um við Suður-Kína. Brezk herskip frá Singapore lögðu af stað til þátttöku í þess- um æfingum. í þeim taka einnig þátt bandarísk herskip frá stöðvum á Filipseyjum og Formósu og frönsk herskip frá Indókína. Þetta eru einhverjar mestu flotaæfingar banda- manna, sem nokkurn tíma hafa fram farið í þessum hluta heims. við reyktum sesu svarar uíu á hvert manBisbam, @g Bestir af viédlaii. Það virðist all-nokkuð, þegar sagt er, að-íslendingar reyki sem svarar tæpu mill eða 1000 sigárettur á hvert rnannsbam á ári, en við skulum hugga okkur við, a‘ð margar aðrar jijóíir eru stórum djarftækari en við í þessum efnum, í.d. Banda- ríkjameún, sem reykja sem svarar 2500 sigarettum á marm á ári.' Tíðindamaður Vísis átti nýl, tal við Jóhann G. Möller, forstjóra Tóbakseinkasölu rík- 'sins, og fékk hjá Ihonum ýmsar rróðlegar upplýsingar um tó- haksnotkun Islendinga og sitt- hvað fleira þar að lútandi. í fyrra (1953) seldi Tóbaks- sinkasalan ýmislegar tóbaks- vörur fyrir samtals 65 millj. króna, og er það um 7 millj. krónum meira en árið 1952. Hins vegar er hér aðallega um Níu íið í handknattleiks- Ferðamannastraumurinn er tiltölulega litiil yfir Atlaníshaf um háveturinn, og er þá tækifærið gripið til að taka hafskipin í þurrkví í Southampton, og er myndin af einni skrúfu skipsins. Þær eru ekkert smáræði, eins og sjá má af mánninum, sem hangir á einu blaðinu. ¥erlSiækk« á fealfi ssiini hér m víia @§ ekki tiiímnanlei. Keisaso* ©g isíöar Eins og kunnugt er af fregn- I um útvarps og blaða hefur orðið í mikil verðliækkun á kaffi á i .heimsmarkaðinum að undan- : förnu. Hér á landi hefur verð i á kaffi haldisí óbreytt um árs bil. Erlendis fer verðlagið tíðast eftir heimsmarkaðinum. Hús- mæður í Bandaríkjunum til dæmis verða að búa við, að kaffiverðlagið hjá matvöru- kaupmanninum hækki og lækki í hlutfalli við hækkandi og lækkandi verðlag á heims- markaðinum. Hér hefur það verið svo, að, verðhækkunin kemur ekki fyrr en nýjar birgð- ir berast til landsins. Þegar Hvassafellið fór fyrst íslenzkra skipa til Suður-Ame- ríku með saltfisk í marz-apríl 1953 flutti það kaffibirgðir hingað til lands og hófust þar með beinir kaffiflutningar j hingað. Ekki hafa þó þær birgðir nægt og annað kaffi verið flutt hingað, þannig að umskipun hefur átt sér stað er- j lendis. Framvegis verða beinu ferðirnar að sjálfsögðu notaðar eftir því sem skilyrði leyfa, og bæði íslenzku skipin, sem nú flytja saltfisk til Brazilíu flytja SrasM eaa erleBtdis. kaffi heim í staðinn. Það, sem fýrr fór, Arnarfellið, fór í gær frá Cap Verde-eyjunum beint hingað til Reykjavíkur, og mun sennilega verða komið hingað með hinar nýju kaffi- birgðir 26. þ. m. eða eftir 10 daga. Hitt, Tungufoss, er á út- leið, og'flytur einnig heim kaffi sem fyrr var sagt. Við sleppiun betur. — Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér sleppum við íslendincar betur en aðrar þjóðir —• verðhækkunin verður tiltölulega minni hér, hún kem- ur seinna til framkvæmda og við þurfum áreiðanlega ekki að búa við neina kaffiþurrð, eins og sumsstaðar hefur borið á. Hefur blað'.ð það eftir áreiðan- legum hei.miJdum, að verð- hækkunin veroi minni hér en annars staðar og ekki mjög til- finnanleg, sökum þess að stærstu kaffiinnflytjendur hér gerðu skjótar ráðstafanir, er verðhækkunin byrjaði og keyptu þá allverulegar birgðir til flutnings með fyrrnefndum skÍDum, og munu þær birgðir endast langt fram á sumar. Níu lið taka þátt í Hand- knattleiksmeistaramóti fslands í meistaraflokki karla, sem hefst að Hálogalandi í kvöld. Keppt er í tveimur deildum, í A-deild keppa Rvíkurfélögin sex, Ármann, ram, Í.R., K.R., Valur og Víkingur. í B-deild keppa Þróttur, íþróttabandalag Hafnarfjarðar og Umf. Aftur- elding. Þar keppir einnig sem gestur lið frá stúkunni Sóley. Keppninni í meistaraflokki karla lýkur 14. marz n.k. en þá hefst keppni í öllum öðrum flokkum karla og kvenna. í kvöld keppa Fram og Vík- ingur og síðan Valur og Ár- mann. BrÉdgekeppsiin: Önnur umférB í gær. Önnur umferð í bridgekeppni meistaraflokks var spiluð í gærkveldi. Þar vann Einar Guðjohnsen Ólaf Einarss., Hilmar Ólafsson vann Einar B. Guðmundsson, Ragnar Jóhannesson gerði jafn tefli við Róbert SigmundSson, Hörður Þórðarson vann Ásbjörn Jónsson, Stefán J. Guðjohnsen vann Hermann Jónsson og Gunngeir Pétursson vann Ólaf Þorsteinsson. Þriðja umferð verður spiluð n.k. sunnudagskvöld. ® Öryggisráð SÞ. kom saman á fund í morgun til að ræða kærur Israels á hendur E- gyptum, vegna afskipta af siglmgum skipa á leið til Israels um Suezskurðinn. @ Leíðtogar hvítra manna og blakkra, indverskra og ara- biskra í Kenya, komu sam- an á fund í gær í Nairobi, til bess að ræða baráttuna gegn Mau-Mau mönnum. aukningu í krónum að ræða, en ekki svo mjög að magni, og stafar það einkum af því, að fólk sneri sér mikið til frá hin- um ódýrari sígarettutegundum (t. d. Wellington og Convair)' að hinum dýrari. Þá varð og nokkur verðhækkun í inn- kaupi, sem einnig ollu nokkru um þetta. Sígarettur. í fyrra reyktum við ís- lendingar samtals 140.000 mill, eða 140 milljónir síga- rettna. í hitteðfyrra var sambærileg tala 136 mill- jónir. Þetta svarar til, að hvert mannsbarn á landinu hafi reykt tæplega 1000 sígarettur. Nú er sennilegt, að sígarettu- reykingar hafi færzt meira í vöxt á einu ári en þessar tölur gefa til kynna, og má af því á- lykta, að töluvert sé um síga- rettusmygl. Það er athyglisvert, að af þessum 140 millj. sígarettna voru hvorki meira né minna en 137 millj. amerískar, en hitt voru enskar, tyrkneskar og : egypzkar, svo og grískar síga- ! rettur. Amerískar sígarettur j ryðja sér hvarvetna til rúms, og það er helzt í hinum nálæg- ari Austurlöndum, að Bretar halda velli. Þó er svo að sjá hér heima, sem tegundirnar De Reszke (tyrkneskar) og Comm- ander gamli haldi velli hin síð- ari ár. Þá er það og sérkenni- legt, að töluverð aukning hefir orðið á sölu Hellas-sígarettn- anna grísku, sem mun m. a. stafa af því, að sumir læknar hafa talið þær líklegri til þess að valda ekki krabbameini i lungum. Neftóbak. Tóbakseinkasalan rekur nef- tóbaksgerð, og framleiðsla hennar ber það með sér, að ís- lendingar taka ósköpin öll í nefið, eða hvorki meira né Framh. af t. síðu. Ráð, sem d^gði. Madrid (AP). — Ólæsar konur og karlar í spænska bænum Navalcan, hafa liafizt handa um lestrarnám. Ástæðan til þessa snögglega áhuga á lestrarnámi var sú, að borgarstjórinn ákvað, að ólæst fólk skyldi ekki fá aðgang að dansleikjum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.