Vísir - 16.02.1954, Page 2

Vísir - 16.02.1954, Page 2
2 Vf SIR Þriðjudaginn 16. febrúar 1954 Herðubreið er íjaldbreið for Þriðjudagur Þriðjudagur Hafnar- til Cap Dansleikur í Þórscafé í kvöld kl. 9. -£• Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. ■fr Hljómsveit Magnúsar Randrups. Áðgöngtuniðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur Guðmundur Jónsson heldur í Austurbæjarbíói föstudaginn 19. febrúar kl. 7,15 2 ára aldri. íþróttahúsi við Lind- Minnisbiað almennings. Þriðjudagur, 16. febrúar, — 47. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.10. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.20—8.05. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. — sími 1618. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 1—12. Ljós heimsins. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarp frá Þjóðleikhús- inu: Tónleikar Sinfónuhljóm- sveitar bandaríska flughersins (United States Air Force Sym- phony Orehestra). Stjórnandi: George S. Howard ofursti. Ein- söngvarar: William du Pree og Guðmundur Jónsson óperu- söngvari. a) Forleikur að óper- unni „Mignon“ eftir Thomas. b) Aría úr óperunni „Turandot“ eftir Pucciniö c) „Perpetual Motion“ eftir Reis. d) „Sögur úr Vínarskógi“ eftir Strauss. — í hljómleikahléinu um kl. 21.10 les Finnborg Örnólfsdótt- ir kvæði eftir Stefán frá Hvíta- dal. — e) Aría úr óperunni „Rigoletto“ eftir Verdi. g) „Cappriccio Espagnol“ eftir Rimskv-Korsakov. — 22.10 Fréttir og veðurfregnir. — 22.20 Passíusálmur (2). 22.30 Undir Ijúfum lögum: Lög eftir Carl Billich, — hljómsveit undir stjórn höfundar leikur til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum <Dg fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 allá virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. HwMgáta hh Zlíö Lárétt: 1 Aburðurinn, 6 Dan- ir, 8 fór í vatn, 9 forn., 10 læs- ing, 12 í öllum, 13 Verzlunar- mál, 14 dýramál, 15 kona, 16 handlék. Lóðrétt: 1 Sveppagróðurinn, 2 hreppur, 3 .. .sótt, 4 ólæti, 5 hestsnafn, 7 rölti, 11 sviptur, 12 gróðúr, 14 óraektarsvæði, 15 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 2131: Lárétt: 1 hestar, 6 erfir, 8 kú, 9 SÓ, 10 dót, 12 áts, 13 AP, 14 ÞL, 15 Eva, 16 kvígur. Lóðrétt: 1 hundar, 2 sekt, 3 trú,,4 af, 5 rist, 7 róstur, 11 óp, 12 álag, 14 því, 15 EV. www IWWW /wwn-pw vrvyvw wwtM vwww* i/VWbVh UWWVflJ ywwu% BÆJAR- Landssamband ísl. rafvirkjameistara hélt nýlega aðalfund sinn hér í bænum. Rædd voru hagsmuna mál stéttarinnar og harðlega mótmælt innflutningi högg- steypuhúsa til landsins, sem á- formaður er á vegum SÍS fyrir varnarliðið. — Stjórn sam- bandsins skipa nú: Jón Sveins- son, form., Gissur Pálsson, gjaldkeri og Vilberg Guð- mundsson ritari, allir úr Reykjavík, en meðstjórnendur þeir Eyjólfur Þórarinsson, Ak- ureyri, og Jóhann Jóhannesson, Siglufirði. Félag járniðnaðarmanna í Reykjavík auglýsir eftir framboðslistum vegna stjómarkjörs félagsins, og skulu þeir hafa borizt í skrif- stofu félagsins í Kirkjuhvoli fyr ir kl. 6 e. h. í dag, þriðjudaginn 16. febrúar. Farsóttir í Reykjavík vikuna 17.—23. janúar 1954, samkvæmt skýrslum 21 (23) læknis. í svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 56 (50). Kvefsótt 178 (230). Iðra- kvef 21 (53). Influenza 7 (3). Hvotsótt 2 (0). Kveflungna- bólga 8 (12). Munnangur 1 (3). Kikhósti 15 (16). Hlaupabóla 10 (15). Farsóttir í Reykjavík vikuna 24.—30. janúar 1954, samkvæmt skýrslum 21 (21) læknis. í svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 55 (56). Kvefsótt 255 (178). Iðra- kvef 19 (21). Influenza 1 (7). Kveflungnabólga 20 (8). Munn angur 3 (1). Kikhósti 7 (15). Hlaupabóla 2 (10). Trésmiðafélág Reykjavíkur hélt fund í fyrradag, og lýsti þá ýfir fullum stuðningi sínum við mótmælasamþykkt þá, sém trúnaðarmannaráð félagsins gerði vegna hinna svonefndu höggsteypuhúsa. — Þá lýsti fundurinn yfir stuðningi sín- um við framkomna fundar- samþykkt um iðnaðarmála- stofnun, sem gerð var á al- mennum iðnaðarmannafundi í Austurbæjarbíó 13. þ. m. Heimilisblaðið Haukur, febrúarheftið, hefir Vísi bor- izt, Af efni þess að þessu sinni má nefna grein eftir Bjarna Guðmundsson blaðafulltrúa um fjallgönguáfrek Hillarys, ennfremur má nefna 16. lista- mannaþátt Hauks, sem þar .er um Jón Engilberts listmálara. Þá er saga eftir ritstjórann, Ingólf Kristjánsson, er hann nefnir Systur sólarinnar. Auk þess er. margvíslegt efni til fróðleiks og skemmtunai- þýtt eða endursagt, skrítlur og sitt- hvað fleira. Hafnarfjörður Enginn bátur var á sjó í gær. í fyrradag var fremur tregur afli, enda stirt veður. Afli var þá 6—12 skpd. á bát. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var vænt- anlegur til Reykjavíkur í gær- kvöld. Dettifoss fór frá Rvík á föstudag til Rotterdam, Ham- borgar, Warnemiinde og Vent- spiels. Fjallfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærmoi'gun til Hamborgar, Antwerpen, Rott- érdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er á leið frá Hafnar- firði til New York. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag, kom til Reykjavíkur um hádegi í dag. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í gær til Grundarfjarðar, Sands og Faxaflóahafna. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Hamborg á laugardag til Rott- erdam og Reykjavíkur. Trölla- foss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Reykjavík miðvikudag til Recife, Sao Salvador, Rio de Janeiro og Santos. Dranga- jökull kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Antwerpen. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík í gærkvöld vestur um land hringférð. Esja er á um á norðurleið. í Reykjavík. Skjaldbréið frá Reykjavík í gærkvöld Breiðafjarðar. Þyrill átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi til Hvalfjarðar. Skip SÍS: Hvassafell kom til Klaipeda 14. . m. frá firði. Arnarfell kom Verde-eyja í gærkvöldi á leið frá Recife til Reykjavíkur. Jökulfell fór frá Akranesi 13. þ. m. á leiðis til Portland Maine og New York. Dísarfell átti að koma til Reykjavíkur í morg- un frá Fáskrúðsfirði. Bláfell fór væntanlega frá Akureyri gær til Bolungarvíkur, Veðrið. í morgun var hiti um land allt og hvasst víðast. Reykja- vík S 8, 6. Stykkishólmur ASA 6, 4. Galtarviti ASA 5, 4. Blönduós ASA 8, 5. Akureyri SA 6, 6. Grímsstaðir SSA 6, 2. Ráufarhöfn SA 8, 5. Dalatangi S, 7. Horn í Homafirði SV 5, 5. Stórhöfði í Vestm.éýjum S 11, 6. Þingvellir SA 9, 5. Keflavíkurflugvöllur S 5, 5. — Veðurhorfur: Suðvesturland og suðvesturmið: Sunnan rok og skúrir fyrst, en síðan suð- vestan rok og éljagangur. Faxa- flói og Faxaflóamið: Stormur og skúrir fram eftir degi, en suðvestan rok og éljagangur í nótt. Höfnin. Karlsefni kom af veiðum í morgun og Jón forseti frá Akranesi. — Júlí og Skúli Magnússon eru í slipp. — Ing- ölfur Arnarson, Úranus og Marz eru hér í höfninni. Glímunámskcið heldur Glímufélagið Ármamr fyrir byrjendur frá 12 árá — Æfingar verða í Jóns Þorsteinssonar argötu. Aðalkennari verður Guðmundur Ágústsson, fyrr- verandi glímukóngur íslánds, svo og glímumenn félagsins. — Allar nánari upplýsingár í síma 82664 hjá Hirti Elíassyni eftir kl. 6 á kvöldin. Námskeið- ið héfst þriðjudaginn 16. þ. m. — Æfingar verða á þriðjudög- um kl. 7—8 og á föstudögum kl. 8—9 e. h. Glímufél. Ármann. Knowland öldungadeildar- þingmáður í Bandarikjun- umhefúr hvatt til þess, að haldin yrði ráðstefna frjálsra Asíuþjóða til þess að koma á landvarnasam- tökuni þeirri milli, er tengd yrðu varnarsamtökiim Bandaríkjamanna, Ástralíu- manna og Nýsjáléndinga. DAGLEGA NYTT! Vínarpylsur Medisterpybur Kjötfars Fiskfars Kjötbúðin Borg Sími 1636. Smurt brauð og snittur til allan daginn. Vinsam- lega pantið tímanlega, ef um stóra pantanir er að ræða. iT/öfd HrtBwtmeti Snorrabraut 56, símar 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. LÁTIÐ Sími 3036. SféfctðsBöíi&cmbiðfy: Ingóifsstræti 9. _ BINDA BÆKUR YÐAR. ASgöngumiðar hjá Bókaverzl. Sigfusar Eymunds-I; sonar og Lárusi Blöndal. Tvær starfsstúlkur óskast til Vífilsstaðahælis strax eða um næstu mánaðamó:. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan í síma 5611 kl. 2—3. Skrífstofa ríkisspítalanna Bezt aé auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.