Vísir - 16.02.1954, Side 3

Vísir - 16.02.1954, Side 3
Þriðjudaginn 16. febrúar 1954 VfSIE mt GAMLA BiO un \ „Quo Vadis" Heimsfræg amerísk stór- mynd gerð af Metro Goldwyn Mayer eftir hinni ódauðlega skáldsögu Hen- ryks Sienkovicz. Aðalhlutverk: Robert Taylor Deborah Kerr Leon Genn Peter Ustinpv Kvikmynd þessi var tekin í eðlilegum litum á sögu- stöðum í Ítalíu, og er sú stórfenglegasta og íburðar- mesta sem gerð hefur verið. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Aðgöngum. seldir frá kl. 2. MA^^JVWUVWWVWWVVVV ÍLEIKFEIMÍ rREYKJAVfKXJR^ Hviklynda konan ! Gleðileikur í 3 þáttum eftir Ludvig Holberg | með forleik: „Svipmynii l í gylltum ramma“ eftir Gunnar R. Hansen. íSýning annað kvöld kl. 20. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 ií dag. Sími 3191. iVWVWWWVWUVWWJVVWV wódleikhOsið • IJHIjómsveit bandaríska flug- jhersins í kvöld kl. 20,30 | miðvikudag kl. 16.00 og fimmtudag kl. 16.00. PiLTOR ÖG STÚLKA ! sýning miðvikudag kl. 20.00. UPPSELT. [næsta sýning föstudag kl. 20. 25. sýning. Æðikollurinn ISýning fimmtudag k). 20.00. £ Pantanir sækist daginn [í fyrir sýningardag fyrjr kl. í 16.00 annars seldar óðrum. J Aðgöngumiðasaiar. opin frá ! [! kl. 13,10—20,0o. k Tekið á rrfóti jpöntúnum'. ? 5 Sími: .82313 — 'tvær Íínui. J Þúsundir vita að gæfan fylgir luingUnum frá SIGURÞÓR, Ilafriarstræfi 4. Macgar' gerðir fyfirliggjandi. «« TJARNARBIÖ » W. Somerset Maugham ENCORE Fleiri sögur Heimsfræg brezk stór- mynd byggð á eftirfarandi sögum Maugham: Maurinn og Engisprettan, Sjóferðin, Gigolo og Gigolette. Þeir, sem muna Trio og Quartet munu ekki láta hjá líða að sjá þessa mynd, sem er bezt þeirra allra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’umvwvrvwyvwvwvvvvv ^QUc^eíacj Hans og Gréta Ævintýraleikur í 4 þáttum ef-tir Willý Krúger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri: Jóhanna Hjaltalín. Tónlist: Carl Billich. Leiktjöld: Lothar Grundt. Sýning í kvöld kl. 18. Næsta sýning annað kvöld kl. 18. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíó. — Sími 9184. Ævintýrahöllm (Abenteuer in Schloss) Bráðskemmtileg og gull- falleg ný austurrísk dans- og gamanmynd tekin í hin- um fögru AGFA-litum. — í myndinni er m. a. ballett, ;em byggður er á hinu þekkta ævintýri um „Ösku- busku“. Aðalhlutverk: Doris Kirchuer, Karl Stramp. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. lVWtfVV^'WAJriA/VVWWVVW 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI HAFNARBIÖ HEJRENÆS Efnisrík ný dönsk kvik- mynd byggð á samnefndri skáldsögu ef tir Henriette Munk. Sagan kom sem fram- haldssaga í „Familie Jour- nalen“ fyrir skömmu. John Wittig, Astrid Vilíaume, Ib Schönberg. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. MEÐ BÁLI OG BRANDI (Kansas Raids) Feykispennandi amerísk litmynd með: Audie Murphy Brian Donlevy Margarete Campman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. amP€R nt Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Vesturhöfnin Sparið yður tíma og ómak — biðjið Sjóbúðina við Grandngarð fyrir smáauglýsingar yðar í Vísi. Þær borga sig alltaf. Silkidamask gardiiwefni breidd 1,60, kr. 31.75. Nylon, rayon, gaberdine, mjög fallegt. VersL Klapparstíg wwwwvvvvvvwvwwww Pappírspokagerðin h.f. |Vitastíg 3 Allsk. pappivspokarí Séra Camillo og kommúnistinn (Le petit monde de Don Camillo) Heimsfræg frönsk gaman- mynd, gerð undir stjórn snillingsins Julien Duvivier, j eftir hinni víðlesnu sögu ;ftir G. Guareschi, sem comið hefur út í íslenzkri sýðingu undir nafninu: .HEIMUR í HNOTSKUKN“. Aðalhlutverkin leika: FERNANDEL (sem séra Camillo) og GINO CERVI (sem Peppone borgar- stjóri). Sýnd kl. 5, 7 og 9. WVWVWWV^WWWWVW^V MARGT Á SAMA STAÐ IAUGAVEG 10 - SIMI 3367 ^MMMMMMM TRIPOLIBÍÓ MMMMMMMM 12 Á HÁDEGI (HIGH IMOON) Framúrskarandi ný amerísk verðlaunamynd. Aðalhlut- verk: Gary Cooper, Katy Jurado, Thomas Mitchell, Grace Kelly. Leikstjóri: Fred Zinnemann Framleiðandi: Stanley Kramer. Kvikmynd þessi hlaut eftirtalin OSCAR-verðlaun árið 1952. 1. Gary Cooper fyrir bezta leik í aðalhlutverki. 2. Katy Jurado fyrir bezta leik í aukahlutverki. 3. Fred Zennemann fyrir beztu leikstjórn. 4. Lagið „Do not forsake me“, sem hezta lag ársins í kvikmynd. Kvikmyndagagnrýnendur í New York völdu þessa mynd sem beztu amerísku myndina tekna árið 1952. Mynd þessi fékk Bodilverðlaunin í Danmörku, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1952. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. U-ta•U■W,U^VUWUWWWU■WUWW/UWW,■U^.■W■-■^»■U,WWW’WV^rtJ■J• M.s. „GULLFOSS Reykjavík - Leith - Ka iipmannaliöf n Með því að fyrirhuguð ferð m.s. „GULLF0SS“ til Miðjarðarhafslanda fellur niður heldur skipið áfram ferðum sínum milli Reykjavíkur, Leith og Kaup- mannahafnar samkvæmt neðangreindri áætlun: 3. ferð: 4. ferð: 5. ferð: 6. ferð: 7. ferð: j! Frá Kaupmannahöfn kl. 12 á hádegi Mvd. 10/2 Þrd. 2/3 ld. 20/3 ld. 10/4 ld. ■ ? 1/5 | Til Leith árdegis föd. 12/2 fid. 4/3 md. 22/3 md. 12/4 md. 3/5 S Frá Leith ld. 13/2 föd. 5/3 þrd. 23/3 þrd. 13/4 þrd. 4/5 > Til Reykjavíkur árdegis þrd. 16/2 md. 8/3 fod. 26/3 föd. 16/4 föd. 7/5 j. Frá Réykjavík kl. 5 e.h Id. 20/2 föd. 12/3 mvd. 31/3 x) þrd. 20/4 þrd. 11/5 í Frá Leith þrd. 23/2 md. 15/3 föd. 23/4 föd. 14/5 ;! Til Kaupmannahafnar árdegis .... fid 25/2 mvd. 17/3 md. 5/4 sd. 25/4 sd. 16/5 x) Skipið fer beint til Kaupmannahafnar í þessari ferð. Að lokinni 7. ferð hefjast hinar hálfsmánaðarlegu sumárferðir m.s. „GULL- FOSS“ með brottför skipsins frá Kaupmannahöfn laugardagmn 22. maí kl. 12 á ád^gi. * ú II.F. Eimshipnfélag Sslasitls JWV>IVVVVWUWVWVWti

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.