Vísir - 16.02.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 16.02.1954, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Þriðjudaginn 16. febrúar 1954 Það bezta verður ódýrast, notið bví BOSCH í mótorinn. -kerti Herranótt Menntaskólans 1954 Aurasálin gamanleikur eftir Moliére. Leikstjóri: Einar Pálsson. Sýning í Iðnó í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðar frá kl. 2. Jeppi til sölu Einn af jeppum lögreglunnar er til sölu nú þegar. Upp- lýsingar hjá Skúla Sveins- syni lögregluþjóni, símar 4817 og 6023. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 19. febr. til Faereyja og Reykjavík- ur. — Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Frá Reykjavík fer skipið 26. febr, til Færeyja og Kaup- ínannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að fara lengra en í Nesbúö* Nesvegi 39. Sparið fé með því að setja smáauglýsingu i Vísi. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. FIÐLU-, mandólín- og guitarkennsla. — Sigurður Briem, Laufásveg 6. Sími 3993. (212 TEK AÐ MÉR kennslu í stærðfræði og eðlisfræði. — Már Ársælsson, Samtún 24, kjallara. (218 liennirci?ridrttí<$fyanid<t0ní Eaufásvegi25;sími 1J/63.e>Xesfur& ■SH/ar® 7á/œfingar&-f)ý5ingar-o ARMANN! Fimleikadeild. Æfingar í kvöld: Öldungafl. kl. 7. — Drengja- og II. fl. kl. 8. — I. fl. kl. 9. — Mætið vel. Stjórnin. p n ^ 9 n ÞJÓÐDANSAFÉL. REYKJAVÍKUR. Þjóðdansakvöld verður í kvöld kl. 9 í Skátaheimilinu. Barnaæfingar verða eins og áður. Munið að byrjendur, 10 ára og eldri, mæta í Langholtsskóla kl. 5 á mánudögum. Stjórnin. U. iL j A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Dr. Friðrik Frið- riksson talar. — Allt kven- fólk velkomið. TAPAZT hefur Ijósbrúnn barnaskór frá Þóroddsstöð- um að Stangarholti 30. Skil- ist þangað. (221 úr spegilsteinum. Annað- hvort fyrir utan eða í Þjóð- leikhúsinu, eða við Lauga- teig 17. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 3202. (214 STÚLKA getur fengið vinnu nú þegar. Gufupressan Stjarna h.f., Laugavegi 73. (233 IIREIN GERNING AR — gluggahreinsun. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Símar: 80372, 80286. Hólm- bræður. (238 GRÆNT seðlaveski tap- aðist á laugardag. Skilist á Kaplaskjólsveg 58. (215 FORELDRAR barns þess, er tók blátt barnaþríhjól í portinu á Baldursgötu 32 síðastliðinn fimmtudag, eru vinsamlegast beðin að skila því þangað aftur. (224 STÚLKA óskast í vist hálf an daginn. — Uppl. í síma 6284. (000 STÚLKA óskast við af- greiðslustörf. Uppl. Berg- þórugöíu 37, milli kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. (228 TAPAZT hefir svartur r? kvenhanzki. Vinsaml. skilist á Grundarstíg 2. (235 TEK PRJÓN fyrir fólk. Hallveigarstíg 10, efri hæð. Gengið um bakdyr. (213 wmsnm RÁÐSKONA óskast á lítið sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 9773, eftir kl. 7 á kvöldin. (220 EITT herbergi og aðgang- ur að eldhúsi til leigu. Að- eins fyrir barnlaust fólk. — Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Húsnæði — 463.“ (229 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. UNG og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst Njálsgötu. Húshjálp eftír samkomulagi. Uppl. í síma 4468. (225 MODEL óskast nú þegar. Handíðaskólinn. Sími 5307. (205 ÓSKA eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. Uppl. í TEK að mér að gera all- konar húsateikningar. — Guðm. Guðjónsson, Úthlið 4. — Sími 5290. (169 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, f luorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 síma 7988 milli kl. 12—1 og 7—8. (237 TIL SOLU General Elec- tric- hrærivél sem ný. Tæki- færisverð. Sími 6983. (234 KJÓLFÖT á meðalmann til sölu. Verð 1000 kr. Framnesvegi 30, II. hæð. (232 ROLLEIFLEX myndavél eða önnur tegund samkyns óskast til kaups. — Uppl. í síma 5652 og 2947. (234 HVITEMAILLERUÐ mið- miðstöðvareldavél til sölu. Uppl. Kamp Knox F 2. (236 BARNAVAGGA til sölu á Karlagötu 20, II. hæð. (226 BARNAKERRA, vel með farin, óskast til kaups. Uppl. í síma 82197. (225 KULDAULPA, ný, til sölu með tækifærisverði á Vest- urgötu 51 A. Sími 2442. (223 HU SDÝR AÁBURÐUR til sölu. — Sími 2577. (194 CHEVROLET-mótor, ný- uppgerður, til sölu, á sama stað guitar til sölu. — Sími 81120. (219 VIL KAUPA ógangfæran jeppa. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Jeppi — 461“. (217 RAFHA-eldavél, notuð, og dívan til sölu. Uppl. í síma 4082. (216 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér . ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöín yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — BARNADÝNUR fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. Rúllugardínur HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. VANDAÐIR dívanar fyr- ii’liggjandi. Tökum einnig til klæðningar og viðgerðar allskonar bólstruð húsgögn. Húsgagr.abólstrun Guðlaugs Bjarnasonar, Miðstræti 5. — Sími 5581. (102 EIR kaupum yið hæsta verði. Jámsteypan h.f. — Sími 6570.___________(424 SÖLU SKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 PLOTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. C /2 Suwcuqk&s -TARZAW - im Nú fór Óli óheppni. loksins að *anka við sér, hann tókr úþp riffilinn sinn. A meðan Tarzan áfram hélt að fleygja 1 skartgripakistunum í veg fyrir ræningjana. Óli var góð ’ skytta, þrátt fyrir aldurinn og taúgaóstyrkinn. Ræningjarnir urðu að dreifa sér til að vérða ekki fyrir skóti, en Tarzan stjórnaði förinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.