Vísir - 16.02.1954, Page 8

Vísir - 16.02.1954, Page 8
 VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó jxað f jöl- breyttasta. — Hringið ( síma 1660 og gerist áskrifendur. w xskhl Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tit mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 16. febrúar 1954 IjteáraiaiiÍBt: Hvaða leikarar - í hvaða hlufver 9 o 4. I.JYND Myndin sýnir sem Þrenn verðlaun verða veitt, en svari fieiri en þrír rétt að öllu leyti, verður hlutkesti að ráða. VERÐLAUNIN ERU ÞESSI: 1. Ritsafn Jóns Trauta, 2. Linnschiff hringbökunarofn, j! 3. Ársáskrift á Vísi. "* Geymið myndirnar, þar til getrauninni er lokið, er birtur verður seðill fyrir svör við öllum myndunum. Lndirskriffir íllolætovs fengust með héfunum. Okyrrð er í Austur-Þýzkalandi. Fjöldi manna 1 Austur- Þýzkalandi hefur skrifað Dulles utanríkisráðherra og tjáð honum, að það hafi ekki við neitt að styðjast, að 9 mill- jónir manna í A.-Þv hafi skrif - að undir yfirlýsingu um að þeir styðji tillögu Molotovs varð- andi Þýzkaland. Mikill hluti, ef til vill allt að 95% undirskrifta fékkst með hótunum. í einu bréfinu stóð: í okkar verksmiðju urð- um við að skrifa undir þrisvar, svo varð ég að skrifa undir heima hjá mér og tvívegis úti á götu. Stöðugt berast fleiri fregnir um ókyrð á hernámssvseði Rússa. Ýmsar varúðarráðstaf- anir síðan í 17. júní-uppþotinu eru enn í gildi og sýnir það hve skelkaðir kommúnistar eru. Skortur er eldneytis og jarðepla. Sextán verkamemi, voru handteknir í verksmiðj- um í Leipzig fyrstú viku febrúar og 12 aðrir á götixn- um að næturlagi fyriv að’ festa upp andkommúnistis! :a áróðursmiða. Þegar verið var að sýna kvikmynd í Leuna efnaverk- smiðjunum æptu menn og blístruðu, og formæltu, er Walter Ulbricht kommúnista- leiðtogi sást á tjaldinu. Frétíai'itarar segja, áð þess sjáist mörg merki, að ókyrðin sé mikil og að þjóðin vilji sameinast Vestur-Þjóðverjum. Ennfremur, að kommúnistar hafi mjög aukinn viðbúnað til þess að bæla niður allan mót- þróa. Frá fréttariíara Vísis. Akranesi í morgun. Bátar reru í gærkveldi, en sumir voru komnir að kl. 10, sneru heimleiðis vegna veðurs, en aðrir dokuðu við, kannske verið búnir að Ieggja. Tíðarfar til sjósóknar er erfitt um þess- ar mundir. Nokkuð af fiski hefur verið flutt héðan til Borgarness í frystihúsið þar, en það átti að taka við afla úr Gissuri hvíta, Ákaft deilt í Berlín í gær Harðar deilur urðu á fundi utanx-íkisráðherranna í gær, varðandi friðarsamninga við Austurríki, sem raunar snerust síðan að mestu um öryggismál- in. í gærkveldi virtist því sem öll von væri úti um friðar- samninga við Austurríki að sinni, og umi’æðum um þá lok- ið á ráðstefnunni, en samt mun að líkindum verða um þá rætt á fundi í dag, að minnsta kosti ef dr. Figl. utanríkisráðherra Austurríkis verður þá búinn að fá nýjar fyrirskipanir. Eden sagði á fundinum í gær, að með öryggismálatillögum sínum vildi MolPtov bersýni- lega koma A.-bandalaginu og varnarsamtökunum fyrir katt- arnef, en slíkt mundi hann ekki ræða. Mólotov hliðraði sér hjá að svara afdráttarlaust fyrirspurn Bidaults um það hvort hann teldi Atlantshafssáttmálann ó- samrímanlegan öryggistillögum hans. ítrekaði þá Bidault fyrir- spurnina, en Molotov lagði til, að fundi yrði slitið. Dulles var í forsæti. Á morgun verður lokaður fundur og verður þá enn rætt um tillögur Molotovs um finnn- veldabandalag. Á fimmtudag er gert ráð fyrir, að ráðstefnunni ljúki. Karl og kona verða bráðkvödd. f gærmorgun varð sænskur rnaður bráðkvaddur í skipi á Akureyrarhöfn. Skeði þetta um borð í Blá- fellinu, sem þá var statt á Ak- ureyri, en Svíinn var skipverji á því. Hér í“ Reykjavík varð kona bráðkvödd á almannafæri um miðjan dag í gær. Kona þessi, sem mun hafa verið um sextugt, var utan af landi, en gestkom- andi í bænum og dvaldi á heim- ili sonar síns. í gæi’dag var hún á ferð í Þóroddsstaðahverfi og féll þá skyndilega niður á götunni sem líkast því að hún hafi fengið aðsvif. Fólk, er nærstatt var og sá þegar konan datt, tók liana og bar hana inn í nærliggjandi skála, en þá var hún örend. Slys í Giljareitum í gær. Vömbíll með 2 mönnum hrapaði 60—65 m. í gærmorgun vildi það slys til í Giljareitum á Öxnadals- heiði að vörubifreið með tveim- ur mönnum valt út af veginum og niður í gljúfrið. Bifreið þessi, sem er í eigu heildverzlunar Valgarðs Stef- ánssonar á Akureyri var á leið suður til Reykjavíkur. Stjórn- andi hennar hét Þór Árnason en með honum í þifreiðinni var Stefán Jónsson, báðir ungl- ingspiltar frá Akureyri. S¥eilariiiiar s gær. Symfóníuhljómsveit Banda- ííkjaflughers hélt fyrstu hljóm leika sína í Þjóðleikhúsinu í gærkveldi fyrir troðfullu húsi og við hinar ágætustu undir- tektir áheyrenda. Þetta er ekki sama hljóm- sveitin og hingað kom í fyrra, því að þessi hefur hljóðfæra- skipan Symfóníuhljómsveitar, en í hina vantaði strengjahljóð- færin. Howard ofursti stjórnaði hljómsveitinni af myndugleik, og hljómleikaskráin var all- fjölbreytt, en að lokum var leikin symfónía eftir Cesar Franck. —• Tveir einsöngvarar komu fi’am á hljómleikunum, liðþjálfarnir William DuPree, sem söng aríu úr Tosca, og William Jones.sem söng „Nú legg ég augun aftur“. Var báð- um vel fagnað. Næstu hljómleikar hljóm- sveitarinnar verða í kvöld. Slökkvlliðiið á ferö. Slökkviliðið var tvívegis kvatt út í gærkveldi og nótt. Á 10. tímanum í gærkveldi kviknaði eldur í olíu út fr$ ol- íukyntri miðstöð í Barmahlíð 23. Slökkviliðið var kvatt á vettvang en áður en það kom á staðinn var búið að kæfa eldinn. Um miðnæturleytið var slökkviliðið aftur kvatt út .og þá að barnaheimilinu Vestur- borg. Um raunverulegan eld eða íkviknun var þar ekki að ræða, en hins vegar hafði sviðnað nýmálað loft í herbergi út frá ljósaperu og þótti örugg- ara að leita aðstoðar slökkviliðs ins af þeim sökum. sem sökk eftir áreksturinn við Rifsnes. Skortir frystihúsið vei’kefni sem stendur. Batnandi afli togara. Afli á togara er heldur að glæðast, þrátt fyrir mjög erf- itt tíðarfar seinustu dægur. Togarar hafa að undanförnu oft komið inn með rúmlega 100 smál., stundum þó nokkru meira, en líka stundum með undir 100 smál. — Seinustu skip hafa komið inn betur fisk uð. Karlsefni kom í morgun með um 210 smálestir, þar af um 100 smálestir karfa. Bjarni riddari kom til Hafnarfjarðar í fyradag og var lokið við að losa hann í gær. Hann hafði hátt upp í 200 smál. Mikill hluti aflans var-ufsi. — Til Akraness hafa komið Akurey með 180 smál., Jón forseti með 247, en hann kom til Reykjavíkur í morgun. Bjarni Ólafsson kom til Akraness í morgun, sæmi- lega fiskaður. Bíllinn valt fyrir vestan svo- kallað Reiðgil í Giljareitum. Þar var svell á veginum og er talið að hvassviðri hafi orsak- að það að bíllinn rann til og niður í ána. Bíllinn mun hafa endastungist 65 metra niður gljúfrio unz hún staðnæmdist, en brak úr bílnum og vörixr þeyttust í ýmsar áttir og all- miklu lengra heldur en bíllinn fói’. Þótt undarlegt megi virðast komust báðir mennirnir lífs af og eru ekki taldir lífshættulega slasaðir. Komust þeir báðir upp úr gljúfrinu og upp á veginn, en þá treysti Stefán sér ekki lengra og varð eftir á meðan Þór fór niður að Fremri Kotum í Skagafirði til þess að sækja hjálp. Bóndinn þar brá þegar við og fór í bifreið upp á heiði til þess að sækja Stefán, sem orðinn var alldasaður. Voru þeir Stefán og Þór síð- an fluttir til Akureyrar og lagð ir inn á sjúkrahúsið þar. Samkvæmt upplýsingum frá Akureyri í morgun er hvorug- ur þeirra félaga talinn lífs- hættulega meiddur og hvorug- ur mun brotinn á útlimum. En báðir eru þeir skaddaðir á höfði og hafa kvartað undan þrautum í baki. Tóbakið „Aurasálin“ tókst vel í gærkveldi. Menntaskólanemendur sýndu í gærkveldi gamanleikinn „Aurasálina“ eftir Moliére. Iðnó var þéttskipað áhorf- endum, sem óspart hylltu leik- endur og leikstjórann, Einar Pálsson. Vísir mun á* morgun birta umsögn um þennan skemmtilega leik. Framh. á 8. síðu. minna en 32 lestir sl. ár —■ 32.000 kg. — fóru í nefin á nef- tóbaksmönnunum í fyrra. Það er ekkert smáræði, en þetta er svipað magn og verið hefur. Neftóbakið er flutt inn (hrá- tóbak) frá Bandaríkjunum, en fullunnið hér heima. Geta má þess, að á árinu var gerð til- raun með að flytja inn smá slatta af hrátóbaki frá Nyassa- landi í Afríku. Þetta tóbak þóttl ekki eins sterkt, en það þykir neftóbaksmönnum galli. Tóbak- ið frá Brödrene Braun í Dan- mörku má heita horfið úr sog- unni, því ekki voru flutt inn nema 714 kg. á árinu. Nú vinna 6 manns við neftóbaksgerð Tó- bakseinkasölunnar, sem hefur ágætum vélakost á að skipa. Vindlar. í fyrra reyktum við íslend- ingar samtals 1 milljón af stór- um vindlum, en 2.2 millj. af smávindlum. Það hefir komið í ljós, að á árinu stójókst smá- I vindlanotkun landsmanna, og gefur það nokkuð til kynna I bættan efnahag og meiri aura- ráð almennings í landinu. Þetta svarar til þess, að við höfum reykt 10 lestir af vindlum í fyrra. Píputóbak. Áður var langmest flutt inn af þessari vöru frá Englandi, en nú má sá innflutningur heita úr sögunni, því að hann var ekki nema um 1200 kg. í fyrra. Hins vegar fluttum við inn frá Hol- landi 16.5 lestir af reyktóbaki, en frá Bandaríkjunum 4 lestir. Að lokum má geta þess, að samanlörrð tóbaksnotkun okk- jar íslendinga í fyrra nam 210 I lesturn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.