Vísir - 02.03.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1954, Blaðsíða 1
44. árg. l'riðjudaginn 2. marz 1954 51. tbl. afli á báta úr p verstöðvum í gær Hæsti bátur með yfir 20 lestir. rður aukinn um ið i Washington IvÍtcB hús- Afbragðs-afii var hjá Suður- nesja- og Vestmannaeyjabát- um í gær, allt að því mokafli sums staðar. Mokafli var á Vestmanna- eyjabáta í gær. Höfðu aflahæstu bátarnir allt upp að 20 lestum, en flestir bátanna voru með þetta 8 og upp í 15—16 lestir. Afli þessi veiddist aðallega á loðnu, og var mikið af því þorsk ur, sem veiddist. Um 70 bátar stunda nú veið- ar frá Vestmannaeyjum og er atvinnulíf þar allt hið blóm- legasta. Óttast var að Vestmannaey- Nehru eindreginii gegn Pakistan og USA. Nehru forsætisráðherra Ind- lands flutti ræðu á þingi í gær og fordæmdi ákvörðun Banda- ríkjastjórnar að veita Pakistan hernaðarlega aðstoð. Hann sagði, að upp á síð- kastið hefði sveigst mjög í átt til samkomulags milli Indlands og Pakistans um Kashmir, en allt sem gert hefði verið til þess að samkomulag mætti násta, væri nú eyðilagt. Nehru minnt- ist á bréf Eisenhowers forseta, þar sem hann bauð Indlandi upp á hernaðarlega aðstoð. Kvað hann tilboð þetta bera vott um skort á réttsýni í garð Indlands, þar sem Indland hexði lýst sig andvígt hernaðarað- stoðinni til Pakistans og varað við afleiðingum hennar stimpl- uðu þeir sig hræsnara og tæki- færissinna, ef þeir sjálfir þæðu tilboð sams konar og þeir vör- uðu Pakistan við að þiggja. ingar hefðu ekki nægan mann- afla á bátana og nú eru komn- ir þangað 15 færeyskir sjó- menn, sem munú bæta nokkuð úr. Sandgerðisbáfar fengu af- bragðsafla í gær, yfirleití 10-—- 15 lestir á bát, en einn bátur, Víðir úr Garðinum, var með 21 lest, sem er með almesta' afla, sem getið er um þar syðra. í dag eru allir Sandgerð- : isbátar á sjó, enda sæmiiegí veður þar úti fyrir, en norð- austan-kaldi. Afli Keflavíkurbáta var einn ig ágætur í gær, og voru bátar, sem róa þaðan með 10—15 lestir til jafnaðar. Smári frá Húsavík var með aflahæstu bátum í gær, fékk 15 lestir. Hins vegar var ekki búið að vega aflann úr öllum bátunum, er Vísir átti tal við fréttamann sinn í morgun. í dag eru allir línubátar á sjó, en stormur sagð ur á fiskislóðum. Hafnarfjörður. Allir bátar voru á sjó í gær og í dag. Frá Hafnarfirði róa 13 bátar með línu. Afli var frá 31/2 upp í 10 smál.; yfirleitl góður afli. — Bjarni riddari og Elliði lönduðu í gær: Elliði 183 smál. og Bjarni riddari 197. Aflinn karfi og þorskur aðal- lega og fór í vinnslu í frysti- húsum. Akranes. Bátar fengu 5—11% smál. í gær og var afli heldur tregaari en^á laugardag. Heildaraflinn í gær var 125 smál. á 17 báta. í dag verður búið að vinna úr afla Akureyjarinnar, sem hafði 123 smál. og landaði í gær, og einnig úr bátafiskinum. Geng- ur vinnslan í frystihúsunum ágætlega. Hailgríms ieneálkts- sonar mlnnzt á fsingi. Hallgríms Benediktssonar var í gær minnzt á fundi í sameinuðu Alþingi. Forseti S. þ., Jörundur Brynjólfsson, minntist hins látna, sem um nokkur ár átti sæti á þingi, á virðulegan og látlausan hátt, en að lokum risu þingmenn úr sætum og heiðruðu þannig minningu Hallgríms Benediktssonar. Fallagestir þinghússins verða að sýna skírteini framvegis. Eiiuim þingmanni varí líf hugað. Tveir karlmenn og ein kona, öll frá Puerto Rico, eylandi í Karabiska hafi, er lýtur Banda- ríkjastjórn, hófu skothríð í gær af áheyrendapöllum fulltrúa- deildarinnar í Washington, nið ur í þingsalinn og særðu 5 þingmenn, tvo þeirra alvarlega. Samkvæmt seinustu fregnum er þeim vart hugað líf. Ummafiokkurinn ætiaði að veitast að INiaguib. og Safem var forðað af ffugveflinum. Sná&htn 4ra ára tók sér aftur til Keflavíkisr í gær. Önmir langferð hans sem laumufarþegi Fyrir nokkurum dögum var frá því skýrt hér í blaðinu að fjögurra ára gamall dreng- hnokki hefði gerzt laumufar- þegi í áætlunarbíl til Hafnar- : fjarðar. I í gær greip útþráin þenna snáða aftur og áður en nokkur vissi af var hann kominn til Keflavíkur á nýjan leik, en hélt þó hingað til bæ'jarins aft- ur. Varð bílstjórinn ekki var við hann í bílnum fyrr én um það leyti, sem hann var að koma sunnan úr Keflavík og hingað til bæjarins. Gefði hanxi þá lögreglunni aðvart um. hinn unga farþega og við .athuguri fannst nafn og heimilisfang á spjaldi í úlpuvasa hans. Kom þá í ljós að hér var um einn og sama dreng að ræða, sem laum- ast hafði inn í áætlunarbíl til Keflavíkur fyrir nokkrum dög- um og erfiðlega gekk þá að koma til skila þar eð drengur- inn gat ekki sagt til heimilis- fangs síns. í gær hafði drengurinn laum ast heimanað frá sér um miðj- an dag og vissi heimilisfólkið ekkert hvert hann hafði farið. Kom hann ekki fram fyrr en bifreiðin kom úr Keflavíkur- ferð sinni um 9 leytið í gær- Framh. á 8, síðu. Súdanska stjórnin hefur birt tilkynningu þess efnis, að allt feendi tíl að óeirðirnar, sem urðu í Khartoum í gær, hafi verið undirbúnar. Verður rannsókn látin fara fram og þeir, sem á sannast að hafa lagt á ráðin, dregnir til á- byrgðar. — 22 menn biðu bana í óeixðunum, en á annað hundr- að særðust. Óeirðirnar urðu eftir komu Naguibs. Þegar flugvél hans og Salems höfuðsmanns lenti á flugvellinum var þar fyrir margt virðingarmanna, til þess að bjóða hann velkominn. Sal- em virti enginn viðlits. En blaðamenn og ljósmyndarar og aðrir þustu að Naguib, svo að virðingai*mennirnir komust ekki nærri honum. Er ofan á þetta bættist, að mikill hópur vopnaðra frumstæðra manna, sem íylgía Ummaflokknum, er vill sjálfstæði Sudans, fór að þokast nær flugstöðinni, þrátt fyrir bann lögreglunn ar, var Naguib og Salem ek- ið tíl landstjórahallarinnar af öryggisástæðum. Þangað fór einnig brezki ráð- herrann Selwyn Lloyd, er líka var boðinn sem gestur á þing- setninguna, en henni hefur nú verið frestað um viku tíma. Sniyglarar Lögreglan reyndi að stöðva stuðningsmenn Ummaflokksins, en þeir voru vopnaðir spjótum, kylfum og hnífum, en þegar skall á bardagi, og féll hinn brezki yfirmaður lögreglunnar, særður mörgum spjótsárum og einnig aðstoðarlögreglustjór- inn, sem er Sudanmaður. Skaut nú lögreglan af byssum sínum. Eftir það stóð bardaginn ekki lengi, en toi'gið þar sem mest var barizt, var allt blóði drifið og lá þar fjöldi sæi'ðra manna. Naguib og Salem eru nú farn- ir heimleiðis frá Khartoum. ir í Irari. Fregn frá Abadan í Iran hermir, að smygl hafi færst svo í vöxt í hafnarbæjum Iran, að íollverðir og lögregla fái ekki við neitt ráðið. Smyglarar vaða uppi og það heftxr komið fyrir, að um leið og skipið var rennt að bryggju, var vélbáti rennt að því hinum megin til þess að taka við smyglvörum og hraða sér burt —• fyrir nefinu á lögreglu og tollvörðum. @ 16 bandarísk herskip voru fyriir skömmn í heimsókn i grískum höfnum. Dregið í get- raun Vísis í gær. Þátttaka í verðlaunaget- raun Vísis varð all-góð og bar bað með sér, að fjöl- mennur hópur bæjarbúa fylgist vel með leiklistar- málum. Þó fór það svo, að flestir flöskuðu á einu til tveim atriðum, og urðu hlutverkaheitin á fyrstu myndinni fléstum að fóta- kefli, en sú mynd var úr „Pi-Pa-Ki“ eða Söngur lút- unnar. Þeir, sem sendu rétt svör, reyndust átta talsins, og var hlutkesti þvi látið ráða. — Þessir fengu verðlaunin: 1. verðlaun hlaut Einar Guðmundsson, Bjarg- arstíg 2 — ritsafn Jóns Trausta. 2. verðlaun hlaut Aðal- heiður Björnsdóttir, Grettisgötu 46 — hringbökunarofn. 3. verðlaun hlaut Guð- hjörg Jónsdóttir, Hverf isgötu 37 — ársáskrift að Vísi. Vinninganna má \ntja í skrífstofu Yísis, Ingólfs- stræti 3. Þegar þetta gerðist var ný- búið að setja fund. Reis fólk þetta þá úr sætum og kallaði hátt svo að heyi'ðist um ailarx salinn: „Land vort er ekki frjálst. Frelsið Puerto Rico.“ Hófu þau því næst skothríð úr skammbyssum, en þihgmenn horfðu agndofa í svip upp á á- heyrendapallana. Greip rnenn nú felmtur bæði í þingsalnum og á áheyrenda- pöllurn, og þustu mai'giv út, erx sumir þingmanna skýldu sér bak við borð og stóla. Tveir hinna særðu þingmanna eru úr flokki í'epublikana, en hinir úr flokki demokrata. Lögreglu- mönnum og húsvörðum tókst að taka fólkið höndum, áður en það gæti hlaðið aftur skammbyssur sínar. — Alls mun það hafa skotið 25 skotum úr byssum sínum og algerlega af handa- hófi. Eins og menn munu minnast sýndu tveir menn frá Puerto Rico Truman forseta banatii- ræði fyrir tveimur árum, er hann bjó í Blaire House í Wash- ington, en þá fór fram viðgei'ð á Hvíta húsinu. Var annar hand tekinn, en lögreglumenn skutu hinn til bana. — Þeir voru úr félag'sskap þjóðernissinna á Puerto Rico, og hið handtekna fólk mun vera í sama félags- skap. , .jj Fjórði maður hefir nú verið handtekinn út af skotárás- inni í gær, auk þeirra, sem tóku beinan þátt í henni. í síðari fregnum segir, að á- rásarmennirnir verði sakaðir um árás í þeim tilgangi að valda mönnurn bana. — Gripið hef- ur verið til sérstakra ráðstaf- ana, aukavörður settur við Hvíta húsið og víðar, og fram- vegis gestir á áheyrendapöllum að hafa sérstakt skírteini til þess að fá þar aðgöngu. Öðrum þingmannanna, stm hættulegast sæi’ðist, Bentley (R), er enn vart hugað líf, erx líðan hins öllu skárri. Þefdökklr laumast tll rikls Mafaus* Þrátt fyrir allt brölt dr. MaÞ ans í Suður-Afríku, um að- skilnað hvítra manna og þel- dökkra, hafa um 250.001 blökkumcnn flykkst til Suður- Afríku að undanförnu ólöglega Hátt kaup er í boði og betr kjör en þeir eiga að venjast Lögreglan reynir að leita þess; ólöglegu innflytjendur uppi, ei verður lítið ágengt. Auk þés er álíka mörgum hleypt im } löglega, til þess að vinna í nám ; um og á búgörðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.