Vísir - 08.03.1954, Síða 1

Vísir - 08.03.1954, Síða 1
44. árg. Mánuclasrin.n 8. marz 1954. 55. tbt. A' O , Dóntui1 er falSÍBiiffB yfir fr«§ ^iaetss. Egypzka stjórnin samþykkti í gær að skipa Nasser forsætis- ráðherra hernaðarlegan land- gtjóra Egyptalands, en heirri stöðu hefur Naguib forsætis- ráðherra gegnt. Nasser ber því eftirleiðis á- byrgð á því að halda uppi lög- um og reglurn í landinu meðan herlög eru í gildi. Salem höfuðsmaður, út- breiðslumálaráðherra, hefir gert nánari grein fyrir áform- unum um kosningar til stjórn- lagasamkundu, sem fram eiga að fara í sumar. Kvað hann Byltingarráðið mundu starfa þar til stjórnlagasamkundan hefði gengið frá stjórnarskrá fyrir egypzka lýðveldið. Kosn- ingarréttur verður rýmkaður nokkuð, en kcnur fá ekki kosn- ingarrétt. Egypzku blöðin skýrðu frá því í gær, að Salem hefði boð- ist til þess að biðjast lausnar, en Nasser forsætisráðherra neitað að fallast á lausnarbeiðnina. Frú Nahas sek fundin. •Frú Nahas, kona Nahas pasha fyrrv'. forsætisráðherra var í gær sek fmidin um sviksamlegt atferli og íhlutun um mál rík- isins. Allar eigur hennar, að undanteknum þeim, sem hún IJrsírl á Eitorgun. hafði löglega erft, voru gerðar ; I upptækar, og 10.000 pund, sem j maður hennar hafði gefið henni. Hún var ekki dærnd til fangels- isvistar, vegna veikinda hennar. — Tveir bræður hennar voru og dæmdir til þess að skila af t- ur öllu, er þeir höfðu komist yfir með óheiðarlegu móti. Mikil óíærð enn Hvalfjörður, Hellisheiði og uppsveit ir Árnessýslu ófærar. Þingkosningar hófust í Finn- laradi í gær og verður lokið í kvöld. Utanflokkastjórn fer nú með völd í landinu. — Þingið er í einr.i deild og þingsætin 200.—| fyrir helgi. , Hellisheiðin er ófær og bílar j Var allmargt folk a skiðum í hættir að gera tilraun til þess Sær víðsvegar í sldðalöndum að fara yfir hana, því enn skef- Litlar breytingar hafa orðið á færð hér sunnanlands frá því ur á fjallinu. í gær og fyrradag munu bílar með skíðafólk þó hafa komizt upp í Hveradali. Sex flokkar hafa frambjóðend- ur i kjöri í kosningunum. Úr- slit munu verða kunn á morgun Snjóbílar flytja benzín í óbyggðir. Eru að undérbúa gsáska- ferðirnar. Bifreiðarstjórarnir Guðmund ur Jónasson og Ingimar Ingi- marsson eru þegar farnir að undirbúa páskaferðir í óbyggð- ir. Á laugardagskvöldið fóru þeir hver í sínum snjóbíl til Þingvalla og þaðan að Haga- vatni, til Hvítárvatns og Hvera valla og fluttu þeir með sér svo mikið benzín, sem bílarnir gátu borið. Er ætlun þeirra að dreifa benzíninu á nokkra staði í ó- byggðum til þess að geta gripið til þess er þeir byrja fólks- flutninga í óbyggðirnar um páskana. Snjóbílarnir eyða mjög miklu benzíni og er því talið nauðsyn- legt að eiga benzínforða í ó- byggðunum til þess að ekki þurfi að flytja það með, þegar farþegar eru í bílunum. Þessi börn vircíast una vei hag sinum, en c í Osló, en þar er bessi mynd tekin. Um . t. v. er skýringin sú, að kennarar eru í verkfalli það bil 37.000 börn í Osló eru ltennaraiaus. ískflds k» Rithöfundafélag íslands Sýsir yfir þessu áliti: að undirstaða allra samninga i handritamálinu hljóti að vera sú viðurkenning raim- verulegra hluta, að hand- ritin voru á sínum tíma gef- in og afhent af íslending- um konungi íslendinga og þeim háskóla, sem þá var einnig háskóli íslendirsga; að handritin voru í'Iuíi til þeirr sun ar borgar, sem þá og lengi síðan var æðsta stjórnarset- ur Islendinga, en þeir áttu þá enn enga höfuðborg í sínu landi; að handritin hafa aldrei farið út fyrir íslenzk endimörk, meðan konungssamband hélst; að aldrei verði hægt að inn- ræta íslenzkri þjóð annan skilning en þennan; að þessi skilningur hljóti fram að ganga, svo fremi þjóð- réttur og bróðurleg sambúð eigi að vara um Norðurlönd. Tillagan var lögð fram í upp- hafi fundar og samþykkt ein- róma og umræðulaust. NA ríkin ráða yf- ftússar slgruðu á al- þjóða-íshockeymótí í Stokkhólmi. Ráðstjórnarríkin báru sigur úr býtum á heimsmeistaramóti í íshocltey í Stokkhólmi, eftir að rússneski flokkurinn hafði sigrað Kanada með 7:2. j Unnu Rússar 6 leiki, en einn várð jafntefli, Kanadamenn unnu 6 leiki, en töpuðu 1, fengu 12 stig, en Rússar 13. Viðræður hefjast x París morgun um Saar-málið. Adenauer kanslari skrifaði ® «g '..RE Bidault fyrir nokkrum dögum §f íItllfVÖBIlÉðtl'* og bauðst til þess að koma til ® Parísar, áður en hann fer í hina j opinberu heimsókn sína til íran á barml gjaSdþrots, en olíutekna vænst Bandaríkjastjórn hefur veitt Iran frekari fjárhagsaðstoð sem nemur 6 millj. ðollara. Eftir fall Mossadeghs veittu Bandaríkin Iran efnahagsað- stoð, sem nam 45 millj. dollara, til að forða ríkisgjaldþroti. Hin nýja aðstoð er veitt til þess að firra vandræðum, en þess er vænzt, að bráðlega náist sam- komulag um vinnslu og sölu ír- anskrar olíu. Viðræður eru hafnar um þau mál og taka þátt í þeim full- trúar samtaka olíufélaga helztu bandarísku félaganna, Brezk- iranska olíufélagsins, Shell í Hollandi og fransks olíufélags. Ráðunautur brezku sendisveit- arinnar í Teheran í olíumálum er kominn til London til þátt- töku í viðræðunum. Grikklands, til þes>: að ræða þeta mál, en vonláust er talið að Frakkar staðfesti Evrópu- sáttmálann, fyrr er; sarakomu- lag næst um Saar milli Frakk- lands og Vestur-Þýzlcalands. Viðræður hófust í París í dag um sjálfstæði Vietnam. •— Forsætisráðherua Vietnam er aðalsamningamaður af hálfu Vietnam. Herraaðarlegur styrkur MA,- ríkjanna hefur þrefaldast á undangengnum 3 árum. Skýrði Gruenther hershöfð- ingi svo frá í Washington í morgun. M. a. hefðu þau nú 120 flugvelli eða 8 sinnum fleiri en fyrir 8 árum. Gruenther sagði, að þótt mikið hefði á- unnist, skorti enn á, að NA,- ríkin gæti varizt stórárás úr au.-tri. Ný stjórn í írak. Ríkisstjórnin í Irak hefur verið endurskipulögð. Forsætisráðherra landsins bauðst til þess að biðja um lausn í gær, þar sem 6 ráðherrar í stjórn hans hefðu ekki getað náð nægu fylgi til þess að kom- ast á þing. Feisal konungur bað hann að mynda nýja stjóm. Gin- og klaufaveiki hefur gosið upp á búgarði í Mid- lesex í Englandi, og hefur verið gripið til vcnjulagra varúðarráðstafana. Reykjavíkur. Hvalfjarðarleiðin er ófær og eru snjóþyngslin mest á Hval- fjarðarströndinni allt innan úr Botnsdal og úf að Ferstiklu en einnig sunnan ljarðarins eru slæmir skaflar á köflum. Krýsuvíkurleið er haldið op- inni og var hún mokuð í gær og fyrradag. Gengur umferðin sæmilega um hana og í morgun á 9. tímanum kom fyrsti mjólk- urbíllinn að austan hingað til bæjarins. Verður Krýsuvíkur- leið haldið opinni a. m. k. þang- að til fært þykir að ryðja Hell- isheiði að nýju. Vegir í uppsveitum Árnes- sýslu eru nú ófærir orðnir víða og t. d. í gær var orðið ófært um Grímsnesið, Laugardalinn, Biskupstungurnar, Hreppana og Skeiðin. í dag verður reynt að ryðja vegina svo umferð geti hafizt að nýju. Ókunnugt er áð mestu um færð á Norðurlandsleið því um- ferðin hefur alveg legið niðri þar. Þreifandi stórhríð var í Fornahvammi fyrir helgina og síðan hefur enginn bíll, svo vit- að sé, reynt við Holtavörðuheið ina. Á Akureyri var enn hríðar- kóf í morgun og hefur það að niestu leyti haldizt meira og minna frá því hríðina gerði að- faranótt s.l. föstudags. í gær létti nokkuð til um skeið og birti m. a. svo mikið að tvær flugvélar komust héðan úr Rvík og gátu lent á Akureyrarpolli. En í gærkveldi og nótt jókst kófið að nýju. Mjög þungfært er nú bæði á Akureyri og í héraðinu öllu og sumir vegir alveg ófærir. Þó hefur tekizt að koma mjólk úr nærsveitunum til Akureyrar. Handknattleikur: Jafntefli hjá Ár- manni og K.R. Tvcir leikir fóru fram í hand knattleiksmeistaramótinu í gær. Fyrri leikurinn varð jafn- tefli milli Ármanns og K.R., 13 mörk gegn 13 og var sá leikur bæði fjörugur og jafn. Hinn leikurinn var milli Vík- ings og Vals og sigraði Valur með miklum yfirburðum, 33:22. Næstu leikir fara fram á þriðjudagskvöldið kemur og keppa þá Þróttur við Sóley í B-deild og Fram við K.R. í A- deild. Hvorki Fram né Ármann hafa tapað leik til þessa, en Ármann stendur að því leyti ver að vígi að það á-eitt jafntefli. Eiga þau sína tvo leikina hvort eftir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.