Vísir - 08.03.1954, Page 2

Vísir - 08.03.1954, Page 2
2 Vf SIR Mánudaginn 8. marz 1954. Laugavegi 20 B. Sími til leigu. Síml 2048 ssm.m Síini 6434 Mánudagur, 8. marz, — 67. dagur ársins. fHiiuiisbtað aimennings. Flóð verður nœst í Reykjavík kl. 19.47. "Tjjósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.30—6.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofúnni. Sími 5Ö30. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Mark. 12. 1—11. Víngarður Guðs. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (sr. Jakob Jónsson). 21.00 Ein- söngur: Sigurður Björnsson syngur; Fritz Weisshappel að- stoðar. 21.20 Erindi: íþrótt mannlífsins (Pétur Sigurðsson erindreki). 21.45 Hæstaréttar- mál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (19). 22.20 Út- varpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XV. (Höfundur ies). — 22.45 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar . . 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ........ 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini............ 430.35 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 ( pappírskr ónur ). Nátturugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. MrcAAgátanr. 2150 Lárétt: 1 skrifstofutæki, 6 öngviti, 8 frumefni, 9 flein, 10 líkamshluta, 12 tímabils, 13 ending, 14 tveir eins, 15 fugla, 16 ílát. Lóðrétt: 1 karldýr, 2 óma, 3 nafn, 4 á skipi, 5 hreyfist, 7 skótegund, 11 snemma, 12 ætið, 14 óm, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2149: Lárétt: 1 gatari, 6 óráði, 8 Ni, 9 al, 10 táa, 12 árs, 13 ur, 14 TT, 15 lóa, 16 tunnur. Lóðrétt: 1 göltur, 2 tóna, 3 Ari, 4 rá, 5 iðar, 7 ilskór, 11 ár, 12 átan, 14 tón, 15 LU. Millilandaflug. Flugvél frá Pan-American er væntanleg frá New York að- faranótt þriðjudags og heldur áfram til London. Aðfaranótt miðvikudags kemur flugvél frá London og heldur áfram til New York. Þingtíðindi Stórstúkunnar. Vísir hefur borist „Þingtíð- ' indi Stórstúku íslands. 53. árs- þing.haldið í Reykjavík 24.— 29. júlí 1953‘í. Skýrsla þessi er 144 bls. og' hefur imii að halda mikinn fróðleik um starfsemi Reglunnar. ASÍ mótmælir. AHsi hefur borist „Þingtíð- frá Alþýðusambandi íslands: „Miðstjórn Alþýðusambands- ins mótmæiir hækkun á kaffi sem vanefndum á loforði í sam- bandi við lausn deilunnar í des- ember 1952. Miðstjórn sam- bandsins kom saman til fundar kl.. 17 í dag til þess að ræða verðhækkun þá á kaffi, sem komin er til framkvæmda og samþjdíkti eftirfarandi: „Fund- ur miðstjórnar A.S.Í. haldinn 5. marz 1964 samþykkir að mótmæla verðhækkun þeirri á kaffi, sem nú hefur orðið og telur hana algjört brot á sam- komulagi því, sem gert var til lausnar vinnudeilunnar í des- ember 1952. Og gerir miðstjórn- in kröfu til þess að hámarks- verð á kaffi fari ekki yfir kr. 40,80 á kg. eins og 'fram kemur í áðurgreindu samkomulagi.“ Þá samþykkti miðstjórnin einn- ig að óska viðræðna við ríkis- stjórnina um málið.“ Nýjar lijúkrunarkonur. í byrjun þessa mánaðar voru eftirtaldar hjúkrunarkonur brautskráðar frá Hjúkrunar- kvennaskóla íslands: Ásdís Ól- afsdóttir frá Víðigerði, Bisk- upstungum. Áslaug Sigurbjörns dóttir frá Reykjavík. Erla Jó- hannsdóttir frá Borgarnesi. Guðrún Sveinsdóttir frá Revni í Mýrdal. Hjördís Ágústsdóttir frá Akureyri. Hrefna Jóhanns- dóttir frá Reykjavík. Jóhanna Kjartansdóttir frá Hraðastöð- um, Mosfellssveit. Jónína Niel- sen frá Seyðisfirði. Maenea Erna Auðunsdóttir frá Revkja- vík. Ólöf Ásthildur Þórhalls- dóttir frá Vogum, Mývatnssveit. Ragna Þorleifsdóttir frá Hrís- ey á Evjáfirði. Sigríður Bílddal frá Sielufirði. Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir frá Akureyri. Svanhildur Sigurjónsdóttir frá Reykjavík. Hvar eru skipin? , Eimskip: Brúarfoss kom til Antwerpen í fyrradag, fer það- an til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til 'Hambbrgar f fýrradag, fer það- an á morgun til Rotterdam og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 22 til Patreksfjarðar, fsafjarðar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Akur- eyrar og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá New York 3. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Bremen 4. þ. m. til Ventspils og Reykjavík- ur. Reykiafoss er á Revðar- j íirði, fer baðan til Norðfjarðar í oK Seyðisf jarðar,. , SeJftjss, ét, í : Reykjavík. TröIIafoss fór frá i New Yorlr 5 b. m tií Norfolk j og þaðan aftur til New York 1 og Reykjavíkur Tungufoss er í Rio de Janeiro, fer þaðan til Santos, Recife og Reykjavíkur. Drangajökull er í Reykjavik. Háíeigskirkja. Nýlega var gengið frá skipun fjáröflunarnefndar væntanlegr- ar Háteigskirkju hér í bæ. For- maður nefndarinnar er Erlend- ur Einarsson framkvæmda- stjóri. Varaformaður og fram- kvæmdastjóri er Stefán A. Pálsson stórkaupmaður, ritari Jónas Jósteinsson yfirkennari og féhirðir frú Halldóra Sig- fúsdóttir og Pétur Sæmundsson viðskiptafræðingur. f Háteigssókn, sem er ein af fjölmennustu sóknum landsins, búa nú nálega sjö þúsund manns. Fjársöfnun til kirkjubygg- ingarinnar er hafin fyrir nokkru og eru nndii'tektir meðal safn- aðarmanna hinar ágætustu.. Höfnin. Tvö bandarísk flutningaskip og saltskip biðu í morgun að lægði, til þess að komast að bryggju. Togarar. Hallveig Fróðadóttir kom 4 rnorgun með um 200 smálestir af, ísvörðum fiski. Askur er væntanlegur af veiðum í morg- un. Veðrið í morgun: Norðan og norðaustanátt er um land allt og aUhvasst víða. Frost í morgun víðast 6—9 stig. — í nótt komst frost upp í 9 stig í Rvík. — Reykjavík NA 5, -4-6. Stykkishólmur NA 5. -4-7. Galtarviti NNA 7, -4-8. Blönduós NNA 4, -4-7. Akur- eyri NV 4, -4-6. Grímsstaðir N 5, -4-9. Raufarhöfn N 6, -4-6. Dalatangi N 4, -4-4. Horn í Hornafirði NNA 4, -4-4. Stór- höfði N 5, -4-6. Þingvellir N 4, -4-9. Keflavíkurflugvöllur NA 5, -4-6. Veðurhorfur, Faxaflói: Bvlj- ótt norðaustanátt, 2—7 vind- stig. Bjartviðri. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaSur Ný HAMFLETTUK LUNDI. !’ Smurt brauð og snitíui ,] til allan daginn. Vinsam- Iega pantið tímanlega, ef um stóra pantanir er að ^ ræða. Kjöték GtrmMs ssseAi Snorrabraut 56, síinar 2853, 80253. ji Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. WWWV^VVWtftfW^WAIVVUWUWJV^WUVWUV.WAVI.VW; ?m L6UTii_ Laugaveg 78, sixni 1636. Evan Williams Lanoliffi Sbampoo. er ná fáarJegi i flestum verzlumim. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. áíæJæ£&1 7, VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími Jarðarför mannsins míns § 8'rerris Signrðssonar L/í’afræðings, | fer fram frá Fossvogskapellu' þríðjudagmn 9. I marz ld.'Í,3Ö eJuL s ' bSij-il! I t 7 ... i : ..... ErrJV.a SigorðardótSir. Hanalaugakranar Veggkranar Eldhúsblöndunarkranar Baðblöndunartæki með handsturtu Baðblöndunartæki með sturtustöng Baðblöndunartæki með handsturtu og sturtustöng Botnventlar í handlaugar og vaska Botnventlar í baðker Sambyggðir baðkers- ventlar og vatnslásar Vatnslásar fyrir hand- laugar Vatnslásar fyrir eldhús- vaska einfalda og tvö- falda Skolbyssur fyrir W. C. Tappar í vaska og baðker Keðljur fyrir tappa. Kranastútar Kranapakkningar o. fl. tilheyrandi hreinlætis- tækjum Fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. Bankastræti 11. Sími 1280 HreingerK- ingarkona éskasi. &ifreihutö& Steindóri

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.