Vísir - 08.03.1954, Qupperneq 8
VfSIR er ódýrasta blaðið og bó bað fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 ©g
gerist óskrifendur.
Mánudagínn 8. marz 1954.
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mónaðar fá blaðið ókeypis til
■ ,* ' ■ ... '*’VCý"
mánaðamóta. — Kími 1660.
Við keyptum 'elfaeyti og efíic?
fyrir 180 millj. kr. á sl. ári.
Vélainnflutningurinn jókst um 90
millj. kr. frá árinu áður.
Vélainnflutningur til íslands
jókst stórlega á árinu sem Ieið
frá því árið 1952 eða úr 103
mllj. og upp í 192 millj kr.
Af því hefur rafmagnsvéla-
og rafmagnsáhaldainnflutning-
urinn aukizt úr 45.7 millj. kr.
í 102.8 millj. kr. eða meir en
um helming. Innflutningur á
öðrum vélum hefur aukizt úr
57. millj. kr. í 89.3 millj. kr.
Innflutningur á málmvörum
og ódýrum málmi hefur á sama
tíma aukizt úr 72 milj. kr. í
102 milljónir króna, en innflutn
ingur á silfri, platínuí gimstein
um, gull- og silfurmunum jókst
um helming og nam verðmæti
þess innflutnings á árinu sem
leið rösklega 1 millj. kr.
Vefnaðarvöruinnflutningur-
inn.ásamt fatnaði, garni og
þess háttar jókst úr 112 millj.
kr. í nærri 140 milj. kr. Skó-
fatnaðarinnflutningurinn jókst
um rösklega 3V2 milj. kr. Inn-
flutningur á húsgögnum jókst
um helming, og innflutningur á
flutningatækjum um fjórðung
(úr 45 millj. í 60 millj.). Inn-
flutningur á trjávið og berki
jókst úr 31 í 48 millj. kr. —
Tóbaksinnflutningurinn jókst
að verðmæti til um nær þriðj-
ung, ávaxta- og grænmetisinn-
flutningurinn um hátt á 6 millj.
kr. og innflutningurinn á kaffi,
te, kakói og kryddvörum um
5 millj. kr. frá því árið áður.
Úr innflutningi sumra vöru-
tegunda dró nokkuð og sumum
allmikið, þ. á m. voru korn og
kornvörur, sykur og sykurvör-
ur, skepnufóður, dýra- og jurta
olíur og ýmislegt fleira.
Langsamlega stærsti liðurinn
á innflutningsskýrslum okkar
bæði þessi ár, er innflutningm
á eldsneyti, smurningsolíum og
skyldum efnum. Nam innflutn-
ingurinn á því s.l. ár 179 millj
kr. en 182.3 millj. kr. árið næsta
áður.
*
Agæt myrac! i
Nýja Bíó.
„Allt um Evu“ nefnist banda-
rísk stórmynd frá Fox-félaginu,
seni Nýja Bíó sýnir þessa dag-
ana.
Jórunn Viðar heldur píanóhljómleika í Austurbæjarbíó annað
kvcld, eins og sagt er frá á öðrum stað í Vísi í dag.
Sielíð 658 krdflttr í inisisrotL
TogarasjÓEnaður deyr
af siysförum.
Á föstudagskvöldið vildi það
slys til á togaranum Geir frá
Reykjavík, að einn skipverja,
Niels P. Guðmundsson háseti,
Eskihlíð 29, beið bana.
Var togarinn að veiðum út af
Snæfellsjökli og voru skipverj-
ar margir að vinna á þilfari.
Skyndilega reið ólag á skipið
og þegar það var um garð geng-
ið kom í Ijós að Níels hafði hlot
ið mikið höfuðhögg. Hann var
þó ekki meðvitundarlaus. Var
strax farið með manninn niður
og honum hjúkrað, en honum
þyngdi brátt og var látinn laust
fyrir miðnætti af afleiðingum I
höfuðhöggsins. Togaranum var
þegar siglt áleiðis til Reykja-
víkur og kom hingað á laugar-
dagsmorguninn.
Niels P. Guðmundsson var
32 ára og lætur eftir sig konu
og ungt barn.
Mynd þessi hefir vakið mikla
athygli hvarvetna þar sem hún
hefir verið sýnd, og ber r.iargt
til. Úrvalsleikarar fara með
aðalhlutverkin, og er þar fremst
í flokki Bette Davis, sem vafa-
laust er ein snjallasta skap-
gerðarleikkona í kvikmynda-
heiminum. Þá hefir Anne Baxt-
er mikið hlutverk með hönd-
um, ennfremur snillingurinn
George Sanders og loks Celeste
Holm. Þá munu ýmsir hafa
gaman af að sjá hina frægu
Marilyn Monroe bregða fyrir í
myndinni, en hún er mikið
augnayndi mörgum karlmönn-
um, eins og kunnugt er. Darryl
Zanuck stjórnaði kvikmynda-
tökunni, og er það nókkur
trygging þess, að um góða
mynd sé að ræða, en menn
minnast stjórnar hans á mynd-
unum „Ormagryfjan“ og
„Pinky“, sem hér hafa verið
sýndar.
Mestur afli í Sandgerði
í gær 22 smálestir.
Séff á mið sunnan Eldeyjar.
í Sandgerði
©g var afli r
—22 smále' *
þá báta, sem n
Stö'ðugt er
ingúr á miðim
nú suður f; i
3. klsí ró
fremur srnár :
til a'ð ný gán ;
Þar til fýriiJ
agt róið skemn
iTÓður frá, San
i Keílavíkurb
■gær, en allir.,v
Uh. VéðuT var
peniiigum o.fl. úr anddyrf húss.
var almennt róið: er fréttamaður Vísis tjáði blað- {
ög misjafn eða 5 inu í morgun, norðan kaldi, en ’
sæmilegt í sjóinn. .
í Vestmannaeyjum reru línu-
bátar ekki á laugardagskvöld,
en eru ásjó í dag. Af netjabát- ’
um var Vonin hæst með 1500
fiska, en aðrir höfðu allt niður í
505 fiska á bát.
Grindavíkurbátar voru á sjó
í dag, en fengu tregari afla en |
verið hefur. Hæst af línubátum ;
var Vonin frá Grenivík með 7
lestir. Af netjabátum fékk |
ru ekki í, Hannes Hafstein beztan afja,'
og því ágætt á
cest fengu.
rða ustanstr ekk -
um. Bátar sækja
Eldey og er það
i\ Fiskurinn er
: o.; bendir það
i sc á leiðinni.
s’;ö mu var tíð-
a e‘a um 1 klst.
i’gerði.
jó í morg- 8V2 lest. í dag voru allir báíar
gt, að þvíþaðan á sjó.enda ágætt, veður.
Aðfaranótt laugardagsins var
framið innbrot hjá Kristjáni
Gíslasyni á Hverfisgötu 4 og
hafði þjófurinn á brott með sér
650 krónur, sem hann hafði
fundið í skúffu.
A föstudaginn var lögregl-
unni tilkynnt frá húsi einu hér
í bænum að peningar og lyklar
hefðu horfið úr kápuvasa, en
kápan hangið í anddyrinu.
Lögreglan fór að leita þjófs-
ins og fann hann skammt frá
húsinu. Var hann handtekinn og
fluttur á lögreglustöðina. Við
leit á honum kom í ljós að hann
hafði ýmsa aðra hluti meðferð-
is, sem honum gekk illa að gera
grein fyrir og talið var að hann
myndi hafa hnuplað annars-
staðar.
111 meðferð á börnum.
Um miðnætti aðfaranótt
laugardagsins var lögreglan
beðin að koma í hús eitt hér
í bænum vegna illrar og ómann
úðlegrar meðferðar móður á
ungum börnum sínum. Nábúi
lconu þessarar hafði orðið á-
skynja þess að hún fór illa með
börn sín og bað lögregluna að
koma á staðinn.
Skipverji fótbrotnar.
Slökkvilið og lögregla voru
beðin um aðstoð við að taka á
móti slösuðum skipverja á Ing-
óJfi Arnarsyni, er skipið kæmi
hincrað til Reykjavíkur í gær.
Maðurinn var fótbrotinn og var
hann fluttur á Landspítalann.
TTmferðarmál.
Allmargir árekstrar urðu um
helgina hér í bænum, en ekki
um nein slys að ræða á fólki nó
heldur alvarlegar skemmdir á
farartækjunum.
Fjórir menn voru telcnir fyr
ir. ölvuh við akstúTióg-i.atik þ»»ss
nokkrir bilstjóra;- kærð.ir. fyrir
umfcrð'arbröt. - • 1 r ■■ !'
Stúlkur sóttar í skip.
í fyrrinótt, nokkru eftir mið-
nætti voru lögregluþjónar
sendir út í sænska skipið
Hanön sem enn liggur hér í
höfninni til þess að sækja
nokkrar stúlkur, sem farið
hefðu um borð.
Aðirar fréttir.
I fyrrinótt varð ölvaður mað-
ur fyrir bifreið í Austúrstræai.
Kvartaði hann undan þrautum
og var fluttur á Landsspítalann
til athugunar. En maðurinn
En maðurinn reyndist lítið eða
ekki meiddur.
í fyrrinótt var brotin stór
rúða í verzlun Ingibjargar
Johnson í Lækjargötu, en ekki
talið að um innbrotstilraun
hafi verið að ræða.
Brécige :
Svestekepprsi Kvíkur-
Önnur umferð í bridge-
keppni Starfsmannafélags Rvík
ur var spiluð í fyrradag.
Úrslit urðu þessi: A-sveit
Siökkviliðs Rvíkur (fyrirliði
Jón Sigurðsson) vann A-sveit
bæj arskr if stof unnar (f yrirliði
Tómas Jónsson). Sveit bæjar-
verkfræðings (Geir Þorsteins-
son) vann B-sveit Rafmagns-
veitunnar (Gísii Júlíusson). A-
sveit Rafmagnsveitunnar (Bj.
Ágústss.on) vann B-sveit
Slökkviliðsins' (Loftur Erlends-
son). B-sveít’. bæiarski-ifstof-
unnar (Seselja Jónsdóttir) sat
hjá.
Næsta urnferð, verðui' spiluð
,í Skáíaheimilinu í kvöid, og
hefst hún kl. 8.
Píanóhljómíeikar
Jórunnar Viðar.
Jórunn Viðar efnir til píanó-
tónleika í Austurbæjarbídi
annað kvöld kl. 7.
Jórunn Viðar er löngu þjóð-
kunn fyrir píanóleik sinn, enda
oft leikið opinberlega áður og
jafnan við hina beztu dóma. Að
þessu sinni héfur hún valið sér
viðfangsefni eftir Schubert,
Bach, Cchumann og Chopin. —
Verkin, sem hún leikur annað
kvöld, eru þessi: Schubert: Mo-
ments musicaux, nr. 1, 2, 3 og
4. Bach: Krómatísk fantasía og
fúga. Schumann: Kreisleriana
op. 16 (í 8 köflum). Chopin:
Scherzo í h-moll. Mazurka í cis-
moll og 3 etudes, í F-dúr, Ges-
dúr og h-moll.
Tónlistarvinir munu vafa-
laust fjölmenna í'Austurbæjar-
bíó til þess að hlýða á hina á-
gætu listakonu.
Bridge:
Hibn&r heláir ©œt
forystunnl
Sjöunda umferð bridge-
keppninnar var spiluð í gær.
Hilmar vann Hermann, Hörð
ur vann Ragnar, Gunngeir vann
Einar Baldvin, Ásbjörn gerði
jafntefli við Einar Guðjohnsen,
Róbert vann Stefán Guðjohn-
sen og Ólafur Þorsteinsson vann
Ólaf Einarsson.
Hilmar heldur enn foryst-
unni með 12 stig, Hörður er
næstur með 11 stig og 3.—4. í
röðinni eru Gunngeir og Ás-
björn með 10 stig hvor.
Áttunda umferð verður spil-
uð í kvöld. Þá spilar Einar Guð
johnsen við Hörð, Hermann við
Ragnar, Ólafur Þorsteinsson við
Hilmar, Gunngeir við Ólaf
Einarsson, Stefán við Einar
Baldvin og Ásbjörn við Róbert.
Skák:
Næsí síðasta um-
ferð tefld í gær.
Tólfta og næstsíðasta um-
ferð Skákþings Reykjavíkur
var tefld í gær.
Þar vann Ingvar Ágúst,
Gunnar vann Margeir, Þórir
vann Ingimund, Benóný vann
Ólaf, Anton vann Gilfer, Ingi
og Arinbjörn gerðu jafntefli, en.
biðskák varð hjá Jóni og Stein-
grími.
Staða efstu mannanna er nú
þannig að Ingi R. er enn efst-
ur með 3Vz vinning og biðskák,
Ingvar og Benóný eru næstir
með 8 vinninga hvor, Gilfer
með 7 vinninga, Jón 6V2 vinn-
ing og 2 biðskákir, Þórir 6Vt
vinning og biðskák, Gunnar 6 %
vinning og Arinbjörn 6 vinn-
inga og biðskák.
Biðskákir verða í kvöld, en
síðasta umferð verður tefld á
miðvikudagskvöld.
• 2000 manns í Lancashire
leitaði í r ■' með 2.00 lög-
reglumönr m að 11 ára
d~-'- si’rnað : fur
verið í K: ra daga. Leit-
in«i vercúi' iuddið áfr.am í
dag.