Vísir - 13.03.1954, Side 5
Laugardaginn 13. marz 1954. VÍSTB
» SHELL
í Míir
Sótt um lóð og f járfestingu til
byggingar farfuglaheimilis í Rvík.
Fjöldi erlendra Farfugla hafa éhúga
fyrir því að ferðast um Island.
Farfugladeild Reykjavíkur
Jhéfir sótt um lóð og fjárfest-
ingu fyrir gistiheimili hér í
Reykjavík og stofnað sérstak-
an húsbyggingarsjóð í þessu
skyni.
Ef Farfuglum það mikið á-
hugamál að koma hér upp
gistiheimili, sem yrði jafnt til
afnota fyrir erlenda Farfugla
og eins fyrir þá, sem búa úti
á landsbyggðinni.
Árið 1952 gengu íslenzkir
Farfuglar í Alþjóðasamband
Farfugla og áttu þeir fulltrúa
á alþjóðaþinginu, sem það ár
var haldið í Rómaborg. Síðan
hefir rignt niður fyrirspurnum
frá Farfuglum víðsvegar um
heim um skilyrði til dvalar og
ferðalaga hér á landi. En mestu
erfiðleikarnir við að taka á
móti erlendum gestum eru
fólgnir í húsnæðisleysi hér í
Reykjavík.
Farfuglaheimilin eru til mik-
illa hagsbóta fyrir efnalitla
ferðalanga, sem oft og einatt
eiga þess ekki kðst að ferðast
nema með því einu móti að
njóta hinnar ódýru fyrirgreiðslu
og gistingar, sem Farfuglaheim-
ilin veita. Hafa íslenzkir Far-
fuglar þegar hagnýtt sér þetta
á ferðum sínum erlendis og
t. d. 1952 var gistingafjöldi
þeirrá í erlendum farfuglaheim
ilum 306, mest á Norðurlönd-
um og í Austurríki, en einnig
nokkuð í Bretlandi og Þýzka-
landi. Þá má einnig geta þess,
að allir þátttakendur bænda-
fararinnar til Norðurlanda í
fyrra gengu í Farfuglahreyf-
inguna áður en þeir lögðu upp
í ferðina og nutu fyrir bragðið
ódýrrar fyrirgreiðslu í sænsk-
um farfuglaheimilum.
Aðalfundur Farfugladeildar
Rej'kjavíkur var haldinn í
fyrrakvöld. Þar gaf formaður
deildarinnar yfirlit yfir störf-
in á liðna árinu og gat þess m.
a., að 20 ferðir hefðu verið farn-
ar á árinu með samtals 495
þátttakendum. Lengstu ferð-
irnar voru um Austurland,
annarsvegar hjólreiðarferð og
hinsvegar gönguferð.
Bæði farfuglaheimilin Vala-
ból og Hlíðarból voru vel sótt
á árinu og samtals voru 957
næturgistingar í þeim á árinu.
Farfuglar hafa allmikið sinnt
skógræktarmálum. Á Þórs-
mörk hafa þeir fengið úthlutað
ákveðið svæði hjá Skógrækt
22 dóu undir járn-
brautarvagni.
Lontlon (AP). — Óvenjulegt
Járnbrautarslys varð í sl. viku
nálægt Benares í Indlandi.
Verkamenn voru að vinna við
teina, og stóðu þar hjá nokkrir
oltnir vagnar. Einn þeirra valt
enn til, meðan á vinnunni stóð,
og urðu 36 menn undir honum,
og biðu 22 bana.
ríkisins, þar sem þeir gróður-
setja plöntur á hverju vori. Þar
grisja þeir líka skóg og nota
limið til þess að hefta með upp-
blástur á landinu. Jafnframt
þessu hafa þeir gróðursett trjá-
plöntur umhverfis „hreiður“
sitt Valaból og hafa þær dafn-
að ágætlega. Þar er nú kominn
vísir að fallegum gróðurreit,
sem áður var auðnin ein og upp-
blástur.
Félagar Farfugladeildarinn-
ar eru nú um 300 talsins og fé-
lagslíf fjörugt. Þar voru mán-
aðarlegir skemmtifundir og í
vetur hafa Farfuglar æft þjóð-
dansa af miklu kappi.
Alþjóðaþing Farfugla verður
háð í Saar í Þýzkalandi í sum-
ar og er búizt við að 1—2 full-
trúar geti mætt héðan.
Stjórn Farfugladeildar Rvk.
skipa nú Guðm. Erlendsson,
form; Ari Jóhannesson, Ólafur
Bjön Guðmundsson, Þorsteinn
Magnússon; Helga Þórarins-
dóttir, Helga Kristinsdóttir og
Ragnar Guðmundsson.
Boli éwAk sig
fullan.
N. Delili (AP). — Naut geta
gengið berserksgang eins og
menn, þegar vín er haft um
hönd.
Það kom nýlega fyrir í smá-
bæ nærri Kalkútta, að naut
komst í heimabrugg og drakk
3—4 lítra, að dómi eigenda, —
Varð tuddi óðúraf þessu og
réðst. á allt, sem fyrir varð,
HMMÉIÍt
Komið í veg fyrir GLÓIIARKVEIKJIJ
og SKAMMHLAEP í KERTEM
og aukið þaniiig orku- og iien/íiiiiVúií hreyfilsins.
MOTIÐ ÞVÍ „SHELL“-BEMZÍM MEÐ I.C.A.
Tilraunir á rannsóknarstof-
um, svo og reynsla sú, sem
fengin er af notkun „Shell“-
benzíns með I.C.A. hefur þeg-
ar staðfest, að I.C.A. hefur
engin skaðleg áhrif á hreyfil-
inn, heldur eykur til muna
orku- og benzínnýti hans.
awiÍSNi
Árangurinn kemur í ljós eftir tvær áfyllingar.
í fyrsta skipti, sem þér takið „Shell“-benzín með
I.C.A. eru ennþá eftirstöðvar af hinu gamla benzíni í
geyminum. Það er því ekki fyrr en eftir tvær áfyllingar
að þér í rauninni verðið varir við, hverju hið endur-
bætta „Shell“-benzín með I.C.A. fær áorkað.
Eftir það munið þér finna, að hreyfillinn skilar meiii
orku og gengur þýðar en hann hefur nokkru sinni gert
síðan hann var nýr, þar eð eðlileg kveikja og réttur
bruni eru skilyrði fyrir fullri orkunýtni, munið þér
fljótlega komast að raun um, að notkun „Shell“-benzíns
með I.C.A. er leiðin til hagkvæmari aksturs.
I.C.A. HINDRAR SKAMM-
HLAUP í KERTUM.
Þér verið fljótlega varir við,
ef eitt kerti bilar, en þér verðið
ekki varir við, ef eitt eða fleiri
kerti kveikja óreglulega. Þetta
á sér bó í rauninni oft stað í
hreyflinum, er eitt eða fleiri
kerti „leiða út“ vegna útfellinga
er safnast á einangrun þeirra.
I.C.A. dregur úr leiðsluhæfni
útfellinganna og hindrar þvl
skammhlaup af þeim sökum.
Árangurinn verður betri orku-
og benzínnýtni í bifreið yðar.
Glóðarkveikja
Eðlileg kveikja Ótímabær kveikja
I.C.A. kemur í veg fyrir hin skaðlegu
áhrif glóðarkveikju.
Glóðarkveikja orsakast af því, að rauð-
glóandi kolefnisagnir í brunaholinu kveikja
í eldsneytisleiðslunni, áður en neisti
kveikikertisins gerir það.
Þessi of fljóta íkveikja vinnur á móti
þjappslagi bullunnar og afleiðingin verður
orkutap, óþarfa benzíneyðsla og skemmdir
á ýmsum hlutum hreyfilsins. I.C.A. breytir
efnasamsetningu útfellinganna og kemur
þannig í veg fyrir glóðarmyndun í þeim.
Öll hætta á glóðakveikju er því útilokuð.
IGNITJON
CONTROl
Einkalevfi í umsókn.
ADDITlvt
4UKIN ORKA ~ JAFNARI GANGUR - LENGRI ENDING
— S»rú4i ftjtg’ir auikin fjftv ði er verðið ábreytt —
EiuiyönyU -‘-benain inni heltlur I.O.