Vísir - 13.03.1954, Side 6
Vf SIR
Laugardaginn 13. marz 1954.
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
Æ K U R
AM'.KUAKIAf \
KAUPUM gamlar bækur
og tímarit. Sækjum. Bóka-
bazarinn, Traðarkotssundi.
Síini 4663. (123
■Í9V
.-CK*
/5/5
■«I
UNGAN og reglusaman
mann vantar herbergi, sem
næst Reykjavíkurflugvelli.
Fæði æskilegt á sama stað.
Tilboð skilist á afgr. Vísis
fyrir þriðjudagskvöld, —
merkt: „Skilvís — 9“. (233
K. F. f/. M.
Á morgun:
6497 kl. 2—8 í dag. (224
Kl. 10 Sunnudagaskólinn.
— 10.30 Kársnesdeild.
— 1.30 Y.-D, og V.-D.
— 1.30 Y.-D., Langagerði 1.
— 5 Ungilngadeildin.
— 8.30 Samkoma. Síra Lár-
us Halldórsson talar. —
Allir velkomnir.
Að lokum fór þó svo, að hugvits-
semi Tarzans mátti sína meira en
jötunkraftar apans.
Tarzan komst ofan á Bay-At, náði
kverkataki og skipaði honum að
gefast upp.
HERBERGI óskagt í aust-
urbænum; má vera í kjall-
ara. Uppl. í síma 2466 í dag.
(222
STÚLKA óskar eftir her-
bergi, helzt í vestur- eða
miðbænum. — Uppl. í síma
HERBERGI óskast í Aust-
urbænum. Uppl. í síma 3072.
(234
HERBERGI til leigu á
Laugateig 27, kjallara. Uppl.
milli kl. 5 og 8 í dag. (235
ÓSKA eftir vinnu, ræst-
ingu eða annarri vinnu. •—•
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Vinna — 21“ fyrir þriðju-
dag'. (232;
BARNAVAGN til sölu á
500 kr. Tilboð sendist blað-
inu, merkt: „Barnavagn —
19.“ (225
SMÍÐA innréttingar. Tré-
smíðaverkstæðið, Tjarnar-
götu 3, bakhúsið. (230
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Allskonar við-
gerðir. Saumum, breytum,
kúnststoppum. Sími 5187.
VIÐGERÐIR á heimilis-
velum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar rafiagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
SEM NÝ KJÓLFÖT, á
meðalmann, til sölu ódýrt.
Til sýnis í Klæðaverkst.
Franz Jerzorski, Aðalstræti
1.2 —________________ (000
ÓDÝR fermingarföt til
sölu í Drápuhlíð 1. (220
FALLEGT barnarúm
(unglingarúm) til sölu. —
Uppl. í síma 5588. (219
MINNIN G ARSP J ÖLD
Blindravinafélags íslands
fást í Silkibúðinni, Laufás-
vegi 1, í Happó, Laugavegi
66 og í skrifstofu félagisns,
Ingólfsstræti 16. (221
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra-
fatnað, golfteppi, útvarps-
tæki o. fl. Sími 81570. (131
Tarzan tók nú á öllu afli sinu, og
tókst að losna úr heljartaki Bay-Ats.
Svo veltust þeir um á jörðinni,
urrandi af heift, og mátti lengi ekki
á miili sjá.
MARGT Á SAMA STAÐ
SKIÐAMENN. Jósefsdal.
Sá, sem tók skíði í misgrip-
um sl. sunnudagskvöld og
skildi eftir .skíði, merkt P. V.
vinsaml. hafi samband við
Orlof eða Sörlaskjól 66. (000
EIR kaupum við hæsta
verði. Járnsteypan h.f. —
Sími 6570. (206
BARNAVAGN til sölu. —
Brávallagötu 44. (231
HÚSG0GN. Tveir stólar
og ottoman, notað, en vel
með farið, til sölu mjög ó-
dýrt. Uppl. í síma 7254. (229
ARMANN.
HAND-
KNATTLEIKS-
STÚLKUR.
á morgun, sunnudag,
kl. 4.20. Mætið vel og stund-
víslega. — Nefndin.
Æfin
SKÍÐAFERÐIR um helg-
ina: Laugard kl. 2 og 6 eftir
hádegi. Sunnudag kl. 9 og 10
fyrir hádegi. Farið verður
frá ferðaskrifstofunni Orlof
h.f. — Skíðafélögin. (223
BIFREIÐARSTJÓRI, sem
hefur stöðvarpláss óskar eft-
ir gömlum bíl í stöðvarakst-
ur. Uppl. í síma 7579. (236
VIL KAUPA framhjól
undan vörubíl með náum
og spindlum. Tilboð sendist
á afgr. Vísis fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt „Hjól —
20.“ (227
BARNAKERRA, ásamt
poka, til sölu í Stórholti 43,
kjallara. (226
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
Sæmdir heiðurs-
merkjum.
Forseti Sambandslýðveldisins
Þýzkaland, Ihefir sæmt eftir-
talda Islendinga heiðursmerki
lýðveldisins, Verdienstkreuz
des Verdienstordens:
i Birgi Kjaran, hagfræðing;
Ðavíð Ólafsson, fiskimálastjóra;
Helga Elíasson, fræðslumála-
stjóra; Jón N. Sigurðsson,
E. -Vestdal, verkfræðing; dr.
Leif Asgeirsson, prófessor og
dr. Sigurð Sigurðsson, berkla-
. yfirlækni.
Sendiherra Þýzkalands í
Reykjavík, dr. K. Oppler, af-
Jienti ofangreindum mönnum
heiðursmerkin á heimili sínu
111. þ. m.
Við það tækifæri minntist
sendiherrann hjálparstarfsemi
þeirrar, sem hafin var hér að
aflokinni styrjöldinni, er mest-
ar hörmungar dundu yfir land
hans, og flutti öllum, er þar
áttu hlut að máli, innilegustu
þakkir þjóðar sinnar. Kvað
hann heiðursmerki þessi eiga
að vera nokkur þakklætisvott-
ur til þessara manna fyrir for-
■ göngu þeirra í þeim málum.
Di'. Sigurður Sigurðsson gat
þess, að vinsemd í garð Þjóð-
•verja ætti sér djúpar rætur hér
á landi, enda ættu viðskipti
þjóðanna sér langa sögu. Hefði
almenningur því brugðið fljótt
og vel við, er áskorun barst
um hjálp á neyðarstund. Kvað
hann það gleðja menn hér,
hversu ótrúlega vel gengi að
koma öllu í samt lag í Þýzka-
landi ef.tir eyðileggingu styrj-
: aldarinnar.
—.—.------
— Söngkennari.
(Fram af B. síðu)
myndu ítalir líklega verða að
leita til þess að ylja sér. Fannst
mörgum ítalanum þetta næsta
undarlegar fréttir.
Annars kvað Ketill fólk í
Norður-Ítalíu vita furðu mikið
um ísland og margar hugmynd-
ir þess um land vort og þjóð
næsta réttar.
ítalir
vingjarnlegir.
Um samskipti sín við ítalana
sagði Ketill, að þeir væru vin-
gjarnlegir, a. m. k. svo lengi
sem þeir vissu, að pyngja
manns væri ekki tóm. Úr því
færi vináttan að fjara. Og enda
þótt í heild væri gott að um-
gangast ftalina er þó margt í
fari þeirra, sem Norðurlanda-
búinn getur ekki fellt sig við.
Ketill bað Vísi að lokum að
færa öllum velunnurum sínum
og hjálparmönnum hér heima
alúðarfyllstu þakkir fyrir
mikla og góða hjálp. Sömuleið-
is kvaðst hann og aðrir íslend-
ingar í Mílanó eiga þeim See-
ber íslandskonsúl 1 Mílanó og
Hálfdáni Bjarnasyni aðalræð-
ismanni íslands í Genúa haikið
upp að unna, því þeir hefðu
reynzt þeim hjálparhellur hin-
ar mestu.
—--------
Skotmaðttrmii
fékk 6 ár.
í fyrradag var kveðinn upp
í sakadómi dómur í máli á-
kæruvaldsins gegn Rúnari
Sophus Hansen, verkamanni,
er ákærður var fyrir tilraun til
manndráps o. fl. Var hann
dæmdur í 6 ára fangelsi ,svipt-
ur kosningarétti og kjörgengi
og réttindum til að öðlast leyfi
til að eignast skotvopn.
Forsaga þessa er sú, að að-
faranótt 10. okt. sl., var Rúnar
á ferð í leigubifreið ásamt fé-
laga sínum og hafði hann riffil
meðferðis. — í Pósthússtræti
hleypti Rúnar skoti úr rifflin-
um og hæfði það bifreiðarstjór-
ann í hnakkann. Eftir það hljóp
Rúnar út úr bílnum og út í
Austurstræti, þar sem hann
hleypti öðru skoti úr rifflinum,
en þetta skot hæfði engan.
Damask
glHggatjaM&efni
kr. 31.75.
PífiigardmueÍM
frá kr. 30.90 pr. mtr.
V&rssB. Fram
Klapparstíg 37.
Gólfteppi
og teppamottur
fyrirliggjandi.
„Geysir h.f."
Vciðarfæratleilcl.
BOSCH
kerti, í aila bíla.
SÖLUSKÁLINN, Klapp-
arstíg 11, kaupir og selur
allskonar húsmuni, harmo-
nikur, herrafatnað o. m. fl.
Sími 2926. (211
Rúlkgardmur
HANSA H.F.
Laugaveg 105. Sími 8-15-25.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara), — Sími 6126.
VERALON, þvotta- og
hreingerningalögur, hreinsar
allt. Er fljótvirkur og ódýr.
Fæst í flestum verzlunum.