Vísir - 13.03.1954, Page 8

Vísir - 13.03.1954, Page 8
 VlSIR er ódýrasta blaSið og bó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. q—Mif 4pa napp WISIR Þeir sem gerast kaupcndur VÍSIS extir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis ti' mánaðamóta. — S.mi 1660. Laugardaginn 13. marz 1954. Vestur-þýzk skip á 120 siglmgaleiðum. Olíuskipaflotinn stærri en 1939. Fáni Vestur-Þýzkalands blaktir nú á fjölda mörgum kaupskipum á helztu siglinga- Ieiðum heims. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var kaupskipafloti Þýzkalands 4.500.000 smák, fimmti stærsti kaupskipafloti heims, en eftir styrjöldina aðeins 100.000 smál. og öll skipin úrelt og illa út- lítandi. Nú hefir Vestur-Þýzkaland hafizt handa um að hefja sigl- ingar um heimshöfin á nýjan leik. Leigt hefir verið 19.000 smál. sænska skipið Gripsholm, svo sem fyrr hefir verið getið í fregnum, en leigutakinn er North German Lloyd í Brem- en. Gripsholm, sem getur flutt Tripolibíó: „Flakið.“ Tripolibíó sýnir nú franska kvikmynd, Flakið, sem mikið orð fer af, og að verðleikum, því að hún er afburða vel Ieik- in og gerð, og saga hinna ungu elskenda, sem myndin fjallar um, átakanleg og víða hrífandi fyrir áhrifamikinn leik. Með stærstu hlutverkin fara André Le Gal, er leikur ungan kafara, og Francoise Arnould, er leikur unga flóttastúlku. Túlkun þeirra er svo mannleg og sönn, að langt er ofar því, sem algengast er í kvikmynd- um, og þar sem með önnur hlutverk er einnig vel farið og ýms tæknileg atriði snilldarvel af hendi leyst, er ánægjulegt að geta mælt með myndinni við kvikmyndavini, sem eru vand- látir í vali. 1000 farþega, hefir fengið nýtt nafn — Berlín. Þá er að geta skipsins Schwabenstein, 9000 smál., sem er fyrsta kaupskipið af miðlungs stærð, sem smíðað hefir verið í V.-Þ. eftir styrj- öldina. Þetta skip á að vera í förum í Austur-Asíu og getur flut 86 farþega og 10.000 smál. varnings. Nýtt skip, Dortmund, er að byrja siglingar til Indó- nesíu, frá Bremen, um Rotter- dam og Antwerpen. Síðan er felld voru úr gildi ákvæðin um stærð og hraða kaupskipa, sem smíða mátti í Vestur-Þýzkalandi (1949) hef- ir kaupskipafloti Vestur- Þýzkalands verið hraðvaxandi, og er nú 1.800.000 smál. þar af 417.000 smál. skipastóll smíð- aður 1953, 225.000 1952, 235.000 1951 og 90.000 1950. Erlendis hefir verið keyptur skipastóll samtals 600.000 smál., þar af aðeins 30.000 árið sem leið. Þýzk skip eru nú í förum á 120 siglingaleiðum og koma við í 450 höfnum. Eins og sakir standa er lögð megináherzla á að hafa skip í förum, sem geta flutt takmarkaðan fjölda far- þega við nútíma þægindi, en mikið vörumagn. Á öðrum sviðum skipasmíða hafa verið unnin afrek og má þar til nefna smíði 45.000 smál. olíuskips í -Howaldts- werke í Hamborg. Það er mesta olíuflutningaskip heims og nefnist Tina Onassis. Olíuskipafloti Vestur-Þýzka- land getur nú flutt samtals 270.000 smál. af olíu og er stærri en 1939. í Deutsche Werft í Hamborg voru smíðuð skip samtals 224.000 smál. árið sem leið og gerir kröfu til að vera methafi í skipasmíðum á því ári. SáralitiIS afli vélbáta vegna Suðurnesjabáíar fengu iítinn afla í gær, og þykja það ó- skemmtileg viðbrigði, þegar hugsað er til aflafanga undan- farið. Keflavíkurbátar fengu mjög rýran afla. Fréttamaður Vísis í Keflavík tjáði blaðinu í morg- un, að um hclmingur bátanna hafi ekki fengi j nema um 2% —3 lestir á bát, en-einir 5 eða 6 bátar fengu sæmijegan afla, eða 7—-11 lestir. Þó var gott veður í gær, og í dag eru allir bátar á sjó og veður ágætt. Sjó- menn kenna lcðnugöngu um aflaleysið. : Afli Sandgerðiebáta var einn ig mjög tregur í gær, miðað við það, sem verið hefur undanfar- ið. Flestir bátar.r.a voru með 5 —7 lestir, en.eir.r. bátur, Víðir, fékk þó sæmilcgar- afla, eða 10 lestir, en sá bátur hefur yfir- leitt aflað mjög vel. Sandgerð- ingar hafa sömu söguna að segja og félagar þeirra í Kefla- vík, að loðnan spilli veiðunum. Frá Grindavík reru 6 netja- bátar í gær, en enginn línu- bátur. Hæstur var Maí, sem hafði 8 lestir í fjórar trossur á einum sólarhring, og þykir það sæmilegt. Meðalafli netjabát- anna mun hins vegar hafa ver- ið um 4 lestir. í dag voru aðeins 2 línubátar á sjó, en hinir eru hættir við línuna og búast á netjaveiðar. Frá Vestmannaeyjum segir fátt í dag. Þar var sáralítill afli á netjabáta í gær, en línubát- ar eru að svipast eftir veiðar- færunum, sem þeir urðu að skilja eftir í ofviðrinu á dög- unum. Próf. Magnús Jóns- son opnar mál- verkasýningu. Prcfessor Magnús Jónsson opnar í dag málverkasýningu í Listvinasalnum við Freyjugötu.! Það er alkunna, að prcf.! Magnús er listfengur með af-1 brigðum, og nú gefst mönnum | færi á að sjá nokkur sýnishprn | listar hans, því að nú sýnir har.n i um 30 olíumálverk, auk fjölda' íslenzkir söngmenn, sem vatnslitamynda og teikninga.1 stundað hafa söngnám suður á Meðal viðfangsefnanna eru1 líalsu að undanförnu, leggja myndir frá nágrenni Reykja-1 nú allt kapp á að fá hingað víkur, Þingvöllum, Skagafirði, góðan ítalskan söngkennara og úr Vatnsdalnum og víðar. Sýn- ! telja að með því myndi sparast r Italskur söngkennari ráð- inn til íslands? Það mál er nú í athugun til þess að auðvelda íslendingum söngnám. ViðtaE við iíetii Jenssesi sengvsra. ingin, sem er sölusýning, verð- ur opin í eina viku, frá 2.—10. Skotið á banda- rískar flugvélar. Tvær bandarískar flugvélar í venjulegu æfingaflugi urðu fyrir skotárásum í gær og Iask- aðist önnur. Allt bendir til, að flugvél- arnar sem árásirnar gerðu hafi komið frá Tékkóslóvakíu, því að fregn þaðan hermir, að tékk- neska stjórnin hafi kvartað við sendiherra Bandaríkjanna í Prag yfir hlutleysisbroti tveggja bandarískra flugvéla. gjaldeyrir sem skiptir milljón- um líra. Ketill Jensson söngvari er nýkominn heim frá söngnámi á Ítalíu og kom hann með m.s. Gullfossi sl. miðvikudag. Ket- ill kvaðst gjarnan hafa viljað vera lengur þar syðra, en nám í fjarlægu landi er mjög dýrt, auk þess er erfitt með yfir- færslur og fyrir það kvaðst hann vera kominn heim. Tveir íslendingar eftir í Mílanó. Nú eru aðeins tveir íslend- ingar eftir við söngnám í Míl- anó. Er annar þeirra Jón Sig- urbjörnsson leikari, sem Maður sofnar úti, — drengur týnist. Nokkrir bifreiðaárekstrar urðu hér í bænum í fyrradag, en þeim var ekki nema einn þeirra harður. Sá árekstur varð á Laugaveg- inum móts við Tungu laust fyr- ir kl. 9 í gærmorgun. Þar skullu vörubifreið og fólksbifreið átt. Urðu miklar skemmdir á fólksbifreiðinni og rifnaði önn- ur hliðin úr henni að verulegu leyti. Við athugun kom í ljós, að annar bifreiðarstjórinn var undir áhrifum áfengis. Sofnaði á götunni. þess kæmi fóru lögreglumenn á stúfanna að leita drengsins og fundu hann allfjarri heim- ili sínu. Var hann þá orðinn villtur og kaldur. Áflog í veitingahúsi. í gærkvöldi lentu tveir menn saman, er komu úr gagnstæðri 1. handalögmáli á veitingahúsi emu her í bænum. Lauk viður- eigninni með ví, að mennirnir brutu rúðu í húsinu, en þá kom lögreglan til skjalanna og tók mennina fasta. Ógætilegur akstur o. fl. í gær var kært yfir ógætileg- M um akstri hér í bænum, óleyfi- ífyrrmottvarðvartviðmann.jiegum ljósaútbúnaði á bifreið- sem hafði lagt sig á Hverfis götunni og sofnað þar. Lög- reglan sótti manninn og vakti hann. Hresstist hann þá fljót- lega. Hann var töluvert undir áhrifum áfengis. Drengur týnist. í fyrrakvöld var hringt til lögreglunnar og spurzt fyrir um 5 ára gamlan dreng, sem hafði farið heimanað -frá sér fyrir hádegið og ekki komið heim eftir það. Var óskað eftir því, að lýst yrði eftir drengn- um í útvarpinu. En áður en til Biskuphtn vígður 20. jtím n.k. um og reiðhjólum o. fl. þess háttar. Nokkrir minni háttar árekstrar urðu í bænum í gær, en ekki alvarlegs eðlis. Tilkynnt hefur verið, að herra Ásmundur Guðmundsson muni taka biskupsvígslu í Dómkirkj- unni 20. júní næstkomandi, en sama dag hefst synodus, presta stefna íslands. Búizt er við, að viðstaddir fl., biskupsvígsluna verði nokkrir ! leikskeppni. erlendir fulltrúar, m. a. fulltrúi Sunnudaginn 21. þ. m. verð- frá Lutherska heimssamband- J ur skemmtun í íþróttaskálan- inu og annar fulltrúi frá vestur anum fyrir yngri meðlimi fé- íslenzku kirkjunni. ! lagsins. Fjölbreytt af- mælishátíðar- höld K.R. K. R. er nú að verða 55 ára næstu daga og hefst afmælið með setnigarhátíð í íþrótta- skála félagsins í Kaplaskjóli kl. 2 e. .h. á morgun. Þar verður fjölbreytt skemmtiskrá með ávörpum, ræðum, söng og hljóðfæra- slætti, ennfremur glímu- og fimleikasýningar. í vikunni verða svo nokkur íþróttamót í íþróttaskála fé- lagsins, frjálsíþróttamót inn- anhúss á þriðjudag; á mið- vikudag verður kappglíma o. á föstudaginn handknatt- stundar nám hjá sama kennara og Ketill gerði, Maestro Gallo, en hinn söngneminn er Gunn- ar Óskarsson, sem Reykvik- ingum er.einnig að góðu kunn- ur. ítalskur söngkennari til fslands. Ketill sagði í viðtali við Vísi í gær, að hann og Jón Sigur- björnsson hefðu mikinn hug á að koma Gallo söngkennara hingað til fslands og hefði hanrr tjáð sig fúsan til þess a. m. k. til reynslu. Hann hefði einnig mikinn hug á að kynnast ís- lenzku tónlistarlífi. Ketill sagði, að með þessu; ynnist það, að bæði hann og ýmsir aðrir, sem hefðu hug og löngun til þess að læra söng eða halda byrjuðu söngnámí áfram, gætu gert það og unnið jafnframt fyrir sér hér heima. Það væru mjög fáir sem hefðu; tök á að kosta sig til margra ára náms í framandi landi, þar sem þeir gætu ekki og mættu ekki vinna fyrir sér. Auk þessa myndi svo spar- ast gjaldeyrir í stórum stíl, því það er ekki svo lítill erlendur gjaldeyrir, sem þarf til þess að halda heilum hóp íslenzkra söngnema erlendis, fyrir svo utan farareyri þeirra fram og aftur. Hvað Maestro Gallo snertir er hann hæfileikamaður mikill á sviði hljómlistar, ekki aðeins viðurkenndur söngkennari í heimalandi sínu, heldur og all- góður hljómsveitarstjóri og kennari í píanóleik. Hér heima myndi hann að sjálfsögðu þó aðeins kenna söng. Auk Ketils og Jóns Sigurbjörnssonar hafa þeir Magnús Jónsson og Árni Jónsson einnig lært um skeið hjá Gallo. Söng í ítalskri óperu. Á sl. ári söng Ketill undir stjórn Gallos hlutverk Edgar- dos í óperunni Lucia di Lamm- ermoor eftir Donizetti. Var óperan flutt í iðnaðarborginnl Rovello Porro á Norður-Ítalíu. Stóð til að Ketill yrði reyndur í fleiri óperum þar syðra nú í vetur, en vegna fjárskorts kvaðst hann hafa orðið að hraða sér heim og ekki getað beðið eftir æfingum. ísland heitasta land í Evrópu. Um dvölina nú að undan- förnu í Mílanó hafði Ketill þau orð, að hún hefði verið næsta köld. Þar var óvenjulegt tíðar- far hvað kulda og fannkomur snerti. Fólkið á þessu ekki að venjast, er ekki búið undir kuldana og getur ekki hitað upp hjá sér. Hafði útvarpið þar í borg haft þráfaldlega á orði, að ísland væri nú eitt heitasta land í Evrópu og að þangað Prh. á 6. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.