Vísir - 23.03.1954, Side 6
6
V í S IB
Þriðjudaginn 23. marz 1954.
Verillækkiin á pappírspokum
Kcu 38pMt «>0t at. Kc&w&pfélög9 Miukarcit'
og aðrir þeir, er nota pappírspoka. Sökum hagstæðra kaupa á pappír
til framleiðslu okkar og bætts vélakosts, lækka allir pappírspokar
í verði hjá okkur frá í dag, en eru þó framleiddir úr sama ágæíis
efni og áður, sem sé úr bezta brúnum, gljáandi kraftpappír, sem
þolir mjög vel þungavöru og raka, og eru þeir því mjög heppilegir
til notkunar í okkar veðurfari, til sendingar í bæinn og upp í sveitir
landsins.
Vér framleiðum alis ekki hvíta poka.
Pappírspokar okkar eru samkeppmsfærir við erlenda poka, aö
verði og gæðum og virðist því algjörlega ástæðulaust að llytja Lil
landsins pappírspoka, þar sem hér er til staðar fullkomnustu sams-
konar vélar og notaðar eru erlendis til framleiðslu á pappírspokum.
Vér höfum nú allar stærðir af pappírspokum íyrirliggjandi, og
höfum tryggt okkur kaup á pappír er nægir til að fulinægja þörfum
landsmanna á pappírspokum út þetta ár.
Virðingarfyllst,
PAPPÍIISPOMAGEiieiIV fifi.F.
Vitastíg 3. Símar 2870 og 3015.
c'Y',
Jónsbók var rituð, send til ís-
lands, lögtekin þar og send til
Grænlands, hafði hann ekk-
ert löggjjafarvald á íslandi eða
Grænlandi þá.
Framh.
Undirkjólar
náttkjólar
úr nylon og prjónasilki.
Ávallt mikið og gott
úrval.
Gjafabúðin,
Skólavörðustig.
Nýkomið
Þýzk
Kvennærfaíasett
á 58,40 og 62,65.
Kvensokkar
baðmullar á 14,60 —
18,50 — 19.50 parið.
Barnasokkar
uppháir mjög góðir allar
stærðir-frá nr. 3—11.
Storesefni
nýjar fallegar gerðir 140
cm. br. á 108,50 og 81,00
meterinn.
H. Toft
Skólavörðustíg 8. Sími 1035.
REGLUSAMUR ungur
maður óskar eftir léttrivinnu
strax. Tilboð sendist blaðinu
fyrir föstudag, — merkt:
„Ábyggilegur — 44“. (402
VANTAR röska stúlku
til aðstoðar og afgreiðslu-
starfa. Bakaríið, Frakkastíg
14. (395
STÚLKA vön veitinga-
störfum óskast nú þegar. —
Uppl. á Veitingastofunni
Bergþórugötu 21, eftir kl. 3
í dag. (404
VANAN meiraprófsbíl-
stjóra vantar vinnu við akst-
ur. Tilboð sendist afgr. sem
fyrst, merkt: „Akstur — 46.“
(389
FATAVIÐGERÐXN,
Laugavegi 72. Allskonar við-
gerðir. Saumum, breytum,
kúnststoppum. Sími 5187.
VIÐGERÐIR á heimiiis-
velum og mótorum. Raílagn-
ir og breytingar raflagna
Véla- óg raftækjavérzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Trýggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðrabórgar-
stíg 13. (467
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar íyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
FATABREYTINGAR og
viðgerðir. Saumum úr til-
lögðu. Klæðaverzl. Ingólfs
Kárasonar, Hafnarstræti 4.
Sími 6937. (160
—L0.G.T.—
ÍÞAKA. Fundur í kvöld
kl. 8..30. Kosning fulltrúa til
þingstúku o. fl. (399
VALSMENN.
Urslitaorustan í bridge fer
fram á Hlíðarenda fimmtu-
dagskvöld kl. 8. Stjórnin.
HANDKNATT-
LEIKSSTÚLKUR
VALS
Æfng í kvöld kl.
8.30. Mætið allar.
Nefndin.
VALUR.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistara og I. fl. Æfing að
Hlíðarenda í kvöld kl. 8. -—
Fundur með knattspyrnu-
nefndinni eftir æfingu.
Hu II. K.
A.-D. — Aðalfundur í
kvöld kl. 8.30. Fjölsækið.
(382
— 3W/ — TVEIR til þrír menn geta fengið keypt fæði á Bergs- staðastræti 10 A (Hallveig- arstígsmegin). (376
GYLLTUR eyrnalokkur tapaðist í fyn-adag í Stjörnu- bíó eða þar í grennd. Uppl. í síma 7853. (378
HÆGRI HANDAR kven- hanzki úr svörtu skinni, fóðraður með gi'áum loð- skinnskanti, tapaðist 10. marz á leiðinni Smyrilsveg- hjá háskóla, um Tjarnar- götu að Klapparstíg. Finn- andi geri svo vel og geri að- vart í síma 80022. (379
TIL SÖLU tveir alstoppað- ir stólar, með tækifæris- verði.— Uppl. í sima 82010. B* (000
AMERÍSKT til sölu: Kjóll, jakki og kápa, sem nýtt, meðalstærð. Tilvalið á ferm- ingartelpu. Selst með tæki- færisverði. Hávallagötu 11, kjallara. Sími 2968, (396
KULDAÚLPA fannst að- faranótt sL sunnudags. Rétt- ur eigandi vitji hennar i Verzl. Ræsir h.f; Skúlagötu 59. (381
FERMÍNGARKJÓLL til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 7686. (398
MYNDAVÉL hefir fundizt. Uppi. í síma 6186. (388
RAFHA-eldavél til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 81747 og 6896. (394
KARLMANNS armbands- úr tapaðist í gær. Finnandi vinsaml. hringi í síma 6207'.
FUGLABÚR óskast. Sími 4078. (392
MSjJ’*' SÍÐASTL. fimmtu- dag tapaðist köflóttur trefill á íeiðinni frá Klapparstíg niður Laugaveg. Finnandi geri svo vel og geri aðvart í síma 80176.
SKAUTAR, ásamt skóm nr. 43% eða 44, lítið notað- ir, tii sölu. Verð 200 kr. — Nesvegi 5, kj.allara. (385
SVIPA, merkt, tapaðist s. 1. sunnudag. Uppl. í síma 7565. (403 TIL SÖLU klæðskera- saumaður Smoking ásamt skyrtu 1. flokks. — Uppl. í Ingólfsstræti 7 eftir kl. 5 í dag. (384
RAFTÆKJAEIGENÐUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601.
STÓRT barnaþrlhjól, fallegt og vandað, til sölu. — Uppl. Grenimel 25, niðri. — Sími 3298. (368
SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu. — Uppl. í síma 82654. (380
NÝR IIEFILBEKKUR og
WÆmmm kolakyntur miðstöðvarketill ca. 3 fermetrar og gamalll eldhúsvaskur til sölu á Baldursgötu 6. (377
EINHLEYPUR maður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld, merkt „233 —45.“ (383
MINNIN G ARSP J ÖLD Blindravinafélags íslands fást í Silkibúðinni, Laufás- vegi 1, í Happó, Laugavegi 66 og í skrifstofu félagisns, Ingólfsstræti 16. (221
BARNLAUS hjón óska eftir íbúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í dag og á morgun í síma 82434. (386
BOSCH kerti í alla bíla.
HERBERGI óskast fyrip léttan iðnað sem næst mið- bænum. — Uppl. í Skart- gripaverzluninni, Laugavegi. 15 Valur Fannar. (387-
EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (206
REGLUSÖM stúlka óskar' eftir hei'bergi í mið- eða' vesturbænum. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dag, merkt: „M. S. — 47.“ (390
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (131
2 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst og eigi síðar en 14. maí n. k. Uppl. í síma 2350. (397 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur. herrafatnað o. m. fl. . Sími 2926. (211
HERBERGI með eldunar- plássi óskast fyrir eldri konu. Uppl. í síma 80588. efíir kí. 7. — (393
RúlluFardíniir HANSAH.F. ; Laiidavf'g 105. Sími 8-15-75.
ÍBÚÐ. — HÚSHJÁLP. — Lítil íbúð óskast, strax eða í maí fyrir einhleypa stúlku serri vinnur úti. Húshjálp efir samkomulagi. — Allar nánari uppl. í síma 4178 tvo næstu daga. (400
PLÖTUR á grafreiti. Úi - vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fvrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg rkiailara). — Sími 6126.
2 HERBERGI og elillíús óskast fyrir 14. maí. Reglu- samt fólk. Eins árs fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 7682, næstu daga. (405 VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. ' (00