Vísir - 23.03.1954, Page 7
Þriðjudaginn 23. marz 1954.
VISIR
T -
•:« iiHi ■■■■ mn ■■■■ m ■■■■ fjig ■■■■ ■■■■ m ■■■■ ig ■■■■ ;i HBB §$• :•*
v> _ !*.
I €hm
tfiHH Veit Mm
«.*
■ **.
■ v
■ v
!;:•:
mum
Eitiv W. &&im 'Wagclk FÆms&m^
2S
■ V
MJIÍ!.•*■■■ iliil ■■■■ ‘Hi bbbb 111!! aaan jl!j| ■■>.□■ jjnj bhbh !!!!!■■□■. Hjij bbsb Hjjj.. ■■■■:•
En hvers vegna gat hann ekki losa'ð sig við þetta þunglyndi,
sem. settist að honum? Var hann alltaf að hugsa um Susan
litlu, sem var að reyna að ota handlegg,. sem hún hafði ekki
lengur? Hefðu þau hjónin ekki átt að láta undan fortölum
Chases gamla læknis? Handleggurinn hafði verið. Ijótur, en
þegar Burnham læknir hafoi komið til sjálfs sin, hafði hann
fyllzt hryllingu yfir því, enda þttó hann hefði reynt að leyna
því. Nei, það var ekki til neins að hugsa méira um þetta. Skipið
krafðis tallrar athygli hans.
Peter hafði aldrei siglt með svo stóru skipi áður, svo að
hann ákvað að fara ekki undir þiljur, fyrr. en komið væri. úr
landsýn eða nóttin dottin á. En allir skipverjar höfðu um nóg
að hugsa, svo að hann varð að sinna sér einn, og hugleiðingár
run atburðina eftir áramótin leituðu þá að sjálfsögðu á hann.
Hvað skylai hafa orðið-af Lueiusi Devoe? Hafði hann flækzt
í líkmálið að einhverju leyti? Ef ekki, þá mundi hann áreiðan-
lega komast langt, um það er lyki. Ósjálfrátt strauk Peter las-
burða vinstri höndina með hinni hægri og stundi. Hvað var
framundan? Það var ekki gott að vita. Hernaður var hættu-
leg.ur. Það var honum fyllilega Ijóst. Ef til vili myndi hann
auðgast í leiðangrinum, en það gat líka átt fyrir honum að liggja,
að hljóta ill örlög. Hann formælti hátt og í hijóði þeim, sem
vaidir voru að því, að hann mundi ef til vill.aldrei verða. eins
leikinn skurðlæknir og áður.
Stórtyrkinn var farinn að höggva, enda sjógangur vdxandi,
en þótt honum væri hrollkalt orðið vildi hann fresta eins lengi
og unnt væri að hverfa undir þiljur.
. Allt í einu leitaði hugúr hans lengra og hærra og það var
éins og hann eýgði í fjarska nýjar strendur. Ef allt gengi eins
vel nú og í fyrri ferðum skipsins myndi hann kannske koma
aftur maður sæmilega efnum búinn. Þá mundi hann hætta
sjóferðum undir eins og styrjöldinni lyki og kannske setjast að
sem læknir í Wilmington, Charles town éða í Kaliforníu. Já,
og ef hann hefði heppnina með .sér, hvað væri þá til fyrirstöðu
því, að hann stundaði framhaldsnám í Evrópu? Þar voru þeir
John Hunter, Percival Pott og líinn brezki Ijósmóðurfræðisnill-
ingur Willam Smellie, sem allir stunduðu kennslu. í Pavia var
Antonio Scorpa og Deminco Cottengo í Napoli.
Já, hví ekki? Ef hann væri nógu ákveðinn og heppinn gæti
allt gengið, að óskum? Sem skipslæknir naut, hann. sérstakra
hlunninda.
¥ ogarautgerðin
Framh. af 1. síðu.
ust að einhverju leyti sjálf-
krafa. Var því ekki hafizt handa
um að leita aðstoðar ríkisvalds-.
ins að svo komnu máli.
Eftir því, sem á haustið leið,
versnaði hagur togaranna með
viku hverri. Meðal togaranna,
sem allir tilheyra Fél. ísl. botn-
vörpuskipaeigenda, fóru fram
áthuganir á fjárhagsástandi
togaraflotans. Leiddu þær at-
huganir í ljós, að fullnaðar-
reikningar voru ekki fyrir
hendi, að skipin voru rekin
rneð' sívaxandi halla, að þeim
! einum undanteknum, sem urðu
| sérstakra happa aðnjótandi, að
því er snerti. mikinn afla eða
háar Þýzkalandssölur. Frá því
í haust má því segja, að. sifellt
hafi sígið á ógæfuhlið. Hafa
erfiðelikarnir verið tvíþættir;
annars vegar beinn og vaxandi
reksturshalli þessara stórvirku
atvinnutækja og hinsvegar sí-
vaxandi erfilleikar á því að
manna skipin vegna auðveldari
og eins vel Iaunaðrar vinnu í
landi og nú síðast á öðrum
fiskiskipum (þ. e. mótorbát-
um). Með aðgerðum ríkis-
valdsins var eigendum vélbáta
gert kleift að greiða sínum
sínum skipshöfnum af kr. 1.22
fyrir hvert kg. af þorski slægð-
um með haus, en togaraeigend-
ur geta ekki selt samskonar
afla sinna skipa fyrir meira en
kr. 0.85 pr. kg. þar sem þeir
njóta engra slíkra fríðinda.
Þegar svo var komið, en auk
þess lækkað verð á ýmsri
framleiðslu togaranna svo sem
skreiðar, var sýnt, að ekki var
unnt að halda áfram útgerð-
inni án opinberrar greiðslu.
Ræddu forsvarsmenn togara-
útgerðarinnar hin sívaxandi
fjárhagsvandræði togaranna
að nýju og fóru síðan á fund
4. Brezlta snekkjan.
Ashton skipstjóri hafði ætlað sér að vera kominn langt út í
Massachusetts-flóa fyrir rökltur. Stórtyrkinn var enn hálfa mílu
á eftir Dauntless og var það þó ekki vegna þess, að Stórtyrk-
inn gæti ekki komizt fram úr'henni, hveniig sem byr var hátt-
að. En hvað sem því leið mundi vera orðið dimmt, er siglt yrði
fram hjá Cod-höfða, en þar gat alltaf verið brezkum herskip-
um að mæta. Þau höfðu strangar gætur á siglingum, einkan-
lega milli Ami-höfða og Nantucket-eyjar.
Þó varð hinum vana skipstjómarmanni all órótt, þegar fór að
lygna og kólna tók í veðri og varð æ bjartara af stjömuskini
og norðurljósum. Um allan himin voru iðandi norðurljós og
næstum bjart sem dagur væri.
Og það var svo, sem hann hafði rennt grun í, að þegar dagur
rann sást á siglutréstoppa allmikils skips út við sjónarrönd.
„Þetta er ,bolabitur‘,“ sagði Pinkering, „án vafa.“
Hvað mundi nú hinn slægi, gamli sæhrafn Jonas Dawes
gera — breyta um stefnu, eða hafa samflot með Stórtyrkjanum?
Svarsins þurfti ekki lengi að bíða. Segl á vikingaskipinu voru
rifuð og fór að draga úr ferð þess og beðið eftir Stói-tyrkjanum
og hafði Rob Ashton ekkert við þetta að athuga. — Ef þetta
eftirlitsskip væri ekki nægilega stórt til að fást við tvö vel
vopnuð víkingaskip, mundi það láta þau sigla sinn sjó óáreitt.
Ashton, sem hafði belgvettlinga á höndum, strauk veðurbarinn
vanga sinn. — Undir eins óg þeir á eftirlitsskipinu komu auga
á víkingaskipin breytti það um stefnu, til að athuga þau nán-
ara. Skipverjar, sem á þilfari Stórtyrkjans voru, fóru að ræða
sín á milli, en Ashton bað skipverja að draga inn loggið.
„Það er tíu mílna hraði á skútunni,“ tautaði Savage að því
loknu, „kannske dálítið meira.“
Ashton svaraði engu, kinkaði aðeins kolli og renndi augum
yfir rá og reiða skips síns —1 allt virtist í bezta lagi. Svo leit
hann í áttina til „bolabítsins". Hann yrði að athuga hann enn
nokkru betur, áður en hann gæti gert sér grein fyrir, hvort
Bretarnir gætu aðhafzt nokkuð í eftirlitsskyni.
Eins og ávallt, þegar vænta rriátti bardaga, fór hjarta hans
að slá hraðara, og sterkur roði hljóp í veðurbitnar kinnámax.
Dauntless vai- nú á stjórnborða. Skip Dawes var stærra,
en það var ekki eins vel vopnað og Stórtyrkinn. Hafði aðeins
13 tíu vesælar f jögurra punda fallbyssur. Engin furða, að Dawes
hafði dokað við eftir betur vopnuðum keppanaut sínum.
ríkisstjórnarinnar og ræddu
við hana og fulltrúa hennar um
hið stórfellda vandamál er
skapazt hafði.
Sfjórn Félags ísl. botnvörpu-
skipaeigenda benti á, að með
núverandi verði á aíurðum
togaranna mpndu þeir stöðv-
ast einn af öðriun, ef ekki væri
fundin ráð til úrlausnar af hálfu
ríkisvaldsins.
Einnig bentu togaraeigendur
á, að brýna nauðsyn taæri til að
veita togarassjómönnum skatt-
fríðindi, til þess að jafna kjör
þeirra gagnvart þeim, sem í
landi vinná og viðurkenna á
þann hátt áhættu þeirra við
störfin á sjónum og fá þá til að
taka upp aftur störf á togurun- |
um og stemma stigu við áfram-
haldandi brottför sjómanna af
þeim. |
Nokkur yfirlit um fjárhags- !
afkomu ýmissa togara voru
lögð fram og kom í ljós, að
margir þeirra höfðu tapað í
lengri tíma frá 4000—6000 kr.
á dag að jafnaði. Nemur þannig
tap hvers einstaks togara
hundruðum þúsunda króna á
síðastliðnu ári og fer versnandi.
Stjórn F.Í.B. hefir síðan hald-
ið áfram að safna gögnum um
afkomu hinna ýmsu félaga og
bæjarútgerða víðsvegar á land-
inu, en fulltrúar allmargra fyr-
irtækja utan af landi hafa verið
hr staddir og eru enn. Hefir
sú gagna-söfnun, sem nú fer
fram og viðtöl við forsvars-
menn togaranna, leitt í Ijós,
sem áður var vitað, að ólijá-
kvæmileg stöðvun vofir yfir
togaraflotanum, fáist ekki stór-
felld breying á kjörum þeim,
sem togarar eiga við að búa —
svo sem hliðstæð fríðindi þeim
fríðindum, sem bátaúfveginum
hefir verið veitt, eð annað
jafngilt.
Tauprentun kennd við
Handíðaskólann í vetur.
í veíur liefur starfað í Hand-
íðaskólanum sérstök deild í
tauprentun, en það er ný list-
iðnaðargrein hér á landi, en ttiún
er upprunnin í Austurlöndum
og er þar ævaforn.
Kennari í þessari grein við
Handíðaskólann er þýzk frú,
Engelmann að nafni, en nem-
endur deildarinnar eru fimm.
Fyrir helgina sýndi Lúðvík
' Guðmundsson skólastjóri blaða-
mönnum ýmsa dúka og list-
j muni sem unnir hafa verið í
tauprent-deildinni í vetur, og
lýsti frú Engelman aðferðun-
Um við tau-prentiðnina. Er hér
einkum um að ræða Batik-dúka
og eru margir þeirra hinir feg-
Urstu gripir. En auk Batik-
málunar fá nemendur deildar-
innar kennslu í mynsturteikn-
að óska eftir, t. d. tauprentaðir
með mynstrum, sem skorin eru
í linoleumdúk. Ennfremur
verður kennd þriðja aðferðin
við tauprentun, en það er hin
svonefnda sáldprentun (silki-
prent).
Fléstir þeirra dúka, sem til
þessa hafa verið fullgerðir í
tauprentdeild skólans eru til
sölu, og hér eftir mun skólinn
taka að sér tauprentun eftir
i pöntunum; koma þar til greina
m. a. verðmætar gjafir, sem
einstaklingar eða félög kunna
inguni almennt og tauprentun
silkidúkaborðdúkar úr hör,
veggteppi úr hör eða silki, fé-
lagsmerki og fleira. Við gerð
slíkra mxrna verður fyllstá til-
lit tekið til óska kaupenda um
efni og mynztur.
Bandarískur handvefstóll,
Þá sýndi skólastjóri Hand-
íðaskólans blaðamönnum nýjan
amerískan handvefstól er skól-
inn hefur fengið, en þetta er
tiltölulega ný uppfinning, og
hefur stóllinn vakið athygli
víða um lönd. í vefstól þessum
má m. a. vefa hverskonar dúka
i úr ull, hör, silki o. s. frv„ og er
dúkbreiddin 90 cm., en afköst-
in 1 metri á fimm stundarf jórð-
ungurn. Taldi skólastjórinn að
vefstóll þessi myndi valda
byltingu á sviði vefnaðar, og
væri hann mjög handhægur
fyrir heimili, t. d. ef tvö eða
fleiri heímili keyptu hann sam-
an. Hefur Handíðaskólinn hug
á að fá nokkra flejii slika vef-
stóla og hefst þá kennsla í með-
fferð þein-a. Vefstóllinn stendur
á borði og er rúfnur metri á
| lengd og hálfuir metri á breidd
, og vegu aðeins 17 kg.
w