Vísir - 23.03.1954, Side 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó það fjöl-
breyttasta. — HringiS í síma 1660 eg
gerist áskrifendur.
WI
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS fcftir
10. hvers máuaSar fá blaðið ókeypis ti'
mánaðamóta. — S.mi 1660.
Þriðjudaginn 23. marz 1954.
Bridge
Bæjarkeppnl í bridp mllfi
Thorshavti og Reykjavíkur.
Sw&ii
Á fimmtudaginn Itemur er
væntanleg hingað til Reykja-
víkur færeysk bridgesveit til
þess að taka þátí í bæjarkcppni
í bridge milli Eeykjavíkur og
Thorshavn.
I þessari sveit munu ver.a 5
menn, að því er Vís'ir hefur
fregnað, og dvelja þeir hér í
boði Bridgesambands fslands.
Að lokinni bæjakeppninni,
mun verða efnt til fleiri b; idge-
keppna, sem Færeyingar taka
þátt í.
í gærkvöldi lauk sveitakeppni
Bridgefélagsins í meistaraílokki
og hélt sveit Harðar Þórðarson-
ar Reykjavíkurmeistaratitlin-
um, sigraði sveit Gunngeirs
Péturssonar í gærkvöldi og
íslandsmót í hand-
knattleik hófst
um helgina.
í handknattleiksmeistaramóti
Islands, sem Eiófst um helgina,
fóru leikar sem hér segir í eft-
írtöldum flokkum.
í meistaraflokki kvenna:
Fram vann F.H. með 10:3 og
Ármann og Þróttur gerðu jafn-
tefli 6:6.
3. fl. karla: Fram vann Vík-
ing 10:3 og K.R. gaf Ármanni
leikinn (mætti ekki til leiks).
2. fl. karla: F.H. vann Hauka
22:3.
1. fl. karla: Ármann vann
Fram 22:12.
f kvöld fara fram sex leikir
og hesft keppnin kl. 8 að Há-
logalandi.
hlaut samtals 18 stig af 22 mögu
legum.
Önnur úrslit í gærkvöldi urðu
þau, að Ásbjörn vann Hilmar, |
Róbert vann Ólaf Einarsson,
Ragnar vann Stefán, Einar Guð
johnsen vann Einar Baldvin og
Hermann vann Ólaf Þorsteins-
son.
Þær sveitir, sem sitja áfram
í meistaraflokk, eru sveit Harð-
ar Þórðarsonar með 18 stig,
sveit Gunngeirs Péturssonar
með 15 stig, sveit Ásbjarnar
Jónssonar með 14 stig, sveit
Róberts Sigmundssonar með 13
stig, sveit Hilmars Ólafssonar
með 13 stig, sveit Ragnars Jó-
hannssonar með 12 stig, sveit
Einars B. Guðmundssonar með
12 stig og sveit Stefáns Guð-
johnsens með 12 stig.
Niður í 1. flokk falla sveitir
þeirra Einars Guðjohnsens, er
hlaut 10 stig, sveit Ólafs Þor-
steinssonar er hlaut 10 stig,
sveit Hei’manns Jónssonar með
6 stig og sveit Ólafs Einarsson-
ar, sem hlaut ekkert stig.
Emelía Jónasdóttir og Óskar Ingimarsson í hinni hýju kvik-
mynd Óskars Gíslasonar.
íslenzk kvikmynd frum-
sýnd hér í næsta mánuði.
Gerð eflir sögai V.S.V. undir leikstjórn
Ævars iivarans.
verjasl enn
© Vegna þess live vetnis-
sprengjan, sem sprengd var
á Kyrrahafi í byrjun mán-
aðarins, reyndist öflug, liefir
öryggissvæðið vegna próf-
ananna verið stækkað að
miklum mun, til þess að
girða fyrir hættuna af
geislaverkunum.
© Frumvarp brezku stjórnar-
innar um sjónvarp verður
til 2. umræðu í neðri mál-
stofu brezka þingsins á
fimmtudaginn kemur.
Yfirleiff lélegur afli
vélbáfsiflotans s gær.
t næsta mánuði verður frum-
sýnd ný íslenzk kvikmynd, sem
Óskar Gíslason ljósmyndari
hefur gert eftir kunnri smásögu
Vilhjálms S. Vilhjálmssonar
rithöfundar.
Ævar Kvaran, sem annazt
hefur leikstjórn, skj’rði frétta-
mönnum frá þessu í gær, en fargins hér_ ógkar framkallar
auk hans voru þar Óskar Gísla-
son og Vilhjálmur, sem gáfu
ýmsar upplýsingar um kvik-
mynd þessa, sem vænta má mik
ils af. Myndin er gerð efir einni
af bezu sögum V.S.V., er hann
nefnir „Nýtt hlutvei’k“, og er
tekin úr lífi alþýðufólks hér í
Reykjavík, enda hefir kvik-
myndatakan farið fram hér, svo
sem á Grettisgötu, á Arnarhóli,
við höfnina, í pakkhúsi, á
Lækjartorgi o. s. frv.
Alls koma fyrir í hinni nýju
kvikmynd um 20 leikenlur, þar
af tvö börn, en þau, sem fara
með aðalhlutvei'kin, eru þessi:
Óskar Ingimarsson, sem leikur
Jón gamla Steinsson, aðalper-
sóriu sögunnar, Gerður Hjör-
leifsdóttir, Guðmundur Pálsson,
Einar Eggertsson, Emelía Jón-
Franskar sprengjuflugvélar
halda uppi árásum dag og nótt
á stöðvar uppreisíarmanna við
Bienbienfu, og nota til árás-
anna léttar sprengjuflugvélar
og orrustuflugvélar.
Vai'narliðið gerði og vel heppn
aða útrás í gær. Hefur Frökk-
irni enn sem komið er tekizt að
hafa svo truflandi áhrif á við
búnað uppreistarmanna til þess
að gera megináhlaup á bæinn,
að þeir hafa neyðst til þess að
fi’esta því.
Ymsir hermálasérfræðingai'
eru þeirrar skoðunar, að Ho
Chi Minh hafi færst meira í
fang en uppreistarmenn getav
með því að í'eyna að hertaka
Dienbienfu, eða þá, þótt það
tækist, yrði svo miklu liði fórn
að, að það hljóti að lama upp-
reistarmerin lengi á eftir, og sé
þá spurningin, hvort pólitiskur
ávinningur vegi þar nokkuð upp
í rnóti.
Einn af kunnustu hermála-
sérfræðingum Bandaríkjanna.
heldur því fram, að þótt það
„ ,,,, I hafi mikla þýðingu fyrir Frakka
asdottir og Arora Halldorsdott-i, * . .., ,
_ . ,r _ , . „ , . hernaðai'lega og stjornmalalega
ír, Þorleifur Þorleifsson hefur
gert kvikmyndahandritið með
aðstoð V.S.V.
Myndin hefir öll vexúð tekiir
í vetur, þrátt fyrir ýmsa erfið-
leika, bæði vegna anna leik-
endanna og eins vegna tíðar-
myndina hér heima, en það er
vandaverk. Þetta er tal- og tón
mynd að öllu leyti, en Óskar
hefir ekki alls fyrir löngu aflað
sér ágætra tækja til tal- og
tónmyndatöku.
að halda Dienbienfu, þá megi
ekki gleyma því, að aðstaða
þeirra sé öll erfið, og horfurnar
tvísýnar.
Fregnir frá Bandaríkjunum
herma, að nokkurs kvíða gæti
vegna þess hversu horfir í Indó
kína.
Radford flotaforingi, yfirmáð
ur hins sameinaða foringjaráðs
Bandaríkjanna, hefur lýst yfir,
að Frakkar geti fengið f’eiri
léttar sprengjuflugvélar, telji
þeir sig hafa þörf fyrir þær.
Stærstí strætisvagn Reykjavikur-
bæjar tekmn í notkun.
Húmar 80 farþega og kostar
um Vz milEJ. kr.
í gær var Strætisvögnum | auk Lúðvíks, þeir Eiríkur Ás-
Reykjavíkur og Reykjavíkurbæ | geirsson forstjóri Strætisvagn-
afheníur nýr strætisvagn, sá: anna, Ingólfur Jónsson ráð-
Bátar, sem róa frá Reykjavík,
fengu heldur rýran afla í gær,
og sömu sögu er að segja af Suð
urnesjum.
Á laugardag voru tveir bátar
héðan á sjó, en enginn á sunnu-
dag, samkvæmt samningum. í
gær var aflinn 1—6 lestir, eða
lélegur. Þetta voru línubátar.
í gær kom að landi útilegu-línu
báturinn Faxaborg með 40 lest-
ir, sem ér góður afli. Fyrir helg-
ina hættu fjórir bátar við línu
og tóku til við netjaveiðar, þeir
Björn Jónsson, Helga, Rifsnes]
og Snæfell. Björn Jónsson og
Helga hafa farið í eina veiðiför,
og fengu un, 40 lestir hvor bát-
ur. f dag eru e!:ki nema tveir
Reykjavíkurbáíar á sjó, aðra
vantaði loðnu til beitu.
í Kefiavík var afli rýrari en
verjS hefur um ávabil. Lægsti'
báturinn mun hafa verið með
290 kg., en meðal afli um 1'
lest. Tveir bátar fengu 7 og' 7%
lest.
Frá Grindavílt ■ róa nú ekki
nema tveir línubátar, Vonin,
sem fékk 11% lest, og Græðir
frá Ólafsfirði, sem var með 8
lestir. Af netjabátum fékk hæsti
báturinn 5% lest, en meðalafli
var um 2 lestir.
Sandgerðisbátar fengu lítinn
afla í gær, þrátt fyrir blíðskap-
arveður. Flestir voru með 2—
4 lestir, en 3—4 með 7—8 lestir.
Vestmannaeyjar.
Þar var aflinn misjafn og
tregur. Sá báturinn, sem hæstur
var í gær, mun hafa fengið um
2800 fiska, en aðrir bátar höfðu
minna, allt niður í ekkert. Mik-
ið athafnalíf er nú í Eyjum.
Þar er saltskip að losa farm
sinn. Brúarfoss lestar fisk. Dís-
arfell fiskmjöl, og Vilborg
Herjólfsdóttir landar afla sín-
um í dag.
Rússar tiafa sent hollenzku
stjórninni mótmæli í tilefni
af því, að boðað hefur verið
að Bandaríkjamenn fái af-
not herstöðva í Hollandi.
stærsti, sem hér hefur verið tek
inn í notkun og er löggiltur fyr-
ir 80 farþega.
Þessi strætisvagn kostar fujl-
gerður um % milljón ki’óna.
Hann er af Volvogerð með 150
hestafla dieselvél. Undirvagn-
ur annazt bæði móttöku far-
gjalda og akstur. ■—• Burðarþol
vagnsins er 14 iestir. Vagninn
er af fullkomnustu gero' og í
j vélinni og öðruin útbúnaði eru
ýmsar nýjungar, sem ekki hafa
Brauð seM í
luktitm unbúium.
Neytendasamtök Reykjavík-
ur hafa ritað Bakaranieistara-
féiagi Reykjavíkur og farið þess
á leit, að athugaðir verði mögu-
leikar á því, að í brauðasölu-
búðum verði fáanleg brauð,
innpökkuð í góðar, lokaðar
pappírsumbúðir.
Ætlast er til, að innpökkunin þekkzt í almenningsvögnum
fari fram svo fljótt sem unnt hér.
er eftir bökun brauðanna, svo : Bíiasmiðjan sá um yfirbygg-
að þau verði aldrei snert um- ingu vagnsins og telja sérfróðir
búðalaust af afgreiðslufólkinu. j xnenn hana langstærsta átak,
— Til þess er ætlast, að jafnan sem innt hefur verið af hendi í
verði á boðstólum bæð inn- j bílaiðnaðinum hér á landi, og
pökkuð og óinnpökkuð brauð, 1 er innrétting vagnsins öll hin
svo að fólk hafi frjálst val, j vandaðasta og smekklegasta í
enda má búast við, að einhver hvívetna.
vei’ðmunur verði a. m. k. í í gær var vagninn vígður með
byrjun. | því að honum var ekið suðuj í
Bakarameistarar hafa tjáð Nauthólsvík og þar afhenti Lúð
sig fúsa til að taka upp slíka vík Jóhannesson framkvæmda
herra, Gunnar Thoroddsen borg
arstjói'i, Björgvin Frederiksen,
er mælti fyrir hönd Landsam-
bands iðnaðarmanna og Sigurð-
ar Steindórsson, er talaði af
hálfu sérleyfishafa. Lýstu þeir
allir ánægju sinni yfir hinum
inn er byggður sérstaklega til nýja farkosti og rómuðu mjög
notkunar sem innanbæjarvagn, J hina fögru og vönduðu smíð
þar sem aðeins einn maður get- i Bílasmiðjunnar.
innpökkun á brauðum, og telja
að pokar úr olíubornum pappír,
gegnsæir að nokkru, muni
heppilegastir í þessu skyni.
stjóri Bílasmiðjunnar Reykja-
víkurbæ vagninn fullgerðan
af hálfu Bílásmiðjunnar. Við
Bíllinn mun verða settur
V ogah verf isleið.
Urslit skegg-
keppninar 3. n. m.
Ákveðið hefur verið, að skegg
keppni sú, sem auglýst var á
sínum tíma, fari fram laugar-
daginn 3. apríl n.k.
Þess er vænzt, að þeir, sem
enn hafa ekki tilkynnt þátttöku
sína, geri það fyrir 31. þ. m. til
h.f. Style í Austurstræti 17. —
Þann 3. apríl verður dansleik-
ur í Sjálfstæðishúsinu, og verð-
ur þá væntanlega úr því skorið,
hver sé skeggprúðastur maður
í bænum. Veitt verða tvenn
þetta tækifæri tóku til máls,1 verðlaun.