Vísir - 25.03.1954, Side 1

Vísir - 25.03.1954, Side 1
 WE 44. árg. Fimmtudaginn 25. niarz 1954. 69. íbh Nor&msnn IkfSii út sjávarafarðir fyrir 732 millj. í fyrra. lalsvert lakari útkoma en árfð 1952. Norðmenn fluííu út sjávar- afurðir fyrir samtals 732.3 inillj.. króna (yfir 1500 millj. ísl. kr.) í fyrra. Þetta er talsvert minna er. í hitteðfyrra, en þá nam útfiutn- ingurinn 912.1 rnillj. n. kr. í fyrra var magnið, sem út var flutt, um 500.000 lestir, en 588.000 lestir árið 1952. Einkum varð útflutningur síldar og þorsks minni í fyrra en árið áður, þar sem bæði þorskveiðarnar við Lófót og vetrarsíldveiðin undan Vestuv- Noregi, urðu minni en áður. Hins vegar geta Norðmenn huggað sig við, segir „Bergens Tidende“, að vetrarsíldveiðin í ár verði ágæt. Útflutningur niðursuðuvöru jókst um 18 millj. króna, miðað við 1952, en þó er hann miklu minni en á metárinu 1951. Útflutningur sjávarafurða frá Noregi varð mestur árið 1951, og nam þá 981.3 millj. n. kr. Þessir norsku bæir eru hæst- ir á sviði útflutnings sjávaraf- urða: Bergen 107.000 lestir, Álasund 69.000, Haugasund 53.000 og Kristianssund 33.000. Vörður ræðir Malan hvíldar þurfí. Líklegt er, að dr. Malan for- sætisráðherra Suður-Afríku, biðjist lausnar í maí næstkom- andi, er hann verður áttræður. Ekki mun þó verða nein breyting á stefnu stjórnarinnar í kynþáttavandamálinu, eða að því er varðar stöðu Suður- Afríku í Brezka samveldinu. skattamáHn. Landsmálafélagið Vörður ræð 1 ir skattafrumvarp ríkisstjórn- ! arinnar á fundi sínum í kvöld. j Eins og kunnugt er, hefur stjórn Varðar beitt sér fyrir því, að félagið ræddi á fundum sínum ýmis þau mál, sem efst eru á baugi og þýðingarmikil mega teljast öllum almenningi. I kvöld verður skattafrumvarp ið rætt, og mun Gísli Jónsson alþm. hafa þar framsögu. Gera má ráð fyrir, að Varðarfélagar og aðrir jálfstæðismenn fjöl- menni á fundinn, sem verður í Sjálfstæðishúsinu, og hefst kl. 8.30. Grænlensku sleðahundarnir eru stór og falleg dýr. Hér á myndinni sjást nokkrir hvíla sig á ísauðninni. • Frá því bandaríska hjálp- arstofnunin fyrir Suður- Kóreu tók til starfa í apríl 1951 hefur hún sent fatnað þangað fyrir 25 millj. doll- Lögreglufréttir Reíf fötin af dyraverðinum. í gærkveldi bar það til tíð- inda !hér í bænum að maður réðist á dyravörð að samkomu- húsi hér í bænum og reif föt hans. Lögreglan fór á staðinn og tókust þar sættir milli árásar- mannsins og dyravarðarins, með því að dyraverðinum voru greiddar fullar bætur fyrir fataskemmdirnar. Að því búnu var manninum leyft að fara. Ekið á mannlausa bifreið. í nótt var ekið á mannlausa fólksbifreið sem stóð á Hofs- vallagötu og var bifreiðin mik- Rafmagnslaust í hluta bæjarins í nótt. ið skemmd eftir áreksturinn, en sá sem ók á hana hélt á brott og tilkynnti ekki áreksturinn. Bílnum, sem er nýlegur 4ra manna Vauxhallbíll og ber skrásetningarmerkið R 3171 var lagt á Hofsvallagötuna rétt norðan við gatnamót Víðimels um 12 leytið í nótt, en kl. 7 í morgun þegar komið var út, stóð bíllinn þversum út á göt- unni stórskemmdur að framan og m. a. var vatnskassinn ónýt- ur og auk þess töluvert skemmdur að öðru leyti. Sá sem var með bílinn hafði hann að láni og tekur því tjóni þetta og atvik öll miklu til- finnanlegar en ella. Bifreiðarstjórinn, sem olli á- rekstrinum er vinsamlegast beðinn að gefa sig fram við lög- regluna, svo og aðrir sem ein- hverjar upplýsingar geta gefið um áreksturinn. Framtíð New York-halnar talin í hættu vegna átaka snilli félaga hafnarverkamanna. 80 keppendur í stórsvigi. Skíðamót Reykjavíkur held- ur áfram á sunnudaginn kemiu' með stórsvigi i ósefsdal. Keppendur eru 80 taisins frá 6 Reykjavíkurfélögunum, en auk þess einn gestur austan úr Hveragerði. Ármann sendir flesta kepp- endur, eða 27 talsins, Í.R. 21, K.R. 16, Valur 9, Skátar 4 og Víkingur 2. Keppnin fer tram í Srður- gili í Jósefsdal og hefst kí. 2 e.h. með keppni í A-flokki karla. Annars verður keppt í A-B- og C-flokki karla, kven- flokki og drengjaflokki. Unnið við 4 hafnargarða. New York. Verkföll við höfnina hér hafa valdið mikíum töfum á af- greiðslu skipa að undanfömu : margtvíslegum erfiðleikum og I mörgum aðilum miklu f jár- hags og viðskiptatjóni. ] í blöðum borgarinnar er svo I frá skýrt, að það sé hió svo- I nefnda Alþjóða hafnarverka- ! mannafélag ILA (International Longshoremen’s ASSOCIA- TION), sem erf iðleikunum valdi, en það hafi framið afbrot mýmörg og lögleysur, og hafa i þar illræmdir bófaforingjar og skuggasveinar þeirra títt komið við sögu. Á síðastliðnu ári og þessu hafa stofnanir stjómar og borg- í nótt varð rafmagnslaust í nokkrum hluta austurbæjarins m. a. við hluta af Laugavegi og Skólavörðustíg. Rafmagnsleysi þetta stafaði af straumrofi, sem gert var vegna tenginga neðanjarðar- strengja, og hafði rafveitan boðað það áður með tilkynn- ingu í hádegisútvarpinu í gser. Mannlaus bíll á ferð. Rétt um tvö leytið í nótt var lögreglunni tilkynnt að mann- laus bifreið hafí runnið af stað á Frakkastíg neðan Laugavegs og lent aftan á annarri bifreið. Lögreglan fór á staðinn að at- huga þetta og taldi hún að ekki hefði verið nægjanlega traust- lega frá bílnum gengið. Skógræktarstjórí á fundi FAO til umræina um skógræktar- mál og beit. ar sem og fyrrverandi húsbóndi ILA, Bandaríska verklýðsfé- lagasambandið AFL (American Federation of Labour) átt í stríði við ILA og virtist svo sem takast mundi að verulegu leyti, að hindra að ILA héldist uppi fyrri lögleysuhættir. En það sem gerst hefur að undanförnu sýnir, að vald ILA hefur ekki enn verið brotið á bak aftur og langt frá því. Nokkru fyrir miðjan þennan mánuð tókst meðlimum ILA að stöðva vinnu við fjölda skipa í borginni, og mátti heita að vinna við skip hefði stöðvast víðast við höfn- ina í New York. Var þetta gert með því að hefja ólögleg verk- föll, í trássi við úrskurð í sam- bandsríkjadómstóli Bandaríkj- anna, og að því er virðist gegu vilja stjórnar ILA. Löglevsuverkföliin hófus^ sólarhring eftir að með fyrr« nefnaum úrskurði hafði veri3 lagt bann við verkfalli. MáösteSstnn hetst í Rónt á Bstáettatiaffiaest ketnttr. í nótt fór Hákon Bjarnason' skógræktarstjóri áleiðis til Rómaborgar, en þar mun hann sitja fund alþjóða matvæla- og landbúnaðarstofnunarinnar (FAO). | Mun ráðstefna þessi hefjast á mánudaginn kemur (29. þ. m.) og standa yfir um viku-’ skeið. Aðalumræðuefni hennar verður um beit og skógrækt í hinum ýmsu löndum heims. Skógræktarstjóri kvaðst fara fyrst og fremst í því skyni að kynna sér viðhorf annarra þjóða í þessum málum og hvað þær hefðust að eða gerðu til úrbóta. Hann sagði, að beit og skógrækt væri víðar aðkallandi vandamál heldur en í okkar þjóðfélagi og það væri fróð.legt að kynna sér hvernig þær bryggðust við og hvað þær legðu fram til þessa vandamáls. Á heimleið kvaðst skógrækt- arstjóri fara um Danmörku og þar væri erindi sitt að gera inn kaup á jólatrjám til næstu jóla, því „ekki væri ráð nema i tíma væri tekið.“ Hákon Bjarnason tók sér fai með millilandaflugvél Loft- leiða, Heklu, sem kom hingað kl. 10 í gærkvöldi frá Gander, en þar hafði hún taíizt vegna óveðurs yfir Atlantshafi, og hélt svo kl. 5 í nótt áleiðis til Evrópú. Deiluefnið var talið vera það, hvort ILA eða hafnar- verkamannafélög, sem AFL hafði sett á stofn, ættu að koma fram fyrir hönd hafnarverka- manna í deilu á einum hafnar- garði borgarinnar, en í rauninni var þarna um að ræða það, hverjir ættu að koma fram fyr- ir hafnarverkamenn yfirleitt, en þeir 24.000 talsins í New York. — ILA hafði betur í kosningu í desember s. 1. umi réttinn til að semja fyrir höndi hafnarverkamanna, en stað- festing eða viðurkenning á þeim rétti hefur tafist, meðan Sátta- t stofnun hins opinbera (National Labour Relations Board) hefúr til meðferðar ásakanir um, að ILA-menn hafi haft ógnanir og ofbeldi í frammi á kjörstað. Forsprakkar verkfallsma" na og verkfallsnefndir létu það ó- tvírætt í ljós á dögunum. að (Framh. á 8. síðu)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.