Vísir - 25.03.1954, Side 4

Vísir - 25.03.1954, Side 4
'4 VISIR Fimmtudaginn 25. marz 1834. VfSlR D A G B L A Ð Vj | , j Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. , Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. ; Sff! Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJF. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VIÐ5JÁ VISIS: Aukinn vigbúnaður Araba- ríkjanna hættulegur. Aðvörun frá ísracl Hafnarstúdentar. Fyrir fáum dögum birtist í dagblöðum bæjarins, svo og I útvarpinu, samþykkt, sem gerð hafði verið í Félagi is- lenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn um handritamálið. Ekki er ástæða til þess að endurprenta samþykkt hinna tilvonandi menntamanna að þessu sinni, og fer raunar bezt á því, að hún verpist gleymsku eins og hver önnur óviðurkvæmileg barnabrek. En samsetningur þessi var á þá leið, að Féíag Hafnarstúdenta „lýsir undrun sinni yfir því, að Alþingi Is- lendinga og ríkisstjórn skyldu vísa tillögu dönsku stjórnái- innar um lausn handritamálsins svo skjótlega á bug að litt rannsökuðu máli.“ Fleira furðulegt var í samþykkt þessari, en þessi tilvitnun verður látin nægja. í sjálfu sér er það hlálegt, þegar Hafnarstúdentar ætla sér að kenna Alþingi og i isstjórn tökin á þessu máli, sem vissu- Israelbúar bafa áhyggjur miklar af vígbúnaði Araba- þjóðanna og hcfur forsætisráð- herra Israels, Sharett, nýlega bent Bandaríkjastjórn á afleið- ingarnar, sem það gæti haft, að láta nágrönnum ísrael í té birgðir vopna svo sem átt hef- ur sér stað í seinni tíð. I ræðu, sem Sharett flutti uni þetta á þingi, sagði hann, að það væri ekki til þess að efla friðinn á þessum hjara heims, að láta arabisku þjóðunum í té æ meiri vopnabirgðir. Vék hann m. a. að átökum þeim sem hefðu átt sér stað í Damaskus og Kairo. Því meiri vopn sem arabisku þjóðirnar fengju því meira yxu líkurnar fyrir átök- um milli borgaraflokkanna og þeirra, sem hafa hervaldið í höndum sínum. Hvernig vopnin verða notuð. Bergmáli liafa borizt allmörg bréf, er ræða áfengislagafrum- varpið, sem nú er rætt í þinginu og buast má við að innan tiðar verði gerigið frá sem lögum í ein- vopnunum ráða innanlands —, ÞaS er ekki nenia og á Israél. Hann vék og að nýjum út-1 1 eðlilegt að skrifað sé og skrafað um þetta mál, því allur almenn- ingur hefur lengi verið óánagður með hvernig þessum málum hef • Sýrland, sameiningu Sýrlands ur vei-jg skipað hér á landi. Bind- og Jórdaníu og Iraks, sem var indismenn bafa auðvitað viljað hið eina Arabaríkjanna, sem útrýma öllu áfengi úr landinu, 1948 neitaði að taka þátt í sam- og hafa templarar þar haft for- komulagsumleitunum um ystuna. En aftur á móti hafa bin- vopnahlé við Israel. Ef „Sýr- |, ir> senl þykir gaman að fá sfcr í landsáætlunin“ yrði fram- staupinu, lika verið óánægðir, og kvæmd munu landamæri Iraks Þá vegna þess, a þott vin væri « j v t i selt i landmu, hefur varla veno raunverulega færast að Israel. gert rá8 fyrir því, að menn mætti neyta þess. Hin nýja hætta. Sharett talaði um þetta sem Einn segir ... „hina nýju hættu“, og ef Israel | Ekki verður hægt að gera öll- stafaði aukin hætta af slíkri eða um bréfunum skil, en hægt er að landasameiningu yrði birta Slefsur ur tveim bréfnrn annan Israel að grípa til varúðarráð- stafana. Auknar vopnasending- I ar til Irak taldi Sharett eink- um, að gætu orðið Israel hættu- legar. I' GlötuS tækifæri? Sharett sagði, að ekki mundi Sharett hafnar algerlega en bréfritararnir eru á öndverð- um meiði hvor við annan i þessu máli málanna. B. K. segir: „Mað- ur hittir nú varla svo kunningja sinn á götu þessa dagana svo hann spyrji ekki strax: Hvernig gengur það með ölið? Hefurðu heyrt nokkuð úr þinginu? Það eru fá þingmál, sem menn fylgj- lega er hið viðkvæmasta, en í fljótu bragði sýnist óhætt að þörf á að spyrja um á hverja skoðunum, sem fram komu áiast me® af iafnmiklum áhuga og treysta þingmönnum og ríkisstjórn til þess að taka þær ákvarð- byssunni yrði miðað. Ekki á þingi um það, að Israel hefði anir einár, er bezt henta okkar málstað, og alveg sérstakiega neinar þjóðir utan landamæra látið ónotuð tækifæri, sem buð- virðist þetta eiga við, þegar þingheimur og ríkisstjórn arabísku ríkjanna, heldur á ust er öngþveitið var ríkjandi standa einhuga að synjunjnni á tilboði dönsku stjór.narinnar. andstæðinga þeirra, sem yfir í Sýrlandi og Egyptalandi. Ástæðúlaust er að gera lítið úr hæfni og dómgreind Hafnar- stúdenta, en að þessu sinni voru viðbrögð þeirra ósmekkieg, svo að væglega sé til orða tekið. Sýning Magnúsar r jr A. Arnasonar. Orðið Hafnarstúdent hefur virðulegan, fagran hljóm í hugum íslendinga. Við þetta órð eru tengdar bjartar minning- ar úr sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, og hin íslenzka þ}óð gleymir ekki vökumönnum þeim, sem um stundarsakir dvöldu' við nám í borginni við Sundið, er reyndust samt merkisberar ( Senn eru liðin tvö þúsund ár þjóðar sinnar í framsókn hennar til frelsis og framfara. 't’að síðan að prestar kristinnar er ávallt fjarska hæpið að gera sér í hugarlund, hver hefðu kirkju' hófu prédikanir sínar .. orðið viðbrögð látinna mikilmenna við vandamálum líðandi um „hið heilaga, dularfulla Ongþveiti^aldrei stundar. Slíkt getur aldrei orðið nema ágizkun ein, en þó undur“. Um árangur þessarrar munu flestir íslendingar telja vafastamt, að hinir eldri Hafn-j 2000 ára fræðslu þarf ekki að arstúdentar hefðu látið aðra eins samþykkt frá sér fara, þá er fjölyrða, hann er sem allir vita leta. oss vei^a fagnaðarefni um var að tefla dýrmætustu fjársjóði íslendinga, sem þeir og kirkjan skrimtir á því að niySSlsleysl> sem einnig oss , er hættulegt — alger óvissa um frumvarpinu um nýja áféngislög- gjöf, enda mála sannast að frá- farandi löggjöf hefur alltaf verið til hinnar mestu hneisu fyrir land og þjóð. Yfirleitt er saga á- „Meðan leiðtogar í Araba- fengismálanna hér hjá okkur ís- ríkjunum togast á um völdin I lendingum hin mesta sorgarsaga. og ímyndaða frægð, og þeir j verða æ ofan í æ að eta ofan í Þrjár flöskur minnst. sig glamuryrði sín, skulum véri Fyrst eftir að banninu var af- halda áfram að gera oss ljósa þá ábyrgð sem á oss hvílir heima fyrir og á alþjóða -vett- vangi.“ fagnaðarefni „Öngþveiti skulum vér aldrei hvað færa.‘ morgundagurinn muni Þing BÆR þakkar biskupi störfin. Aukaþing Bandalags æsku lýðsfélaga Reykjavíkur var létt og leyfður var innflutning- ur á svonefndum Spánarvinum, lágu takmarkanirnir í þvi, að eng inn mátti kaupa minna en 3 flösk ur i einu. Með þvi átti að sporna við óhófsdrykkju, hvernig sem menn hafa hugsað sér það á þenn an veg. Siðan hefur hver vitleys- an rekið aðra. Um tíma máttl ekki sjá vín á manni á götu, þútt enginn fylgdi hávaðinn, svo sá væri ekki tekinn umsvifalaust og settur í svartholið og síðan látinn greiða háar sektir fyrir að hafa neytt vöru, sem keypt var beirit frá sjálfu ríkinu. Eg held, að það væri mál til komið að venja þjóð ina við að ráða sér sjálfri i þessu máli og gefa allt frjálst. Það cr leið, sem ekki hefur verið lengi reynd, en vel mætti segja mér að liún væri heillavænlegust ...“ ævinlega hafa átt einir og munu eiga einir. vera lögþvinguð upp á fólk. . Nú er sprottin upp ný stétt, Hér skal engum getum að því leitt, hvers vegna hinir 29 j sem boðar okkur „dularfullt Hafnarstúdentar, sem að samþykktinni stóðu, kusu sér það Undur“ forms og lita, sennilega hlutskipti að þykjast betri og meiri íslendingar en heimamenn | einnig heilagt. Eftir 20—30 sjálfir, og vita gerr um það, sem íselndingum kemur bezt í ára starf hefur þessari nýju þessu máli. Þeir um það. En enda þótt samþykkt þessara manna' trúboðsstétt tekist svo að vekja eigi engan hljómgrunn meðal hinnar íslenzku þjóðar og enda almenna andúð á list og lista- þott máttlaust mótmælahróp þeirra hljoðni í skilningsleysi mönnum, að sýningar eru okkar heima, fer ekki hjá því, að mörgurn finnist, að samþykkt- j venjulega ekki betur sóttar en lýðsfélaga Reykjavíkur var I in sjálf sé ódrengileg, og hefði aldrei átt að koma fram. Ogikirkjur, nema sýnandinn sé þáj.haldið í Valshcimilinu við Annar segir ... þeir munu fleiri, sern líta svo á, að þeir tveir, sem atkvæði i þekktur þjóðmálasköringur eða Reykjanesbraut þriðjudaginn | Og svo ætla ég að birta hér greiddu gegn samþykktinnif hafi sýnt meiri manndóm og dóm-'röskur „udsmider“. En það 23. marz s.I. og var til umræðu ‘kafla úr bréfi frá Þ. F. E. Hann grend en hinir tuttugu og níu, sem samþykktu hana. | minnir aftur á hinn vestræna samstarf B. Æ. R. og styrk- | se§il:: „Mijúð er rætt pg ritað um , guðsrnapp í London. með . hæfra aðila úr íþróttasjóði að 'áíengisjögiu. eða f-rumvarpið, sem; byggingu íþróttahúss ,á æsku- f*11 »m.ræðu 1 Þinginu. Ekki er Alkunnugt, er .þo, að til eru lyðshallarloðmm. ,n * j jieild aS umræðuef„i. Býst þew'i. prestar, sem meta jarð^Jj <J?orseti þingsins'. var As- vi8 áð þeil% sem ætla a8 drekka, neskan, v.eruleika , meira en mundur Guðmundsson biskup áféngi, geri þáð jafnt eftir seni ■f Engin gstæða er til’þess að setla annað en að danska stjórnin ... hjafi sett frám tiíboð sitt um skiptingu handritanria af héiium u,e'a synmSainai- hug, og tal.ið, að hér væri.-stórinanniega boðið. Frá sjónarhoii hjennar- gétur vel. verið, að. íilboðið sé hið hagstæðasta íslenu- ipgum. En það sýnir þá yitaskúld ekki annað það, sem vitað vár, að Danir skilja enn ekki, hvers virði handritin eru þessari þjóð. Segja má, að það hafi .snortið okkur djúpt, hve öll blöð og ajlir u'ðilar jiér jþeima.jsem lptu íjljós skóðún sína á tilboði Daria, vpru sapimála, (fj.ér var, .eindræghi á ferðinni;5 kámstillt átók, sem sýna, að í þessu máli hugsnmr;við allir éins,:; —'eiás ög IslendingaiY - - ■ ’tr 11« Málamiðlunartilboði um lausn málsins gátum við ekki tekið, og getum áldrei tekið. Hinu treystum við, nú sem fyrr, að handritin fáist heim, þegar nægur skilningur danskra ráða- manna á þessu máli er fyrir hendi. í sjálfu sér skiptir það ef til vil ekki mestu máli, hvort þessir dýrgripir okkar fást heim á þessu ári, eða hinu næsta eða eftir mannsaldur, En þau hve fa aftur til hemkynna snna, þóitt síðar verði, — það ar bjargföst tru ókkar. ..undrið“ og að þeir eiga sér; og meðal gesta Jónas B. Jóns- j áður, hverriig sem því lyktar. En hliðstæður meðal listamann- ;son fræðslufulltrúi. St'efán { úr því áfengi er selt í landinti anna. Það er einmitt listamað- Runólfsson flutti skýrslu stjórn Yinnst mér það óhæfa, að menni ur. þeiryar tegundar. sem eg nú ,arinnairitim þróun mála frá því'i-'’Þuli Þurfa a® pukrast með vasa- vil;minAast. i •. r . ár^þmgi var. haldiðú nóvembeni'PóJa a salernum.-Um áfengamÞ ,. Magnús M-Árnason'sýnir: nú ■ Eftirfárandi ályktanir voru | verk sín í skálanum við Kirkju- einróma og umræðulaust gérð- stræti. Með alúð og einlægu ar á þinginu: starfi nær hann æ fastari og „Þar sem bæjarstjórn Reykja fyrir þeimj ná ag útvega eða- fegurri tökum á verkefnum víkur hefur enn til athugunar byggja yfir þær húsnæði. sínum og verkefnin eru mörg þá hugmynd, að skautasalurj og fjölþætt. j með trégólfi verði fyrst reistur Eg nenni hvorki að skýra né á lóð B. Æ. R. með samstarfi gagnrýna verk Mágnúsar, enda fleirri eða færri aðila, þá felur eru þessháttar ritsmíðar orðnar' aukaþing B. Æ. R. haldið 23. býsna hversdagslegar og venju- marz 1954, stjóm B. Æ. R. að bænum þafa þotið upp kaffi- ög. ölstofur og virðist enginn hæny- ur hafa verið á því að fá leýfi En samþykktir af því tagi, sem Hafnarstúdentar 1954 letu j ]ega þvættingur. í þess stað vil vinna að framgangi mála í sam- frá sér fara, .gru yigsulega ekki. til þess fallnar að stuðla að eg alvarlega, hvet.ia ýjfckur til,- ræmi við ,þetta.“ »auknum .skilninei.. Dana . á viðhnrfi okkai- no óbappanlepri nlrá__ • a-jknum.. .skilningi Dana . á. viðþorfi iokkar óg . óhagganlegri að sjá svningu Magnúsar. vissu um rétt okkar tU handritanna. <£* ] Ásgeir Bjamþórsson. ,‘,Á þessum tímamótum, þegar Frh. á 6. síðu. Til voru knæpur. Ekki munu krár þessar selja áfengi, en væri farið að brugga. áfengt öl hér mun ölknæpunum fjölga. Ekki er óliklegt, að menn yildu heldur setja eina slika á j laggirnar heldur en fara á too- ■ ara, Strákarnir myudu svo koma þaðan góðglaðir út um miðnætti,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.