Vísir - 25.03.1954, Page 5

Vísir - 25.03.1954, Page 5
Fimmtudagirm 25. marz 1954. V1S1R I»egar Irar eiga New York — biasir græni liturinn við i öllum áttum. Og jafnvel G^ðingar taka sér írsk nöfn — en þeir loka ekki bnðunum. N. York, 17. marz. Einhvers staðar hef eg lesið, að írar sé aðalmenn í „pólitík og pólitíi“ í flestum borgum Bandarikjanna, en hvergi sé þeir þó eins áhrifamiklir og hér í New York. Þegar maður litast um í borginni í dag, gæti maður freistast til að halda, að hér sé fyrst og fremst búsettir írar, svértingjar og Gyðingar. Það er nefnilega dagur heilags Patreks í dag, verndardýrlings ' íra, og borgin er í hátíðaskapi, að minnsta kosti umhverfis Fifth Avenue, eina aðalverzlun- argötuna. Fánar Bandaríkjanna og Eire blakta um allt, og hvert sem maður lítur blasir græni liturinn við, litur eyjunnar grænu, sem írar geta ekki gleymt, þótt þeir sé fluttir til fjarlægrar heimsálfu — rétt eins og íslendingurinn gleymir ekki Fróni, þótt örlögin hafi flutt hann nokkuð um set. Um hádegið byrjaði skrúð- ganga mikil og hún fór eftir Fifth Avenue alla leið frá 44. stræti norður til 96. strætis og þandi sig því yfir marga kíló- metra langt svæði. Það voru líka hvorki meira né minna en 110,000 manns, sem hafði verið hóað saman og gengu þeir und- ir ýmsum fánunf en fyrst og fremst þeim bandaríska og írska, og hverjum hópi fylgdi lúðrasveit og hafa margar vafa- laust verið kallaðar „McNam- ara’s Band“ eftir manni þeim, sem var átrúnaðargoð íra hér í tónlistarmálum um langan aldur. Ritstjóri Vísis, Hersteinn Pálsson, dvelst í Bandaríkj- unum um þessar mundir, og mun senda blaðinu nokkra ferðapistla þaðan. Birtist hér hinn fyrsti þeirra. Borgarstjórar viðstaddir. Vitanlega varð borgarstjór- inn að vera viðsaddur, og hann hafði tekið sér stöðu við „Mið- garð“ (Central Park), þar sem hann tók kveðju sveitanna, er gengu framhjá, en þar voru bersveitir, lögreglu- og slökkvi- liðssveitir, skátar, trúmálafélög pilta og stúlkna, skólafélög og óteljandi önriur samtök, sem enginn kann að néfna nema sannur írii Borgarstjórinn nú- verandi héítir Wagner, og þótt það nafn sé ékki beinlínis irskt, á maðurjnn þó írska móður, svo að hann getur vel tekið þátt í öllum gleðskapnum. Og lögreglustjórinn sem er vitan- lega Jri fram ,í fingurgómana, gekk fremstur; ií lögreglusveit- ....i.f. ... " i "!!■;!■ inni. Við hlið borgarstjóra New York stóð annar borgarstjóri, sem enginn mun neita að sé írskur, því að það var sjálfur borgarstjórinn í Dýflinni á ír- landi, Bernard Butler, sem hér er staddur á ferð með konu sinni. Eins og eg sagði áðan, blasir græni liturinn alls staðar við. Börnin bera græna fána eða eru jafnvel grænklædd frá hvirfli til ilja. Stúlkurnar eru með græna klúta um höfuðið eða hálsinn eða bera smáramerkið írska í barminum, og f jölmarg- ir piltar eru með gi*æna harða hatta, sem eru hinn skringileg- asti höf.uðbúnaður, en eiga vit- anlega vel við á þessum degi. Jafnvel blámenn votta írum virðingu sína með því að bera eitthvert grænt rnerki eða dulu og hreinræktaðir Gyðingar sjást líka með græna litinn, svo að það er ekki að furða, þótt við fimrn íslendingar, sem vorum á rölti um skrúðgöngugötuna fengjum okkur líka þriggja laufasmára úr pjátri til að bera á jakkaboðangnum. En sumir vilja vitanlega ekki bera nein gerfimerki, og þess vegna var það, sem verzlun Mackys, eitt stærsta „magasínið“ í borgiimi lét senda sér — flugleiðis — hvorki meira né minna en 70 kíló af smárum frá gamla landinu, eyjunni grænu, til að géfa viðslsiptavinum, er verzla þenna dag. íslendingur, sem hér hefir verið í ár, og starfar í einni af stærstu verzlunum borgarinnar, sagði mér frá því, að meðal þeirra, sem vinna með honum sé kona af Gyðingaættum, sem heitir Rakel Rubinstein. Nafnið segir til sín. En þegar hún kom í vinnuna í morgun, tilkynnti hún starfsfélögum sínum, að hún hefði tekið sér nýtt nafn, sem hún mundi þó aðeins nota í dag. Hún kallar sig Sally O’Toole, Pati-eki til heiðurs! göngunni. Þeir gengu eins og foringjar eða liðþjálfar á und- an og' meðfram mörgum sveit- unum, nema í stúlknasveitun- um, því að þar voru nunnur til eftirlits. Spellman kardínáli, mun vera höfuð kaþólskra manna hér í landi, og fylgdarlið hans tók sér stöðu á tröppum kirkju heilags Patreks, en hún er við Fifth Avenue og leit með velþóknun á mannf jöldann, sem framhjá gekk, því að í hans aúgum voru þar ekki aðeins írar á ferð, heldur og góðir kaþólikar. Drukkið án kostnaðar. Þeíjar leið að kvöldi, fór að verða nokkuð hávaðasamt á götunum, og þegar nóttin er dottin á, flykkjast írar einkum í krár og knæpur við 3. Avenue, þar sem menn af því þjóðerni munu flestir vera veitingamenn. Ér sagt, að menn þurfi þá ekki annað en að bera á sér eitthvert grænt merki, til að vera þar aufúsugestir, sem geta drukkið á /kostnað húsráðanda, þegar þeir hafa keypt .einn bjór til málamynda.. Getur þá orðið nokkuð róstusamt þar, því að írar hafa löngum verið orð- lagðir bardagamenn, og ekki munu þeir síður vera það, er þeir hafa kneifað nokkuð af stríðsöli. En þó að írar séu svona mik- ils ráðandi í „politík og poli- tíinu“ hér, þá er ekki haft fyrir því að loka verzlunum til heið- urs við heilagan Patrek. Hann leggur ekki stein í götu þeirra, sem vilja kaupa eða selja þenna dag, og í rauninni gefur hann mörgum talsverðan hagnað, því að margir frar munu leggja nokkra aura til hliðar á viku i hverri allt árið, til að geta gert sér dagamun á þessum degi. En öðru máli gegnir, þegar Gyðingar í New York halda hátíð, en þeir eru fjórar mill- jónir. Þá er næstum lokað hvar- vetna, því að þótt írar eigi New York einir á degi heilags Pat- reks, eins og lögregluþjónn sagði við mig áðan, þegar eg spurði hann til vegar, þá eiga menn af Gyðingaættum hana með þeim flesta aðra daga. H. P. Jón Dúason: Grænland var nýlenda, en ekki hjálenda í tíð Jónsbókar. Frji. ivárra íslendinga, sem upphaf Á bls. 101 staðhæfir Gizur, er allga góðra hluta, at vjer því ölið eV ‘bdztá upþkýeikja: :Ög þá varitar áúðVitað' eitthvað 1 lil’ að bæta á glóðina. Þeir, sem bún ir eru að vera hér i bænum frá því á fyrsta tug aldarinnar, muna eftir tveim stöðum, þar sem á- fengt öl var selt og vin i staupa- tali. Annar var við Aðalstræti, kallaður „Svinastian“, en hinn við Austurstræti, nefndur „Pump an“. ótrúlegt er, að bæjarbúar óski eftir að endurvekja slika staði. Það væri hinn mesti ó- sómi 'A’ ; ■ 'i u ' l.ýk ég Svo Bérgta&li'í dag méð þökk fyrir bréfin. — kr. Útúrdúr um < / i McNamara. Eg gat þess áðan, -að’-ýmsa'r lúðrasveitir íra væru kértndar við McNamara. Maður þessi dó árið 1927, en hafði þá starfáð meðal íra í New York áratug- um samari, en áðinr hafði hann starfað við tónlistarkennslu heíma á írlandi, þar sem hann kenrtdi i og æfði lúðraflokka í 'tíu ibargum sairitímis. Hér í borg kom hann einnig upp mörgum lúðraflokkum, og þess er getið til dæmis, að í skrúðgöngunni árið 1920 hafi verið átta lúðra- flokkar, sem McNamara hafði stofnað ög kennt að leika. En þetta var eiginlega hálf- gerður útúrdúr. Eg er kominn fram úr skrúðgöngunni og það er bezt að snúa sér að henni aftur. Hún bar þess greinileg merki, hve frar eru trúaðir og þeir eru nær allir kaþólskir. { að skipun Alþingis samkv. (Járnsíðu og) Jónsbók sé „mið- uð við ísland eitt“. Þetta er ekki rétt. Það er einungis að því leyti rétt, að Grænlandi er sem nýlendu ekki ætluð þing- sókn þangað. Engri nýlendu eða hjálendu var ætluð þing- sókn til lögþingsins. Tæki ný- lendan eða hjálendan upp reglubundna þingsókn til lög- þingsins, sem henni var frjálst að gera, var hún orðin hluti úr höfuðlandinu. Það er einnig ali’angt hjá Gizuri á bls. 101 neðst, að lögrétta hafi farið með dómsvaldið og löggjafarvaldið, „þó með þeim miklu takmörk- unum, sem leiddi af konungs- valdinu“. Takmöi'kun konungs á löggjafarsviðinu var að form- inu til engin, og í raun um lang- an aldur ekki stórvægileg. Dómsmálum mátti, ef sérstak- tega stóð á, -Skjóta til könurigs. En aðalranghverfing Gizurai- þarna er, að geta þess ekki, að það var! samþykki almúgans utan lögréttu, sem gaf dómum hennar gildi,> hvers efnis sem þeir voru. Án þessa samþykkis almúgaris — með hverju - mó'ti sem það var geíið, — voru sam- þykktir lögréttu gildisléusár. Þegnarn ísl/ þjóðfélagsins' fórú enn sém fyrr með' alla þætti hins ísl. þjóðfélagsvalds, og Öxarárþing var énn sem fyrr allsherjarþing. Það var í Jóns- bók, kennt við Öxará, af því að gamla nafnið þótti í Noregi of óvirðulegt og óhafandi á lög- gjafarþingi. Alþmg munu þá í Noregi aðeins hafa heitið gömul dómþing í fornum hjálendum og nýlendum. Á bls.' 102 tékur Gizur þessi Það korri m.' a. fram í því; hvél orð upp -'úr t Kristindœnsbálki prestar voru fjölmennir í*Js. og Jb.: Þat er upphaf laga skulum hafa og halda kristi- lega trú“, og bætir hér við: „Rök hníga ekki að því, að Grænlendingar teljist hjer ís- lendingar“. Hví ekki það, þar sem þeirra er hvergi getið í lögum og lagaheimildum ís- lendinga, Norðmanna eða nokk- urrar þjóðár nema sem íslend- inga? Varla á G. við það, að Grænlendingum hafi ekki bor- ið að hafa og halda kristni, þar sem Grænland laut kristinrétt- um íslands, þótt sérstaklega yrði að geta um tvo biskupa á fslandi og það, hversu störfum þeirra var skipt. Norski sagn fræðingurinn Þjóðrekur munk- ur segir (ca. 1220—1230), að Grænland hafi verið fundið, numið og kristnað af íslandi (Monum. hist. Norv., bls. 75— 76). Kristnun Grænlands ér og óskiljanleg, nerria gengið sé út frá því,, uð kristnitakan á íslandi árið 1000 hafi gilt fyrir Grænland, syo Leifur hafi. að- eins þurft að knýja menn til að láta skírast samkvæmt þeim lögum. Það virðist útilokað, að tíundarlög ísj. kristniréttanna hafi pokþ/rp sinni verið lög- teknjr á Gra^plandi né heldur kristinréttirnir sjálf ii?, heldur einungis á íslandi. Þögn heim- ildanna, ein út af fyrir sig, væri hér næg sönnun, en kristinrétt- irriir segja þetta líka sjálfir með því, að vera ekki aðeins sniðnir fyrir ísland. heldur og fyrir állt hið vestræna svæði. Hví hefði Alþingi átt að lög- taka kristinrétti og lögbætur í því formi, ef þeim var ekki um leið ákveðið gildi um hið vest- ræna svæði? Er fyrsti íslenzki biskupsstóllinn hafði verið stofnaður, og fyrsti íst biskup- inn var vigðurí Brimum 1056, var hann vígður til íslands eyja (ísland insulas), þ. e. íslands, Grænlands og hins vestrænæ svæðis, og erkibiskup fól hon- um til umsjár „þjóð (eint.) íslendinga og Grænlendinga“, einungis eina þjóð, þótt húm byggði tvö landfræðilega að- skilin lönd, og hvað hét hún, ef ekki íslendingar? Síðar höfðu. Skálholtsbiskupar undirbiskupa. á Grænlandi, og var Eiríkur I. (Gnúpsson) síðastur, og nú hinn einasti kunni af þeim. Garðabiskupsdæmi virðist hafa verið stofnað á Alþingi 1126, og að lögtaka þess hafi verið- erindi Arnalds biskups og Ein- ars Sokkasonar til Alþingis það ár, þótt búið væri að gefa til stólsins áður á Grænlandi, (er var nauðsynlegt til þess, að háyfirvöld kirkjunnar vildu. sinna málinu), en ekkert var enn lögfest um biskupsdæmið. Því þótti Arnaldi biskupsefni ótryggt, og batt Einar umfangs- miklum svardögum, en hann: hafði verið sendur af hglfu. Grænlendinga til íslands og Noregs, til að fá málinu fram- gengt. Eftir 1126 lutu þessir ísl. undirbiskupar á Grænlandi. Garðabiskupi og sátu í Sand- nesi á Vestribyggð, unz allir Vestribyggðarmenn fluttu sigr 1342 til Vesturheims. Lang- dvalir Grænlandsbiskupa síðar á íslandi hljóta að einhverju. leyti að standa í sambandi við- hinn sameiginlega kristinrétt, sbr. orð Lyschanders (eftir sögu Magnúsar konungs laga- bætis) um setu Ólafs biskups á íslandi 1270—1271: „Paa Reisen kom hand under Island i Haffn,. Udrætte med Bisperne Kirkens gaffn. Der alting var ryctet oc han seyled aff,. De soere hinanden gaat Naboskaff I disse tre Biskopsdomme“. Andstæð réttarstöðu Græn- lands sem ísl. nýlendu (eða hjálendu) virðast Gizuri (bls- 102) og ávarpsorðin í Rb. Há- konar konungs: „Hákon með> guðs miskunn Noregs konungr,. son Magnús konungs, sendir jöllum mönmim á íslandi, þeim ' er þetta brjef sjá eða heyra,. kveðju guðs og sína“. Nýkomið ý Urval af fatáéfnuin, ljós- um og dökkum. Sanngjarnt vcrð. Það bezta er alltaf ódýrast. Höfum einriig fengið til- búinn föt, tékknesk r ljós- um litum'. Verð kr: 1050. Kiæiaverzfun H. Andersen & Söm Aðalstræti 16. arriP€P % Raflagnir — Viðgerðb Raíteikningar Sfcai 81 55«.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.