Vísir - 26.03.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1954, Blaðsíða 5
' Föstudaginn 26. marz 1954. VlSIB Frásogn Svetlana Gouzenko. Þcgar Igor Gouzenko yfirgaf rússneska sendiráðið í Otíawa í septembermánuði 1945 hafði hann í fórum sínum sönnunar- gögn fyrir skipulagðri svikastarfsemi Ráðstjórnarríkjanna gegn bandamönnum sínum og vakti þetta heimsathygli á sínum tíma og enn iðulega tun þetta ritað í blöð og tímarit. Síðan liefur Gouzenko verið í felum fyrir rússnesku leynilögreglunm. í öryggis skyni tók hann sér annað nafn og þar sem hann býr með konu sinni og börnum veit enginn, nema bílstjóri þeirra, hvaða fólk þetta er, en hann er raunar lögreglumaður. Svet- lana, kona Gouzenko, hefur Iýst daglegu lífi þeirra, mcðan hau eru í felum fyrir leynilögreglu Ráðstjórnarríkjanna, og út- dráttur úr greininni hefur birst í Reader’s Digest. Henni segist frá á þessa leið: Við hjónin sátum við mið- degisverði í hópi vina, sem, eiga heima skammt frá okkur í Kanada. Einhver minntist á fregnir, sem um þær mundir voru birtar undir stórum fyrir- sögnum blaða, og voru fregn- irnar þess efnis, að tveir þing- menn úr öldungadeild Banda- ríkjanna hefðu ferðast til Kan- ada, til þess að ræða njósna- starfsemi Rússa við Igor Gou- zenko fyrrverandi upplýsinga- málaritara Rauða hersins í rússneska sendiráðinu í Ott- awa. Vinir okkar ræddu um Gou- zenko og hvemig flótta hans bar að frá starfi hans í sendi- ráðinu og afhenti kanadisku ríkisstjórninni um 100 opinber- ar skýrslur, sem vörpuðu ljósi á njósnastarfsemi Rússa. „Mér þætti gaman að vita,“ sagði einn í kunningjahópnum, „hvort það á fyrir nokkrum okkar að liggja, að hitta þennan Gouzenko. Blöðin segja, að hann eigi heima ásamt konu sinni og börnum einhverstaðar í Kanada. Vitanlega er ekkert látið uppskátt um hvar þau eigi heima, því að Rússum mun leika hugur á að Idófesta hann.“ Eg gat ekki varist því, að líta sem snöggvast á manninn minn. Hann neytti matar síns án þess að mæla orð af vörum. Eftir svip hans að dæma leiddist honum umræðuefnið. Og eg fór að hugleiða hvaða hugsanir myndu vakna í þessum hópi, ef menn vissu að hann væri Gouzenko. „Ef Rússar kæmust að hvar dvalarstaður hans er,“ sagði einn karlmannanna, „væri úti um hann. Líf þeirra hjóna hlýt- ur að vera einmanalegt." Eg gat vart varist að reka upp hlátur. Það er satt, að í 8 ár höfum við leynt hver við er- um. Engir vita hvar Gouzenko- fjölskyldan á heima, nema nokkrir embætcismenn sam- bandsstjórnar Kanada, og líf— vörður mannsins míns, sem er úr konunglegu kanadisku ridd- aralögreglunni, ,en énginn veit annað eh að hann sé bara bíl- stjóri okkar og vikamaður. Þeir eru ekki margir, sem komist hafa í kynni við okkur, og vita hver við erum. Þeir eru: Lög- fræðingur mannsins míns, rit- stjórar, sem hafa fengið grein- ar frá honum til birtingar, og nokkrir bandarískir og kana- dískir fréttamenn, sem hafa haft tal af okkur. r Þeir hitta okkur á heimiltim vina. ■ • r • • Þegar þeir hitta okkur er það á heimilum vinar, sem ekki veit hvar við eigum heima. Bif- reið okkar er skilin eftir í all- mikilli fjarlægð frá húsi þessa vinar okkar, en það sem eftic er ferðarinnar förum við í leigubíl. En við erum ekki óttaslegin. Langt í frá. Félagslíf. Við tökum mikinn þátt í fé- lagslífi undir þeim nöfnum, sem við höfum tekið okkur. Við höfum eignast marga nýja vini og við förum í boð og iðk- um íþróttir. Eg er önnum kaf- in í ýmiskonar kvenfélagastarf- semi og tek þátt í sameiginleg- um fundum foreldra og kenn- ara. Við förum varlega. En við verðum stöðugt að hugleiða, að fara varlega. Les- endumir verða að sætta sig við, að eg segi ekki nánara frá íþróttaiðkunum okkar — á hvað íþróttum eg hefi mestar mætur. Einhver þeirra kvenna, sem þekkir mig, og læsi grein- ina, gæti ef til vill farið að gruna margt. Stundum kemur sitthvað fyirr, sem okkur þykir grun- samlegt. Fyrir nokkrum vikum nam bíll staðar fyrir utan hús- ið okkar, vegna þess að hjól- barði hafði sprungið. Maður- inn minn veitti þessu nána at- hygli og tók myndir af bílnum úr setustofuglugganum. Ein- kennisstafir bifreiðarinnar komu í ljós á myndinni. „En þetta er bara maður, sem er að skipta um ,,dekk“,“ sagði eg. ,."'reit eg það,“ sagði Igor, „en hvers vegna fyrir framan húsið okkar?“ Lögreglan féklc málið til at- hugunar. Og hún komst að því, að grunurinn var ástæðulaus. Maðurinn átti nefnilega heima við sömu götu og við. Erlendur málhreimur. Við hjónin tölum bæði með ejúendum hreim og reynum því ekki að koma fram sem inn- fæddir Kanadamenn, en vinir okkar — og ekki heldur börn- in okkar, 10 ára drengur og 8 ára tela — liafa hugmynd um, að- við séum fædd í Ráðstjórn- arríkjunum. Öll halda þau, að við höfum komið til Kanada fr einhverju öðru Evrópulandi. Eg hefi aldrei verið í þessu Evrupulandi, þar sem talin hafa verið fædd. þetta get eg sagt ýkkur farandi: Það var rituð fyrir hana ævisaga. Sérfræðingar leyniþjónustu Kanada sömdu æyisögu mína - sögu minnar liðnu ævi, og eg kann hana utan að. Eg er á- gætlega vel að mér um bæinn, þar „sem eg ólst upp“, þekki smákaupmennina og barna- kennarana með r.afni, get lýst nákvæmlega húsinu, sem eg ólst upp í, garðinum, trjánum þar og blómunum. Það mundi verða nokkrum erfiðleikum bundið, að reka mig á stampinn. Við höfum tvívegis skipt um úr kgl. riddaralögreglunni á frásögn mannsins míns og fóru yfh- skjölin. Þessir lögreglu- menn höfðu verið vitni að hús- rannsókn NKVD hjá okkur. Uraniumsýnishorn sent til Moskvu. Skjölin sýndu, að uranium- sýnishorn úr bandarískum kj arnorku-efnárannsóknar- stöðvum, höfðu verið send til Moskvu, og að dr. Alan Nunn May sem vann að framleiðslu á kjarnorkusprengjum, hafði látið Rússum í té ítarlega skýrslu. Síðar játaði dr. May og var settur í íangelsi í Eng- landi. Það sem fram kom, í máli hans, leiddi til dómfellingar nafn. En við getum ekki gert | yfir Klaus Fuchs og Rosenberg það oftar. Börnin eru komin á hjónunum. þann aldur, að það er ekki hægt. | Kanadisk yfirvöld sannfærð- Það mundi verða of erfitt að ust urn sakleysi okkar, og fluttu útskýra fyrir þeim, ef við tækj- ( okkur í tryggan felustað upp í um okkur nýtt naf-n. sveit. — Þrátt fyrir varúðar- ráðstafanirnar, sem eg gat um, Tíðir flutningar. ! njótum við dásamlegs frjáls- Á undangengnum sex árum | ræðis. Sambandsstjórnin hefir höfum við flutt þrisvar. Igor i aldrei lagt neinar hömlur á telur hyggilegt, að dveljast fer'ðir okkar, né heldur þátttöku ekki mjög lengi á sama stað. Eg er ekki hrædd lengur. Eg held, að mesta hættan hafi liðið hjá fyrir löngu. Eg held, að fyrst snápar leynilögreglunnar rússnesku gátu ekki klófest okkur á mesta liættutímanum haustið 1945. þá muni þeim aldrei takast það. Þegar lgor flýði stakk hann skjölunum undir skyrtuna sína. Það tók ákaflega á taugarnar, að fara huldu höfði þá. í sendi- ráðinu vissu yfirmenn, að Igor hafði horfið og haft með sér mikilvæg skjöl, en þeir vissu ekki hvort hann ætlaði að af- henda þau Bandaríkjamönnum eða Rússum. Þeir leituðu hans ákaft, næstum af örvæntingu. Þeim var það mikilvægt að hremma hann, áður en hann I leysti frá skjóðunni. Þeir brutu upp dyrnar. Nóttina eftir að Igor flýði brutust 4 starfsmenn sendi- okkar í félagslífi. Við höfum aldrei farið til Bandaríkjanna, ekki vegna þess, að okkur hafi verið bannað það, heldur vegna þess, að Igor telur, að með því mundum við bjóða hættunum heim. Igor á skáldsögu í smíðum. Undangengin 4 ár hefur Igor verið að semja skáldsögu um lífið í Ráðstjórnarríkjunum Hún nefnist The Fall of the Titan, og kemur bráðlega út í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi, undir hans rétta nafni. Ef vinir okkar vissu, að hann væri rithöfundur kynna þeir að ætla, að hann væri höf- undur bókar Gouzenko, en þeir vita ekki, að hann vinnur heima, og ætla að hann sé iðnteiknari. Við höfum ekki nema gott að segja um lýðræðið. Við eigum því mikið að þakka. Tw'ent- ieth Century Fox greiddi Igor 75.000 dollara fyrir réttinn til Þær eru þannig komnár, að> Kanadamaður, Frank Shearn, lagði fram fé til þess, í þakkar- skyni fyrir þjónustu Igors við* Kanada. Hús okkar í Kanada er blátt áfram, en almenning- ur í Rússlandi mundi líta á það~ sem höll. Er eg minnist Rússlands verður mér hugsað til gam- als manns, sem eg talaði viír- á hafnarbakkanum í Vladi- wostock. Hann horfði á okkur og sagði; „Eg hefi séð marga Rússa. eins og ykkur fara til Ameríku og koma þaðan aftur. Nú hlæg- ið þið, en þið grátið þegar þið^- komið aftur“. Nú hefur mér skilist við hvað - hann átti. En hverju máli skiptir það, þótt við endrum og eins verð- um dálítið óstyrk á 'taugum, þegar einhver slangrar í ná- lægð húss okkar? Kannske- hryggir þáð okkur dálítið að við getuni' ekki sagt börnúnum okkar hver við erum, og sýnt þeim myndir af afa þeirra og“ ömmu. Og það er kannske- þreytandi að verða oft að skipta. um skrásetningarmerki á bíln- um og flytja í nýtt umhverfi„ og að geta ekki tekið þar á móti þeim fáu vinum, sem vita hver- við erum í raun og veru. En allt er þetta betra en að- hverfa aftur til Rússlands. í'áðsins inn í íbúð okkar við. þess að kvikmynda sögu hans, Somerset-götuna og leituðu í og The Iron Curtain og Cosmo- herbergjum okkar. Við hjónin j politan (tímarit) greiddu hon- og litli drengurinn okkar föld- , um 500.000 dollara fyrir birt- umst í nágrannaíbúð — hinum megin við forstofuna. Næsta morgun hlustuSu lögreglumenn ingarréttinn. Við fáum líka mánaðargreiðslu alla okkar ævi og nema þær 100 dollurum. —- Bilakossar eru bannaðir. Egyptar hafa nýlega bannað? með lögum að kyssast í bílum og á járnbrautarstöðvum. Samtímis er ákveðið með- lögum, að sá sem gerist nær- göngull við egypzka stúlku á almanna færi, skuli dæmdur £ minnst 7 daga fangelsi, en við- annað brot í allt að 50 daga fangelsi og 50 punda sekt. Refsingu þessari skal beitt, þótt athæfi mannsins sé stúlkunni hugþekkt, ef hann aðeins lætur í ljós, að hann viti af kvenlegri nærveru hennar á opinberum scað. Einarsson héraðsdómslögmaður .....i 2« B. Sími 82631 þéssi var tekin eftir skothríðina í þiughúsi Bandaríkjanna á dögunum. Hér sjást hinir i þrír Puerto Rico-búar. í vörzlu lögreglunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.