Vísir - 26.03.1954, Side 8

Vísir - 26.03.1954, Side 8
 VÍSIK er ódýrasta blaSið og bó bað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS tftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypii til mánaðamóta. — SJmi 1660. Föstudaginn 26. merz 1954. Húsin sukku í saltnámu. ' A Oveiijulegur atlmrðnr restan haís. itamáSið. kei*™ 19 r>/ Sá furðulegi atburður gerðist í Windsor, Ontario, Kanada, fyrir sltömmu, að tvær vöru- skemmur, sem verið var að reisa, fóru allt í einu að síga : i jörð, fyrir augum verkamann- anna, sem liorfðu á 'þetía undur .sem steini lostnir. Önnur hús sporðreistust. Gígurinn, sem myndazt hafði skyndilega var stækkandi, og forstöðumenn Canadian In- • dustries Ltd., sem þarna er að reisa mikil mannvirki, efna- verksmiðju fyrir 6 millj. doll- ara auk vöruskemmanna, b:ðu . mjög ltvíðafullir, þar til í ljós ,'kæmi hvort eínaverksmiðjan myndi fara sömu leiðina. Or- sakir eru taldar hrun og rask af völdum þess í neðanjarðar- saltnámu, sem þarna er. Við hrunið var sem landskjálfta- ' kippur hefði komið og lék allt á reiðiskjálfi. Windsor er einskonar systur- bær bílaborgarinhar Detroit í Bandaríkjunum, en þær eru beggja vegna Detroit árinnar, ».sem þarna myndar landamæii Bandaríkjanna og Kanada. f . grennd við Windsor og Detroit er mikið af yfirgefnum, göml- - um neðanjarðarsaltnámum. í báðum borgum hafa verið áform | um, að gera neðanjarðarnám- | urnar að loftvarnabyrgjum, en j aldrei hefir orðið af fram- kvæmdum, þar sem ekki var j talið að unnt væri að búa svo ; tryggilega um, að þar mætti örugglega húsa tugþúsundir manna. §erl dr. Mel Bylímgin lifi: Kröfugöngnr í Kairo, Kröfugöngur voru farnar um götur Kairó í gær, til þess að mótmæla því, að byltingar- stjórnin láti af völdum eftir þingkosningarnar í sumar. Menn æptu hver í kapp við annan: Ekkert þing, lifi bylt- ingin. Ekki kom til neinna á- rekstra. — Líklegt er, að fylgis- menn Nassers og þeirra, sem eru andvígir stefnu Naguibs, að efna til þingltosninga og að mynduð verði stjórn, er starfi á lýðræðisgrundvelli, hafi stað Svenska Dagbladeí birti hinn 14. þ. m. leiðréttingu og grein- argerð um handritamálið frá dr. Helga P. Briem, sendiherra í Stokkhólmi. Þannig var mál með vexti, að Kaupmannahafnarfréttarit- ,ari þessa blaðs hafði látið þess getið í fréttum, að lagalegur réttur Dana til handritanna væri ótvíræður, og margir á- litu siðferðilegan rétt þeirra engu minni. Helgi P. Briem sendiherra birti í tilefni af þessu skelegga greinargerð í fyrrnefndu blaði, og lýkur henni með þessum orð um: „Það er því ekki rétt að tala um, að handrit þessi hafi nokkurn tíma verið eign Daii- merkur, og að konungur hafi varðveitt þau í sínu Konung'- lega bókasafni í Kaupmanna- höfn.“ Mótmælir sendiherrann því, að blaðið hafi skýrt rangt írá staðreyndum og telur það ósamrímanlegt vináttuhugsjón Norðurlanda, Eldur í Skip- holti 25. Laust fyrir klukkan 8 í morgun var slökkviliðið kvatt að Skipholti 25, en þar hafði kviknað í út frá olíukynntum ofni. Búið var að slökkva eld- inn þegar slökkviliðið kom og urðu engar skemmdir. ið að kröfugöngunni. Naguib knúði fram sína stefnu um kosn ingar og forsetakjör, en marg- ir telja horfurnar í landinu næsta ótryggar, þar sem nokk- ur hluti þeirra, sem höfðu for- ystu í byltingunni telja hlut- verki byltingarstjórnarinnar hvergi nærri lokið. Fjölda mörgum pólitískum föngum hefur verið sleppt úr haldi, þeirra meðal leiðtogum Mohameðsbandalagsins. i Ti <ygf /igraJ),jj? Sandgerðisbátar verða fyrir onæði af brezkiim toguriim. Afli vélbáta á Suðnesjum og í Vestmannaeyjum var sæmileg- ur í gær, öllu betri hjá Eyja- - bátum. í morgun var logn og blíða í Eyjum, og allir bátar á sjó. í gær öfluðu bátar yfirleitt særai lega. Meðal hæstu bátanna, sem fréttamaður Vísis vissi um í morgun, voru þessir: „Maggí“, sem var með 3200 fiska, „Gull- borg“ 2500, „Hilmir 2400 og ís- leifur II. 2400. Margir bátar voru með um eða yfir 1000 fiska. — „Góðafoss“ var í Eyj- um í gær að lesta freðfisk og roð fyljir Bandaríkjamarkað. Úr roðinu er unnið lím. li Keflavíkurbátar fengu mis- jafnan afla í gær, en yfirleitt dágóðan. Aflinn var frá 4—14 lestum á bát, allmargir með 7 —8 lestir. Sjóveður var skap- legt, hægur vindur, en heldur illt í sjóinn. í dag eru allir bátar á sjó, Afli Sandgerðisbáta var hálí tregur í gær, að því er frétta- maður Vísis tjáði blaðinu í morgun. Bátarnir voru yfirleitt með 5—9 lestir, en margir með 7—8 lestir. Bátarnir róa djúpt, er verða fyrir miklu ónæði af togurum, einkum brezkum. í dag eru Sandgerðisbátar á sjó, og veður er sæmilegt. Hafnarfjörður. Afli var mjög tregur hjá Hafnarfjarðarbátum í gær, og var hæsti línubáturinn aðeins með 5 lestir. Togarinn Ágúst kom til Hafn arfjarðar í morgun og landar þar. Afli hans mun vera um 10 lestir. Akranes. Frá Akranesi voru 16 bátar á sjó í gær og öfluðu mjög mis- jafnlega. Þrír bátar fengu alls ekki neitt, en einn, Keilir, fékk 13 Vi lest, og var hann lang hæstur. Bátar þeir, sem fengu ein- hvern afla að ráði réru djúpt, eða á þær slóðir, er loðnunnar gætir ekki, en þar sem loðnan er, fiskast mjög treglega. Menn gera sér þó vonir um að loðn- an sé á förum aftur og að þá muni fiskiríið örfast. Fr« - Framh. af 1. siðu. Meiri áflog. Seinna í gærkveldi skakkaði lögreglan leik tveggja ölvaðra manna, sem lent höfðu í handa- lögmáli inn á Hlemmutogi og voru búnir að rífa föt hvor annars. Lögreglan tók þá í vörzlu sína. Fékk krampa. í gær fékk drengur krampa niður í Aðalstræti og var lög- reglan kvödd til þess að veita honum nauðsynlega aðstoð. En áður en til þess kæmi höfðu fé- lagar drengsins náð í bíl og flutt hann heim til sín. Stal úri. Kært var yfir því til lög- reglunnar í gærkveldi frá braggahverfi einu hér í bænum, að ölvaður maður, sem þar hafði verið á ferð hafi stolið úri, en horfið síðan á brott. Lögreglan leitaði mannsins um stund en fann hann ekki. Mál þetta er í frekari rannsókn. Sýning Magnúsar Á. Árnasonar listmálara hefur nú staðið yfir í viku og hafa séð hana um 700 gestir, en 10 myndir eru seldar. Sýningin er opin daglega frá kl. 11 f.h. til kl. 11 að kvöldL Myndin hér að ofan er frá Papey og er stærsta málverkið á sýningunni. 4 íslandsmet sett á sundmóti KR í gær. AHs voru 7 met sett á métlsiu. jr I stuttu málí. a í Westminster, Macsacbu- setts, Bandaríkjunum, eiga heima tvær systur, sem margir ætla einu systurnar í heiminum, sem nú eru á lífi, og lifað hafa samtals tvær aldir. Nelie Loyd heitir önnur og er 101 árs, en hina Latiu Shumway, skortir nokkra mánuði á að verða 100 ára. Þær hafa báðar ferlivist og dágóða sjón. • Sú stefna Bandaríkjastjórn- ar, að losa sig við umfram- birgðir landbúnaðarafurða, með bví að selja þær á lækkuðu verði, út um heim, liefur sætt gagnrýni á Vest- urálfuráðstefnunni í Cara- cas, og víðav. Afmælis-sundmót KR lauk í Sundhöllinni í gærkvöldi og hafa því alls 7 met verið sett ál þessu glæsilega sundmóti. I Úrslit í einstökum greinum voru sem hér segir: 100 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:13,7 mín. (Nýtt met — gamla metið var 1:14,0 mín). 2. Inga Árna-' dóttir, KFK, 1:16,0 mín. 3. Edda Gunnarsdóttir, MFT, 1:31,8' mín. 100 m. skriðsund karla: 1.' Pétur Kristinsson, Á„ 59.5 sek. (sama og íslandsmet). 2. Gylíi Gunnarsson, ÍR, 1:05,1 mín., ogj 1286 manns í íþróttabandalagi Akureyrar. Ársþingi Iþróttabandalags Ak ureyrar er nýlega lokið. /vds eru 1286 manns í fþróttafélög- um bæjarins, sem eru fimm að tölu. Félögin, sem mynda íþrótta- bandalag Akureyrar, eru: Knattspyrnufélag Akureyrar, íþróttafélagið Þór, íþróttafélag M. A., Skautafélag Akureyrar, og Golfklúbbur Akureyrar. Af þessum 1286 meðlimum félag- anna eru 531 undir 16 ára aldri. í skýrslu bandalagsstjórnar- innar var frá því skýrt að þrjú landsmót hefðu verið haldin á Akureyri síðastliðið ár, en auk þess sendi bandalagið menn til keppni á mót annars staðar. Landsmótin, sem háð voru á Akureyri, voru: Skautamót Is- lands, Skíðamót íslands og Meistaramót fslands í frjálsum íþróttum. Akureyringar settu 5 íslandsmet á Skautamótinu og hlutu nokkra íslandsmeist- ara, bæði á Skíðamótinu og Meitsaramótinu í frjálsum íþróttum. Unnið hefir verið að íþróttamannvirkjum á Akur- eyri, bæði við Sundhöllina og leikvanginn á Oddeyri. Formaður íþróttabandalags Akureyrar er Ármann Dal- mannsson. 3. Steinþór Júlíusson, KFK, 1:06,1 mín. 100 m. bringusund drengja: f undanrás í gær setti Sigurð- ur Sigurðsson, íþróttabandalagi Akraness, nýtt drengjamet á 1:23,0 mín. Fyrra metið var 1:24,0 mín. Úrslit í gærkvöldi urðu þessi: 1. Sigurður Sigurðs son, ÍB, 1:23,2 mín. 2. Hrafn- kell Kárason, Á, 1:26,5 og 3. Ágúst Þorsteinsson, Á, 1:27,8. 100 m. baksund karla: 1. Jón Helgason, ÍA, 1:14,3 mín. (Nýtt met. (Gamla metið var 1:14,8). 2. Sigurður Friðriksson, UMFR, 1:20,8 mín. 3. Rúnar Hjartarson Á, 1:20,9 mín. 50 m. bringusund karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 34,5 sek. (Nýtt met. Gamla metið var 34,7 sek.). 2.-3. Ólafur Guð- mundsson, Á, 36,1 sek. og Elías Guðmundsson, Æ, 36, 1. 200 m. bringusund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 3:19,5 mín. 2. Vilborg Guðleifs- dóttir, KFK, 3:20,4 mín. 4x50 m. skriðsund karla: 1. A-sveit Ármanns, 1:53,1 mín. 2. sveit Ægis, 1: 56,9 mín. og 3. B-sveit. Ármanns 1:59,7 mín. Auk keppninnar var sund- sýning og enn fremur var sýnd ur sundballett undir stjórn Dolly Hermannsson. Handknattleikui- Sjö spennandi lefldr í kvöM. í kvöld fara sjö spennandi leikir fram í handknattleiks- meistaramótinu að Hálogalandi. í þriðja fl. karla B keppir f.R. við Fram, í meistaraflokki kvenna keppir Valur við K.R., Þróttur við Fram og Ármann við F.H. í 2. flokki karla A-riðli líeppir Ármann við Þrótt og Valur við K.R. og í B-riðli sama fíokks keppir Fram við Hauka. Búist er við mjög tvísýnni keppni í flestum þessum leik- um. . !

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.