Alþýðublaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ 3 InJ í Bensdorp’s kakó og sukkulaði. er íangbezt. BENSDORP’s COCOA 1111 im iiii iii Alklæði. Vetrarsj 51. Fatatau og tilh. Kjólatau, Morgunkjólatau, Flauel, mikið og gott úrval fyrirliggjandi. Verzlnnin Bjorn Kristjánsson Jón Bjomsson & Co. um mSkilI og verðið ágætt. Ætti jDeim Jjví nú að vera Ijúft að sýna og sanna, að þeir kunttii að meta dugnað og ósérhlífná sjðmaiMi- anna réttilega, að þakka árgæzk- ima í ár og arðiiin, sem það hefir fært þeim. Petta gela þeir sýnl og saraniað með því að ganga að hinum sainin- gjörnu kröfum sjömannanina þeg- &r í stað. Mest og bezt úrval Léreftum og Tvisttauum. Flónel hv. og misl. Sængurdúkar, Rekkjuvoðaefni, Sportskyrtuefni, Morgunkjólatau. Ellistyrknr. Af honum komu til úthlutunar hér í Reykjavik I ár kx. 21000. — Fátækranefnd sá um útblutun hér í Reykjavik í ár kr. 21,000. Áma Sigurðsson og Bjama Jðns- son. Bárust henni umsóknir frá nm 600 mnns. Samkvæmt lögum varð hún að láta 15 þeirra alls- iausa frá sér fara, a| því að þeir höfðu þegið fátækrasty'rk. Síðan skifti hún upphæðinni imilli hinna 587. Verður því hjutur hvers þeirra að meðaltali liðlega 35 krönur. Venjulega eru þó upp- hæðimax, sem fólk fær, misjafnar, frá 20—75 krónur. Mun svo hafa jveiið einnig uú. Þetta kölium við Mendingar eiliistyrk. HvíJík háðung! í EngJandi er eJlistyrkurinn 10 (Shillings, liðlega 11 krönur, á. viku, í Danmörku h. u. b. þriðj- ungi hærri. Auk þess er þar létt undiT á ýmsan hátt með garnla fólkinu, séð fyrir læknishjálp, ó- dýrum eldivið o. fl. o. fl. Par telur Mð opinbera sér skylt að sjá gamalmennum sæmilega farborða með ellistyrknum. Hér er slett í gaimalmennin 30 til 40 krónum einu sinni á ári. Umdaginnog veginn. Bæ jarst jórnarf un dur (vérður í dag kl. 5 e. h. Þrettán mál eru á dagskrá, þar á meðal að úrskurða reikninga bæjarsjóðs, sjóða hans og fyrirtækja fyrir ár- ið 1927. Jónas Björnsson . bóndi í Gufunesi, hefir farið fram á að fá jörðina leigða til 10 ára og heimild til að leggja á hana afgjaldskvöð fyrir láni til ræktunar á 30 ha. Fasteignianiefnd vill ekki leigja jörðina tll lengri tí'ma en eins árs í senin. Mokafli er nú á Siíglufirði. Véibátar fá 6000—14000 pund í róðri. Línu- guíuskipm hafa fengið um og yfir 150 skpd. um vikuna. Síld veið- áist í lagnet upp við bryggjiur, er seld tiJ beitu. Tíðarfar svo gott, að segja mó að standi Joft og sjór dag hvern. Hefir ekki > manna minnum verið a«nar eins afli og árgæzka á SigJufirði og nú er. Þingmálafund héJdu þeir Einaír á Eyrarlandi og Bemharð Stefánsson nýlega á Siglufirði. Þótti hann ærið daufur. Skólabyggingarnefnd hefir samþykt áð verja alt að IqOO kr .til að láta gera frum- drætti’ að Iágmyndum yfir dyr barnaskólans hýja. St. íþaka heldur fund í kvöld kl. 8V2 i Bröttugötu. Erindi verður fluft um áfengial öggjöfina og fram- kvæmd hennar, og er búlst við miklum umræðum á eftir. Ýnrsir áhugamestu félagar reglunnar mæta á fundinum. Til Strandarkirkju afhent Alþbl. áheit frá S. kr. 5,00. Lyra fer í kvöld kl. 6 áleiðis tál NoTegs. Gnllfoss ■ fer í kvöld kl. 8 vestur og norð- ur urn Jand. í kvöld fara fjórir nrálarasveinar utan með Lyru. Eru það þeix Óskar Jóhannssotn, Georg Vilhjálmsson, Jón Ágústsson ög Jón Ingi Guð- mundsson. Ætla þeir til Kaup- mannahafœr til að fuiinuma sig í iðn isáimni. Verða þeir' um tíma í vetur í „Det tekniske Selskabs Skole". íþróttakvikmynd var sýnd í Nýja Bíó í gær- kveldi. Var hún tekin í sumar af íþróttamóti K. F. U. M„ sem hald- íö var í Danmörku. Myndin er fróðleg og skemtileg. Verður hún sýnd aftur í kvöld kl. 8 og á sunnuclaginn kl. 2y2. Innflúenza og mislingar geysa nú á Akur- eyri. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund í kvöld í Kaup- þingssalnum. Stefán Jóh. Stefáns- son flytur erindi. Koniur, fjöl- mernnið! Lyftain í gangi til kl. 9. Endurskoðunbæjarreikninganna Fjárhagsnefnd hefir lagt til að fyrir endurskoðun bæjarreijkning- anna og reikninga fyrirtaskja bæj- jarins verði greiddar kr. 4800. Áð- ur bafa 1000 krónux verið greidd- 4r fyrir þessi: störf. „ísfiskisala“ „Hilmir‘‘ seldi affo sinn í Eng- Itendi fyrir 1176 stpd., „Aindri“ fyr- ir 1567, „Karlsefni“ fyrir 1100, „Júpíter“ fyrir 9a8 og „Bragi“ fytn- ir 958 stpd. S jómannakveð ja. Farnir tii Engtends, veliiðan, kærar kveðjur. Skipshöfnin á „April“. Alþýðubókasafnið verður opnað á morgun kl. 10 í Ingóifsstræti 12 (hús Jóns Lárus- sonar), Mishermi Var það, sem sagt var frá í AI- þýðublaðinu um slys þaö, er vildi til um borð á e/s Imperialist 3. september. Sagt var að skiþið hefði verið á fullri ferð þegar Sígurgeix Sigurjónssoin daitt fyrir borð. Þetíta er rangt herml, því að skípið var þá algerlega stöðvað. Eftir að Sigurgeir féll fyrir borð, m bezta pvottaefnið, sem tll landsins flyzt .átið DOLLAR vinna fyrir yður M . á meðan þjer sofið. Þetta ágæta, margeftirspurða, þvotta- efni er nú komið aftur. DOLLAR-þvottaefni er 1 raun og sannleika sjálfvinnandi, enda uppáhald þeirra, sem reynt hafa. DOLLAR' er svo fjarri þvi að vera skaðlegt, að fötin endast betur séu þau þvegin að staðaldri tir þessu þvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en notið það samkvæmt fyrirsögninni, því á þann hátt fáið þér beztan árangur. í heildsöln hjá: , Halldóri Elríkssyni Hafnarstræti 22. 111

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.