Vísir - 05.04.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 05.04.1954, Blaðsíða 5
Mánudaginn 5. apríl 1954. VlSIB TH. SMITH: A(> í ganginum, þar sem gengið er inn í Ausíurbæjarbarna- skélann Vitastígsmegin situr gamall maSur og hugar að börn- um, sem þar ganga um. Sum beirra eru að fara í Ieikfimi, önnur til sundæfinga. Öll licilsa þau þessum gamla manni glaðlega, eins og góðum vini, — og það er hann líka. Flest þekkja þau hann ekki undir öðru nafni en „afi“, og líklega er hann afi fleiri barna en nokkur annar maður á Iandinu, því að þau eru Iíklega nálægt 2000 börnin, sem nefna hann þessu nafni. Stundum, þegar gamli maðurinn er á gangi, hittir hann börn úr skólanum í fylgd með foreldrum sínum, og þá kalia þan til hans: „Sæll, afi“, — og oft finnst foreldrunum þetta skrítið, og inna eftir þessu, cn þá kemur hin nærtæka skýring, að þetta er hann „skóla-afi“, en ekki „alvöru-afi“. Við dymar, þar sem hann hefur vörzlu, hefur verið komið fyr.ir stól með sérstökum umbúnaði, sem gerir gamla manninum kleift að opna og loka hurðinni án þess að standa upp. Þetta er mikið hagræði manni, sem kominn er á níunda áratuginn, en jafnframt skoðar hann þetta sem einn þáttinn í þeirri vin- semd, sem liann telur sig hafa verið aðnjótandi alla tíð síðan hann fékk þenna starfa við Austurbæjarbarnaskólann. Ég heimsótti „afa“, sem fullu nafni heitir Kristján Eiríks- son, á heimili hans við Bergstaðastræti 9 fyrir nokkrum dögum, og bað hann spjalla við mig svolitla stund fyrir Samborgara- þáttinn. Þegar ég sat hjá honum og rabbaði við hann í vist- Iegri stofu hans, skynjaðá ég fljótt, að oft hefur sjónhringur hans verið víðari en til. húsanna handan Vitastígsins. Áður fyrr hvörfluðu augu hans til snævi þaktra fjalla upp af Horna- firði eða þau fylgdust með skýjabólstrmn, sem hrönnuðust í suðri, er hann sótti út á hið bláa blikandi haf, endúr fyrir löngu, harðfengur hákarlaformaðiur og sjósóknari. Kristján bregst vel yið, er ég bið hann að segja mér eitt- hvað frá langri ævi, og þetta var sennilega það helzta, en af nógu var af taka. Augu hans, sterk en góðmannleg, horfa til baka yfir löngu farinn veg, og hann segir: Til Reykjavíkur. Árið 1938 fluttist eg hingað til Reykjavíkur og fékk þenna starfa við Austurbæjarbarna- skólann. Eg var kunnugur þeim Ólafi og Sigurði Thorlacius, sem voru afbragðsmenn. Nú er eg búinn að vera rúm 15 ár við skólann og mér finnst hver dagurinn öði'um betri hér, og mér er víst óhætt að segja, að það er lán að hafa Guðs og góðra manna hylli. Börnin eru mér góð, en oft er hér giaumur og gleði, eins og að líkum lætur. um, þegar hann var dreginn upp, en siðan kom annar mað- ur og lagði hákarlinn sveðju. að eg datt einu sinni á freðna jörð, er eg var í einhverjum. snúningum í sambandi við> Eg var oftast sjóveikur, og var ^ kindur, og sprakk sullurinn þá- þetta þá ekkert spaug. Annars . Ekki veit eg, hvað eg lá lengi var þetta kallað að fara í há- . veikur, en mikið veikur var eg,. karlsetu í Lóni. Stundum vor- það veit eg, — og enginn var um við 2 sólarhringa við þetta. læknirmn á staðnum. En laus Hinsvegar var önnur aðferðjyið sullinn var eg 18 ára, og: notuð á Berufirði og notaðir. hefi aldrei kennt mér meins vaðir. Það voru löng tré og' síðan. En læknir sagði þá við- sóknir niður úr. Ekki mátti | mig: „Ef eg skæri þig upp sóknin vera í botn, því að há- harlinn verður að hafa svig- rúm til þess að velta sér á bak- ið tif að taka beituna. Þetta var oft og einatt erfitt verk, en aldrei lenti eg í lífsháska, svo að eg muni. núna, myndi margt brisið sjást í þér,“ Svona var þetta þá. Njálsdropamir. Siðan þetta gerðist hefi eg verið fílhraustur, nema að fyr- ir tveim árum eða svo fekk eg: ^ eitthvað yfir höfuðið. Þessi Meira um 1 þyngsli ágerðust og svo fór, að veiðar. eg gat varla gengið þvert yfir Svo rerum við til fiskjar með herbergi án þess að slaga eins línu í Berufirði, en meðan eg og drukkinn maður. Læknirinn Annars kom yfirkennarinn til var í Lóni, sá eg aldrei nema minn, Karl Jónasson, réði mér mín í morgun og sagði, að enn handfæri. Svo komu trillurnar, til að tala við Alfreð Gíslason væri kátt í Glaumbæ, því að 0g þótti mikill munur að þurfa taugalækni, en hann sagði mér^ stundum heyrist í krökkunum. ekki að berjast áfram með ár- 1 að þetta væri taugaslit. Eg lá Þau kalla mig afa, enda vita unum. Eg man eftir því, að í rúminu, en fekk svo leyfi til þau fæst, hvað eg heiti, og mér stefán nokkur úr Vestmanna-' að klæða mig. En þá gerðist finnst nafnið elskulegt og am- j eyjum átti dekkbát og reri úr1 það, að eg fekk Njálsdropa ast síður en svo við því.. Berufirði. Hann vantaði mannj (Ála) hjá Sigm’jóni á ÁlafossL Bezt finnst mér að umgangast | vanan hákarlaveiðum, og varðjEg byrjaði með því að taka telpur á aldrinum 7 10 ára, þag úr, að eg réðist til hans.; þrjá dropa í einu í bolla í til- en drengir eru óþægari á þeim ( Okkur gekk bærilega, fengum ■ raunaskyni, tvisvar á dag. Þetta aldri. Hins vegar er betra að™ hákarla á sólarhring, og Eg er vist orðinn nokkuð gamall, þvi ag ég man vel eftir Jrostavetrinum mikla, árið 1881 og fellisvorinu 1882. Ég fœddist 2. desember 1873 að Holtum á Mýrutn i Hornafirði. Faðir minn hét Eirikur Jónsson, bóndi þar, en móðir mín Guðný Sig- uröardóttir. Þegar ég var 2fa ára eða svo, fluttumst við frá Holtum að Vindborði, sem var næsti bœr við Svinafell í Nesj- um, og þar man ég vel eftir mér fellisvorið mikla, sem kallað var. Ég hef lifað tvenna mikla Jrostavetur, 1881 og 1918, en sá siðari var ólíkt vœgari, ef svo mœtti segja, en hinn fyrri. En einkum er mér minnisstœtt fell- isvorið, en nafn sitt dró það auðvitað af hinum óskaplega fólk mér, að það hefði verið eins og að ganga í þýfi, því að sauöirnir lágu út um allt gadd- freðnir, Þá man ég það,að frostavet- urinn mikla kom bjarndýr al- veg upp að kálgarðinum við bœ eiga við drengina þegar þeir eldast, en telpurnar verða ó- dælli. Þetta er mín reynsla. Stundum verður að hasta á krakkana, ekki fer hjá því. Hér ,um daginn fekk einn strákurinn ekki að fara þangað, sem hann vildi, og sagði þá við mig: „Þú ert skapaður vondur maður, afi.“ Eg hló mikið að þessu. — Eg var 65 ára, þegar eg kom að skólanum, og var sannarlega stálheppinn að fá þessa at- vinnu, svo roskinn maður. Fyrst hafði eg 200 krónur á mánuði, og átti þá fyrir fjöl- skyldu að sjá, konan var heilsu- lítil og yngsta dóttir min hjá okkur. Það var dálítið erfitt okkar. Margt fólk sá þetta, og (þá, en allt hefir gengið ljóm tveir menn lögðu á hesta, og' andi vel. veittu þvi eftirför, höfðu með) sér byssu og unnu á þvi i Bjarnarneshjáleigu. Þá lá haf- is fyrir landi og fátœkt og vos- búð surfu að fólkinu. Ég minnist þess, að móðir min og jleira roskið fólk talaði um, að farið vœri að sjá á fólkinu, en þessi óeðlilega stóru, glampandi augu og óstyrkur gangur fólksms bar það með sér, hungrið var aö ná á því heljartökum. Slíkt gœti JjárJelli, sem margir bœndur i ekki komið fyrir i dag. urðufyrir. Mig minnir, að það hafi verið á 1. sunnudegi í sumri, að óskaplegur bylur skall á. Á skírdag var gott veð- ur, og hafði pabbi farið. vieð gemlinga og œtlaði að sleppa þeim af húsi inn á svonefnda Strönd. En svo brast býlurinn á, ég má segja, að það hafi verið á páskadag (sumarpáskar). Pabbi átti uvi 300 fjár, en eftir þeita hrikalega veður, liföu ekki nema 12. Féð hraktist u.nd- an hríðinni i vötnin, Horna- fjarðarós og fleiri. Ég man, að Eiríkur nokkur Jónsson, sem bjó á Svínafélli, hafði ffutzt þetta sama vor að Borgum, en skilið ef.tir fé sitf á S.vínafeiþi og nóg hey. Hann átti 9 kindur eftir veðrið. Þá var all-títt, að bœndur cettu sauði, gildir bænijxcr hundrað eða meira, Þeir gengu úti, þetta 10—11 vetra skepnur. Ég man, að eftir veðrið, sagöi □ Segðu mér meira a£ fyrri árum. Um fermingu fór eg til síra Jóns í Bjarnai'nesi. Heimafyrir var mikil ómegð og fátækt eftir fjárfellinn, og það varð því úr, að eg var hjá síra Jóni næstu fimm árin, og íluttist með hon urh að Stafafelli árið 1891. Svo var eg í Lóni í 10 ár. Eg hóf bú- skap að Reyðará, bjó þar í tvö ár, svo að Hraunkoti og þaðan að Krossi á Berufjarðarströnd við Djúpavog. Sama vorið og eg kom í Berufjörð, kvæntist eg Guðnýju Eyjólfsdóttur, og á Krossi bjuggum við í 7 ár, en síðan á Núpi, yzta bæ á Beru- fjarðarströnd. Þar bjó eg í 20 ár. Svo fluttist eg suður á Vatnsleysuströnd árið ,1927, hafði þar nökkúfn búskaþjj kýr, en engar kindur. Bjó í Norður-: koti, sem eg keyjsti, en síðar i Vogunum. ‘ l Á setti eg í þá alla, en hinir drógu. Eg sat alla nóttina og hreyfði jók eg upp í 11 dropa, en þá var eg orðinn alheill, og hefi ekki fundið til neins síðan. mig eklci frá færinu. Svo skut- j Karl læknir hl,ó að þessu, en. um við hákarlana með riffli, og eg sagði, að eg væri orðinn leið- gekk það prýðilega. Stefán er . ur á hveitipillunum. Karl sagði: ennþá á lífi og býr í Vest-! „Þér hefir batnað vel. En ekki mannaeyjum. Þetta var næsta ^ myndir þú læknast af krabba- ævintýralegt, og margar meini með Nj álsdropunum." skemmtilegar minningar á eg Síðan hefi eg ekki fengið kvef, um hákarlaveiðar undan Sel- j og í vetur hefir mig aldrei skerjum.. — í Hornafirði ei'|Vantað í skólann. Eg hefi þá fallegt. Eg kom þangað í sum- trú, að Njálsdropar komi ar, — mig langaði til að sjá hreyfingu á blóðið sé þeirra sveitina áður en eg dey, — en neytt í hófi. En þetta er aðal- margt hafði breytzt þar. Þar lega kreósót, og þess vegna sem áður voru rotumýrar, voru verður að fara varlega að öllu. nú blómleg tún, — og vélakost- W • Sjósóknari í 47 ár. Þau 27 ár, sem eg var í Lóni, stundaði eg sjó seinni hluta vetrar og segja má, að. frá 18 ára aldri til 65 ára, hafi eg stundað sjó á hverju ári, ein- hvern tima árs, ýmist fyrir austan eða hér syðra. Eg hafði gaman af veiðum, ekki sízt hákarlaveiðum. Frá Lóni rer- um við á opnum báti, og voru fjórar árar á hvort borð. Við vorum venjulega 9 eða 10 á bát. Fyrir kom, að við vorum með 6 hákarla á hvort borð, óg þá var róðurinn síundum þungur. Veiðarnar stunduðum við með þeim hætti, að við rerum út og lögðumst við stjóra. Við höfð- um svonefnda hákarlasókrr, eins konar :,,færi“, en þaþ' var kaðall með keðju fyrir ofan og neðan „leddu“ (sökku). Þar á var lcrókur í sigurnagla. Oft voru 2—3 sóknir á bátnum. Við beittum úl'dnum sel, hrossa- keti og blóðsyldu með rommi, en þráu lceti þýddi ekki að beita. Var íburðarmaður. Eg yar pftast íburðarmaður við þenna veiðiskap, en þá hafði eg krók, sem eg setti í hákarl- inn, helzt sem fremst á hausn- urinn, þá er nú munur á hon- um og því, sem áður var. Nú er öitnur tíðin. Þegar hungrið svarf mest að er eg var strákur, bjargaði hvalurinn stundum fólkinu. ísinn lagðist að, en þá rak stundum hval og bókstaflega Gaman að börnurn. Mér hefir alltaf þótt vænt um börn. Sjálfur á eg 22 barna- börn, en barna-barnabörnin eru 11, svo að eg er líka „al- vöru-afi“, eins og krakkamifi segja. Annars eru þau orðin nokkuð mörg, börnin, sem hafai kallað mig afa í Austurbæjar- bjargaði mannslífum. Annars j skólanum þessi 15 ár, sem eg var eg svo veikur þegar eg var (hefi verið hér. Þau skipta nú. strákur, að læknirinn hugði orðið nokkrum þúsundum. ( mér ekki líf. Þannig var mál i □ með vexti, að um 10 ára aldur | Við sitjum góða stund yfir var eg svo veikur af sulli, að kaffibolla, „afi“ og eg. Hann maginn á mér var uppþembd- tekur í nefið og býður mér ur, svo mjög, að eg sá ekki vindil. Sjálfur kveðst hann tærnar á mér. Þá vildi það til, I " Frh. á 7. síðu. Myndin er tekin í Austurbaejarbarnaskólanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.