Vísir - 08.04.1954, Blaðsíða 2
VtSIB
Fimmtudaginn 8. apríl 1954.
HRINGUNUM
FRÁ
HAFNARSTR
Lárétt: 1 geðstirð, 6 fraus, 7
í röð, 9 dýramál, 10 oddmjó, 12
blaut, 14 ósamstæðir, 16 fanga-
mark, 17 vatnsfall, 19 dyr.
Lóðrétt: 1 menntun, 2 fanga-
mark, 3 fugl, 4 hlýja, 5 slökkva
þorsta, 8 á skipi, 11 högg, 13
drykkur, 15 biblíunafn, 18
fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 2175.
Lárétt: 1 Byrlar, 5 Jes, 7
Krók, 9 ÖI, 10 kól, 11 arg, 12
IS, 13 asni, 14 Nói, 15 annast.
Lóðrétt: 1 Bekkina, 2 rjól, 3
lek, 4 AS, 6 sigin, 8 rós, 9 öm,
11 ASIS, 13 AOA. 14 NN. I
Minnisblðd
atmennings.
Fmmtudagur,
8. apríl, — 88. dagur ársins.
vvvvw
■WWWWV
rtWVWW
SSRfSSS
wwww
BÆJAR-
IMrtlWWUWl/V
MVWWUUVW
uwwwwwwu
SSSííwwwuvwwvwwwv
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
22.10.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki. —
Sími 1100.
Ljósatími
bifreiða og annarra öktækja
er frá kl. 21.30—6.35.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jóhs. 17.
6—13. Dýrðlegur í þeim.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefi rsíma 1100.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — a) Upp-
lestur úr verkum austfirzkra
höfunda. b) Leikþáttur: Fyrsti
þátur „Hrólfs“ eftir Sigurð
Pétursson. c) Músik eftir aust-
firszk tónskáld. — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Pass-
íusálmur (44). — 22.20 Kamm-
ertónleikar(plötur). til kl. 23.10
Söfnin:
Náttúrugripasafnið er opið
smmudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini............ 430.35
1000 lírur ............. 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur = 738.95
(pappírskrónur).
UwMcfátanr. ZI76
Edda,
millalandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.30 á morgun frá Ham-
borg, K.höfn, Osló og Staf-
angri. Gert er ráð fyrir að flug-
vélin fari héðan kl. 21.30 áleið-
is til New York.
Þingeyingafélagið í Reykjavík
heldur næstu kvöldvöku sína
í Sjálfstæðishúsinu á föstudag-
inn kemur og hefst kl. 8.30 Til
skemmtunar verður: Kvilc-
myndasýning „Fagur er dalur“,
Tvíburakvartettinn syngur,
gamanvísur fluttar eftir Egil
Jónasson á Húsavík.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Konur, munið aðalfundinn í
kvöld kl. 8.30 í Borgartúni 7.
Ægir,
tímarit Fiskifélags íslands,
marzheftið, er komið út og
flytur m. a. þessar greinar:
Bjartsýni norska fiskimála-
stjórans, Öryggið á sjónum,
Síldarsöltun um borð 1 veiði-
skipum, Síldin í Kollafirði og
Hvalfirði, Hvalveiðar íslend-
inga síðastliðið ár, Útgerð og
aflabrögð, fiskiskýrslur, skýrsla
um útfluttar afurðir, Áskorun
til Snæfellinga og Breiðfirðinga
og fleira.
Æskulýðsfél. Laugarnessóknar
heldur fund í kirkjunni kl.
8.30 í kvöld. — Síra Garðar
Svavarsson.
Áheit
á Strandarkirkju afh. Vísi:
B. 20 kr. G. H. 100. H. G. 50
krónur.
Eimreiðin.
Fyrsta hefti sextugasta ár-
gangs Eimreiðarinnar er ný-
komið út.. Hefst það á ljóða-
flokki eftir ónafngreindan höf-
und. í greinaþáttunum Við þjóð
veginn eru rædd ýms dag-
skrármál. Þá er greinin Á
himbrimaslóðum (með mynd-
um), eftir Guðna Sigurðsson,
og grein um ungverskar bók-
menntir. Tvær þýddar sögur
eru í heftinu: Örfleygar stund-
ir, finnsk saga eftir Paavo
Fossi, og Um fengitímann, saga
frá ísrael, eftir Aurham Hadras,
báðar úr safni þeirra smásagna,
sem borizt hafa til alþjóða-
verðlaunakeppni þeirrar, sem
nú stendur yfir og lýkur í lok
þessa árs. Þá er grein: Um
þjóðsögur, eftir Jochum M.
Eggertsson, Hamingjubréfið til
hans pabba, smásaga eftir 17
ára stúlku, ennfremur greinin
Hringferð í leikhús, eftir Lár-
us Sigurrbjörnsson, kvæði eft-
ir Guðmund Þorsteinsson frá
Lundi, Knút Þorsteinsson,
á Steðja og Þorbjörgu Árna-
dóttur, svo og kvæðið Barns-
hlátur eftir norska skáldið
Hans Nylen, lok er ritsjá um
ýmsar nýjar bækur o. fl.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rvk. 4. apríl til Hull, Boulogne
og Hamborgar. Dettifoss fór
frá Keflavík síðdegis í gær til
Akraness og Hafnarfjarðar.
Fjallfoss fór frá Antwerpen 6.
apríl til Rotterdam, Hull og
Rvk. Goðafoss kom til Port-
land 5. apríl; fer þaðan til
Glouchester og New York.
Gullfoss kom til K.hafnar 5.
apríl frá Rvk. Lagarfoss fór frá
Rvk. í gærkvöldi til ísafjarð-
ar og Vestfjarðahafna. Reykja-
foss fór frá ísafirði í gærmorg-
un til Siglufjarðar, Húsavíkur,
Akureyrar og Rvk. Selfoss fór
frá Odda 3. apríl til Akureyrar,
Sauðár króks og Rvk. Trölla-
foss kom til Rvk. 7. apríl frá
New York. Tungufoss fór frá
Recifa 30. marz til Le Havre.
Katla kom til Hamborgar í gær-
morgun frá Akureyri. Vigsnes
lestar áburð í Wismar og Ham-
borg 7.—10 apríl til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
aðalviðgerð í Kiel. Arnarfell fór
væntanlega frá Hull í gær á-
leiðis til Rvk. Jökulfell fór frá
Murmansk 5. þ. m. áleiðis til
Austfjarðarhafna. Dísarfell er
í Rotterdam. Bláfell er í Kefla-
vík. Litlafell er í Rvk.
Háskólaafyrirlestur
sá, sem dr. Vera Javarek ætl
aði að flytja í Háskólanurn um
júgóslavneskar bókmenntir
föstudaginn 9. apríl, fellur nið-
ur, þar sem ekki gat orðið a í
för frúarinnar til íslands vegnt
veikinda. — Fyrri fregn um
þetta, sem birt var í V:si er að
sjálfsögðu úr gildi fallin.
Áheit
á Álftaneskirkju á Mýi-um
afh. Vísi: 10 kr. frá konu.
Bridgesamband íslands
heldur kveðjuhóf fyrir fær-
eysku bridgespilaranna í Þjóð-
leikhúsinu í kvöld. Óskað er,
að bridgespilarar fjölmenni.
Skemmtifundur
Ferðafélags íslands verður í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld.
Veðrið í dag:
Austan stinnings kaldi fyrst
og skúrir eða slydduél. Hægari
sunnan með kvöldinu. Austan
hvassviðri eða stormur og rign-
ing þegar líður á nóttina.
VAUXHALL
Leitið upplýsinga um hinar
þekktu Vauxhallbifreiðar
hjá okkur.
Einkaumboðsmenn
á íslandi:
Véladeiid SIS
Sími 7080.
Aiikálfakótelettur,
alikálfasteik,
nautabuff,
nautagulach,
liakkað nautakjöt.
Harðfiskur á kvöldborð-
ið. Fæst í næstu matvöru-
búð.
Harðfisksalan
khoæaæ9
Sími 80733.
Óbarði vestfirzki lúðu-
ryklingurinn og freðýsan
komin aftur.
Hlíðabúðin
Blönduhlíð 35. Sími 82177.
(Inngangur frá Stakkahlíð)
Daglega!
Nýlagað fiskfars.
Kjötbúðin Borg
TÆUgavee Tfi, *imi 1638
Heilagfiski! Heilagfiski!
Ný ýsa, flökuð og nætur-
söltuð.
Fiskbúðin
Laugaveg 84. Sími 82404.
Tilhynning
uin bótagreiðslu almannatrygginga
Bótagreiðslur almannatrygginganna í apríl fara fram
vegna páskahelgarinnar frá og með föstudeginum 9. apríi.
Bæturnar verða greiddar frá kl. 9,30—3 (opið milli
12—1) nema laugardaga frá kl. 9,30—12 í húsnæði Trygg-
ingastofnunar ríkisins að Laugavegi 114, fyrstu hæð, og
verða inntar af hendi sem hér segir:
Ellilífeyrisgreiðslur hefjast:
Föstudag 9.
Örorkulífeyris og örorkustyrksgreiðslur hefjast:
Mánudag 12.
Barnalífeyrisgreiðslur hefjast:
Þriðjudag 13.
Fjölskyldubótagreiðslur fyrir 4 börn eða fleiri í
fjölskyldu og innistæður fyrir 2 og 3 börn í fjöl-
skyldu hefjast:
Miðvikudag 14.
Eftir páska, frá og með 20., verða greiddar þær bætur
sem ekki hefur verið vitjað á þeim tíma, sem að framan
segir, einnig aðrar tegundir bóta, er ekki hafa verið taldar
áður.
Iðgjaldaskyldir bótaþegar skulu sýna iðgjaldskvittanir
fyrir árið 1953, er beir vitja bótanna.
Tryggingasfofnun ríkisins
Laugaveg 114.
Útborganir 9,30—3. Opið milli 12—1.
lílliíHllilIilIieiISBÍiSlS