Vísir - 08.04.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 8. apríl 1954.
V 1 S I R
*
a« gamla bio aa
£ — Sími 1475 — !;
£ Á skeiðvellinum ;!
i (A Day at the Races) ;!
Amerísk söngva- og gam-
íanmynd með skopleikurun-
Jum frægu Ji
í Marxbræðrum. [i
^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. l!
MM TJARNARBIÖ K
;! Florence Nightingale
i' Konan með lampann
TRIPOLIBIÓ M;
Sími 1182.
Fjórir grímumenn
(Kansas City Confidential)
Afarspennandi, ný, am-
erísk salÆnálamynd, byggð
á sönnum viðburðum, og
fjallar um eitt stærsta rán,
er framið hefur verið, j.
Bandaríkjunum á þessari
öld. Óhætt mun að fullyrða,
að þessi mynd sé ein'nver
allra bezta sakamálamvnd,
er nokkru sinni hefur verið
sýnd hér á landi.
Aðalhlutverk:
John Payne,
Coleen Cray,
Preston Foster.
i Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i Bönnuð börnum innan 16
iára.
Frábær brezk mynd byggð
á ævisögu Florence Nigth-
ingale, konunnar sem er
brautryðjandi ■ á svipi
hjúkrunar og mannúðar-
mála.
Aðalhlutverk:
Anna Neagle,
Michael Wilding.
BLEKKING
(Deeeption)
Mjög áhrifarík og snilldai
vel leikin ný amerísk - kvik-
mynd.
Aðaíhlutverk:
Bette Davis,
Paul Henreid,
Claude Rains.
BÖnnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
HANS OG P£TUR I
! KVENNAHLJÓM-
SVEITINNI
! Vinsælasta gamanmynd.
Glöð er vor æska.
(Belles on their Tocs)
Bráðskemmtiieg amerísk i
gamanmynd, (litmynd) um
æsku og lífsgleði. Einskonar!
framhald hinnar frægu
myndar, „Bátt á ég með
börnin 12“, en þó alveg
sjálfstæð mynd. Þetta er
virkilega mynd fyrir alla.
Aðalhlutverk:
Jeanne Crain,
Myrna Loy,
Debra Paget,
! Jeffery Hunter og svo
allir krakkarnir.
MM HAFNARBIO MU
IKvenholli skipstjórínn !
(The Captains Paradise) ]
Bráðskemmtileg og lista-!
vel leikin ensk gamanmynd,!
sem hefur vakið mikla!
athygli hér, eins og allstað-]
ar sem hún hefur verið;
sýnd. J
Alec Guinnes, \
£ Sýnd kl. 7 og 9.
!« Eyðumerkurhaukurinn!
!; (The Desert Hawke) !
^ Afar spennandi og fjörug!
5 amerísk ævintýramynd íl
$ litum. !
í Richard Greene ]
í Yvonne de Carlo. ]
5 Sýnd kl. 5.
Heitt brenna æskuástir <!; <
(För min heta ungdoms <
skull) í
Afburða góð ný sænsk <
stórmynd um vandamál <
æskunnar. Hefur alstaðar <
vakið geisi athygli og fengið.<
einróma dóma sem ein af ?
beztu myndum Svía. Þessa ?
mynd ættu allir að sjá. ■]
Maj-Britt Nilsson, ?
Folke Sundgist. ?
Sýnd kl. 7 og 9. !*
Síðasta sinn. ?
Fjarstýrð flugskeyti <
Spennandi mynd, er sýnir
hina hörðu samkeppni um S
atómvopnin. ?
i ■! Glenn Ford, <
i Viveca Lindfors. ?
'■ Sýnd kl. 5. <
AUKAMYND:
Frá fslendingabyggðum
í Kanada.
Fróðleg litmynd um líf og
störf landa vorra vestan
hafs.
! Sýnd kl. 5, 7 og 9.
amDCR %
Rafltgnir — Viðgerðir
Rafteikningar
ou-.gholtsstræti 21.
tí.mi 81 556.
Karlmannabomsur
Kvenbomsur
Barnabomsur
Gúmmístígvél
ÞJÓDLElKHtiSlD
«
| PILTIIR 09 STÚLKA |
S Sýning laugardag kl. 20.00. 'f
} r
i FerDin til tnnglsins \
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurinn
^ Sýning sunnudag kl. 15.00.
5 Aðeins þrjár sýningar eftir. í
) Paníamir sækist fyrir ki. ■
) 16 daginn fyrir sýningardag,!;
;< annars seldar öðrum.
) Aðgöngunúðasaian opin frá !
k1. 13,15—20,00. !
) Tekið á inóti pöntunum. I;
í ‘Íírni' R2S4B — tvrer linm J
jvwwflftfl.wvuvwwwyvii
í kvöld klukkan 9
8 manna hljómsveit Björns R. Einarssonar
Áðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8.
FJÓRIR LITIR
Mjög góð tegund.
Fyrírliggjandi
^Jl (Jía^áóon cJ Uemköj-t
Sími 82790 (þrjár línur).
Heimdallur F.U.S. efnir til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu
laugardaginn 10. apríl kl. 8,30 e.h.
DAGSKRÁ:
Ávarp: Þorvaldur Garðar Kristjánsson.
Einleikur á píanó: Gísls Magnússon.
Leikþátfur: Þrír Heimdellingar.
Einsöngur: Ketili Jensson.
Heimdallar-þáttur.
Dans.
• - - ú
Aðgöngumiðar verða seldir á föstudag kl. 5—6 e.h. í
skrifstofú Heimdallar Vonarsíræti 4 (V.R.).
Frænka
Char!ey§
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Brendon Thomas.
Leikstjóri Einar Pálsson.
Þýð. Lárus Sigurbjörnsson
\ Sýning annað kvöld kl. 20.
ý Aðöngumiðasalan opin frá
íkl. 4—7 í dag.
Höíum íyrirliggjandi : '■!
MÖNDLDR, tvær tcgundir. ■* ?
HNETUKJARNA í 12j/2 kg. kössum og heilumjj
sekkjtim
vr V •- n h v j
KARLAKÖRÍNN FÖSTBRÆÐUR
33 Ibs. og 140 lbs. kössum
SUCCAT í 5 kg. kössum.
KÚREMUR í pokkum og lausu.
SIRÖP í /i kg. dósum (dökkt).
RÚSÍNUR steinlausar í pökkum og lausu.
RÚSljNUR með steinum, ný sending.
Magnús iíiaran
Ú* |fe|k#T $íheildverzlun. c
Símar: 1345, 82150, 81860.
í Sjálfstæðisliúsinu sunnudagínn 11. apríl kl. 9.
Gamanþættir, eflirhermur, gamanvísur, söngur o. fl.
Dansað til kíukkan 1.
Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu á morgun föstud. kl.
.5—7. --- Boisð tekin frá um leið. — Pantanir í .síma 2339
Bezta skemmíun ársins