Vísir - 08.04.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 08.04.1954, Blaðsíða 6
6 VtSIR Fimmtudaginn 8. april 1954. ALLT Á SAMA STAÐ Hin heims- viðurkenndu íí |CHAMPIONj ** 'h't ^ Chanpon- kerti Enginn sem af eigin raun heíur notaö CHAMPIONKERTI, efast um gæði þeirra — þér sparið allt að 10% af eldsneyti, því við notkun CHAMPIONKERTA, kemur hver einasti dropi eldsneytisins að fullum notum. Einkaumboð á íslandi H.f. Egil! Vilhjálmsson Reykjavík. — Sími 81812. MARGT Á SAMA STAÐ FORSTOFUHERBERGI óskast. Há leiga. — Uppl. í síma 81667. (738 1 . 1 "" EINHLEYP, fullorðin kona óskar eftir íbúð, einni stofu og eldhúsi eða 2 litlum her- bergjum og eldhúsi. Tilboð, ' merkt: „X — 81,“ sendist afgr. Vísis. (73:7 GEYMSLUHERBERGI óskast eða bílskúr. Tilboð, merkt: „Vörur,“ sendist Vísi fyrir laugardag. (739 ÍBÚÐ óskast. 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 5462.(752 MAÐLTR í fastri atvinnu óskar eftir herþergi og lít- illi geymslu í kjallara, helzt í miðbænum fyrir næstu mánaðamót. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Miðbær — 82“. (755 BARNLAUS HJÓN óska eftir 2 Bierbergjum og eld- húsi. Uppl. í síma 81653 kl. 5—7 e. h. (764 ÁRMANN. HAND- KN ATTLEIKS - STÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 7.40. Mæt- ið allar vel og stundvíslega. Nefndin,- ■ ^ K. F. U. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni 5yjólfsson ritstjóri talar. Allir karl- menn velkomnir. (000 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa til 14. maí. Getur fengið 1 herbergi og eldhús til sama tíma. — Jón Guð- laugsson, Hofteig 8. (766 TEK AÐ MÉR innheimtu fyrir stærri fyrirtæki. Uppl. í síma 7646, milli kl. 4 og 6 e. h._________________(763 TEK AÐ MÉR hreingern- ingar. Karl Ásgeirsson, mál- arameistari. — Sími 2936. SENDISVEINN óskast hálfan daginn frá kl. 1—5. Verksmiðjan Fönix, Suður- götu 10. (757 SAUMAKONA. Dugleg og vandvirk stúlka óskast strax. Verksmiðjan Fönix, Suður- götu 10. (758 TEK menn í þjónustu. — Uppl. í síma 80825. (744 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. FUNDIZT hefir merktur lindarpenni. Vitjist á Frakkastíg 14 milli kl. 12 og 1. — Sími 3727. (736 í GÆR tapaðist innarlega, á Laugavegi brún.-köflóttur handavinnupoki, merktur: L. J. Finriandí hringi.í síma 80426. (753 SEÐLAVESKI tapaðist 1 gær á leið frá Björnsbakaríi við Hringbraut að Melhaga 5. — Sími 7869, (756 KÖTTUR, lítill, svart- flekkóttur, í óskilum á Frí- kirkjuvegi 11, 1. hæð. (762 TVEIR síðir kjólar og barnagalli til sölu á Hverf- isgötu 74. (748 REIÐHJÓL, karlmanns- xeiðhjól, í góðu standi ódýrt, einnig barnakei-ra, til sölu á Grettisgötu 4, kjallara. (743 ÓDÝR svefnherbergis- húsgögn, úr ljósu birki, til sölu á Flókagötu 66. Sími 80842. (742 AMERÍSKUR ottoman (tvíbreiður) með fjaðradýnu til sölu vegna brottflutnings. Bólstaðarhlíð 7, eftir kl. 6. (735 R AFTÆK J AEIGEND UR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. BARNAVAGN til sölu á Grettisgötu 37. (765 TIL SÖLU mjög vandaður og fallegur fermingarkjóll. Uppl. í síma 3050, milli kl. 4—7 í dag. (767 SÓFASETT til sölu (not- að) ódýrt á Flókagötu 56, I. hæð.(740 KARTÖFLUR, I. flokkur, 85 kr. pr. poki. Sent heim. Sími 81730._________(669 KAUPI frímerkjasöfn: ís- land, Bretland, Scandinavia, bi’ezkar nýlendur. Ennfrem- ur öll íslenzk frímerki. — Árni Árnason, Bergstaðastr. 80. Sími 2107.______(452 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Simi 2926. (211 SELJUM tilbúin föt. — SMÁVÖRUVERZLUN til sölu með litlum vörubirgð- um. Tilboð, merkt: „Lauga- vegur,“ afhendist Ví$i fyrir laugardagskvöld. (741 SKÚR til sölu 3V2—5 ferm., er þarf að flytjast. Uppl. í síma 81948. (751 TIL SÖLU Göta-bátavél, 2V2 ha.; epnfremur barna- vagn á háum hjólum. Uppl. í síma 81034. (747 NÝR fermingarkjóll á i háa, granna dömu, selst ó- l dýrt. Sími 81989,________(749 SOKKA viðgerðarvél — (Vitos) til sölu. Einnig Overlock hraðsaumavél. — Sími 81989. f (750 TIL SÖLU á Öldugötu 25 A, 2 djúpir stólar og kringlótt mahognyborð. — Ódýrt._______________ (754 RÚLLUGARDÍNUR ávallí fyrirliggjandi, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (759 margir litíý. — Verð frá kr. 1050. H, Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (569 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. BOSC kerti í alla bíla. Rúllugardinur HANSAH.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00 £ Sumuqkti XyVRZAN — IS33 Copr tíMVEdsor Rim Burrought.Jnt,—Tm.nri.U.S Prt.pfl. Distr. by Unlted Feature Syndlcate. Inc. En meðan þéssú fór fram, var Báy At, með Lasher í höndunum. Eftír nndártak var Pike dauður í greip Tarzans, sem lét hann faila til jarðar. - , Svo sveifíaði hann manninum af heljarafli til jarðar, og var hann þegar dauður. 'Hí MbJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.