Vísir - 26.04.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Mámidaginn. 26. apríl 1954 91. tbf. Gústaf VI. Adolf Svíakonungur og forseti íslands kanna heiðursvörð viS komu forseíahjón- anna til Stokkhólms á dögunum. Ráðstefnan í Óvíssar horfur.- Aukin aðstoft við Frakka í Indókína á dagskrá. lagði blónisveig á hetjugrafreit Finna. í niorgun munu íorsetahjón- in og fylgdarlið þeirra hafa íagt af stað til Abo, en þaðan fara þau sjóleiðis frá Finnlandi.. Er þar með lokið hinni oþin- ' beru heimsókn förseta íslands til Norðurlanda. Hinni oþlnberu heimsókn forsetahjónaMiia til Finniands Iauk í gærkveMi, en þar höfðu þau hlcíiö höfðinglégar viðtök- ur. Forsetabjónin komu í. finnskri flugvél tii flugvallar skammt frá Helsingfors, og fy.Igdu henni nokkrar oruscuvélar í heiðursskyni. Þar var fyrir Paasikivi Finnlandsforseti og bauð þau velkomin, en forseii bæjarstjórnar Helsingfors, Lauri Áhos, bauð þau velkom- in. Forsetahjónin sátu veiziur Þrjú umferðarslys urSu hér i Finnlandsforseta, hlýddu messu bænum um helgina, en ekkert viS- þeirra alvarlegt. sem Á laugardaginn ,skömmu eft Ráðstefnan í Genf sett í dag. Voru allir verður um, að við mikla erfiðleika sé helztu! að etja í upphafi ráðstefnunn- menn, er ráðstefnuna sitja, þangað komnir í morgun, nema Bidault, en Eden kom seint í gærkveldi. Á stjórnarfundinum, sem haldinn var í London í gærkveldi, mun hafa verið rætt um aukna aðstoð við Frakka í Indókína. Eden fór í skyndi til London á laugardagskvöld en áður hafði verið ákveðið, að hann færi beint til Genfar frá París. Eitt- hvað hlaut því að hafa breyzt, sem orsakaði þessa skyndilegu heimför. Hann dvaldi hjá Sir Winston Churchill um r.óttina í Checquer. sveitarsetri brezkra forsætisráðherra, og þar næst var stjórnarfundurinn boðaður, og er það í fyrsta skipti í sjö ár, sem brezka stjórnin kemur sam an á sunnudagsfund. Fundinn sátu yfirmenn landhers, flug- hers og flota. Við komuna sagði Eden, að ekki væri ástæða til neins kvíða vegna skyndilegu heimkomu þrátt fyrir þau ummæli vakti koma hans feikna athygli, og blöðin ræða ekki annað meira en hvað muni á bak við liggja. Þau virðast telja,að það séu til- mæli frá frönsku stjórninni og afstaða Dullesar til þeirra, sem hafi leitt til þess að Eden kom svo skyndilega heim. Vitnað er í svör Bidault við fyrirspurn- um fréttamanna, er spurðu um það hvort franska stjórnin hafi beðið Bandaríkin um aukna að stoð, og svaraði Bidault því til, að veita yrði verjendum Dien- bienfu alla þá aðstoð, sem unnt er að láta í té. — Brezku blöð- in telja, að Dulles muni vilja láta aukna aðstoð vera í formi alþjóðlegra samtaka sem í Kór- eu, og að Bretar sendi að minnsta kosti einhvern liðsafla þótt ekki væri nema sýndar- lið, og segir eitt brezka blaðið, Manchester Guardian, að ef um það sé að ræða að senda brezkan herafla til Indókína ar, út af ágreiningnum um það, hvort ráðstefnan skuli teljast 5-velda ráðstefna, eins og Rússar vilja, eða 4-velda ráð- stefna, eins og Dulles heldur fast fram rneð skírskotun til samkomulagsins í Berlín. Enn fremur hefur ekki náðst sam- komulag um ýmsa dagskrártil- högun, fundarstjórn, ræðuhöld o. fl. Um þetta mun verða reynt að ná samkomulagi ár- degis í dag. Mikill viðbúnaður. — Gaddavírsgirðingar sem á vígstöðvum. Allmikla furðu vekur, hve mikill viðbúnaður er til gæzlu, þar sem kommúnistar eru til húsa í Genf, einkanlega kín- versku kommúnistarnir, sem búa í villubyggingum við vátn ið. Þar er aukalögregla og her flokkur sem hefur bifreiðar til hinnar umráða á næstu grösum, en að sinnar,1 næturlagi er allt upplýst með kastljósum í grennd við bygg- ingarnar, og eru þar og gadda- vírsgirðingar. Sumir fréttarit-. arar hafa varpað fram þessari spurningu: „Við hvað er Chou En Laí hræddur?“ BæjsrfuHtrúum utan. FuIItrá'um frá bæjarstjórn Rcykjavíkur hefur verið boðið til Kaúþmamnahafnar og Hels- ingfors. Á basjarráðsfundi fyrir helg- ina var lagt fram bréf frá borg arstjórn Kaupmannahafnar, þar sem boðið er fulltrúum Reykjavíkur til þátttöku í höf- uðborgaráðsíefnu Norðurlanda í næsta' mánuði. Á sáma fundi var lagt frarn bréf frá borgarstjórrj Helsing- fors, þar sem íulltrúum Reykja víkur er boðið til kynnisfarar til Plelsingfors í júnímánuði n.k. í Storkirkjunni, og voru stödd hátíðahljómleika, Finnlandsstjórn gekkst fyrir. ir hádegi, varð stúlka fyrir bif- Þá var móttökuhátíð í Ráðhúsi Helsingfors. Forseti íslands Myndlistarskólinn í Reykja- vík efnir til vorsýninga á verk- um nemenda allra deiída skól- ans. í gær voru sýnd verk 170 barna, sem verið hafa 1 skól- anum í vetur, en sýning í full- orðinna deildum verður dagana 8. og 9. maí n. k. og verða sýndar höggmyndir, málverk og teikningar. reið á gatnamótum Pósthús- strætis og Hafnarstrætis en meiddist lítið. Sama dag, nokkru síðar, varð 6 ára göniul telpa fyrir mótor- hjóli á Njálsgötu. Telpan kast- aðist í götuna og bæði hruflað- ist og marðist á andliti og fæti. Hún var flutt til læknis en meiðsli hennar ekki talin alvar legs eðlis. í gær varð umferðaarslys á Skúlagötu. Drengur á þriðja ári varð fyrir bifreið og hlaut m. a. áverka á augabrún. Ann- ars voru meiðsli hans ekki tal- in mikil, en var samt fluttur á sjúkrahús til aðgerðar, Heml- ar bifreiðarinnar voru taldir vera í ólagi. Ísknzku fkifféEögin buðu 28 manns í ntanlanésför. IS, 11 kepptu í úniL fogara- skfpstjéri dæmdin í fyrradag tók varðskipið Þór togara að veiðum innan land- helgi. Þór kom með togarann hing- að til Reykjavíkur og hófst rannsókn i máli hans þegar í stað. Dómur féll í fyrrakvöld og var skipstjórinn dæmdur í 74 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. — Skipstjórinn áfrýjaði dóminum. I Togarinn heitir Red Knight j L. 6. 445 og mun vera frá Lon- don. verði það margt, sem brezka þjóðin muni vilja fá skýringu! manna képpninni, enda á hjá stjórninni. í félagið, sem sendi fimtn Ellefu piltar tóku þátt drengjahlaupi Ármanns, sem fram fór í gær. Þar af átti Ármann flesm eða 7, ÍR-ingar voru 3, er, KR. sendi einn mann. Úrslit urðu þessi: 1) Sva;::.* 2) Þórir Þorsteinsson, A.. ’?: 1:3.8 Markússon, K.R., 6:2: Z mín. 3) Óli Björn K. Á., 7:13.4. í 3ja manna fVeit sigraði Ármann, átti 1 5. mann, og að sjálf eina lenn keppm 1., 2. og ögðu í 5 Fréttamöunum be, saman I eða fleiri Á laugardagskvöldið var síolið árabáti í Fossvogi, Kópa- vögsmegin. Báfur þessi var grár að lit, bæði að utan og innan, en neðstá borðið að utan við lcjöl- inn er svart. Stefni bátsins er bogið, en gafl í honum að aftan. Rannsóknarlögreglan biour þá, sem gefið geta upplýsingar urn bát þenna að láta sig vita. fslenzke flngfélögin buðu fjárveitimgamefnd Alþingis ®g flugráði, ásamt skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins og öðr- um stjórnanda Viðskiptadeild- ar til Hamborgar og Farísar H fyrir skemmstu og var komið jhingað aftur í gærkveldi. í þessum hópi voru samtals 28 manns því flestir voru méð konur sínar með sér. Lagt var af stað héðan með flugvél frá Loftleiðum þann 14. þ. m. til Hamborgar. Þar var dvalið í nær tvo daga og á meðan stað- ið var við í Hamborg komu flestir íslendingar sem þar voru búsettir eða staddir saman hjá sendiherra íslands, er tók gest- unum með mikilli rausn. Á föstudagskvöldið var hald ið til Parísar og dvalið þar þangað til í gær, að komið var heim með Gullfaxa Flugfélags íslands. Rómuðu þátttakendur fararinnar mjög móttökur sendiherrahjónanna í París og viðurgerning þar i borg allan. Gestkvæmt var mjög í París þessa dagana, talið að þar hafi verið um % milljón aðkomu- manna um páskana og mikið um að vera. Leiðangursfarar skoðuðu tvær stórar flugvélaverksmiðj- ur í París. En í annarri þeirra er hafin smíði á nýrri flug- vélagerð sem vakið hefur hvar- vetna mikla athygli. Er þetta flugvél sem rúmar um 50 far- þega og er í serm ódýrari í stofnkostnaði og ódýrari í rekstri en aðrar hliðstæðar flugvéiar sem nú þekkjast. — Annar höfuðkostur hennar er sá að hún kemst af með styttri flugbrautir en aðrar vélar af svipaðri stærð. Smíði þessara véla er nú nýhafin og hafa þeg- ar borizt margar pantanir í þær m. a. heíur franska rikið þegar tryggt sér 74 slíkar flug- vélar. Leiðangursfarar töldu hafa vorað freniur seint ytra og marga dagana hafi verið frek- ar kalt. Preníarar segja upp samningum. í gær var háldinn fundur í Hinu íslenzka prentarafélagi til þess að taka afsföðu til vænt- anlegra samnmgsiippsagna. Fundurinn samþykkti, nær einróma, að segja upp núgild- andi samningum við prent- smiðjueigendur, en þeir eru út- runnir 1. júní næstkomandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.