Vísir - 26.04.1954, Blaðsíða 5
Mánudáginn 26. april 1954
V1SI R
-V
I
I
vmna
eru m.a. 35 bíiastæði
um 22,000 btla.
Ftríríækið hrfir. auk annars
mannafla, 350 lögregluxnemt
í þjönustu sinni.
! Detroit, 3. apríl. j arborgir standa við. Úrgangur
Það getur verið erfitt að | verksniiðjanna fer aliur út í
'gera sér grein fyrir því, hversu þær og’ þar getur ekkert líf
risavaxin sum fyrirtæki Banda- ^ þrifizt, nema kannske bakterí-
ríkjaniia eru, ef maður hefir ur.
©kki eitthvað til samanburðar.
i Þegár eg kom til Ford-verk-
dáanlegt, hvernig manninum
hefir tekizt áð ná stjóm á éinni
höfuðskepnunni, eldinum, þeg-
ar hann framleiðir járn og stál.
Þarna er brennandi, glóandi
málmsápa látin „krauma“ í
pottinum 10—12 stundir, þar til
„maturinn“ er tilbúinn og hægt
að bera hann á borð. Og eins
og húsmóðirin í eldhúsinu get-
ur jafnan fylgzt með því, hvað
matargerðinni líður, jafnvel
tekið lokið af pottinum og
þúsund feta langri stálþynnu, snöggþurrkuð með því að baka
sem er aðeins hálfur millimetri . hana í hita frá fjölda m,örg
á þykkt. Og það tekur ekki hundruð kerfca pera. er lögð á
lengri tíma að valsa stálsteng- færiband, og síðan rennur það
ur í ýmsum þykktum og lengd- . fram um.23 fet á mínútu. Með-
um, allt eftir
að nota þær.
því, til hvers á
smiðjanna í Dearborn, sem eru
tom 12 km. frá
Betroit, sá eg vitanlega strax
langar og miklar verksmiðju-
feyggingar sem teygðu sig
hundruð metra í allar áttir, en
það nægði þó ekki til þess að
zr.ér skildist, hvað þarna væri
raunverulega um fjölþætta og
stórkostlega starfsemi að ræða.
En það kom fljótlega á daginn,
þegar mér var fylgt um verk-
smiðjurnar, hinar ýmsu deildir
bragðað á réttunum, getur mað-
En á bökkum Rauðár standa J urínn, sem stjórnar járn- eða
nú verksmiðjur, sem veitastálbræðsluofni tekið sýnis-
165-000 manns atvinnu, fleiri horn úr sínum potti, til að at-
miðhverfi mönnum en byggja höfuðstað huga hvag maiiinu iígur.
i.
Islands. Þegar hægt er að gera
slíkan samanburð, þá skilst
manni, að það er mikið fyrir-
tæki, sem hefir háslað sér völl
á þessum stað. *
Og þótt þama sé hitinn frá
1300 til 1700 stig á Celsius, þá
er það sjaldgæft, að slys komi
fyrir, enda þótt aldrei verði
komið í veg fyrir þau til fuíln-
listu.
Sérstök höfn
og járnbraut.
Það er íýrst farið rneð mig
niður að höfn'inni, sem Ford lét
gera fyrir skip þáu, sem færa
Ærandi hávaði. ,
Á hitann bætist sííelldur ær-
þeirra og salarkynni.
Ford-verksmiðjurnar
( verksmiðjunni
hafa framleiðslunnar
hóp ungra, lipur-ra manna, sem
gera ekki annað en að fylgja
andi hávaði, og er þetta tvennt
undirstöðuefni J erfiðast fyrir verkamennina,
— jámgrýti,! því að vélarnar hafa tekið við
kol og kálkstein. Fyrh’tækið á
sjálft þrjú stór skip, sem gera
gestum um fyrirtækið, útskýra ekkert annað en að flytja að
gang þess og starfsemi, því áðjjárngrýti, er fæst úr Mesabi-
slíkt er vitanlega hin bezta fjöllunum'í Minnesota, fjöllum,
auglýsing, og Bandaríkjamenn sem eru úr „skíru“ járni, Skip 1
skiija fátt betur en gildi aug-j þessi eru stór og ljót, reykháf-1
svo miklu af því, sem manns-
höndin þarf að gera„ að þetta
starf mun nú vera leikur einn
hjá því, sem það var áður. Við
bræðsluofnana verður líka að
starfa allan sólarhringinn, því
að það er ekki hægt að ganga
lýsinga í einhverri mynd. En ur aftur á skut, stjórnpallur og' frá þeim þegjandi og hljóða-
af því að eg var í senn blaða-
maður og kominn langt að —
því að íslendingar munu vera
þarna eins sjaldséðir og hvítir
hrafnar — var eg ekki látinn
fara um verksmiðjuna í hópi
annarra, og svo mikið var meira
að segja haft við, að spurt var
hvort ekki mætti taka mynd af
þessum langt að komna gesti.
Eg var farinn að vona, að mér
yi-ði næst boðinn bíll að gjöf
hjá fyrirtækinu, en svo mikil
voru fagnaðarlætin ekki, að til
þess kæmi.
Bílahlutarnir
gerðir.
Þegar bræðslu og steypu er-
lokið, málmurinn hefir verið
mótaður í stengur eða plötur,
þær hreinsaðar og hafa íengið
meðhöndlun, sem gefa þeim
hinn rétta styrkleika, er næsta
stigið að búta hvort tveggja
niður í réttar stærðir fyrir þá
einstöku hluta bílanna, sem
framleiða á: Og það er allt gert
með vélum, eins og allt annað.
Ein vélin mótar framöxla, aðr-
ar hluta í grindina, enn aðrar
hluta í hreyflana, þessar móta
framhurðir, hinar afturhurðir
og þar fram eftir götunum.
Verkamaðurinn tekur aðeins
málmstykki af réttri stærð,
stingur í ginið á vélinni, sem
hann stjórnar, þrýstir á hnapp
og bílhlutinn, sem honiun er-
ætlað, að sjá um smíði á, liggur
fullgerður fyrir fráman hann.
Hann leggur hanh frá sér á
í færiband og endurtekur sömu
handtökin og áður.
í þeim risavaxna sal, þar
sem þetta fer að mestu fram,
eru fleiri pressur en í nokkr-
um öðrum í heiminum. Þar eru
samtals 866 pressur, sumar
rafknúnar, aðrar vökvaknúnar,
og í honum eru líka 326 raf-
suðuvélar, sem allar hafa eitt
og sama hlutverk, en vinna það
fram því standa verkamenn-
irnir og .hver bætir ákveðnum
hlut.á grindiöa.-eða"i,; Þ.es|i set-
ur benzín-geyminn, annaf' stýr-
isútbúnaðimi —- anhan en hjól-
ið — þá kemur. r.reyfiiiinn, síð-
an yfirbyggingin, og þannig
koli af kolli, þar til þessu lýk-
ur með þvi að benzín-geymirinn
er hálffylltur og vátn sett á
kælikerfið. Síðan er athugað
endanlega, að frarnhj ólin sé
ekki „innskeif11 eða „útskeif“,
því að slíkt veldur m. a. miklu
sliti á hjölbörðum, svo og að
^stefna ljósanna sé rétt, svo að
.hún blindt ekki ökutiienn er á
‘ móti koma.
hvalbakur í einu lagi, en þau, laust, þegar einhverjum dettur1 þ0 með ýmsu móti.
gera sitt gagn. Hið stærsta _ í hug, því að þá mundi illa f ara. J
þeirra er nærri 650 fet á lengd Er það eina deildin í Ford- | Bílarnir
og getur flutt nærri 20,000 verksmiðjunum, þar sem unnið settir saman.
lestir af málmgrýti í einni ferð.
Það er mikið magn, og þó ekki,
því að það nægir verksmiðj-
unum í aðeins rúmlega fjóra
daga.
Þá eru kolaþarfimar
litlar, því a'ð á hverjum
er í þrem vökum, því að annars
staðar er aðeins unnið í átta
stundir og hálfa aðra stund í
yfirvinnu, til að anna . eftir-
spurninni.
ekki! ,Fimmtíu mismunandi tegund-
degi
ir af stáli eru framleiddar hjá
gleypa ofnar verksmiðjanna Ford-verksmiðjunum, og þeg
hvorki meira né minna en 7000
lestir af kolum, svo að ekki f
mundi það endast lengi hér, sem
Reykvíkingar spara af kolum'
Fleiri en allir j árlega með hitaveitunni sinni.
Beykvíkingar. | Loks verður ekki komizt af
Það er meira en mannsaldur með minna en ura 2000 lestir
síðan Henry Ford fannst orðið daglega af kalkstéini, sem hafa
of þröngt um sig í hinni gömlu verður til járnframleiðslunnar.
verksmiðju sinni í Detroit, svo
að hann keypti sér fimm fer-
kíiómetra lands við RaUðá
(River Rouge), er fellur í
Detroit ána, til þess að fvrir-
íæki hans gabti haft þar fram-
tíðáraðsetur. Þegar franskir (
landkönnuðir gáfu Rauðá nafn
endur fyrir löngu, hefur vatnið
í henni kannske verið rautt, en j
er það ekki lengur, því að það
er.mórauðara en jökulá í for-
áttuvexti, og svo er um flestar
á.r Bandaríkjanna, sem iðriað-
Látið krauma í
10—12 klst.
,Það er bæði furðanleg og að-
ar það keraur úr mótunum, er
það meðhöndlað á mismunandi
hátt, eftir því hvort það á að
notast í grindur bíla-, stengur-
eða til að klæða yfirbygging-
una — plötur. Til þess eru not-
aðir gríðarlegir valsar, mis-
munandi eftir hlutverki sínu,
og þegar málmklumpur, sem
var upphaflega aðeins 5 fet á
lengd, hefir farið um „hend-
urnar“ á einu slíku verkfæri,
er hann á svipstundu orðinn að
Allir þesir hlutir eru settir á
færibönd eða hengdir neðan í
færikeðjur sem flytja þá til
8000 prófamir.
Þegar þessum prófunum er
lokið, er hægt að senda bílinn
til bílasalans, en frá upphafi
hafa þá alls farið fram. 8000
prófanir á einstökum hlutum
■hins fullgerða bíls, til þess að
tryggja, að viðskiptavinurinn
hafi ekki ástæðu til kvartana,
sem gætu haffe slæm áhrif á
sölumöguleikana.
Við. samsetningu bílanna
vinna samtals um 4900 manns,
og það er í rauninni miklu
flóknara en ætla mætti af því,
sem hér hefir verið sagt. Má
geta þess, að þegar bílasali bið-
ur um tiltekna gerð.af bíl, í sér-
stökum lit, með V-8 hreyfli og
sjálfkrafa skiptingti, þá verður
að hnitmiða það, að hver ein-
stakur hlutur til slíks bíis fari
á færibandið á réttum tíma, því
að ekki kemur til mála að fara
að leita að hlutunum. þegar að
því kemur, að til þeirra þarf
að taka. Þegar maður athugar,
hve hákvæm skipulagningin
'annarrar byggingar, þar sem 0g verkaskiptiAgin verður að
samsetningin fer fram. Hreyfl- vera, er svona þarf að vinna, þá
arnir eru settir saraan, blönd- j skilst manni’ fyrst til fuilnustu,
ungum, gírkössum og öðrujag það þarf meira en aðeins
komið fyrir á þeim, grindin viljann til. að slík fyrirtæki
boltuð og logsoðin saman, | gangi „eins og kiukka“.
hurðir klæddar að innan, rúð-j
ur settar í þær og þar fram eftir f
götunum. Og svo hefst síðasta
skrefið, sem endar með því að j
fullgerðum bílum, af ýmsum
gerðum og með ýmsum litum er
ekið frá síðasta færibandinu,
en það er alls um 500 metrar á
lengd. !
Þar hefst starfið á því, að
bílgrind, sem hefur verið sett ‘
saman, difið í málningarbað og 1
þétta: Reynslan mun tala hér um
sími máli — og hón getur orðið
sorgleg, ef það líðst að fjöldi
.■onglinga fái að hendast um göt-
■®r bæjarins með bifhjól að leik-
famgi. — Gamli.“
Bergmál þakkar bréfið. A'ö-
vörunarorð Gamla eru verð
fyllstu athygli, hvort sem menn
mú telja að hann geri of mikið úr
þéssai’i nýju hættu eða ekki. Berg
mál mun að sjálfsögðu birta þær
upplýsirigar, sem Gamli óskar
eftir. og þær athugasemdir, sem
réttir aðilar kunna að gera. Orð-
ið er og laust, ef fleiri vilja iáia
álit sítt i lj'ós um þetta. — kr.
Tuítugu samsetn-
ingarverksmiðjur.
Frá .Dearborn-verksmiðjunni
streyma að jafnaði 620 fullgerð-
ir fólksbílar á degi hverjum.
Það er þó aðeins lítill hluti bess
mikla bíiafiota, sem þar . er
smíðaður daglega, því að megn-
ið af framleiðslunni er flutt út
um öli Bandaríkin, þar sem
tuttugu aðrar verks’miðjur sjá
um samsetningu bila af öllum.
gerðum. Þarna er aðeins undir-
staðan, starfið aðeins unnið að
hálfu leyti.
j Og í þessari grein hefir að-
: eins verið sagt í aðalatriðum
frá þessu risafyrirtæki. Þess er
til dæmis ógetið, að á lóð Dear-
j born-verksmiðjunnar eru alts
35 biiastæði, þar sem hægt er
að geyma 22.000 bíia starfs-
mannanna, sem nota ekki einu
sinni allir Ford. Þess hefir ekki
verið getið, að rafstöð fyrirtæk-
isins hefir yfir 4 gufutúrbínum
að ráða, er framleiða 340,000
kw, en sú orka.nægir stórborg
eins og Boston. Á landareign-
inni er jámbrautarnet, sem er
aíls 175 km. á lengd, og bar
er líka að starfi stærsta einkaiög
regla i heimi, ,350 manna valið
lið. er. ’ heídur . uppi reglu og
gætir öryggis á ýmsurn sviðum.
Með.þessu er he’dur ekki alit
'talið, en”'það,þarf líka að sjá