Vísir - 26.04.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1954, Blaðsíða 4
VISIR Mánudaginn 26. apríl 1954 WXSXH D A G B L A B Ritstjóri: Hersteiim Pálssom. Auglýsingastjóri: Kristjáu lónssoa. j #• . . Skrifstofur: IngólfsstxKtt 3. ■ Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR HJ*. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1680 (fímm Mnur). Lausasala 1 króruu Féiagsprentsmiðjan h.f. 'Ur Forsetaheimsóknin. i Finnlandi. Q>g ávörp. Ræða Finnlandsforseta 24. apríl 1954. I langt burtu, þá er það oss furðu. nákomið. . Þegar betur er áð „Gamli“ hefur sent Bergmáli TT .• f , . . , , ' gáð, sameinast þessi fjarlægu eftirfarandi pistil: „I blöðum í ena oise í s an a og ru, >lönd í norrgenu bróðurþeli. ' gær og í fyrradag var sagt frá Það er okkur komnu minni, Náttúran og sagan hafa á slysum> sem urðu á götum hér í mikil. anægja að megja bjoða ýmsan hátt mótað þjóðir vorar bsémim með þeim hætti, að sér- yður forsetahjónin velkomin . syipaðan hátt< Eg hefi áður stök ástæða er til að yara við hingað til Finnlands. baeði fyrir | verið‘í Finnlandi; andað að mér '?*rri hsfttu’ sem vir.mst vera Aidsn $em er ai rísa. fndanfarin fimm ár hefur mikið verið rætt um nauðsyn i — þess, að ná og halda við jafnvægi í efnahagskerfi lands- ins. Stærsta skrefið sem stigið var til þess, að, ná þessu lang- þráða jafnvægi, var gengisfelllngin 1950, þegár erlenáur gjaldeyrir var hækkaður í verði um 75%. ' Á árunum 1940—1950 jókst misvægið í efnahagskerfinu ár frá ári. Verðbólgan færðdst . aukana jafnt og þétt og mis- vægið var leiðrétt gagnvart neyzlu þjóðarinnar með vísitölunni Fn 1947 var misvægið í efnahagskrefinu innanlands farið að .verka svo á aðstöðu útflutningsins, að nauðsynlegt var að greiða honum miklar beinar uppbætur til þess að geta starfað. 1950 var talið að þessar uppbætur þyrftu að vera hátt á annað hundrað milljónir króna. Þá varð ekki lengur staðið gegn því að lækka gengið. i„ ónan var orðin fölsk mynt. , Við gengisbreytinguna, sem allir telja nú að hafi verið .nauðsynleg, breyttist margt til batnaðar í efnahagskerfinu. Peningamálin tóku aftur að leita jafnvægis. Árangur af þessu varð svo meðal annars sá, að verzlunin, sem verið hafði í ijötrum i tvo áratugi, var nú að miklu leyti leyst úr böndum. En skilyrði fyrir því að frjálsræðið í verzluninni gæti haldist, var fyrst og fremst það, að jafnvægi í efnahagskerfinu yrði náð og það héldist. , Síðustu tvö ár hefur sama og engin breyting orðið á vísi- tölu framfærslukostnaðar. Benti það til þess að verulegt jafn- vægi hefði náðst og margir hafa verið þeirrar skoðunar að þjóðin væri nú komin með efnahag sinn í örugga höfn. Gerðust því margir bjartsýnir á það, að óhætt væri að örva fjár- festingu í stórum stíl eins og verið hafði á stríðsárunum En það hefur ekki reynst rétt ályktun. Um nokkurt skeið hefur verið ljóst, að verðbólgan hefur verið að búa um sig á nýjan leik í efnahagskerfinu, eins og graftarbólga, sem farin er að hjaðna en tekur sig upp aftur og fer vaxandi. Þótt oft sé erfitt að segja um hverjar orsakir séu fyrir slíkri þróun, er líklegt að aðalorsakirnar hér sé stór- aukin útlán banka og opinbera sjóða og framkvæmdir varnarliðsins, sem hafa valdið mikilli eftirspurn um vinnuafl og fengið mörgum í hendur óeðlilega háar tekjur. Afleiðingar þessa ástands hafa verið að búa um sig síðastliðiö ár. Verðbólgan hefur verið að grafa um sig í efnahag'skerfinu, þótt vöxtur hennar hafi ekki verið skráður á mælitæki vísi- tölunnar. En vísitalan sýnir ekki verðbólguna fyrr en hún er komin á ákveðið stig og keðjuverkun hennar er farin að koma fram í þjóðlífinu með vaxandi óánægju atvinnustéttanna. Kaup- kröfur geta sprottið af tvennskonar orsökum. Af því að verðlág hækkar á móti kaupgjaldi og af því að sumar stéttir telja sig bera skarðan hlut frá borði, samanborið við aðrar. Hvorttveggja getur orðið orsökin að verðbólgu. Nú getur engum lengur dulist að verðbólgu-aldan er risin á ný. Togarafloti landsmanna er að stöðvast vegna þess að togarasjómenn una ekki lengur sínum hlut. Sjómenn eru að segja upp samningum á togveiðum og síldveiðum. Stærsta verkalýðsfélagið er að búa sig undir uppsögn samninga og verkfall. Allir verkfræðingar í opinberri þjónustu eru að segja upp störfum af því að þeir una ekki sínum hlut. Sagt er að ýmsir hópar af starfsmönnum ríkisins, séu að gerast órólegir út af launakjörum sínum. Aldan er þegar risin og þjóðin stefnir í sama verðbólgu fenið og hún komst í á árunum eftir stríðið. Síðan er svo stuttur tími, að öllum ætti að vera í fersku minni hvaða erfiðleika, ófrelsi og upplausn slík þróun hefur í för með sér. Þess vegna ætti það ekki aðeins að vera áhugamál þings cg stjórnar, heldur allra stétta í landinu, að sporna af öllum mætti gegn slíkri þróun. Hún getur aldrei haft annað í för með sér en erfiðleika, efnahagslega og stjórnmálalega. Og fái hún óhindruð að færast í aukana, leggst hún eins og mara á þjóðina — sem þá hefur aðeins eina leið til að létta henni af sér. En þá ieið fer enginn ótilneyddur. eigin hönd og fyrir hönd allrar fihnsku þjóðarinnar. . Þér komið frá landi,. sem utn víða veröld er þekkí undir nafninu Sögueyjan. Mérkileg er sú þúsund ái'a saga, er þjóðþ essa lands á að baki sér. Hún hefur skapað og várðveitt til óborinna alda hin elztu pg dýrustu djásn norrænnar menningar. Með stolti . getur íslenzka þjóðin haldið því fram, ao hún eigi elzta lifandi rifc- mál Evrópu. Á stjórnmálasviS- inu greina fornar fræðibækur frá því, að fyrir meir en þús- und árum hafi þjóðarþing — Alþingi — verið sett á íslandi. Allt sannar þetta, að íslending- ar eiga, þrátt fyrir fólksfséðinaj aðdáanlegri andlegri orkú og hæfileikum á að skipa. Frelsis- ástin hefur einkennt sögu ís- lands frá fyrstu tíð. -. Þróun samgangna heíur gert fjarlæg'ðirnar minni. Á síðustu árum hefur ísland oft .boðið til norrænnar samvinnu. Hafa norræn þing og fundir verið lia|din í landi yðar. í því satn- bandi hafa einnig margir tand- ar vorir átt þess köst að kynn- ast yðar sævi girtu byggðum. Al'lir hafa þeir komið fróðar': heim, hrifnir af landi yðar og þjóð. Með ánægju höfúm vér Finnar staðreynt, að viðskiptin milli landanna hafa þröazt mjög á undanförnum árum, og að þau byggjast á gagnkvæm- j um þörfum. Iðnsýhihgin í finnska, sem innan skamms | verður opnuð í Reykjávik, j verður ánægjulegur stuðningur i í þessu efni. ísland liggur vestast Norður ihni skóganna, notið gufubað- atma og kynnzt fólki úr öllum er átu viS> komu við sögu hin stéttum. Mér er óhætt að full- jottu bifhjól, sem nú er farið að yrða. að mér fannst eg vera bera svo mikið á hér á götunum. sem heima. Hér er lítill munur Með þessum orðum er ég ekkert hárra og lágra, hér er hörð að gefa i skyn, hverjum sé um að lífsbarátta og bróðurleg gest- kenna þessi tvö slys, er hér er risni, lestrarfíkn mikil, trú- um a® ræ®a> en samkvæmt blöð- rækni ag áhugi um andleg mál, ununl voru> er annað sl>’sið varð' , ' . ^ . . þrir unglingar a sama bifhjohnu, svo sem i voru landi, og þa eigi , . • sem lenti fyrir bifreio, og meidd- sizt norræn rettarvitund og mt þeir ^ en j hinu varð barn lýðræðislegur hugsunarháttur. fyrir bifhjóli, Eg veit ekkert um Hér er eg staddur meðal þjóð- hvort þeir, sem óku bifhjólunum, ar, sem í Kalevala-kvæðunum óku gætilega eða glannalega og hefir varðveitt sið feðranna og áfellist engan. Fyrir mér vakir fornar erfðir á sama hátt og vér aðeins að vekja athygli hlutað- höfum varðveitt slíkt í Eddum ; eigandi ráðamanna á þeirri hættu og sögum. Loftið er þrungið al- ' sem af hinum léttu bifhjólum vöru og stórum tíðindum. Eg.tíann að stafa' endurtek það, að hér finnstl mér eg veira sem heima, og hiði Hvers vegna er hér sama hafa margir íslendingar' hætta á ferðum? ), .. ......... 'reynt, sem á undanförnum ár-I Það ætti ekki að þurfa mikilla jum hafa sótt finrisku þjóðina útskýringa við hvers vegna hætta heim, skóga Finnlands, vötn og stafar af Þessum farartækjum. bvggðir. Gömul þekking og að- Fyrir er geysileg bUamergS og ,, ... _. * , , , \ gotur viða þrongar. Hm iettu daun a sogu Fmnlands og bok- ... . ° ° 1 bifhjol eru flest ef ekki oll eign ungra manna, jafnvel 15—16 ára unglinga að því ér virðist, ef ekki yngri. Unglingar á þessum aldri eru ekki svo þi'oskaðir að á- menhtum hefir ásamt hraðvax-, andi samgöngum gert kynnin nánari. Leikfélag Reykjavíkur hefir heimsótt Helsingfors, og finnska óperan heimsótt ^ byrgðartilfinningu og gætni að Reykjavík. Söngur Finnlands jafnaði, að öruggt geti talist að — Suoirien laulu — ómar af hleypa þeim á svona farartækj- fegurð og hátíðliek um víða um ut 1 há hílaumíe.'ð, sem hér veröid.. er. Unglingar á slíkum farartækj um hafa sést aka í kapp á götum Lísbaráttan hefir verið hörð eins og Miklubraut, Flókagötu, með báðum þjóðum, og' að vissu Ægisgötu og víðar. Og lieyrt hef léyti er sumt líkt um andstæð- é§> að ymsir er bílum aka> kvar!i , „ u í ot - • yíir að þeim verði ónotalega við, urnar: skog og haf. Skogurinn , , er unghngar hendaSt fram lija skapar Fmnum utflutnmgs- þeim meS geysihraða> enda kvað verðmæti, hafið oss íslending- þa6 vera mikið sport bifhjóla- um. Skógurinn hefir um aldir pnta> að „stíga í botn“, aka eins skýlt Finnum, hafið oss. En hratt og komist verður, og þótt hvað framtíðin ber í skauti sér,' slikt sé kannske ekki gert á mikl- veit enginn, því að nú þýtur um umferðargötum, þarf ekki landa Finnland hinsvegar aust- j hættan um loftin með hraða miklð ut af að bera hl Þess að ' hljóðsins. I elttbvað alvarlegt gerist. Finnar hafa um margar aldir staðið vörð um nonæna menn- ast. Lega landanna skapar beim hvoru um sig ólík yandamál. En fjarlægðin hefur engin áhrif á vináttuna, því að hva 3 sem legu landanna líður, sum- einast þjóðir Norðurlandanu& um menningu sína og djúp- stæða írelsisást. Það er mér ánægja að bjóða yður, herra forseti, og frú yöar velkomin til Finnlands. Ég lyfti skál minni og óska ySur dáumst að þessari þjóð, sem og íslenzku þjóðinni velfemað- ; lyft hefir byrðum margra styrj- ar. Ávarp forseta íslands í veizlu Finnlandsfoiseta 24. apríl 1954. Herra forseti! Frú Paasikivi! j Fyrir íslands hönd .þakka eg yður af hjarta fyrir hina 'hlý- legu og vingjarnlegu ræðu yðar i og fyrir hinar glæsilegu mót- 'tökur, er við höfum hlotið hér. j Við hlökkuðum mjög til þess- ( arar heimsóknar til Finhlandsi , en raunveruleikinn hefir orðið I öllum vonum meiri. Að íiitta I yður, herra forseti, það er eins og að horfast í augu við Finn- land. j Finnland og ísland eru einu lýðveldi Norðurlanda, og béridv ir það til þess, að nokkuð mjir.i vera sameiginlegt um bróun þeirra. Þó að Finniandi liggt komin til sögunnar á götum borg arinnar, í þeim slysum, sém hér i Byrgjuni brunninn. , Byrgjum þennan hættulega mgu. Með mmlegn aðdaun brimn> áður en illa fer. Gerum höfum vér Islendingar fylgzt oss ^ ]lugariund hvernig hér verð- með því, hvernig' þessi þjoð ur> ef slíkum farartækjum fjölg- stóð vörð um föðurland sitt ar enn að verulegum mun, sem með vopn í hendi. Aftur og aft- vafalaust verður, þvi að það gríp- ur hafa hér ,,með Lífinu og 11 r 11 m sig) að ungir piltar, jafn- Dauðanum tekizt harðar svipt- vel drengir, vilji eignast slík far- ingar“, eins og Kivi segir. Vér artæbl> °& er Það skiljanlegt. Ln það veröur að gæta skynsemi. og almennt umferðaröryggi krefst þess, að girt sé fyrir hverja nýja hættu. Öryggi unglingamia alda og aldrei dignað, og greitt skuldir og staðið við skuldbind- sjáifra krefst þess einni ingar af ýtrustu samvizkusemi. | Það er auðveldara að dá en að Fyrirspurnir. skilja. En meðal skýringanna t Og nú vil ég biðja Vísi að koma mætti nefna skóla hin-nar höi’ðu á fi’amfæri fyrir mig til rettra lífsbaráttu og íþróttir Finn- aðila þeirri fyrirspurn, hvaða larids. Finnar g'eta með sanni skilyrði unglingur verði að upp- sagt: „Fyrir ykkur. drerigjr, fylla> sem fær 111 að aka hif- þurfum við ekki að skammast hjóli> Hvert er aldf stakmarkið? okkar,a Þeir eru orðnir furðu • °g erU þeSSU' unSllngar latnir okkai. Pen era oiðmr tuioa ganga undir próf? Eg spyr> því margir „dterigirnir , sem varp- j að ág er sannfærður um, að hér a.S hafa Ijóma á land sitt og J um ættu að gilda jafnsti’aiigai’ þjóð: Runeberg, Topelius, reglur og um bifreiðaakstur. Galién-Kalléla, Sibelius, Nurmi, Menn verða að læra að alca bíl — hér yrði of langt upp að hjá löggiltum kennara og ganga telja á öllum sviðum. „Enn lifir andi feðra, enn elur þjóð- in menn.“' Á st.und. hættunnai’, þegar undir próf, og er það eigi nema rélt. Rétt til að aka bifreið fær heldur enginn, sem ekki hefur náð 18 ára aldri. Ef einhver er „ , „ , , haldinn þeim misskilningi, .,að fpðudandið-kallar. koma fram I ekki þeri að hafa eins strangar þeír menn. sem örlögum ráða. reglur um rétt tij að aka bif- Það hefir glatt oss íslendinga Framli. á 2. síðu hjóli, þótt svo nefndum léttura bifhjólum sé, vil ég aðeins segja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.