Vísir - 30.04.1954, Síða 2
2
VÍSIK
Föstudaginn 30. apríl 1954
nnfyi<* w
Minnísblað
atmennings.
* Föstudagur,
30. apríl — 120. dagur árs-
ins.
. Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
16.30.
Nætúrlæknir
er í Slysavarðstofuni. Sími
3050.
NæturvörSur
er í Lyfjabúðinni Iðunni. —
Sími 7911.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 22.15—4.40.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Kor. 15.
50—52. Vér munum umbreyt-
ast.
Helgidagslæknir
á sunnudaginn er Stefán Ol-
afsson, Hringbraut 101. Sími
81211.
tJtvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Lestur fornrita:
Njáls saga; XXIV. (Einar Ól.
Sveinsson prófessor). — 20.50
Tónleikar (plötur). — 21.05
Erindi: Dýraflutningar landa'
á milli. (Guðmundur Þorláks-[
son cand. mag.). — 2130 Ein-J
söngur: Aksel Schiöth syngur
( plötur). — 21,4,5 . N áttúrleg i r i
hlutir: Spurningar og svör um í
AflnWVVSWVMV'WtfVWMW^VIftWAVWWWUWWUVWWVW
UWWVVWMVSAWWWWVWmVVVWVUWWWWWUWVW
WWkWAWWWWVWWWWSWWWWWVWWWWVWW
BÆJAR-
MVUVUWWVW'
JWWVWWW
wwwwww
ww
WSÍW*
WVJWUVWWWWWWWWWWWWWWWWWV.V',
W/U\WWWVWWWW<liVV\WfWW rt\WVUUW,lAW
náttúrufræði.
(Guðmundur
Kjartansson jarðfræðingur). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Útvarpssagan: „Nazare-
inn“ eftir Sholem Asch; IV.
(Magnús Jochumsson póst-
meistari). — 22.35 Dans- og j
dægurlög (plötur) til ld. 23.00.;
I
Jóhanni Hafstein,
alþm. og bankastjóra, hefir
verið falið af hálfu bæjarráðs
Reykjavíkur að rnæta á fundi (
höfuðborga Norðurlanda, sem
haldinn verður í K.höfn í næsta
mánuði.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg' til Rvk. kl. 19.30
í dag frá Hamborg, K.höfn,
Osló og Stafangri. Gert er ráð
fyrir, að flugvélin fari héðan kl.
21.30 áleiðis til New York.
MnáAqéta hk 2190
Lárétt: 1 deiluna, 6 blóm,' 7
um tíma, 9 fangamark, 10 í
' kirkju, 12 nafni, 14 aðsókn, 16
hvílt, 17 vann eið að, 19 ó-
klæddar.
Lóðrétt: 1 leikritsnafn, 2 útl.
titill, 3 svefn, 4 þagga niður í,
5 vann fyrir, 8 í ull, 11 dugandi,
13 á skipi, 15 eftir eld, 18 guð.
Lausn á krossgátu nr. 2189:
Lárétt: 1 skyldur, 6 lýr, 7
op, 9 SA, 10 tár, 12 pól, 14 öl,
16 SA, 17 súr, 19 nóttin.
Lóðrétt: 1 skottin, 2 yí, 3
lýs, 4 draþ, 5 rallar, 8 pá, 11
röst, 13 ós, 15 lút, 18 RI.
Hjónaefni.
Síðasta vetrardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Vilborg
Sigurðardóttir, Flókagötu 16,
og Óskar Arni Mar vélstjóri,
Sogavegi 136.
Stjömubíó
- sýnir í fyrsta skipti í kvöld
kvikmyndina „Sér grefur
gröf —frá Columbiafélaginu.
— Aðalhlutverk 1 myndinni
leikur Broderick Crawford,
sem mjög er frægur, og m. a.
hefir hlotið Oscarsverðlaun
fyrir afburða snjallan leik.
Mörgum mun minnisstæður
leikur hans í „Önnu Lucasta“
og fleiri myndum. Önnur hlut-
veirk leika John Derek og
Donna Reed. — Broderick leik-
ur hlutverk ritstjóra hneyksl-
isfréttablaðs í. kvikmynd þess-
ari.
Vísir
kemur ekki út á morgun, 1.
maí, vegna frídags verlcamanna
Næsta blað kemur út á mánu-
daginn. 3. maí.
Hvar eru skipin? . .
Eimskip: Brúarfoss er í Rvk.
Dettifoss fór frá Vestm.eyjum
í gær til Keflavíkur og Rvlt.
Fjállfoss og Goðafoss eru í Rvk.
Gullfoss fer frá K.höfn á morg-
un til Leith og Rvk. Lagarfoss
er í Ábo. Reykjafoss er í Ham-
borg. Selfoss fór frá Rvk. í
fyrradag til Stykkishólms og
Vestfjarða. Tröllafoss fór frá
New York í gær til Rvk.
Tungufoss er í Rvk. Katla fer
frá Antwerpen í dag til Djúpa-
vogs. Skern er í Rvk. Katrina
fór frá Antwerpen í fyrrad. til
Hull og Rvk. Drangajökuil fór
frá New York i fyrrad. til Rvk.
Vatnajökull fer frá New York
í dag til Rvk..
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Húsavík. Arnarfell fór frá
Seyðisfirði 27. þ. m. áleiðis til
Álaborgar. Jökulfell fór frá
Rvk. í gær til fisklestunar við
ströndina. Dísarfell er í Þórs-
höfn. Bláfell fór frá Gautaborg
í gær áleiðis til Finnlands.
Litlafell er í Rvk.
Ríkisskip: Hekla fró frá Rvk.
í gærkvöldi austur um land í
hringferð. Esja fór frá Akur-
eyri kl. 24 í gærkvöldi á aust-
urleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa á austur-
leið. Þyrill fór frá Aukreyri í
gærkvöldi á vesturleið.
Ferming í Dómkirkjunni
kl. 11. —- Síra Jón Auðuns.
Stúlkur: Alice Bergsson
Nielsen, Njálsgata 92. Amia
Sigrún Guðnadóttir, Bjargar-
stígur 5. Ása Hanna Hjartar-
dóttir, Stangarholt 4. Ásdís
Sigurðardóttir, Ásvallagata 65.
Erna Sigríður Haraldsdóttir,
Túngata 7. Guðnin Magnús-
dóttir, Hveragerði. Guðrún
Halldóra Magnúsdóttir,, Barma-
hlíð 53. Hjördís Ingunn Dan-
íelsd., Útskálum við Suður-
landsbraut. Hrafndís Halldórs-
dóttir, Hverfisgata 16. Hulda
Sigurlaug Eyjólfsdóttir, Berg-
þórugata 41. Ingibjörg Björns-
dótíir, Bergstaðastræti 56.
Kristjana Margrét Magnús-
dottir, Búsiaðavegur 51. Lilly
j Svafa Snævarr, Laufásvegur
| 46. María B. J. Maack, Hverf-
I isgata 106 A. Ólöf Ragnarsdótt-
ir, Hólmgarður 23. Sólrún Björg
Jensdóttir,_ Grundarstígur 3.
Piltar: Ágúst Marteinn Har-
aldsson, Bergstaðastræti 8.
Anton Örn Kærnesteð, Hólm-
garður 11. Axel Ingólfsson,
Hringbraut 92. Bergsteinn Ste-
fánsson, Baldursgata 15. Edgar
Guðmundsson, Vesturgata 46.
Geir Torfason, Ásvallagata 27.
Guðmundur Helgi Ágústsson,
Suðurlandsbraut 113 A. Guð-
mundur Ragnar Guðmundsson,
Brekkustígur 6. Gunnar Jón
Felixson, Bræðraborgarstíg 4.
Jóhannes Magnússon, Hvera-
gerði. Jón Magnús Steingríms-
son, Bárugata 6. Ólafur Stef áns-
son, Ásvallagata 54. Óli Pétur
Friðþjófsson, Kirkjutorg 6.
Sigurbjörn Gunnar Haralds-
son, Aðalstræti 16. Stefán Ág-
úst Stefánsson,. Hringbraut 84.
Þórður Harðarson. Vesturgata
45. Þorleifur Kristinn Valdi-
marsson, Óðinsgata 16 B. Þröst-
ur Jósefsson, Miðtún 50.
Útvarpið. (Laugardagur).
Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga.
(Ingibjörg Þorbergs). — 18.30
Útvarpssaga baimanna: „Vetr-
ardvöl í sv^it“ eftir Arthur
Ransome; XV. (Frú Sólveig
Eggerz Pétursdóttir þýðir og
flytur). — 20,00 Fréttir. —
20.20 Hátíðisdagur • verkalýðs-
fclaganna: a) Ávörp fiytja:
Steingiámur Steinþórsson fé-
lagsmálaráðherra, Helgi Hann-
esson forseti Alþýðusambands
íslands og Ólafur Björnsson
formaður Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja. b) Kór-
söngur: Söngfélag verkalýs-
samtakanna í Reykjavík; Sig-
ursveinn D. Kristinsson stjórn-
ar. c) Upplestur: Kaflar úr
sjálfsæfisögu Theódórs Frið-
riksson, „í verum“ — Amór
Sigurjónsson býr til flutnings.
— 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 22.05 Danslög (plötur)
til kl. 01.00.
HAMFLETTUR LUNDI
Nýru og’ svið
Tii söiu
vegna brottflutnings: borð-
stofu- og stofuhúsgögn,
notuð en vel með farin. —
Sanngjarnt verð. Afborgun
kemur til greina. Til sýnis á
Hofteig 21, I. hæð á laug-
ardag og sunnudag milii kl.
3 og 7 e.h.
&avextú*
KAHasKJÓU S • SÍMI 82249
Kjötfars, bjúg-u, nautabuff
nautagullasch, hakkað
nautakjöt, vínarsnittur,
saltað hrossakjöt, tryppa-
gullasch, hamflettur lundi.
KUÚNÆN*
Sími 80733.
RJUPUR, kr. 11,50 pr.
stykki.
Kjötbúðin Borg
Ungkálfak jöt, kotilettur
alikálfa, gullasch og buff.
Hamflett hænsni, mjög
ódýr.
Versiun
r a -
Æma JPeeiss&nnr
Miklubraut 68. Sími 80455.
Sigin grásleppa, ný rauð-
spretta, rauðsprettuflök,
sigin ýsa.
Fiskbúðin
Laugaveg 84. Sími 82404.
Ný hamflettur svartfugl
Verzl.
ÁRNA SIGURÐSSONAR
Langholtsveg 174.
? Laugaveg 78. sími 1633.
^WWwWWWVVWVWWWWWV^
Sími 80320.
wwiwuwmvwwwflw
MAGNUS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9, — Sími 1875.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnuclögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Söfnin:
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
am kl. 11.00—15.00.
AAIWVVWWWWVUVWMnAIWJWVUWVWUVVUWUVW “VWW'
MARGT A SAMA STAÐ
IAUGAVEG 10
SIMl 336
Krisíniboðsfélag kvenna hefur
kaffisölu
1. maí kl. 3 e.h., í Kristniboðshúsinu Betania Laufásveg 13,
til ágóða fyrir kristniboðið.
Ágætar veitingar. Styrkiö gott máiefni.
Drekkið síðdegiskaffið hjá okkur.
Verið hjartanlega velkomin.
Stgémin
rfVWWWWWflJVWWVVU'MWWVWW/VWWVVWWWWVWWw-
Kristján Guðlatigsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og
1—5. Austurstræti 1,
Sími 3400.
SÁPA HtNNA VANDIÁTU
Uélag hfötuerzfana i l'\eyljavíl
ADAL.FUNDUR
félagsins vei’ður lialdinn, mánudagiim 3. maí 1954,
kL 8,30 eítlr liádegi aS FélagsSteimili V.R. Vonar-
stræti 4.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjötinnflutningurinn.
Stj
’nmin