Vísir - 30.04.1954, Page 6
VÍSIB
Föstudaginn 30. apríl 1954
"fSlB ®
liikyntiiBig
frá rifsímastöðinni i Reyk|avík
um fertnistg&rskeyli
Til þess að greiða fyrir móttöku fermingarskeyta og
tryggja það, að þau verði borin út á fermingardaginn,
vprður framvegis byrjað að taka við skeytunum á laugar-
daginn fyrir fermingardaginn og eru símanotendur því vin-
samlega beðnir að senda skeytin á laugardag eða snemma
á sunnudag.
Fermingarskeytasímar ritsímans eru 03 (13 línur og
1020 (5 línur).
TilkTiiniiig
liin atvinniileysissKrániiigu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr
57 frá 7 maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkur-
bæjar, Hafnarstræti 20 dagana 3. 4. og 5. maí þ. á. og
eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, samkvæmt lög-
unum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h.
hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig
séu viðbúnir að svara meðal annars spurningum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík, 30. apríl 1954.
ISo i’tfti rs igáí'inn * Iteyhgavíh
CIÆIS0Æ
Fjólubláa blævatnið
„CL0R0X“ inniheldur
ekkert klórkalk né önn-
ur brenniefni, og fer Jíví
vel raeð þvottinn. Fæst
víða.
m.s. FJALLF0SS
fer frá Reykjavík sunnudaginn
2. maí til Vestmannaeyja, Hull,
Bremen og Hamborgar.
E.s. „Brúarfoss"
Íer frá Reýkjavík mánudaginn
3. maí':átistur og norður um ■ ÆFING
land, samkvæmt áætlun. í kvold kl. 7.30 stundvíslega.
Viðkomustaðir: IV. í. Ámjðandi. æfing í dag
Vestmánnaeyjar, rú 5.30 ’ á Framvéllinum.
Djúpivogur, Hiuiií Nefndin.J
Reyðarfjör'ður,
Eskifjörður,
Norðfjörður, . !*
Seyðisfjörður, * 'z'
Húsavík ' ^
Akureyri,
Siglufjörður,
ísafjörður,
Patreksfjörður
: í! ;
K.f. Eimskipaféíag íslands
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistara og I. fi.: Æfing í
kvöld kl. 6. Fjölmennið.
TIL SÖLU borðstofuborð
með 6 stólum, eldhúsborð
með straubretti og 4 kollum,
dívan, barnavagn. Frakka-
stíg 10. (1219
TJARNARBOÐHLAUP K.R.
Tjarnarboðhlaup K.R. fer
fram sunnudaginn 16. maí n.
k., keppt verður í 10 manna
sveitum, 3X200 og 7X100
m. —■
Öllum félögum innan Í.S.f.
er heimil þátttaka.
Þátttöku tilkynningar
sendist til afgr. Sameinaða
gufuskipafél., Reykjavík,
eigi síðar en fimmtudaginn
13. maí n. k.
Frjálsíþróttadeild K.R.
FRAM.
MEISTARA.
I. OG II. FL.
VALUR.
MEISTARA
OG II.
FLOKKUR.
Æfing í kvöld kl. 8.30. — V.
fl.: Æfing í kvöld kl. 6.30. —
Mætið stundvíslega.
BEZT AÐ AUGLTS AI VKl
VIKINGAR!
Farið verður í skál-
ann á laugardag kl.
2 og kl. 6. Frá Orlof.
Þetta er með síðustu tæki-
færum í vetur. Fjölmennið.
Nefndin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
fer tvær skemmti-
ferðir næstk. sunnu
dag. Önnur ferðin er út á
Reykjanes. Lagt af stað kl.
9 frá Austurvelli og ekið um
Grindavík út að Reykjanes-
vita. Gengið um nesið, vitinn
og hverasvæðið skoðað og
hellarnir niður við sjóinn.
Á heimleið er gengið á Hál-
eyjarbungu eða Þorbjarnar-
fell fyrir þá sem það vilja.
Hin ferðin er út í Viðey og
Engey. Lagt af stað kl. 1.30
frá bátabryggjunni fyrst
verður farið út í Viðey.
Sagðir verða þættir úr sögu
Viðeyjar. Á heimleið verður
komið við í Engey og eyjan
skoðuð.
Farmiðar að báðum ferð-
unum verða seldir í skrif-
stofu félagsins, Túngötu 5 til
kl. 12 á laugardag.
HJÓN, með tvær litlar
telpur, óska eftir 2ja—3ja
herbergja íbúð 14. maí. Atli
Ólafsson. Sími 2754. (801
HERBERGI og eldhús ósk-
ast fyrir eldri hjón. Uppl. í
síma 80851. (918
TVÖ 'herbergi til leigu
fyrir einhleypa. Aðgangur
að síma og baði. — Tilboð,
sendist blaðinu, merkt:
„Vogar — 248“. (1208
2 STÚLKUR óska eftir
herbergi, helzt í Austurbæn-
um. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „.Reglusemi — 247“.
(1198
STARFSMAÐUR hjá
ameríska sendiráðinu óskar
eftir herbergi, helzt í vest-
urbænum, sem fyrst. Sími
6805. (1201
LJÓSMÓÐIR sem vinnur
á fæðingardeildinni óskar
eftir stofu, helzt með eld-
húsaðgangi. Uppl. í síma
3905 eftir jtl, 5,(1202
STOFA til leigu fyrir
reglumann, sem hefur síma.
Uppl, í Víðimel 46. (1204
LÍTIÐ risherbergi til
leigu, helzt fyrir stúlku. —
Grenimel 28. Uppl. í síma
82037 eftir kl. 19. (1205
HJÚKRUNARKONA ósk-
ar eftir 2ja herbergja íbúð.
Tilboð sendíst blaðinu, —
merkt: „Hjúkrunarkona —
247“., ,, , (1206
SJÓMAÐUR óákar , eftir
herbergi. Úppl. í síma 81958,
kl, 20—22, -1212
MÆÐGÚR óska eftir 2ja
herbergja íbúð. Uppl í síma
82477. (1213
GRÆNTLEITT kápubelíi
tapaðist í Austurbænum. —
;'11 V’iiíkáróíega látíð-’ vlía; ísííílá
81491. (1199
RAFTÆK JAEIGEND UR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
ELDRI KONA vill taka að
sér að sjá um heimili fyrir
einn eða tvo menn gegn fæði
og húsnæði. Mætti vera utan
við bæinn. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „Sólríkt — 244“.
(1181
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
ÚR OG KLUKKJJR.
— Viðgerðir á úrum. —
JÓN SIGMUNDSSON,
skartgripaverzlun,
Laugaveg 8.
BARNGOÐ stúlka eða
unglingur óskast í vist. —
Inga Hallgrímsdóttir, Lyng-
haga 13. Sími 5951. (1142
RÖSK og ábyggileg af-
greiðslustúlka óskast strax á
West-End, Vesturgötu 45.
VIÐGERÐIR á heimilis-
velum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunm,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
NOTAÐ baðker til sölu á
Ægisgötu 26. — Sími 2137.
(1222
TIL SÖLU Singer hrað-
saumavél (iðnaðarvél) með
tækifærisverði. Hrísateig 1.
(1223
HJÓNARÚM. með fjaðra-
botni. barnakerra sem ný,
tvenn matrósaföt á 3—6 ára,
til sölu á SkúlagÖtu 54; III.
hæð (vestUrdyr).; (1221
BARNAKERRA óskast,
helzt Silver Cross. — Sími
80001. (1193
ANAMAÐKAR. — Stórir
ánamaðkar til sölu á Laug-
arnesvegi 40. — Sími 1274.
(1211
BARNAVAGN Sem nýr
barnavagn, Silver Cross, til
sölu á Hofsvallagötu 23. —
^ Sími 1991. Getum tekið góðá
kerru upp í verðið (1214
KJÓLFÖT. á háan mann,
til sölu Uppl. í síma 6874.
ANAMAÐKAR fást á Æg-
isgötu 26. Sími 2137. (1216
BARNAVAGN, nýlegur,
til sölu á Otrateig 4. Sími
81285. (1217
UTSÆÐISKARTOFLUR.
50 kg. af úrvals útsæðiskart-
öflum (gullauga) af ósýktu
svæði, til sölu. Uppl. Hólmi
15. — Sími 2635. (1218
TIL SÖLU vefstóll(breidd
1.20 m.) ásamt ýmsum á-
höldum. og kolakyntur mið-
stöðvarofn. — Uppl. í síma
2831. (1220
FERMIN GARK JÓLL á
háa, granna stúlku til sölu.
Rauðarárstíg 9. Kristín 111-
ugadóttir. (1200
VIL KAUPA vel með
farna kerru með skermi. —■
Uppl. í síma 7482. (1195
TIL SÖLU kvenhjól og
barnakerra. Uppl. í síma
6874. (1198
LÍTILL kolakyntur mið-
stöðvarofn til sölu. —• Sími
81059. (1192
TIL SÖLU á Óðinsgötu
24 A. bakhúsið, rafmagns
þvottapottur. rafmagns elda-
vél (Rafhaj og lítið barna-
þríhjól. (1210
HALLÓ! HALLÓ! — Ána-
maðkurinn kominn. Laufás-
vegur 50. (1209
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl, —
Fornsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830. (000
SÖLUSKÁLINN, Klapp-
arstíg 11, kaupir og selur
allskonar húsmuni, harmo-
nikur, herrafatnað o. m. fl.
Simi 2926.________(211
KARTÖFLUR 1. fl. til
sölu. Kr. 70.00 pokinn, sent
heim. Sími 81730. (537
TÆKIFÆRISG J AFIR:
Málverk, Ijósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54.
BOLTATf*, Skrúfur, Rær,
V-reimar, Rehnaskífur
Allskonar verkfæri o. fi
Verz. Vald. Poulsen h.£
Klapparst. 29. Sími 3024
KAUPMENN. - Seljum
flatkökur í cellophane-um-
tbúðum. Pantið í. síma 6692.
r*"" (,iÍ7;2
EIR kaupum við hæsta
verði.. Járnsteypan h.f. —
Sími 6570. (1165
Kúliugardínur
HANSAH.F.
Laugaveg 105. Sími 8-15-25.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
▼018. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallará). — Slmi 6126.