Vísir - 07.05.1954, Blaðsíða 4
vtmn
mm*W D A G B L A Ð Í^L'
- J JJ j Bátstjórf: Hersteiim PálssoiL
t|. i !| Auglysjugastióri: Kristjáo Jónsspn. (
Skrifstofur: Ingóifsstrœti 3. ' 'f
TDtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR BLT.
'AígreSðsla: logólfsstræti 3. Sími 1660 (fixnm Hbw).
Lausasala 1 króns.
Félagsprentsmiðjan hJ.
' jk miðvikudagiiin var skýrði Þjóðviljinn frá því í forustu-
greininni, að það sé nú „sagnfræoileg staðreynd", að í april-
mánuði 1951, hafi legið fyrir skýrslur frá bandarískum sér-
fræðingum þess efnis, að árás á Island væri yfirvofandi og
aðeins um tvennt að velja, rússneskt eða bandarískt hernám.
Á þessum grundvelli hafi svo sá yfirgnæfandi meirihluti þings-
ins, sem greiddi atkvæði með varnarsamningnum, látið gabba
sig til þess. Við hliðina á þessum samsetning'i er svo langloka
í sama anda, eftir Gunnar M. Magnúss, sem eins og kunnugt
er lætur mikið til sín taka í félagsskap, sem nefnist „And-
spyrnuhreyfingin“ og er einskonar systurfélag Þjóðvarnarflokks-
ins, en þó jafnvel ennþ.á undarlegra fyrirbrigði í íslenzku
stjórnmálalífi heldur en hann, og er þá langt til jafnað.
Þessi lygaþvæla Þjóviljans er að sönnu ekki ný bóla. Hún
er framreidd í mismunandi myndum og afbrigðum nálega í
hverju blaði þessa rússneska málgagns, en það mun vera ný
„undirstrikun" á sannleiksgildi hennar, að hún sé „sagnfræðileg.
staðreynd.“
Það er hinsvegar augljós staðreynd, að ritstjórar Þjóðviljar.s
telja það aðal hlutverk blaðsins og æðstu köllun sína, að spilla
sambúð Bandaríkjamanna og íslendinga og róa að því öllurn
árum, að flæma ísland úr samtökum hinna frjálsu þjóða. í
þessu skyni eru notuð öll tiltæk meðöl, svo sem alls konar
lygauppspuni um varnarliðið, framkvæmdir þess á Reykjanesi
og samskipti við landsmenn, stöðugur áróður um að Banaa-
ríkin séu að undirbúa nýja styrjöld til þess að leggja undir
sig heiminn, að ísland sé í rauninni ekki orðið annað en amer-
ísk nýlenda og meiri hluti Alþingismanna viljalaus verkfæri
í höndum ráðamanna í Washington.
Meiri hluti þjóðarinnar veit hver ástæðan er fyrir þessum
skrifum Þjóðviljans. Menn vita að þeir sem við það blað
starfa, eru sumir vísvitandi og aðrir óafvitandi verkfæri i
höndum þeirra skaðræðisafla sem vilja vestræna menningu og
lýðræðishugsjón feiga, en yfirstjórn þeirrar helstefnu hefur að-
setur í Moskvu, eins og allir vita. Skirf Þjóðviljans eru þvi
ekki hættulegasti áróðurinn gegn íslenzkum málstað og menr.-
ingu. Hættulegastur af öllu er hinn lymskulegi „hlutleysis“
áróður, sem kommúnistar og leiguþý þeirra læða út í formi
alls konar samþykkta og ályktana, sem dulbúnir erindrekar
þeirra koma fram á fundum og samkomum hinna og þessara
félaga og „hreyfinga“. Með þeim hætti er fjöldi fólks, ser.i
i hjarta sínu stendur .víðs fjarri hinni rússnesku helstefnu,
látið samþykkja dulbúnar áskoranir og áróðurstillögur og vélað
til að vinna gegn því, að íslendingar haldi gerða samninga
um varnir og eflingu vestrænnar menningar, frelsishugsjóna
og öryggis vestrænna og norrænna þjóða.
Það eru ekki þingmenn lýðræðisflokkanna, sem hafa látið
blekkjast. Þeir voru með fullu ráði þegar þeir samþykktu
varnarsamninginn. Þeim var frá upphafi Ijóst að með jnr,-
göngu sinni í Atlantshafsbandalagið og áframhaldandi skuld-
bindingum, sem af þeirri ákvörðun leiddi, var íslenzka þjóðin
að takast á hendur háleitt hlutverk sem virkur þátttakgndi í
samtökum „um sameiginlegar varnir og varðveizlu friðar og
©ryggis.“
Það eru heldur ekki trúnaðarmenn Rússa á íslandi, sem
hafa látið blekkjast. Þeim er vel Ijóst hvað þeir eru að gera,
a. m. k. þeim æðstu. Þeir hafa svarist í þá sveit, sem ætlað .er
að ráða niðurlögum.frjálsrar hugsunar og lýðræðislegra stjórn-
arhátta — þá sveit, sem sér óskadrauminn um jafprétti og
bræðralag .ræ:tási í rússneskum þræ'lánýlendum,i pyntingaráð-
ferðum og manndrápum valdhafanna í Kfeml. '
Þeir, sem blekkjast hafa látið, eru „sakleysingarnir“, sem
í óvitaskap láta kommúnista véla sig til þess að grafa undan
lýðræðinu með þátttöku í starfsemi skaðlegra „hreyfinga" og
félagssamtaka, sem stofnuð eru til höfuðs íslenzku sjálfstæði
og vestrænni menningu, undir yfirskyni ættjarðarástar og
þjóðernisverndar, eins og hin svokallaða Andspyrnuhreyfing
og angar hennar.
Þeir sem gengið hafa í þá fylkingu í góðri trú, ættu að end-
urskoða hug sinn og gera sér það Ijóst, að þess háttar ógæfu
samtök eru ein öruggasta leiðin til þess að vgikja viðnáms-
þrótt þjóðarinnar gegn hinum rússnesku prfienningar sýklum cg
gætu jafnvel orðið'tif þess að sjálfstæðisafsal íslenzku þjóðar-
innar yrði aitur sögúleg staðreýtiá; eins pg árið 1262, en með
ennþá alvarlegri afleiðingum fyrir líf hennar og menningu.
M f N'N.I N.GAR □ RÐ :
Ármann HafMórsson.
Þegar eg hóf nám í Kenn-
araskóla íslands fyrir rúmlega
18 árum hófst vist mín þar á
inntökuprófi í annan bekk.
Undirbúningsmenntun mín
var ekki sem fullkomnust enda
hafði eg aldrei setið á skóla-
bekk nema nokkra mánuði í
farskóla. Þegar að mannkyns-
söguprófinu kom og eg skyldi
gera grein fyrir þekkingu minni
á Cæsar fór heldur en ekki að
vandast málið þar eð eg hafði
lesið aðra bók en þá, sem kráf-
izt var samkvæmt reglugerð.
Kennarinn reyndi fyrst nokk-
uð á þekkingu mína í efni hinn-
ar „réttu“ bókar, en þegar
hann heyrði, að það myndi ekki
leiða til mikils árangurs spurði
hann prófdómarann hvort ekki
mætti víkja frá hinni troðnu
braut og reyna aðra. Prófdóm-
arinn leyfði þetta og tókst þá
allt betur en á horfðist í fyrstu.
Kennarinn, sem þarna. átti
hlut að máli, var Ármann Hall-
dói-sson magister, sem þá var
nýkominn frá sálfræðinámi, og
hafði lokið magisterprófi í
sálfræði við Oslóarháskóla
með ágætiseinkunn, fyrstur
allra íslendinga. Fyrsta starf
hans eftir heimkomuna var að
kenna sálfræði, mannkynssögu
og dönsku í Kennaraskóla ís-
lands. Við, sem nutum kennslu
hans þann vetur, gleymum
aldrei hversu nákvæmur, sam-
vizkusamur og góðviljaður
hann var. Hann hentist ekki í
kennslunni um allar jarðir eins
og sumir flugmælskir menn
leggja í vana sinn. Þvert á
móti fór Ármann mjög hægt
yfir og skildi aldrei við neitt
námsefni fyrr en öruggt var,
að allir hefðu skilið hvað m'áli
skipti. Sálfi’æðin var að von-
um sú námsgrein, sem hann
lagði sérstaka áherzlu á og
hefir enginn íslenzkm’ kennari
veitt mér eins rökfasta fræðslu
í þeirri grein og hann, enda
óx honum álit með hverjum
degi sem leið og um voi'ið ósk-
uðum við bekkjarsystkini þess
eindregið, að við fengjum að
njóta kennslu hans áfram þótt
ekki yrði okkur að þeirri ósk.
Góðvildin sem eg naut r
söguprófinu í fyrsta skipti sem
eg sá Ármann var sterkur þátt-
ur í skapgerð hans og þar eð
henni voru samfara aðgætni,
nákvæmni og samvizkusemi
var ekki að undra þótt maður-
inn hyti álits allra, sém honum
kynntust.
Mér er kunnugt um að kenn-
arar hans við Oslóarháskóla
mátu hans afarmikils og skóla-
systkini hans, sem eg hef
nokkrum sinnum hitt í Noregi
gleymdu aldrei að biðja fyrir
kveðju til hans óg var. þá auð-
heyrt á raddbla: þeirratað
þarna.var ekki aðeins um venju-
bundna kurteisí að ræða.
Þegar kynni oltkar Ármanns
hófust á ný fyrir hálfu þriðja
ári fannst mér hann allur hinn
sami og þegar hann kenndi mér
förðum. Hann hafði að vísu
sinnt mörgum og merkilegum
störfum síðan vegir okkar
skildu 1939, en skapgerð hans
mun, hafa verið svo fast jnó,t-
uð þegar á unga aldj’i, að hún
haggaðist lítt hvort sem lífið.
lék við hann í farsælu hjóna-,
bandi og meðal barnanna sem
hann unni heitt eða veikindi
drápu á dyr með áhyggjum
þeim og þjáningum sem þeim
fyigja.
Það eru aðeins tæpir tveir
mánuðir síðan Ármann var í
hópi íslenzkra sálfræðinga
þegar við stofnuðum með okk-
ur félag. Hann var þá eins ög
löngum aðgætinn og nákvæm-
ur og lagði gott til allra mála.
Er okkar fámennu stétt mikill
missir að svo vel menntum
manni í faginu og góðum dreng.
En mestur harmur er vitan-
lega kveðinn að fjölskyldu hans
allri og þá fyrst og fremst hús-
freyju hans og ungum börn-
um. Slíkri sorg megnar enginn
mannlegur máttur að vísa á
bug, hún er eitt af því sem ó-
umflýjanlegt er þegar ástvin-
ur fellur frá í blóma aldurs
síns.
En þótt sorgin ekki aðeins
drepi á dyr heldur einnig brjót-
ist inn í húsið dugir ekki annað
en mæta hörðum raunveruleik-
anum í minningunni um mann-
vininn, sem nú er horfinn. Með
góðsemi og skyldurækni hefur
hann gefið bömum sínum og
öðrum ungmennum þessa lands
fagurt fordæmi.
Heiðruð sé minning hans.
Ólafur Gunnarsson.
Mý bók:
Barnið sem þrosk-
ast aldrei.
Barnið, sem þroskast aldrei,
nefnist nýútkomin bók eftir
Pearl C. Buck.
Þýðendur bókarinnar eru Jón
Auðuns, Matthías Jónasson og
Símon Jóh. Ágústsson, en út-
gefandi Barnverndarfélag
Reykjavikur. Ágóði, sem verða
kann af útgáfunni, rennur ó-
skiptur til Skálatúnsheimilis-
ins, uppeldis- og hjúkrunar-
heimilis handa andlega van-
þroska brönum. Bókin er 78
blað síður að stærð og útgáfan
hin snotrasta.
- BRIDGE -
A G, 8, 7, 6, 5
V 8, 6
♦ 9
* K, 10, 9, 6, 2
N.
S-
A 3
V Á, D, 4
♦ Á, K, G, 10, 6, 5
* Á, G, 4
Austur opnar á 1 hjarta, en
lokasögnin verður 6 tíglar, en
SuSur spilaö.' ’Vestur lætui' út
hjarta kóng. Hvernig ætti Suð-
m: að haga spjlinu?
■ Föstudaginn. 7. rmaí' 195NL
í Bergmáli sl. máuudag var birt
bréf frá „Svínabúseiganda“, er
ræddi um skeimndar kartöflur,
er Grænmetisverzlun rikisins
léti fleygja vegna þess, að þær
væru ekki lengur hæfar til madu
eldis, og kvartaði bréfritarinn.
yfir þvi að honum eða öði’um
er í-ækju svipaðan rekstur hefði
ckki verið gefinn kostur á því
að kaupa kartöflurnar í stað þess
að fleygja þeim á liáugana. Nú
hefur Bergmál borizt frekari upp
lýsingar um þetta mál, sem sjálf-
sagt er a.ð komi fram.
Boðnar sem skepnufóður.
I Grænmctisverzlun i’ikisins uppr
lýsir, að ýmsum mönnum hafi
verið boðnar skemmdu kartöfl-
urnar sem skepnufóður, og haíi
vei’kstjóri verzlunarinnar ann-
azt það, en hann er nákunnugur-
því, Iivei'jir væru helztir til þess
að geta notfært sér skemrndut
kartöflurnar einmitt í þessit
'skyni. Þó gat það verið, að sézt
hafi yfir einn og’ einn. En þeir,
seiu geta fært sér þessa skemmda
gai’ðávexli í nyt, er bent á það
að snúa sér til Grænmetisverzl-
'unarinnar, sem 'mun 'láta þá fy,v-
ir litið. Nokkru hefur verið fleygt
af ónothæfum kai'töflum vegna
þess, að ekki var hægt að koma
þeim út sem skepnufóðri. Þakk-
ar svo Bergmál greiðar upþlý.s-
ingar frá Grænmetisverzluninni
og vonar, að • „Svinabúseigandi*
noti nú tækifærið.
. Bakara svarað.
! Þá víkur Bergmál að öðru bréfi,
er birtist i fyrradag í dálkinum,
Það var frá kunnum bakara, semt
skýrði skilinerkilega frá branða-
sölunni hér.i bænum. En „Hús-
móðir“ hefur sent mér fram-
haldsbréf óg fer það Iiér á eftir:
„Eg þakka bakara þeim, sem
sendi svar við fyrirspurn minni
frá 27. april, en svar bakarans
birtist í Visi 5. maí. í svari bak-
ara gætir að vísu þess misskiín-
ings, að mér sé eitthvað í nöp
við bakara persónulega, en þvá
fer fjárri, af þeirri einföldu á-
stæðu, að ég þekki ekki eina
eiuasta bakara persónulega. Það
eina, seni ég lief áhuga á í sam-
bandi við bakara, er að fá góða
afgreiðslu á þeim tíma dags,
þegar mér er fært að fara i búð-
ir, en það er árdegis.
Nýju brauðin.
Bakarinn tjáir mér, að ég getl
fengið ný brauð í hvaða bakarii
sem er frá kl'. 8—12 árdegis. Ef
jþctta væri rétt myndi ég aldrei
I hafa kvartað, en þyi miðm- er
þetta ekki þannig. Þar sem ég
verzla fást aldrei ný brauð fýrr
kl. 11,30 og þá aðeins ein teg-
und. Til þess að forðast, niis-
skilning, get ég látið þess getið,
að ég kann full skil á beim mmi
sem er á nijólkurbúð, seni seíþr-
brauð, og bakaríi.
Hverjir eru þeir.
Þar eð bakarinn segir, að ég'
geti fengið ný brauð frá kl. átta-
að morgni tli 12 á hádegi, leyfi
ég mér að skora á harin að birta.
lista yfir nokkur bakarí, t. d. í
hverju hverfi bæjarins sem i
raun og veru veita þessa þjón-
ustu. Eg og aðrgr húsmæður era
cngu nær þótt okkur sé sagt að
eitthvað sé í íagi, sem við vitum
af reyusluniii, • að er á' annaa
bátt én frá er skýrt.“
, Bergnjál þnkkar svo bréfÍB.
— kr.
/