Vísir - 07.05.1954, Blaðsíða 7
Föstudaginn 7. maí 1954.
VISIB
n'mi Íí*iÍ'»«Vb *•■■■*É*■■■■*Éi ’••■■’«■■*■ a ■•■■*É' *■■■■&’ *■■■• *■
•’( ■ _
ll CttfÍHH úeit JÍM 1
ævina
ya
>:«
Lflllfi
Eitir F. r«n JVyek J#«r«on.
55
«1v
lí|ii l
liai :H:I ::::: •■■■
Mamma Bellóna fussaði og sveiaði og sagði, að blökkumaður
þessi væri argasti lygari. Og víst er um það, að þegar hann
hafði fengið tvo spænska silfurdali í lófann var sem allur æs-
of gott, því að ef ekki hefði skyndiega gefizt byr náiægt Sorn-
brero-eyjum, sem voru fjandmannaeyjar, hefði getað farið illa.
en byrinn fleytti þeim fram hjá þeim.
Furðu fljótt fór að ganga á vatnsbirgðirnar. Mamma Bellóna
hreyfði sig vart. nema til þess gð neyta síns daglega skammtsg
af vatni og þurrkuðum ávöxtum. Ó, ef aðeins kæmi byr!
; 'Þfii^ju nóttiha eftir að þau.fqiiu frá Copgo .Cay hefjði öilum
mátt ljóst’vera, að ’átormur var í aðsígi. — Næsta ey virtist vera
um tíu mílur til sUðurs. Pétur hafði ekki hugmynd um hvaða
ey þetta var, en hugðist-komast :þangað eins fljótt og nokkur
tök voru á. — Honum veittist erfitt að leyna áhyggjusvip sínum.
Hann hugleiddi að setja út árar, en hætti við það, því að hann
sá þegar, að það var vonlaust verk fyrir einn x-æðara að róa
bátnum til þessarar eyjar. Trina, 'sem farin var að væta varir
sínar annað veifið, með því að dýfa tusku í hálfa kókoshnetu
með vatni í, sneri sér við og í-eyndi að brosa til hans og vera
ingabragur rynni af honum. Og þó fannst Pétri, að hann gæti
ekki hætt á neitt. Ekki hafði hann neina reynslu af blökku-
mönnum, að því er varðaði áreiðanleilc þeiri’a, né heldur kona
hans. :■> |
Það væri ófyrirgefanleg óforsjálni og heimska, ef þau létu
króa sig inni sem rottu í gildru. Og það mundi innsigla illan
öxiagadóm yfir þeim báðum. Réttlætið í Charlotte-Marie á St.
Thomas, höfuðeynni í dönsku Vestur-Indíum, var ekki upp
ó marga fiska.
Hvað eftir annað minnti Trina sjálfa sig á, að hin danska
aðalskona barónessa Katrina Astrid Maiia Varsaa, væri ekki
lengur til — hún hafði varpað öllu fyrir borð til þess að verða
kona Péturs Burnhams og þar með bandarískur þegn.
Þegar hún var ein reyndi hún að hafa yfir þau orð, sem Pétur
sagði henni, að hún bæri ekki rétt fram. Hún ætlaði sér að
verða honum til sóma og stuðnings. Hún lagði sig í líma með að
tileinka sér 4>að. sem hún taldi sérkenni Nýenglendinga. Og
sannast að segja fannst henni mikið til um land hans, hinn
nýja heim, nýja lýðveldið, sem hún svo kallaði land manns
síns. Danmörk var svo lítil — en hún var indælt land.
,,Við skulum ekki hætta á neitt, Pétur minn,“ sagði hún
loks. ,,Við gettum ekki reitt okkur á það, að blökkumaðurinn
ljúgi.“
Þannig vildi það þá til, að um sólsetur næsta dag lét úr höfn
á Congo Cay lítil skúta. sem keypt hafði verið fyrir nokkra af
gullríkisdölum Stephens Frydendahls.
Þau vissu, að frönsku eyjarnar Marigot og Saint Martin lágu
til suð-suðausturs, og í áttína til þeirra stefndi hann skútu þeirra
Umfram allt vildi hann forðast Toi'tola, Jamaica og! brezku
Antilleeyjarnar noi'ðvestur af Vesturindisku ey.junum dönsku.
Þau höfðu 'tekið Mömmu Bellónu með, þrí sð h þaiði harð
neitað að vera kyrr í Congo Cay. Hún lá frammi í skut Tiulir
teppadi'uslum. Það var svo sem au.ðséð á öllu, að hún hafð
heitið hinni norrænu, fögru konu allri ti-yggð sinni allt ti'
hinztu stundar. Og Trina var henni af hjarta þakklát, endí
hafði hún tvívegis beinlínis bjax'gað lífi hennar og hverja stund
létt undir með henni. Og Pétur var undir niðri feginn því, af
hún hafði viljað fara með þeim, lika vegna þess, að Trina vai
enn ekki um það fær að vinna nein þjónustustörf. Það var ekki
nema eðlilegt. að hún þyrfti tíma til þess að venjast vinnu og
því viðhorfi, að verða að gera hlutina sjálf í stað þess að láta
etjana við sig hverja stund.
Pétur virti fyrir sér skútxma og komst að þeirri niðurstöðu.
að hún mundi reynast þeim vel. Og ef óveður skylli ó mundu
þau leita lægis í vík eða vogi einhverrar eyjar, en af þeim var
mergð mikil.
í bátnum var kassi hans, vatnskei'ald, stór hrúga af kókos-
hnetum og annað, sem þeim mundi nægja til viðurværis í tíu
daga, og löngu fyrir þann tíma ættu þau að vera komin í ná-
munda við frönsku eyjarnar.
Til allrar hamingju hélzt veður hið bezta, það var næstum
honum þannig til hvatningar. þótt andlit hennar væri orðið
hræðilega bólgið og sprungur, sem blóð hafði vætlað úr,
komnar í varir hennar. Og kvöldið áður hafði hún haft hita
og talað upp úr svefni, eins og hún hefði haft óráð.
„Sjáðu Pétur — segl.“ ‘
„Ei'tu viss?“
„Horfðu — geturðu ekki séð það,“
Hún sveiflaði sólbrenndum handlegg og benti til suðurs.
„Séruð það ekki, Pétur, hefi eg ekki- rétt fyrir méi',“
Hann fór að rýna betur í sömu átt. Allt í einu rétti hann
úr sér.
„Það veit sá, sem allt veit — þú hefir satt að mæla.“
En hverrar þjóðar skyldi skip þetta vera. Þau voru ekki
langt frá Marigot og Saint Martin, um það var hann viss. En
hvað sem um þetta var, sigldu tvö brezk skip fyrir hvert skip
annarra þjóða um þessar slóðir.
Kvíði greip hann, er hann hugsaði á þá leið, hvort þetta
skip gæti verið eitt hinna litlu ræningjaskipa, sem fór sífjölg-
andi á siglingaleiðum við Antile-eyjarnar, en áhafnir þeirra
frömdu hin mestu hryðjuverk. — Honum hrylti við hvað fyrir
Trinu myndi koma, ef þau yrðu fyrir árás slíkra manna. Hann
var viss um að fegui'ð Trinu mundi gei'a þá tryllta.
Brátt kom 1 ljós, að nokkur byr fyllti segl skips þessa, sem
var tvímastrað. Eftir því sem skipið kom betur í ljós var sem
himininn yrði gulleitur og ógnvekjandi.
„Það er vinaskip, það verður að vera vinaskip,“ hvíslaði
Trina.
„Hvort sem svo er eða ekki verðum við að leggja að því,“
xagði Pétur og gætti þess að minnast ekki á kviðann, sem hann
bar í brjósti. Já, það varð ekki hjá því komizt, að biðjast hjálp-
ar. Þau voru illa á sig komin, stormur var að skella á, og hann
far litt vanur sjómaður.
Ef um sjóræningja var að ræða var hann staðráðinn í hvað
'xann gerði við þau tvö skot, sem hann átti eftir. öað gat ekki
«erið um neitt annað að ræða. Þá var betra að þau bæði létu
lífið en að fyrir Trinu ætti að liggja að vera dregin úr einu
vændiskvennahúsinu á fætur öðru á suðurströnd Kúbu, þar sem
sjóræningjar höfðu bækistöðvar.
Það var eins ög heil eilífð liði þar til loks að nægur vindur
var til þess, að þau bæri að skipinu. Og þegar vindur loks
fyllti seglin og enginn fáni kom upp á skipinu vafði Pétur
koiiu sína örmum og þrýsti henni að sér.
„Trina, ástin mín,“ sagði hann og horfði í augu hennar, „ger-
ii'ðu þér grein fyrir, að þetta skip kunni að vera ræningjaskip?“
Hún horfði á móti í augu hans og svaraði í’ólega:
,,Já. það sern þú segir mér að gei'a skal eg gei'a.“
Nú var farið að gusta allmikið, og þegar skipið var ekki nema
í hálfrar mílu fjarlægð skipaði Pétur Trinu að veifa einu milli-
pilsi sínu — og veija til þess ráutt — til þess að draga að sér
athygli skipsmanna.
Mundu þeir sjá bátinn — og sinna þeim? Ef þau fengju ekki
Eins og áður hefur verlð
minnst á í blöðunum, efnir I.K.
til almenns námskeiðs í frjáls-
um íþróttum og fer námskeiðið
fram á . . íþróttavellinum á
tímábiliriú frá 9. maí til 5.
júní næstkomandi og geta allir,
er vilja og náð hafa 12 ára
aldri, tekið þátt í námskeiðinu.
Kennarar á námskeiðinu
verða Guðmundur Þórarinsson,
íþróttaþjálfari Í.R., Finnbjörn
Þorvaldsson, Haukur Clausen
og Örn Clausen.
Námskeiðið hefst næstkom-
andi sunnudagsmorgun kl.
10.00 árdegis og heldur síðan
áfram á þriðjudags-, miðviku-
dags- og fimmtudagskvöldum
frá kl. 18.00 til 19.30.
Á sunnudögum er fyrirhugao
að sýna þátttakendum í nám-
skeiðinu íþróttakvikmyndir
þær, sem kostur er á að fá, og
fara sýningarnar fram ókeypis
í Tripólíbíó kl. 13,30.
Að loknu námskeiðinu mun
Í.R. efna til íþróttamóts fyrir
þátttakendur og aðra íþrótta-
menn og verður þá keppt i
öllum aldursflokkum.
Í.R. vill benda þeim utan-
bæjarmönnum á, sem ekki hafa
tækifæri til að sækja námskeið-
ið, að þeir geta íengið sendar
þjálfunarleiðbeiningar í pósti
ef þeir æskja þess og senda
beiðni um það bréflega, rxjerkt:
íþróttanámskeið Í.R. — Box
13, Reykjavík.
Þátttakendum verður afhent
sérstök starfsskrá yfir . nám-
skeiðið en auk þess gefur for-
stöðumaður íþróttavallarins,
herra Baldur Jónssqn, allar
nánari upplýsingar í síma 4608.
Í.R. villi hvetja alla áhuga-
sama menn um íþróttir til þátt-
töku í námskeiðinu og sérstak-
lega vill félagið benda foreldr-
um á að senda unga syni sína á
námskeiðið og með því nota
þetta sérstaka ' tækifæri til að
vekja áhuga þeirra fyrir lík-
amsþjálfun og frjálsum íþrótt-
um.
■ Kyodo fréttastofan japanska
tilkynnir, að Rússar hafi
dæmt til langrar fangelsis-
vistar fiskimenn af jap-
önskum fiskibátunr, sem þeir
hafa tekið, og voru sumir
dæmdir í 21—25 ára fang-
elsi. Samkvæmt japönskmn
skýrslum hafa Rússar íekið
232 japönsk fiskiskip frá
1947—1953 á fiskislóðum
rétí fyrir norð'an Japan, 30
fiskiskipum hefur ekki ver-
ið skiiað aftur, hé lieidúr úm
20 fiskimönnum.
C SufPMtfh: — TAÍtZÁfH ‘Dsaffl, 1546
veittí svertingjanum eftirför. var hætts búin, og ákvað að hjálpa árásarinnar og urraði grimmdarlega. én svertinginn varð dauðskelfdur. .
.. ■ honum. - • . ■