Vísir - 07.05.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 07.05.1954, Blaðsíða 5
Fostuctagimr 7. mai 1954. •vtsjm Hér getur alft sprmttll- 09 ger- ir þal jafnvel í ef ríkum mæll New Orleansbúar eiga við sömn örðugleika að stríða og Holiendkgar. H'orgin þeirra steneinr sv® iágí, að varnarsarðar eru umitverlis iiana. New Orleans, 11. apríl. Þegar komið er hingað suður iil New Orleans, finnst manni ósjálfrátí, að maður sé kominn suður í hitabeltið, og það er ekki fjarri sanni. Borgarbúar segja, að það sé aðeins vorveður hér ennþá, en þó varð hitinn 29° C. í dag — og eg veit ekki, hvoi't það var hámarkið — og á morgun er monnum lofað því, að hann skuli fara upp fyrir 30 stig. En hitinn er ekki verstur, það er rakinn í loftinu, sem ölluni er illa við, og skiptir þá ekki máli, hvort menn eru vanir veðrinu norður við Dumbshaf eða born- ir og barnfæddir hér um slóðir. Þegar himinn er heiður, er rakastigið aðeins 40 %, en gam- anið fer að kárna, þegar lokið er sett á pottinn, þegar lág- skýjað er, því að þá kemst raka- stigið upp í 90% á svipstundu, og vinna menn þá bókstaflega í sveita síns andlits og alls síns líkama. Það er ekki fjarri lagi að líkja borginni við pott og væri þó réttara að kalla hana steikar- pönnu, því að hún stendur í 3ægð, sem myndast af háum stíflugörðum, sem eru umhverf- is hana alla, og eru tvær mann- hæðir eða meira. Það má nefni- lega segja, að borgarstæðið sé jafn-lágt sjávarfleti, getur ver- ið hálfu feti ofar honum, þegar lítið er í móðunni miklu, Miss- issippi, sem hlykkjast um hana pg hefir gefið henni viðurnefni hennar — Hálfmánaborgin. Til þess að halda vatninu, sem síg- ur inn i jarðveginn i skefjum, er gríðarlega aflmiklar dælur hingað og þangað um borgina, og er fullyrt, að þær sé hinar afkastamestu í heimili. Hitinn og rakinn í lofti og jarðvegi gera það að verkum, að hér er hægt að rækta allar jurtir, eða svo segja borgarbú- ar. að minnsta kosti, og þeir halda því fram, að gróðrarmátt- urinn sé of mikiH, því að allt, sem rótum skjóti, vaxi svo ótt og breiði svo úr sér, að allt verði iá svipstundu að frum- skógaflækju, ef ' því sé ekki hæðir, og þykir slíkt ekki mik- ið í þessu landi. Ef það ætti að leita að kiöpp þama mundi ekkert hús vera byggt á þess- um stað, því að undirstaðan yrði svo kostnaðarsöm. Og það er mikið byggt í New Orleans. Ný hverfi, faileg' hveríi og ein- býlishúsa rísa upp hraðar en í Reykjavík, og stór sambýlishús eru einnig byggð, meðal annars er borgin að byggja fjölda slíkra íbúða fyrir svertingja, og rífur um leið fátækrahverfi, sem þeir hafa orðið að hafast við í og voru smánarblettur á borginni. Undirstaða hverrar bygging- ar eru bolir hárra trjáa, sem reknir eru ofan í leðjuna, hver ofan á annan, þar til þrýsting- urinn á þá frá jarðveginum á að vera nægilega mikill til að halda uppi húsi af þeirri þyngd, sem byggja á. Þegar þetta dæmi gengur upp, og fyrr ekki, er tekið til við sjálfa bygging- una og svo þýtur hún upp með venjulegum amerískum hraða. Til dæmis um það, hve und- irstaðan er veik og varhuga- verð, má geta þess, að ekki alls fyrir löngu tóku menn eftir því, að undirstaða minnismerkis Lees hershöfðingja, aðalforingja Suðurríkjamaima í Þrælastríð- inu, var farin að missíga, svo að fyrirsjáanlegt var, að minn- ismerkið mundi hrynja, ef ekki væri að gert. Var það tekið nið- ur og undirstaðan treyst, og nú vona menn, að útreikningarnir varðandi styrkleika grunnsins reynist réttari en áður. Huey Long og Hitler. Margir íslendingar muna sennilega eftir Huey P. Long, er var fylkisstjóri í Louisiana í nokkur ár, en var um síðir myrtur af pólitískum andstæð- ingi sínum. Long var einræðis- sinnaður í meira lagi, lýðskrum- ari af fyrsta flokki, en dugleg- ur líka. Á þeim fáu árum, sem hann var raunverulegur ein- ræðisherra hér, bætti hann orðið einvaldur þar í landi. Long hefði orðið hlutskarpari“. Onnur stærsta hafnarborgin. New Orleans hefir vaxið með risaskrefum síðustu árin. Innan endimarka borgarinnar búa um 600,000 manns, en í út- hverfunum 150.000. Iðnaður er mikill, og borgin er orðin önn- ur stærsta hafnarborg lands- ins — aðeins New York er stærri. Bólvirkin eru um 28 km. á lengd, og meðfram þeim nær öllum liggur járnbraut, svo að hægt er að setja vörur beint úr skipum á járnbrautar- vagn og öfugt. Iiefir þetta í för. með sér minni kostnað en víða annars staðar, og afköst eru hér tiltölulega meiri við höfnina en í nokkurri annarri hafnarborg landsins. Megnið af öllum nauð- synjum ameríska hersins í Kóreu fór um þessa borg, þótt borgir á vesturströndinni sé nær, en orsökin var sú, að kostnaður við flutninga um New Orlegans er minni en borga vestur frá. Hina miklu flutninga um borgina má líka þakka Miss- issippi-fljóti, en vatnasvæði þess og þve^ráa þess eru næstum helmingur Bandaríkjanna, þar sem yfir 40% þjóðarinnar er búsettur. Louisiana-fylki sjálft er líka mjög gjöfult. og fáir munu gera sér grein fyrir því, að það er eitt mesta nautgripa- ræktarfylki landsins. Þar er líka ræktað megnið af hrís- grjónum, sem hér er ræktað, og bómullarrækt er hér líka mikil. Eg hefi alltaf haldið, að grá- vöru væri helzt að fá úr norð- lægum, köldum löndum, en mér var sagt það í dag, að Louisiana leggur til megnið af þeirri grá- vöru, sem sett er á markaðinn hér í landi. Eru það einkum minkur og moskusrotta (musk- rat), sem menn veiða hér og hafa miklar tekjur af. Tíð húsbóndaskipti. Endur fyrir löngu, áður en New York-borg hlaut það nafn, sem hún ber nú hét bofgin — eða þorpið á Manhattan-eyju, sem var fyrsti vísir hennar — Nieuw Amsterdam, því að Hol- lendingar. námu þar fyrst land! samgöngunet fylksins, byggði Svo komu Epglendingar á eftir brýr og stórþyggingar í al-| og byggðu á þeim grunni, sem mannaþágu og efldi hag manna Hollendingar höfðu lagt. haldið í skefjúm. Það er til á ýmsan hátt. Stærsta bygging j Hér suður frá hafa húsbónda- sjá i borgarinnar er til dæmis verk skiptin verið tíðari. Það er vit- land árið 1718, en fengu þó ekki að vera lengi í friði. Spánverjar höfðu þá numið land á Florida- skaga og töldu þeir allt landið, langt vestur fyrir Mississippi- ósa eign sína. Heita til dæmis landssvæði hér fyrir vestan borgina enn Florida síðan. En Frakkar undu ekki ofríki Spán- verja og gátu stökkt þeim á brott aftur, svo að landið varð aftur hluti franska ríkisins, þótt því væri lítill sómi sýndur. Meira var hugsað um að halda Kanada, þar sem Frakkar börð- ust við Englendinga upp á líf og dauða, en þeirri viðureign lauk með því, að Frakkar urðu að lúta í lægra haldi. Mesta „lóðabraskið". Þannig stóð þetta fram yfir aldamótin 1800, að Frakkar voru þarna húsbændur. og íbúum hafði fjölgað nokkuð suður Við Mexíkó-flóa, því að Bretar höfðu gert fjölda Frakka landi-æka úr Kanada, og höfðu þeir haldið suður á bógimi. Hafði fólk þetta búið í Arcadíu í Nova Scotia, svo að það var nokkur munur á loftslaginu í hinum nýju heimkynnum þess og hinum fyrri. en það var ó- líkt auðveldara að afla lífsvið- urværis hér suðm' frá, því að vötn öll voru iull af fiski. auk þess sem auðvelt var að veiða í skógunum. En heima á Frakklandi skildu menn ekki, hve landgæðin voru mikil, og árið 1803 fór fram mesta „lóðabrask“, sem um getur í sögunni, þegar Napoleon mikli seldi Bandaríkjunum allt Louisiana-hérað, en það náði frá sjó í suðri norður að núver- andi landamærum Kanada eða þar um bil, eða nam um það bil þriðjungi núverandi landssvæð- is Bandaríkjanna. Eimir eftir af því gamla. f New Orleans og umhverfi er enn margt, sem minnir á hina gömlu húsbændur. í borginni er til dæmis franska hverfið, Vieux Carré, þar sem enn er til fjöldi af 100—200 ára gömlum byggingum. sumum mjög fall- egum með stórum svölum, sem eru t. d. skreytt með einhverj- um fallegustu handriðum sem hægt er að hugsa sér og bera vott um handbragð snillingsins. En franslca hverfið er ekki lengur heimkynni Frakka einna því að þar búa „allra landa kvikindi“, enda mun New Orleans vera byggð mönnum frá öllum þjóðum heims, eins og svo margar borgir hér í landi. Um eitt skeið leitaði t. d. hingað mikill fjöldi ítala; siðar komu Þjóðverjar í hópum og þannig Utan við borgina eru enn tij. þorp, þar sem ekki er töluð annað en franska, fólkið skilur ekki ensku, og önnur, þar sem ekki þýðir að reyna að bjarga sér á öðru en spænsku. Olíuleit á hafsbotni. Hér fyrir vestan, á 400 km. svæði. eru nær eingöngu franskir fiskimenn búsettir á ströndinní. Búa þar í litlum þorpum eða eiga smáskika niður við flæðarmálið, þar sem stutt er til fiskjar. Nú eru margir þessarra manna skyndi- lega orðnir vellríkir, því að það er farið að vinna olíu af hafsbotni úti fyrir landi þeirra. og þeir eiga í'éttinn til allra slíkra auðæfa, sem finnast framm fyrir skikanum þeirra. Það var eitt af kosningaloforð- um Eisenhowers forseta í kosn- ingum um 1952, að ríkið skyldi ekki teljast eigandi olíuréttinda á landgrunninu. heldur einstök fylki og einstaklingar innan þeirra. Á þessu hagnast nú hin- ir frönsku fiskimenn. sem eru ólæsir og óskrifandi á móður- mál sitt. og kunna kannske ekk/ stakt orð í ensku. Þegar Bretar komu. Frægasti Frakkinn á síðustu öld, er hafði bækistöð sína skammt frá New Orleans var sjóræningi, sem hét Lafitte. Hann hafði safnað að sér miklu liði herskárra fanta úr öllum áttum, þegar Bandaríkin lentu 1 stríði við Breta árið 1812. Stefndu Bretar þá flotadeild til Mississippi-ósa og hugðust taka New Orleans. Bauðst Lafiette þá til að verja borgina, sat fyriw Bretum og stökkti þeim á flótta í orustu, sem var háð rétt fyrir utan núverandi borgarmörk. Síðar hætti Lafitte ránum og siglingum, og settist að á eyju einni hér skammt frá. Þar varð hann sóttdauður skömmu síð- ar, enda var loftslag enn óheil- næra áður en nú og köldusótt lagði margan vaskan mann í gröfina. En meðal franskra hér lifa margar sagnir um Lafitte og karla hans, því að hann er einskonar þjóðhetja þeirra. Þótt þeir viti fátt, vita þeir þó alltaf eitthvað um Lafitte. H. P. dæmis ekki óalgengt að bananaplöntur síanda'fvrir ut- ! háns, sjúkrahús,'þar sem efna-Jað, að Frakkar námu hér fyrst 1 mætti lengi telja. lítið íólk faer lagknishjólp án I endurgjalds. Er þetta hapsta bvggingin • hér; og hin lang- stærstá að flatarmáliv i Innf æddur borgarbúi. an hús manna -7— auk allskonar annárra ávax+atri.m., Og óður fvrr,,' ■ 'gar dæ.lurnar voru ekki til oð draga úr raksa jarðvegsins, voru allir fram’- liðnir grafnir ofanjarðar, það sýndi mér borgina og umhverfi er að segja kirkjugarðarnir voru hennar í dag, lét svo um mælt. sem sex fetum hærri en umhverfið, að hann væri ekki í neinurn því að ella var komið niður á vafa urn, að Long hefði orðið vatn eftir eina skóflustungu. 1 forseti Bandarikjanna, ef hon- um hefði enzt aldur til, en nú Erfitt að byggja. Borgin er byggð á óshólmum fljótsins, framburði, sem hún hefir flutt þúsundir kííóirietra, og það gefur að, .skilja, > að það gr eríitt að byggjai Btórhj+sf á slíkri undirstqðu, enda er hér engin bygging hærri en 20 eru um 20 ár síðan hann var skotinn til bana. Hann hefði bæði haft kappið og mælskuna til þess. • ,;Éf hann heíði verið sam- ; tímamaður! Hitlers í Þýzká- landi‘‘, sagði þessi sami maður 5<cw Orleans. við mig, „hefði, Hitler aldrei • árengjafata og herra- buxnaefni, dragtaefni. Vei'&lunin FUAM Klapparstíg 37, sími 2937. Þannig eru niörg húsin í franska hverfinu — Vicux Cárré." Léréft hvítt 90 cm, br. á 12,80 og 10,80 mtr. blátt 130 cm. br. á 14,10 mtr. Drengjafataefm tvíbreitt á kr. 68,00 mtr. Greiðslusloppar síðir á aðeins 90,00 kr. >5 3 Skólavörðus.tíg 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.