Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 6
VlSIB Laugardaginn 8. maí 1954. RAFTÆK J AEIGEND CR Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h„f. Simi 7601. HJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Atli Ólafsson. Sími 2754. (801 HERBERGI óskast fyrir 14. maí. Uppl. í síma 6088. (247 STQFA, með innbyggðum skápum, óskast á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 5221. SÍMAAFNOT. Góð stofa með sérinngangij óskast 14. maí, helzt með eldhúsað- gangi. Get lánað afnot af síma. Uppl. í síma 5671 eftir eftir kl. 1 i dag og eftir kl. 7 næstu kvöld. (230 MAÐUR í góðri stöðu óskar eftir forstofuherbergi. Uppl. í síma 4878 og 7211, eftir kl. 6.(100 HERBERGI og fæði vant- ar ungan mann, helzt sem næst Reykjavíkurflugvelli. Uppl. í síma 80661. (243 REGLUSÖM kona óskar eftir herbergi gegn því að hirða stiga. Tilboð, merkt: „Reglusöm kona — 289,“ leggist inn á afgr. þessa blaðs. (245 KJALLARAHERBERGI óskast. Má vera óstandsett. sendist afgr. Vísis fyrir Tilboð, merkt: „1903—288,“ þriðjudag. (233 . HERBERGI til leigu í austurbænum gegn barna- gæzlu 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 7971 frá kl. 2—7. (239 HERBERGI óskast, helzt í vesturbænum. — Uppl. í síma 80974. (240 HUSEIGENDUR. — Hjón, sem eru að byggja í smá- íbúðahverfinu, óska eftir einu herbergi með eða án eldhúss eða eldunarpláss. Vinna bæði úti. Uppl. frá kl. 3—5 í síma 6050. (254 ttíiar til sötu Flesiar tegimdir biíreiða iil sölu. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Leitið upplýsinga hjá okkur áður en |>ér gerið kaup annars staðar. Bílasalaxa Klapparstig 37 Sími 82032. ! í í k z 5' T)i $ Hér með tilkynnist, að eg undirritaður, hefi selt vefnað- \ arvöruverzlun mína, á Þórsgötu 14 hér í bænum, þeimi Helgu M. Níelsdóttur, Ijósmóður, Miklubraut 1 og frúí Margréti Sigurðardóttur, Rauðarárstíg 30, báðum hér í bænum. Eg vil nota þetta tækifæri til þess að þakka þeim fjöí- mörgu, sem verzlað hafa við mig, fyrir viðskiptin og þá ánægju, sem þeir hafa veitt mér með nærveru sinni. Jafnframt óska ég þess, að viðskiptavinir mínir, láti hina nýju eigendur verzlunarinnar njóta viðskipta smna í frarr- tíðinni. Reykjavík, 1. maí 1954 Virðingarfyllst, Jónas Jónsson. Eins og að ofan segir, þöfum við undirritaðar keyptj vefnaðarvöruverzlunina á Þþrsgötu 14 hér í bænum og J« rekum hana undir nafninn i |„Helma“. Munum við kostají Jjj kapps um a.ð;hafa fjölbreyttar og góðar vörur á boðstóluinS þ og stilla verðiriú í það Jiófv sem frekast er hægt: ? Helga M. Reykjavík, 1. inaí 1954 ......... virðingarfyllst, Níelsdóttir. Margrét Sigurðardóttir. I-WWVW KÆRUSTUPAR óskar að leigja herbergi, helzt for- stofuherbergi eða í kjallara í vesturbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „80—292,“(256 TIL LEIGU tvö forstofu- herbergi 14. maí í vesturbæn um. Aðeins fyrir. rólega og reglusama menn. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Ábyggilegur —-291“ (000 VANTAR lítið herbergi yfir sumarmánuðina eða lengur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í dag kl. 5—7 í síma 5445. - (254 VÍKINGUR. SKÍÐA- DEILD, SKEMMTI- fundur sunnudaginn 9. maí kl. 20.30. Bingó! Víkingstrí- óið!! Bingó! — Mætið öll með gesti. (250 SKÍÐAMENN. Kolviðar- hólsmótið 1954. Svigkeppni fer fram í Hamragili við Kolviðarhól nk. sunnudag (9. þ. m.). Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna og hefst keppnin kl. 10 árdegis. —- Skíðad. K.R. (231 FARFUGLAR. — Unnið Heiðarbóli um helgina. VIK- INGAR. SKÍÐA- DEILD. Farið í skálann í dag. Næg- ur snjór. — í kvöld verður fjör. — Innanfélagsmótið verður á sunnudag. — Nú mæta allir. — Nefndin. K. F. U. K. — Kristniboðs- flokkurinn. Kristniboðsvin- ir, munið samkomuna í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. M. a. lesið bréf frá Felix Ólafssyni kristniboða. Gjöfum til kristnboðs veitt móttaka. Allir velkomnir. K. F. «7. M Samkoma í kvöld kl. 8.30. Síra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup, talar. Allir velkomn- ir. — 16—17 ÁRA unglings- telpa óskast. — Uppl. í sima 4207. (249 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir ▼erzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VANUR bókari óskar eftir eftir vinnu eftir kl. 4.30 á daginn. Allt mögulegt kem- ur til greina. Vinsamlegast leggið inn tilboð til blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Atvinna — 290.“ (255 KVEN armbandsúr fundið. Uppl. í Stangarholti 24, uppi (246 VJÐGERDIR á heimilis- veluni ag mótorum, Raflagn- ir og breytingar raflagna, Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279; V’erkátæðið Bræðrabofgár- stig 13____________(467 ^ ■.v.vwi.wzvvsvvwvw«iAíw/wv\.iwv ' KVEN armbandsúr (Roa- mer) tapaðist fyrir páska. Skilist í Miðtún 42. (227 TAPAZT: hefir kvenskór frá Skúlagötu 60 að Iðunnar- apóteki. Vihsaml. látið vita í síma 818&8. (234 GRÁR Pjarkerpenni, með silfurhettu, - ómerktur, tap- aðist í síðþstu viku. Vin- saml. skilist á Grenimel 19 gegn fundaflaunum. -— Sími 5123. :j (237 ÞRÍHJÓlj (Hobo) tapað- ist fyrir nokkrum vikum frá Bergsstaðastræti 31 og enn- fremur dúkkuvagn í gær. — Vinsaml. 'gerið aðvart í síma 4163. (238 SEÐLAVESKI hefir fund- izt. Uppl. Eskihlíð 12 B, II. hæð til hægri. (241 KVEN armbandsúr, með stálarmbandi, tapaðist á leiðinni fra Húsmæði’askóla Reykjavkuf að Skólavörðu- stíg 3 (um Austurvöll) á tímanum kl. 3—3V2 gær. Vinsamlegast hringið í síma 80800. (258 TIL SOLU vönduð svefn- : þerbergishúsgögn. -Sími ,4806 (242 VII. KAUPA þrísettan klæðaskáp. — Uppl. í síma 3176 eftir kl. 7. (252 . j!- . TJ(L SÖLU lítill mið.stöðv- .arkytlll. nýr, miðstöyarelda- vél og gamlir gluggar í Mjó- stræti 10. Sími 3897. (253 Blaðið LISTD ARIIMIM ^Wiiir iit • í,.,dag. fthsiljérí og ik Sigurdur Sltagfield óperusöngTari. ANAMAÐKAR. — Stórir ánamaðkar til sölu á Laug- arnesvegi 40. Sími 1274. (244 EMAILLEKADUR vaskur til sölu. Sími 82036. (248 NÝLEGT karlmannsreið- hjól til sölu að Rauðarárstíg 22. (225 NÝLEGUR Silver Cross barnavagn og kerra til sölu á Hagamel 22, I. hæð. (226 LÍTILL bílskúr, færan- legur, til sölu. Uppl. í síma 80664. (193 FERMINGARSKÓR á dreng, kvikmyndavél 9.5, fiðla og 2 svartar dömukápur til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 4120, (224 BORÐ með tvöfaldri plötu, stoppaðir stólar, tjald, svefnpokar, fatahilla, fram- hásing á herjeppa. Grenimel 30, eftir kl. 5. (219 m BÁTUR óskast. — 1—2ja tonna bátur, vélarlaus, má vera árabátur, óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Bát- ur — 286,“ óskast send afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (228 KOLAKYNTUR þvotta- pottur óskast til kaups. Til- boð, merkt: „Þvottapottur — 287,“ óskast send afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (229 BARNAVAGN til sölu. Sanngjarnt verð. Góð barna- kerra óskast á sama stað. — Uppl. í síma 81743. (232 SEM NÝR nokkurra mán- aða gamall, tvíbreiður otto- man til sölu á 500 kr. að Barðavegi 18, kjallara. (236 TIL SÖLU nýr barnavagn, eldhúsborð, píanóbekkur, útvarp, barnasængurföt og tvíbreiður dívan. Tripoli- camp 25. (235 KAUPI frímerkjasöfn: ís- land, Bretland, Scandinavia, brezkar nýlendur. Ennfrem- ur öll íslenzk frímefki. — Árni Árnason, Bergstaðastr.. 80. Sími 2107. (452 ■V.V.VA-AVtV.V.'.VVV.W TIL SÖLU af sérstökum ástæðum 2V2 tonns vörubií- reið, smíðaár 1942. Bifreið- in er niðurbyggð óg sérsták- lega heppileg fyrir vérzlánir eða ýms fyrirtæki. Bifreiðin er nýstandsett og í fyrsta flokks útliti. Mikið fylgir áf gúmmíum og fleiru. Sölu- f2,5;00° arnescamp 31 í dag og á morgun. Til greina kemur í}ð ,taka lítinn bíl upp í. ,(257 GLASSFIBEK ííugu-, kást- og spinning-stengur, hjól og línur. Mjog ódýrt.,— Þorsteinn Þorsteinssdn, jr. Laufásveg 57, — Sími 3680,. (974 EIR kaupum við þæsta verði.. Járnsteypán h.f. V— Sími 6570. (U65 DÍVANAR aftur fyrirliggj- andi. Húsgagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (12 Kúlhigardínur HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. FLÖTUR á grafreiti. Út- . Yegum , áletraðar1 . plötur á ' grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara), — Simi 6128.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.