Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 8
TlSIB ez édýrasta HtSS *g t>6 fceS IJ5I- toEtyttMto. — HrlngiJS f ifma IW0 *g gerlot áskrifendBT. IÞeir gem gerast kaupendur 1®B eftir 10. bvers mánaSar fá blaSiS ókeypk tö máuaðamóta. — Simi 186®. Laugardagínn 8. mai 1954. skemmtim í Austurbæjarbíó Blaðið Hljómplötunýjimgar efnir til fj.ölbreyttrar skemmt- nrnar í Austurbæjarbíói á sunnudagskvöldið kl. 11.15. Þar verða birt úrslit skoðana könnunarinnar, sem blaðið efndi til um vinsælustu dæg- urlagasöngvaraná, vinsælustu dægurlögin, dægurlagahöf- unda og fL Auk þess verða á skemmtuninni kynnt fjögur ný lög, eftjr Sigfús Halldórsson, Jenna Jónsson, Ágúst Péturs- son og Steingrím Sigfússon. Kynnir á skemmtuninni verður Sigfús Halldórsson tón- skáld, en hljómsveit Aage Lorange og tríó Jan Moraveks leika. Söngvarar verða All'red Clausen, Sigurður Ólafsson, Ingibjörg Þorbergs, Soffía Karlsdóttir, og auk þess syng- ur - Tígulkvartettinn og Marz- bræður. Loks‘ má nefna nýtt skemmtiatriði, en það er sam- söngur Alfreðs Clausen og Konna. i nyjum og gíæsilegum búningi. iritor bseythip? o§ m verli gerlsr á véirnnl. Framh. a£ 1. síðu. skapast möguleikar fyrir end- urbótum á vatnsveitujmi i Múlahyerfinu. — Á þessum kafla við Grensásveg er ætíast íil að rísi upp nýtt iðnaðar- hverfí í framtíðinni. Til þess að ná frárennsli frá þessu hverfi hefir að undan- förnu verið unnið að framleng- ingu Laugardalsræsisins upp að Suðuríandsbraut. Stærsta ibúðafiverfið'. Næstu vikur verður einkum unnið að holræsagerð og vegar- lagningu í nýjum ibuðahverf- rm, Stærst þessara hverfa nuin rísa upp á svæðinu milli Sund- laugavegar og Kleppsvegar, en a.ustan Laugarnessvegar. ‘Aðal- götumar í því verða Laugalæk- ur, Rauðalækur, Bugðulækur, Brekkulækur, Dalbraut, Sporða f-unn og Selvogsgrunn. Tvær. sðastnefndu göturnar koma neðst í Laugarásnum, ekki.all- :‘?amiynu væntanlega dvalar- heimili aíd'faSra sjómanna. AÍls eru á þcssu svæði um 125 byggingarlöðir, sem ýmist .. oru ætiaðar fyrir eins eða fveggja hseða hus e.ða þá fyr- ir fjölbýlishús. vtt 1 lelahveríi. Annað helzta byggmgasvæði, r-m undirbúið verð.ur í ár, er *' Melunum, á svæðinu milli T":arðarhaga og Fjallhaga. Þar ---ða aðaliega lóðir fyrir fjöl- býlishús. F' ■jlbýlisjbúsa.hverf i r - ;ían viS I : r.kkahiíð. \ð lokum má svo geta þess, .* ’■> fyrirhugað er íbúðarhúsa- r æði austan Stakkahlíðar, en í ;nnan Miklubrautar og er þar *—"Ct ráð fyrir nokkrum fjölbýl- ishúsum. Frá komu fprsetahjónaima í gærmorgun. — Lítil stúlka fæsir forsetafrúnni blómvönd. Ljósm.: P’. Tbomsen. Óskað eftir „pennavinum meðal íslenzkrar æsku. Æskuitietin fjölmsr§ra þfé&a skiptast á bréfum tíl §aps o§ átiæpju. 66 „Hvernig get eg eignast „pennavin“ á íslandi?“ er spuming, sem hvaS eftir annað hefir verið beint til fyrírtækis- ins World Youtb Organization £ New York (sem nefna mætti AlþjöðaæskuIýSssamtökín). Það er kona, sem stofnaði og stjórnar þessu fyrirtæki, Clara Leiser að nafni. Segix hún svo frá, að margir meðlima YOAN (skammstöfun á bréfaskipta- fyrirtækinu) kunni vel að meta bólanenntir og aðrar., listgreinir, ennfremur íþróttir og frásagn- ir af ferðalögum o. s. frv., og viidu mjög gjarna kynr.ast ís- landi með bréfaskíptum. ■ Því Brezki flotínn hefur fengið tí! umráða nýja tegund þrýsti- loftssprengjuflugvéía. Nefnast þær Supermarine 525 og eru hraðfleygusíu orr- ustufiugvélar, sem íramieiddar hafa verið til þessa, a.f -þeim, sem eiu ætlaðar stöðvar á flug- vélaskip m____________ ® Efri doild japanska þings- In. hefir staðfest með 124 átkvæ'ðúm gegn 68 banda- rísk-jananska sáltmálann. sem. íuIlírúadeiMini hafði áSúr staðfest. Sáttmátinn ©r í’Jtn. gagnkvæma aðstoð og .cerí,’ ráð fyrir íakmatrk- aðci íinervæðingw . Japans nieé' íiiíiðningi Bandaríkj- annp 58 þingjmenn, í efri deiói sétu hjá viS atkvæða- greíðskuia. miður geti of fáir veitt sér þá ánægju að ferðast og sjá með eigin augurrs framandi lönd og kyhnast ókunnum þjóðum, en slík bréfaskipti.geta að nokkru bætt úr þessu. „Clara Leiser bendir enn- fremur á, að YOAN sé ekki að- eins staður þar sem hægt sé að fá nöfn pennavrna, heldur skiptist menn á skoðunum, sem geti verið til þess failið að glæða vináttu þjóða. Þetta fyr- irtæki er ópólitískt og ekki rek- ið í hagnaðarskyni. Meðlimum þess er gefinn kostur á að kynnast pennavinurti í öðrum löndum, eftir eigin vali, eftir því sem únnt er, og fá auk þess senda pésa til leiðbeiningar um bréfaskipfm,1 og er þar byggt á langri reynslu. World Youth Organization gefur út. tímarit, sem kemur út tvisvar í ' mánuðí, er nefnist „Mirror For Youth“ (Spegill æskunnar). Margt fieira gerir stofnunin til þess að knýja æskumenn hinna ýmsu landa iastai' saman. Worid Youth Organization vill gjarna fá bréf frá æskufólki : allt að 28 ára aidri. Stofnunin vill gjarna vita, hvað efst er á baugi hjá æskumönnum, hvern- ig þeir verji írítíma sínum og tómstundum, hvetjar séu vonir þeirra um íramtíðjna og hvað gera mætti, tíi þess, að heim- urinn yrði farsæilL „Við viljurn gjarna heyra radclir hins unga íslands,“ segir Clara Leiser. — Vísir kemur þessu hér með á framfæri. Utanáskrif. er; World Youth Organization, 16 Saint Luke’s. Place, New York 14. N. Y. Undanfarnar vikur. hefur ,,EDDA“ Laftleiða haldið ein uppi áætlunarferðum félagsins miIÍi mcgir,!ancla Evrópu og Ameríku, en í gærkvöldi, 7. þ. m. var „HEKLA“ aí'tur komin á Reykjavikurflugvöll, en þá voru liSnir fæpir tveir mánuðir frá því er hún var hér síðasí á ferð. Ástæðan til þessa er sú, að frá því er ,,Hekla“ var hér síð- ast hefur veríð unnið kappsara J lega við að gera hana svo úr, garði, að hún gæti orðið fær um að taka þátt í samkeppn- . inní við flúgvélar stóru flug- félaganna á fiugleiðunum yfir Norður-Atlantshafið. Þær end- urbætur, sem gerðar hat'a ver-j ið, eru svo gagngerar-, að telia má, að um nýsmíði sé að ræða á mörgu því, sem brevtt hefur verið, enda er utlit flugvélar- innar nú, bæði ytra og innra, með allt öðrum og' betri hætti en áður. Frá því er flugvélín var upp- haflega kéypt, faafa margvísieg ar nýjungar komið fram, sem orðið hafa tíl endurbóta á Sky- masterflugvélum. Fyrir því á- kvað stjórn Loftleiða að láta nú gera allt það, sem unnt væri til þess að auka öryggi flug- vélarmnar og bæta aðbúð far- þeganna. „Hekla" var svo send til Kaupmannahafnar á tíu ára afmælisdegi Loftleiða, 10. marz s.l. Þar var hún, þangað til um síðustu mánaðamót, en þá var hún send tii Stafangurs, þar sem lokið var að fúlíu þeim endurbótum, sem ákveðið hafði verið.að láta gera. Mikilvægustu' og dýrustu Sætisku ka rmn gshjúnín fara í opinbera þeimsónit tif Bret- lands í júniiictk í sumar, Fra þau í boðí Elísabetar tírottnir.gar, og er ráðgert, að þau dvelji þar í landi daganá 28. júnitil 1. júlí, Þetta er fyrsta opinbera heimsókn þjóðhöfð- ingja tjí ‘Bretiands síoan Elísa- bet tók við völdum. Þá teija merrn, að ‘ Elísabet, drottning" muni endurgjalda heimsókn- ina með komu sinni til Stokk hólins síðar, en það yTði hiii fyrsta heimsókn ensks þjóð- þjóðhöfðingja til Svíþjcðar sfð- an árið 1908. breytingarnar á sjálfri flugvéi inni voru þær, að eldsneytis- geymslurnar voi'u endurnýjað- ar og klæddar innan með efn- um, sem talin eru auka mjög á öryg.gi. Nýjum hitunartækjum hefur verið komið fyrir í stjóra og farþegaklefa og allt það end. urnýjað í ytra borði flugvélar- innar, sem ætla mátti að eigi væri orðið jafngott því, sem nýtt var. Farþegasalur hefur tekið miklum stakkaskiptum. í har.n hefur verið sett nýtt gólf. .411- ur er salurinn klæddur tnnan eldtraustu og smekklegu efni. Þar hefur vei'ið komið fýrir 54 þægilegum stólum, sem eru á rennibrautum, en það veldur því, að auðvelt er á örfáum mínútum að taka þá úr vélinni eða breyta bili milli þeirra. — Ellefu hátölurum hefur verið komið fyrir í farþegasal, eii þess vegna er auðvelt fyrir á- höfn flugvélarinnar að vera í stöðugu sambandi við farþeg- ana og veita þeim ýmsar upp- lýsingar. Leslampar eru við alla stóla og loftræstingartæki af nýjustu gérð. Stólár eru númeraðir, eh samsvarandi númer eru í fatageymslu, sem mjög hefur verið endurbætt. Eldhúsi og snyrtiherbergjum hefur einnig verið breytt tií bóta. Komið hefur verið fyrir í véí inni loftskeyta- og siglinga- tækjum af nýjustu gerð. Allar rafleiðslur hafa verið endúr- nýjaðar og ýmsar minni háttar lagfæringar gerðar, sem hér verða ekki taldar. Um það leyti, sem „Hekla“ sigldi í fyrstu förina eftir þessa nýskipan norður til. íslands, fór „Edda“ til Kaupmannahafnar, þar sem hún á einnig að ganga í ehdurnýungu lífdaganna á sama hátt og „Hekla", stalla hénnar. Gert er ráð fyrir, að því verði lokið um næstu mán- aðamót. Þá munu báðar flug- vélarnar hefja ferðir, en ákveð ið hefur verið að f jölgá þá ferð. unum frá tveim upp í þrjár í viku hverri miUi meginlanda Evrópu og Ameríku. „Hékla“ var fúllskipuð far- þegum, en Loftleiðum hafa nú þegar íjorizt svo ihargar beiðn- ir um flutninga í sumar að ætla má, að nóg vérði að gera fyrir fiugvélarnar báðar. Bálíarir gerast æ tíðari f SvfþjóS. í fyrra urðu bálfarir í land- inu samtals 12,772, og er það 1086 fleiri en árið 1952. Fyrsta bálstofa Svíþjóoar var tékin í notkun árið 1887, og siðan eru málfarir orðnar 153.671, en hins vegar hafa langflestar þéirra, eða 138.090, átt aér stað undanfama tvo áratugi verikr í H<unra§ifiL KdviðarhóIsmótiS, sem sagí var frá í Vísi % gær, fer fram á morgun í Hamragiii við Koí- viðarhól. Áðui' Iiafði verið tilkynnt, að mótið færi fram í Jósefsdal, en svo verður ekki, heldur mun keppnln fara fram í Hamragili, eins og fyrr segir. Gert ráð fyrir þátttöku færustu skíðamanna og kvenna bæjarins, og verður vafalaust margt um manninn þar efra er mótið hefst á morg- ún kL 10 £.' h.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.