Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 08.05.1954, Blaðsíða 7
VI s l R Laugardaginn 8. maí 1954. hjálp frá skipverjum var úti um þau, varð honum allt í einu Ijóst, er enn herti storminn. Nú var skipið komið það nálægt að j°étur sá, að stefnið var gullbryddað og menn í einkennisbún- ir.gum stóðu í þyrpingu á stjórnpalli, og hinn mesti snyrtibrag- ur virtist vera á öllu. Hann fór að gera sér X'onir um, að þetta vseri herskip vinsamlegrar þjóðar — það var ekki neinn sjó- ræningjabragur á neinu á þessu skipi. Nú breiddi skipsfáni við hún allt í einu úr sér og hjartað í brjósti Péturs sló'hart og títt því að skipið var franskt. ,,l>að er franskt, Trina. það er franskt, guð minn góður —“ Liðsforingi í bláum jakka, gullbryddum gekk að borðstokkn- um og grenjaði: „Þurfið þið aðstoðar?“ Pétur æpti á nióti: „Vinsamlegast takið við okkur, monsjör, við getum borgað fyrir okkur.“ Franski liðsforinginn leit í kringum sig, á haf og himin, og svo á siglur og segl. Svo gaf hann mönnum sínum einhverjar fyrirskipanir. Og brátt fóru hásetar að klifra upp í reiðann, og og var freigátunni beitt upp í vindinn með öll segl slök og Pétur beið ekki boðanna og stýrði fleytu sinni að skipshlið á hléborða. Og nú komust .þau, hann og Trina, að því um hvaða skip var að ræða. Skráð var með gullnu letri á skipsstefnið: La Duchesse de Marennes. Norðaustur — til Bandaríkjastrandþ. Fyrr en varði skall á sv omikill stormur, að hvirfilvindi var líkast. Pétur mundi ekki eftir að hafa lent í öðrli eins. Og það var miklu meira öldurót en þegar Stórtyrkinn lpgði til orustu við brezka herskipið Albany. j Ti-ina varð undir eins sjóveik, eins og við ináfti biast, eftir hin langvinnu veikindi hennar og illa meðferð. jpótt hún hefði að vísu náð sér aftur í Congo Cay furðanlega, enjsvo hafði líka slegið að henni í opnum bátnum. Hún lá fyrir i koju, sem einn hinna ungu liðsforingja hafði gengið úr, af mikluÁi riddaraskap. Mamma Bellona lét ekkert á sig fá, hvorki sjógáng eða storm, og hinir. kátu og loðnu frönsku sjóliðar gáfu heiini gælunafnið „ Apakötturinn ‘ *. Pétri veittist sem að líkum lætur allerfitt að géra sig skiljan- legan. Flestir liðsforingjanna kunnu ekki nema fáein orð í ensku og hinir óbreyttu hermenn ekkert nema frönsku. En skipherr- ann var honum séi'staklega vinsamlegur. Hann hét Jaques de la Chapélle. Og það var svo sem engin furða þótt hann fagnaði honum vel, því að skyrbjúgur var útbreiddur méðal skipshafn- arinnar og a.lmargir höfðu slasazt, marizt eða beinbrotnað í undanförnum óveðrum. Pétur fekk ærið að stjarfa. Og hann gekk að starfi sínu með glöðu geði og honum fannst það í rauninni nóg laun hve menn voru honum allir af hjarta þakk- látir fyrir hjálpina. La Chapelle sagði Pétri, að skipið væri eitt af mörgum skip- um úr miklum herskipa og herf mtningaskipaflota Lúðvígs kon- ungs XVI, en skipin höfðu dreifzt í mikilli þoku og stormi. Allur flotinn var undir stjórn de Ternay flotaforingja. Lagt hafði verið af stað frá Brest hinn 6. maí áleiðis, til Ámeríku til hjálpar Bandarikjamönnum. Það voru meira en tveir mán- uðir liðnir síðan er það var. Af þessu varð Pétri Ijóst, að franski konungurinn hafði sent her til þess að berjast með Bandaríkja- mönnum. Og þetta var ágætur her, sém getið hafði sér hið bezta orð á vígvöllum Evrópu og var nú undir stjóm frægs hers- höfðingja — markgreifans af de Rochambeau. Og eftir viku dvöl á skipinu var Pétur ekki í neinum vafa urn, að það var þlómi franska hersins, sem var á leiðinni til Ameríku á hinum íranska flota. Á skipinu voru flokkar úr Déux-Pöhts herfylk- inu og Soissonsais-herfyikinu, seih hafði gétið sér frægðarorð allt frá 15.98, . • Nokkra furðu Péturs vakti, að rosknir hershöfðingjar, er á skipinu voru, lögðu sig í líma með að vera sem stimamýkstir við nokkra unga liðsforingja. Ekki höfðu hinir ungu menn getið sér neitt frægðarorð, en þeir voru af aðalsættum, það vár lykillinn að gátunni. En Pétur spurði hvort þeir myndu reynast bardagamenn, ykkti skiphema öxlum. Pétri þótti íróðlegt og skemmtilegt að bera saman hversu ólíkum skipstjórnar- og agareglum var beitt og á Stórtyrkj- anum. Og sjófnennirnir, hásetarnir, flestir frá Bretagne og úr Baskalandinu, vom slyngir sjómenn, og miklu fljótari til en þeir sjómenn, sem Pétur hafði komiz-t í kynni víð. Englending Stjörnubíó: „Einn koss er ekki synd“. Aðalhlutverk Curd Jiirgens og Elfie Maverhofer. I Myndlistaskólimi í.Reykjavík, Laugavegi 166, opnar í dag kí. 2 e.h. sýningu í skóíanum á verkum nernenda ór fuHorðinsdeiIdum skólans. Teiks?:ingar Hegganyndir Vainsiifa- og olíumáiverk Sýningin er aðeins opin íaugardag og sunnudag kl. 2 til 22 báða dagana. Aðgangur ókeypis. Síúíkur vantaw* m hfiptit'ifffslt (S3 litl 14. maí og 1. júní. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan á Kópavogshælinu. hekt meS Verzlunarskólaprófi, óskast strax til venjulegrar skriistofustarf.a. Þarf að hafa góða rit- hqnd. Umsókn sendist Vísi fyrir mánudagskvöld •merkt: „Strax — 283“. Þegar þér búið börnin í sveitina, þá minnist þess, að GRILON-Gefjunar- garni'S er sterkara en nokkuð annað garn. Peys- ur og sokkar, prjónuð úr því, verða því sterkari en aðrar flíkur, en eru þá jafn hlýjar og hrein ull- arföt. GRILON-garnið fæst nú í 16 Iitum. PREBSHal is 10 til sölu og sýraís. BíSasalan, Blönduhlíð 2, sími 7644. j^iöntur tií áöiu Ribs, sóíoer, reyni- viður, þingvíðir tíl söíu á Baugsvegi .26. Sími 1929. Áfgreitt eftir kl. 7 á kvöldin. Uw HAUKUR Maíblaðið, er komið ,út, fjölbreytt og skemmtilegt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.