Vísir - 11.05.1954, Síða 4
1
VfSER-
felöjudaginn'-ll. ntai • 1-954;
j iiimii5
ílS i."
y .L-iissifcíS -
"■■! 1/
D A G E L A B
J j j'f Kltstjóri: Hersteinn Pálssáci.
!| | i i Au.glýsinga£tjóri: Kiistján Jí.éíe-c-2-
I ' Skrifstófur: Ingólísstrœtt. S.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSUt EJF.
Aí.gr,ei8sia: Ingóiísstræti 3. S-ízni 2660 (fi-ifiiit ttnnr). *
Lausasala 1 kréns.
Félags:prentsmiðjan -k.1.
Samkvæmt gamalli hefð eru lok vetrarvertíðar, lokadagurini),
í dag, 11. maí. Að vísu er það svo með þessa venju, eins
og fleiri og fleiri gamlar og góðar, að hun er ekki iengur í
föstum, ófrávíkjandi skorðum. Sums staðar eru bátar þegai
hættir veiðum, eins og greint hefur verið frá í fréttum, en
annars staðar sækja menn sjó enn af kappi, enda fer þetta
eftir ýmsu, svo sem aflabrögðum og vinnukrafti á hverjum
stað, eins og að líkum lætur.
Bnn hefur ekki fengizt heildaryfirlit um þessa vertíð, af
eðlilegum ástæðum, þar sem henni er enn ekki lokið í nokkrum
verstöðvum, en þó mun óhætt að fullyrða, þegar a þessu
stigi, að hún hefur yfirleitt verið hagstæð, — misjöfn að vísu,
en afiabrögð talsvert meiri en í fyrra og á nokkrum undan-
förnum vertiðum. Öll fögnum vér þessu, — ekki aðeins sjó-
mennirnir, sem bera betri hlut frá borði en fyrr eftir frækilega
framgöngu, heldur landslýður allur, sem nýtur, beint og óbeiní,
góðs af örlæti sjávarins og átörku þéirra, sem hann stunda af
rniklu kappi og dugnaði.
Þeir, sem kunnugastir eru sjávarútvegsmálum telja, að
netjavéiði hafi ekk'i verið góð í öllum verstöðvum, en þeim
■mun betri hafa lóðaveiðar verið og víða aflazt ágætlega, suma
daga verið landburður af fiski. Meira að segja munu dæmi þess,
að í sumum verstöðvum hafi aflazt allt að helmingi meíra
magn en á sama tíma í fyrra, og víða miklu meira en í fyrra.
Um hásetahlut í einstökum verstöðvum er enn of snemmt a'ð
segja, en ugglaust er hann orðinn á fjórða tug þúsunda í
einstaka verstöðvum hjá bátum þeim, sem hæstir eru á ver-
tiðinni. Má með sanni s.egja við þá: Njótið heilir handa.
Það er athyglivert, að vertíðin, sem nú er að Ijúka, hefur
víðast orðið góð, sums staðar ágæt, þrátt fyrir miklar ógæftir
Jengi framan af. Það er fullyrt af kunriáttumönnum, að áður
fyrr hefði alls ekki verið róið, er veður var jafn illt eða tvísýnt
og oft var nú á þessari vertíð. Nú sækja sjómenn sjóinn fastar
en fyrr, og ber það einkum til, að bátar eru miklu stærri cg
traustari en áður, vélar gangvissari og öflugrí. Hefur þesái
staðreynd að sjálfsögðu aukið afköstin, fiskmagnið, sem á land
kérriUr, en jafnframt hefur öryggi sjómanna orðið meira, og
er það að sjálfsögðu mest um vert.
- Sjómenn á Keflavíkur- og Sandgerðisbátúm. hafa fullyrt,
að enginn vafi leiki á því, að víkkun landhélginnar eigi
drýgstan þáttinn í happadrjúgri vertíð og miklum aflabrögðum.
Þeir segja, að þar sem vélbátar fengu aldrei bein úr sjó, vegrsa
togaranna, sem þar ösluðu um, hafi nú oft verið mokafii.
Bátarnir, sem sækja miðin á Faxaflóa og Breiðafirði, eiga nú
á vísan að róa, meðan tekst að stugga veíðiþjófum úr land-
helginni, eii það hefur gengið vel, að því er kunnugír telja,
enda nýtur Landhelgisgæzlan forystu þaulreynds sjómanns,
Pétúrs Sigurðssonar, sem rækijr starf sitt af stakri atorku og
'’éljusemi.
1 vertíðarlok fagna sjómenn góðum afla, og er það að
vohum. En ein er sú staðreynd, sem er enn meíra fagnaðarefni,
nefnilega sú, að á þessari vertíð hefur enginn sjómaður vét-
Ibátaflotans farizt, né heldur farkostur. Forráðamenn Slysa-
varnafélagsins télja, að þettá sé gæfuríkasta vertíð, séin þeir
muni': eftir. Að ’vís.u hefur hurð skollið nærri hælum, eins og
oft vill verða um jafn-áhættusaman atvinnuveg og sjösókn
ávallt hlýtur að verða, erí fórsjónin hefúr þó haldið hlífiskiidi
yfír sjómönnum okkar, það sem af er að minnsta kosti, og
ber oss öllum að mihnast þess ög þókka.
Áður var á það bent, að með aukinni tækni og bættum
vélakosti hefur starf sjómannsins orðið öruggara en áður va;.
Hitt dylst engum, að það verður ávallt hættulegt, — nútíma-
taðknin hefur engín áhrif á sjóalög og veðurfar, hema að ssro
miklu leyti sem áreiðanlegar veðurspár vara menn við þvi,
sem líklegt er að dynji yfir. En einhlítt verður þetta aldrei.
Vér, sem heima sitjum, föghum vertíðarlokum með sjómönn-
unum, gleðjimjst, yfir góðum. aflafeng, en innilegast fögnum
vér þýí, að Ægir skuli ekki að .þessu sihhif ffáal < að Ibka--
deginum, hafa krafizt hinna dýru fórna, eins og oít hefur
viljað til áður.
í dag.kvéðjum við Magnþóru
Magnúsdóttur hinzta sinni, en
minning hennar nær langt út
yfir gröf og dauða.
Magnþóra var dóttir merkis-
hjónanna Þóru Á. Ólafsdóttur
og Magnúsar Gunnarssonar,
kaupmanns, en árið 1920 giftist
hún Guðmundi Guðmundssyni
heildsala frá Stykkishólmi.
Magnþóra var fríð sýnum,
björt yfirlitum og glæsileg,
svo að allt varð að skarti, sem
hún bar.
í framkomu var hún djarfleg
og heilstevpt, gerði aldrei neitt
utan-gátta, eins og henni kæmi
það ekki yið, alltaf fylgdi hug-
ur máli í störfum og athöfnum.
Þegar hún rétti vini sínum bros-
j andi höndina, var hún öll í
I brosinu, og ylurinn frá hand-
! takinu hlýjaði um hjartarætur,
Árum samar- var vinum
hennar ljóst, að sjúkdómur
hennar hlyti að enda á einri veg,
en Magnþóra var ein af 'hetj-
um hversdagslífsins, sem bar
langvinn veikindi svo vel, að í
návist heririar gleymdist allur
kvíði.
Magnþóra var í eðli sínu
glaðlynd og hafði einstakt lag á
' því að breyta dimmu í dagsljós
og enga konu þekki eg sem
betur hefur þroskazt í reynslu-
skóla lífsins.
Þegar á ævina leið og sjúk-
dómurinn ágérðíst komu mariri-
kostir hennar æ betur í Ijós.
Það var serri hún fýndi Hve tím-
inn væri dýrmætur og enn
Fyrir vorfermingarnar í fýrra
var rætt 'um það í þessum dálki,
að tími væri til kominn að lögð
yi'ðu niSur hin dýru fermingar-
föt, en í þeirra stað væru þörn-
in fermd í fermingarskikkjum,
eíns og tíðkast víða erlendis. En'
í. d. í íslendingasöfnuðuin í
Winnipeg hefðu slíkar skikkjnr
verið notaðar í liiörg ár, og þött
fara vel á. Undirtektir presta
hérlendis liafa verið heldur
daufar og mun aðeins einn.
prestur, sóknarpresturinn á
Akranesi, hafa beitt sér fyrir því.
að börnin mættu til fermingar í
skikkjum.
gæti hún látið gott af sér leiða
og glatt aðra.
Manni sínum og börnum bjó
hún vistlegt heimili og þangað
var gott að koma.
Nú hefur hún lagt upp í
siglinguna miklu, sern enginn
veit, hvar tekur enda, en í vega-
nesti héfur hún heillyndi,
drengskap og manngæzku, svo
að við vitum, að hún kemst
heilu og höldnu í höfn.
Þótt Magnþóra sé horfin sýn-
um, er eftir minningin um ást-
ríka eiginkonu og rriikla móð-
ur, sem fannst engin fórn of
mikil og engiri gjöf of stór,
þegar þau áttu í hlut.
í hugum vina hennar geym-
ist mynd vænnar konu, sem
var heil í vináttunni, mest í
mótlætiriu og lét öllum líða vel.
í návist sirini.
Guðrún P. Hélgadóttir.
Mikill sparnaður.
Eins og oft hefur áður korníð
fram er allur undirbúningur
fyrir fermingar, og þá helzf rán-
dýr fatakaup inikill fjárhagsieg-
ur baggi á efnalitlum barna-
heimilum, en fermingarskikkjur
myndu mjög draga úr þessnm
kostnaði, sem virðist Jitlá þýS-
ingu geta haft fyrir hátiSIeik
þessarar athafnar. Réttast væri
líka að kirkjurnar eða söfnuðir
ætti skikkjurnar og þær væru
léigðar íermingarbörnum, eða
látnar í té ókeypis. Auk þess að
sparast myndi mikið fé, ef ferm-
ingarskikkjur væru notaðar
gætu foreldrar notað peningana
til þess að kaupa í stað ferrnmg-
arfata, lieppilegan fatnað hánda
börnum sínum, sem þeim kæmi.
að betri notum.
VIÐBJA VISIS:
stefnan færi tít um þúfur.
Á Coiombo-ráðsefiiunni, sein I við einskonar aðvörun gegn
lauk 2, þ. m. kom það í Ijós
svo skýrt sem vtírða má, að
hinar smærri þjóðir í SuStir-
og Suðaustur-Asíú hafa sinar
sjáífstæðu skoðanír á lílutim-
um, eri láta ekki Nehru forsæt-
jisráðherra Indiands, fjölmenn-
! ustu 'þjóðarinriar, sem þarna
. áttu fulltrúa, segja sér fyrir
verkum.
rfyrirætlunum kommúnista,
and-kommúnista og annara, til
þess að hafa áhrif á þjóðir
Suður- og Suðaustur-Asíu. AIi
Sastromildjojo forsætisráð-
herra Indónesíu var hinn eini,
sem studdi Nehru, en hvorugur
er kommúnisti. Ali varð að
sjálfsögðu að taka tillit til þess,
að stjórn hans hefir veika að-
Þetta kom greinilegast fram,. stöðu, og kommúnistar geta
þegar rætt var um kommún-
ismann og Iridókína. Var þó
talið, að alíar þessar þjóðir,
nema ef til vill Pakistanbúar.
myndu hlíta forystu Indverja.
Nehru talaði sig hásan og oft
fauk svo í hann, að hann bárði
í borðið, eh það hafði engin á-
hrif. Nehru hafðí komið á ráð-
stéfnuna sannfærður um, áð
fulltrúar Pakistan,’ Burma,
Indónesíu og Ceylon myndu
gleypa við tillögum hans varð-
andi Indókína. Hann varð fyr-
ir miklum vonbrigðum þótt það
hefðist fram að lokum, að ráð-
stefnan mæltí með gauxrigæfi-
legri athugun tillagha hans.
Afstaðan til
kommúnista.
Annað mesta áhugamál Neh-
rus virtist vera, að sú stefna
hans yrði ofan á, að Suð-
austtir-Ásíuríkiri ;skyldúf ekki'
styggja kömmúnista meo því,
að fordæma útþenslustefriu
þeirra:->Hariri varð-að sæ-ttæ si^i
fellt hana, en Nehru fylgir, sem
kunnugt er, hlutleysisstefnu
milli austurs og vesturs.
Hinir
gallliarðir.
Fulltrúar Pakistan. Burma
og Ceylon voru svo ákafir í að
bírt yrði aridkommúnistisk til-
kynning, að um tíma leit út
fyrir, að ekkert samkómulag
næðist, eða að hver um sig gæfi
út sértilkynningu Um afstöð-
una til kommúnista. Kotela-
wela, forsætisráðherra Ceylon,
er gallharður andkommúriisti,
Sir Oliver Goonetilleke, sem
brátt verður fyrsti ceylonski
landstjóri þessa brezka sam-
veldislands, og Jayawardene,
fáðir Colomboáætlunarinnar,
áttu mestan þátt í að ráðstefn-
an fór ekki út um þúfur.
ALM. FASTEIGNASALAN
s *, - „•■f-A’*•«*,&, ■- r.-' u - t-„ - -• ■- >'
’ lÍánastárf sémí. Verðbréíáú
kaup. Austurstræti .12,
. s am -
. ,' i
: ilfliifiii t,
Öll eírts klædd.
AnnaS atriði er líka mikils-
vert, að með því að nota skikkj-
urriar, væru öll börnin eins
klædd, og enginn greinármúnur
þar gerður á ríkum og fátækum.
En allír vita hvfe börn á þessuni
aldri erií viðkvæm fyrir þvi aS
vera verr til fara en leiksystkín-
in, sem betur eru kannske e-fntmr
buin. Mér finnst að prestarnir í
Reykjavík ættu að bregðast vel
ivið. og beita sér fyrir því að
! skikkjtlrnar yrðu teknar í notk-
| un hér í liænurn við fermingar,
j og myndti þeir fá mikið Jof frá
j flestum foreldrum, sem a-nnars
þurfa á stundum að stofná tií.
skulda til þess að geta gert börn
sín svo úi' garði til ferminga, sem
tízkan býður. En það er gíeðí-
ei'ni, að á tveim stöðuiri utan
Reykjavíkur mumi slíkar skíkkj-
ur nú vera notaðar við þessa há-
tíðlegu atliöfn.
Nýstárlegar ferðir.
Fei'Sáskrifstofa rikisins befui
nú á prjómmum að efna tií n'ý-
stárlegra hóþferða 'um ÍSvröpú-
lönd, en ferðast vei'ðiir i lang-
fcrðabíl, Sem smiðaður er Hjá
Bílasmiðjunni liér.. Hefur þeg-
ar verið ákveðið að fara :u m:
k, þr.jár hópfcrðir í suniar, 'en
,með þessti móti verður hægt^aí
ferðast uni Evrópulönd lyrii
niiklti niitina gjáld en élla. Slíkai
ferðir ffieð bifr'eiðum tiðkasi
ffijög hjá erlendum ferðaskrif-
stöfuin og eru eftirsóttar. Enda
gei'st ffiörgúffi kostur á þvi aí
takast ferð á hendur, sem ann-
ars ættu þess ekki kost vegn-i
kostnaðarins. Þessar skipuJögðu
íiöpferðh’ eru reýndar á byrjtm-
arstigi hér, en þess ætti að ffiega
feænta að með þessu móti mætti
þegar fram í sækti skipuleggja
mjög ódýrar ferðir, scm sérstak-
lega ýrðu ætlaðar efriamirmi «.)•
menningi til þess að sjá sig ma
j beiminum. Þessi filraun Perða
skrifstófuimar er lofsverð. — í kr