Vísir - 19.05.1954, Side 1
M, ÍTg.
Miðvikudagihn 19. maí 1954.
110. íbl.
Iveggja ára barn a
SunnudagskvöldiS 16. þ.m
d® barn á briðja aldiirsári úr
«inhverri liastarlegri eitrun
hér í bænum.
Barn þetta, sem var drengur
<jg sonur Franch Michelsen úr-
smiðs, yngra, á Kirkjuteigi 15
veiktist snögglega snemma á
sunnudagsmorgun og dó sam-
dægurs. Við rannsókn kom í
Ijós að hastarleg eitrun, sem
komizt hafði í blóðið hafði orðiö
barninu að bana, en mál þetta
hefur verið til rannsóknar á
Kannsóknarstofu Háskólans og
í morgun mun ekki hafa verið
búið að grafast fyrir um orsakir
þessarar eitrunar
Hér í bænum gengu í gær
cg í morgun sögusagnir um að
þessi eitrun stæði í einhverju
sambandi við dauða hestanna
tveggja að Laugarnesi og skýrt
var frá í blöðum fyrir
skemmstu. Áttu þessar sagnir
að því leyti við nokkra fót-
festu að sty.ðjast að fyrst í stað
eftir lát barnsins var lögreglu-
vörður settur um Laugarnes-
túnið ef eitthvert samband
.kynni að geta verið milli þess-
ara tveggja válegu atburða.
Rannsóknarlögreglan í Rvík
skýrði Vísi hinsvegar svo frá í
morgun að útilokað væri, að
nokkurt samband gséti verið
þarna á milli og dauðaorsök
barnsins væri í engum tengsl-
um við dauða hestanna tveggja.
Hátt-á 3ja þúsyníi ieykvsk-
* ðsiga hafa lelfð
sundkeppninei.
Afburða góð þátttaka virð-
ist vera af hálfu Reykvíkinga í
samnorrænu sundkeppninni.
Hátt á þriðjá þúsund manns
var búið að ljúka keppninni hér
í gærkveldi, þar af 1167 manns
í Sundlaugunum og 1660 manns
í Sundhöllinni.
Virðist geysimikill áhugi vera
fyrir keppninni meðal Reyk-
víkinga og er þátttaka miklu
betri nú en hún var fyrstu dag-
ana í fyrri samnonrænu sund-
keppninni.
Fyrir viku kcmu hingað 6
bandarískir kvikmyndatöku- ‘
raeni og munu þeir dveijast '
hér nokkrar vikur, og fara tii
kvikmyndatöku á yinsutn
helztu sföðum landsims.
TiigangUrinn með mynda-
tökunni er að aíla fræðsiukvik-
mynda um land og þjóð og
verða þær í safni, sem skólar í
Bandaríkjunum fá úr myndir,
sem þörf er á, t. d. í sambandi
við landfræðiiega fyrirlestra o.
fl. Hafa kvikmyndatökurnenn
verið sendir víða um lönd i
þessu skyni, og er starfinu hag-
að svo, að löndin eru heimsótt á
nokkurra ára fresti, til þess að
hafa jafnan við hendina myna-
ir, er gefi hugmynd um r.útíma
framfarir. j
Fararstjóri er Harvey F. j
Yorke. Flokkurinn heíur þeg-
ar tekið myndir hér í bæ, við
Þjóðleikhúsið og af Þjóðminja-
á 35 mm. filmu, en úllánsfiim-
safninu. Myndirnar eru teknar
urnar verða með 16 mm.
breidd.
Mynd þessi var tekin í Edinborg, er forsetahjónin voru á heirn-
leið á dögunum. Með þeim á myndinni er Sir James Miller,
yfirborgarstjóri.
Flokkurinn er hér á vegum
INaHtysisu' m Mmtmmh
utanríkis- og • landvarharáðu-
neyta Bandaríkjahna.
StórfdMar umbætur á Vest-
■iímiariyiahfifir á döfniiM.
Máðgert að wimmm í smwmmr
itfTÍT Æfá mMlj- kfm
Rædast vii utan fiinda um fangaafhendihgii.
Fyrir dyrum standa geysi
Btiklar fiafnarframkvæmdir í
Vestmannaeyjum, sem kosta
naargar milljónir króna, enda
Hinnu skipasiglingar ekki vera
jafn miklar um neina höfn
landsins, að Reykjavíkurliöfn
iindanskilinni.
Seirrni hluta síðasta vetrar
fór bæjarstjóri Vestmannaeyja,
ásamt tveimur bæjarfulltrúum
til Reykjavíkur til þess að ræða
nauðsynlegar hafnarfram-
kvæmdir við stjórnarvöld
landsins og til þess að fá lán
með ríkisábyrgð til fram-
kvæmdanna. För þessi bar góð-
an árangur og nú hefir verið
ákveðið, að dýpkunarskipið
Grettir vinni í sumar að dýpk-
un og breikkun innsiglingar-
innar, sem er mjög aðkallandi
vandamál.
Þá er undirbúningur hafinn
a'ð smíði nýrrar bátabryggju
með samtals 420 metra
bryggjuplássi og stendur í
samningum að fá járn í hana.
Hefir undanfarið verið mælt
fyrir væntanlegum mannvirkj-
um jafnhliða því, að vatnsrann-
sóknir hafa verið framkvæmd-
ar. —
Þrátt fyrir geysimiklar hafn-
arframkvæmdir í Vestmanna-
eyjum síðustu árin, þannig, að
þar sem voru garðlönd eyja-
skeggja fyrír 12 árum geta nú
ívö stór hafskip lagzt hvort
fram af öðru. Þá er bryggju-
pláss enn allt of lítið þar á
hönfinni Kom þetta áþreifan-
lega í Ijós á síðustu vertíð, því
þá réru um 90 bátar frá Vest-
manna eyjum, en bryggjupláss
er þar ekki nema fýrir 16 báta
þegar hafskipabryggjan er set-
in af stærri skipum. Þetta hafði
í för með sér, að fjór- og fimm-
setja varð bryggjumar og
þegar mikil veiði var, urðu
Framh. á 4. síðu.
Iveir laenn slasasl
á HverffSfötiL
Um miðjan dag í gær vildi
það óhapp til inni á Hverfisgötu
að maður féii af viimupalli og
slasaðist. Leníi hann á öðrum
manni, sem ætlaði að taka af
honum fallið og meiddist sá
líka.
Atburður þessi skeði á Hverf
isgötu 65, en þar var húseig-
andinn, Pétur Ólafsson á vinnu
palli að dytta að húsi sínu. —
Varð Pétri fótaskortur á pall-
inum og datt niður. Maður, sem
var þar nærstaddur, sá hvað
verða vildi, hljóp til ag ætlaði
að taká fallið af Pétri. Við það
méiddist sá maður á höfði, en
Pétur kom niður á bakið og
meiddist töluvert. Voru þeir
báðir fluttir á sjúkrahús.
Skömmu síðar í gær var bif-
reið ekið utan í mann í Hafn-
arstrætinu og munaði litlu að
slys hlytist af. Lögreglan fékk
málið til meðferðar.
Skaut $í§ tli laise
í ielgubíl.
LONÐON (AP). — Sá ó-
vanaiegi atburður skeði í Lon-
don í gær, að glæpamaður,
hMndelíuí af iögreglunni,. skaut
sig til bana í leigubíi í miðri
Loœdon.
Lögreglan hafði verið á hæl-
um hans í samfleytt 15 klst.
Var rakin slóð hans að dyrum
kvikmyndahúss. Þegar hann
kom út biðu hans tveir lög-
reglumenn með sporhund, sem
rakið hafði slóðina. Bófinn
komst; ucdan í leigubíl, en lög-
reglumennirnir veittu honum
eftirför og aðrír komu til þátt-
töku í eltingaieiknum. Lauk
honum svo, að bófinn skaut sig.
Viðskiptasaringur
Svía og Japana.
Stokkhólmi. — SIP.
Undirriíaður hefir verið í
Stokkhólmi viðskiptas,amning-
ur Svía og Japana fyrir tíma-
biiið 1, apríl 1954 — 31. marz
1955.
Samkvæmt honum munu
Japanar kaupa af Svíum vörur
fyrir 8 millj. dollara, en Svíar
af Japönum fyrir 12 millj. doll-
ara. Svíar munu selja Japön-
um rayon, einangrunarplötur,
landbúnaðarvörur, járn og stál-
vörru, vélar og taíki vegna
trjávöru- og pappírsiðmaðarins,
kúlulegur og fleiri iðnaðarvör-
ur. Japanar selja Svíum eipk-
um vefnaðarvörur, kíkja, ljós-
myndavélar, leikföng, leirmuni,
niðusuðuvörur, perlux‘ o. fl.
■GENF (AP). — Samlkomulag,
hefur náðst um það milli fuit-
trúa Frakka og Vieíminh hér,
að ræða #11 deiluatrsði varðandi
afhendingu særðra fanga, utan
ráðstefnufunda.
. Vænta menn betri árangurs
af þeirri tilhögun, auk þess sem
umræður um þetta yrðu þá ekki
til þess að tefja umræður um
vopnahlé og frið. — Annars
sökuðu Frakkar uppreistar-
menn um það í ,gær, að þeir
hefðu rofið samkomulagið um.
afhendingu fanganna, og að
fangaafhendingu væri lokið í
faiii. Þrátt fyrir það voru fluttir
19 alvarlega særðir franskir
stríðsfangar til Luang Prabang
í gær, og virtist það koma her-
stjórninni mjög óvænt. Liðs-
foringi, sem var með ,þeim
flaug aftur til Dienbienfu. —
Uppreistarmenn neita því af-
dráttarlaust, að þeir hafi beitt
neinu misrétti við afhendingu
fanganna. Engir Vietnammenn
hafa verið afhentir enn. —
Frakkar viðurkenna, að særð-
ir fangar.í Dienbienfu, njóti
góðrar umönnunar.
Liðflutningar
til Rauðársléttumiar.
Uppreistarmenn halda nú
fÞjóðverjar kaupa
itweifi af SwitiBii.
Stokkhólmi. — S.I.P.
Sammngaumleitanir Svía
og Vestur-Þjóðverja um við-
skipti þessara þjóða, háfust um
miðjan maí.
Þjóðverjar ncrunu ætla að
flytja inn frá Svíþjóð 40.000
smál. af hveiti, að verðmæti 15
miilj. s. kr. Hinsvegar ætla
Svíar að kaupa bifreiðir af
Þjóðverjum fyrir 7.5 millj. kr.
uppi mikium liðflutningum í átfc
ina til Rauðársléttunnar og bú~
ast menn við miklum átökum
þar hvað líður. — Frakkar
,segja, að uppreistarmenn noti
til liðflutninganna vegarkafla,
,sem friðlýstur var með sam-
komulaginu um fangaafhend-
ingu, og þar af leiðandi hafa
þeir hafið loftárásir á hann að
Sarist við
strendur Kína.
Þjóðernissinnar á Formósra
segjast hafa sökkt tveimur her-
skipum og laskað MIG-flugvél
fyrir kommúnistum.
Annað þessara herskipa er
sagt hafa verið 1500 lesta tund-
urspillir. — MIG-15 flugvélin
laskaðist í loftbardaga.
Finnar heiðra
íslendinga.
í hádegisverðarboði, serri'
sendiherra Finna á íslandi, hr„
Eduard H. Palin, hélt í dag, af-
henti hann Vilhjálmi Þór for-
stjóra stórkross Ljónsorðunnar,
Magnúsi V. Magnússyni skrif-
stofustjóra utanríkisráðunéyt-
isins stórriddarakross Hvítu
Rósarinnar með stjörnu, Þór-
halli Ásgeirssyni skrifstofu-
stj óra viðskiptamálaráðuneyt-
isins stórriddarakross sömu
orðu og Eggert Kristjánssyni,
formanni Verzlunarráðs íslands,
stórriddarakross Ljónsorðunn-
ar.