Vísir - 19.05.1954, Side 2

Vísir - 19.05.1954, Side 2
2 vlsia Miðvikudaginn 19. maí 1954. WWWVWWWWWWMWVVWM Mínnisblað almefinings. Miðvikudagur, 19. maí, — 138. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.28. Næturlæknir er .í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. ■ Sími 1760. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25—3.45. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Job. 42. 7—12. Rómv. 3. 25—27. Lögregluvarðstofon hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- son). — 20.00 Fréttir. — 20.20 íslenzk tónlist: Symfóníuhljóm- sveitin leikur; Albert Klahn stjórnar. a) Syrpa af lögum eft- ir Skúla Halldórsson. b) Há- tíðarpólónesa eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. — 20.45 Bún- aðarþáttur: Um ungmenna- störf. Gísli Kristjánsson rit- stjóri ræðir um Matthías Þor- finsson ráðunaut frá Minnesota ög Stefán Ólaf Jónsson kenn- ara. — 21.05 Léttir tónar: Nýr óskalagaþáttur, sem Jónas Jón- asson sér um. — 21.45 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Nazareinn“, eftir Sholem Asch; XII. (Magn- ús Jochumsson póstmeistari). — 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. jwwwwdw^'yvwdwwwyv^wwtfwvwtftfywwwww11 ^ww% ?wyyw wwyw /vwwv s^BÆJAR- Q Pmtur /vvwwvuwwv HnMfátakK 22ÖS ■'W Lárétt: 1 ber, 6 ..og don, 8 hola, 10 fangaðj '12 óður, 13 tveir eins, 14 klukkuhljóð, 16 fat, 17 utan, 19 á tré. Lóðrétt: 2 rödd, 3 í rot, 4 stefna, 5 fyrirtak, 7 skriðdýr- ið, 9 mánnsnafn, 11 tré, 15 flutningur, 16 karlmannsnafn, 18 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 2204: Lárétt: 1 frost, 6 agn, 8 töf, 10 ýli, 12 af, 13 LL, 14 fló, 16 öll, 17 sig, 19 barns. | Lóðrétt: 2 raf, 3 og, 4 sný, 5 stafa, 7 pilla, 9 öfl, 11 LLL, 15 ósa, 16 ögn, 18 ir. ÍWVWJWWfUW jVWWWWWW AiWVWiViJWV WWWUWUWl wvuwuwuw wuwuwuw VWUW AÍWWWWW WtfUWUWWUWWUWWWVWtfVWVftftrtfWVWVWWWW WWUWVWAW «AVU»%V.WrU!UW W^WUWUWdWVWW Skátaþing var haldið í Skátaheimilinu í Reykjavík dagana 16. og 16. maí. Þingið sóttu 37 fulltrúar frá ýmsum skátafélögum víðs- vegar af landinu. Forseti þings- ins var kjörinn Hans Jörgens- son Akranesi. — Meðal þeirra mála, sem rædd voru og af- greidd á þinginu, var stofndag- ur B.Í.S. Var gerð einróma samþykkt um að staðfesta að Bandalag ísL skáta sé stofnað 6. júní 1924. Áður hafði stofn- dagur B.Í.S. verið talinn sami dagur 1925, en samkv. áreiðan- legum heimildum var B.Í.S. viðurkennt af alþjóðabandalagi skáta 18. ágúst 1924. Einnig kom fram mikill áhugi fyrir því að stofnaður yrði bréfaskóli fyrir skátaforingja og að efnt yrði til Gilwell foringjanám- skeiðs hér á landi árið 1955 og fenginn kennari frá Danmörku eða Noregi. Dr. Helgi Tómasson var einróma kjörinn skátahöfð- ingi íslands til næstu fjögurra ára, svo og aðrir stjórnarmeð- limir til tveggja ára. Félag íslenzkra söngvara var stofnað á fundi í Þjóð- leikhúskjallaranum 13. apríl sl. í stjórn félagsins voru kjörn- ir: Formaður: Bjarni Bjarrva- son. Meðstjórnendur: Hermann Guðmundsson og Magnús Jóns- son. Varastjórn: Oskar Norð- mann. Varafórmaður: Anna Þórhallsdóttir og Guðrún Páls- dóttir. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Guðrún Andrésdótt- ir, Konráðssonar, bónda á Jafnaskarði, Mýrum, og Magn- ús Hallfreðsson, Guðmunds- sonar, hafnsögumanns, Akra- nesi. Heimili ungu hjónanna verður í Blönduhlíð 26. Símablaðið er komið út. Af efni þess má m. a. nefna „Greinargerð vegna síma og póstafgreiðslumanna- starfsins í Stykkishómi“, Helgi- dagsvinna símafólks, Línumenn og val í verkstjórastöður, Út- dráttur úr fundargerð aðal- fundar F.Í.S. 1954, verkfræð- ingar o. m. fl. Ritið er prýtt mörgum myndum. Mr. A. R. Edwarthy heitir enskur frímerkjasafn- ai-i, sem gjarna vill komast í samband við einhvem íslenzk- an „stéttarbróður“ sinn. Þeir, sem vilja skrifa honum og ræða málið, skipti á frímerkjum eða annað, ættu að skrifa til eftir- farandi heimilisfangs: 25, Bar- nardo Road, Exeter, South Devon, England. Neýtendablaðiðj I. tbl. 2. árg., kom út í dag (miðvikudag). Flytur blaðið ýmsar fréttir af starfserai Neyt- endasamtakanna. og eru þar m. a. birtar niðurstöður gæða- matsnefndar þeirrar af saman- burðarrannsóknum á helztu lyftiduftum, sem hér eru á markaði. Segir í blaðinu m. a., að enda þótt lyftiduft séu þó nokkur kostnaðarliður við bakstur, sé hitt þó enn mikil- vægara, hversu dýr morg önn- ur efni su, sem bakað er úr. Blaðið er sent heim til með- limanna og verður einnig til sölu á bláðasölustöðum. ■ Skólagarða.r Reýkjav£kur. Nemendur mæti til innritun- ar kl. 5—7 e. h. næstkömandi' föstudag í skólagörðunum. við Lönguhlíð. Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur: Miðvikudaginn 19. maí R. 1801—1950. Doktorspróf í heimspeki, Heimspekideild Háskóla Is- lands hefir dæmt rit Halldórs Halldórssonar, dósents, „ís- lenzk orðtök“, gilt til varnar fyrir doktorsnafnbót í heim- speki. Vörnin fer fram í há- tíðasal Háskólans laugardaginn 12. júní kl. 2 e. h. Andmælend- ur heimspekideldar verða pró- fessorarnir dr. Alexander Jó- hannesson og dr. Einar Ól. Sveinsson. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg til Reykja- víkur kl. 11 f. h. í dag frá New York. Gert er ráð fyrir, að flug- vélin fari héðan kl. 13 til Staf- angurs, Oslóar, K.hafnar og Hamborgar. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Sigríður Kristinsdóttur frá Grindavík og Kristján Pétursson. lögreglu- þjónn á Keflavíkurflugvelti. Veðrið í morgun. Kl. 9 var VSV 4 og 7 stig hér í Reykjavík. Stykkishólmur VSV 2, 7. Galtarviti logn, 4. Blönduós SV 2, 6. Akureyri SV 2, 9. Raufarhöfn V 6, 6. Ðala- tangi VNV 7, 10. Höfn í Horna- firði VNV 2, 9. Stórhöfði V 5, 6. Þingvellir V 4, 7. Keflavíkur- flugvöllur V 4, 8. •— Veður- horfur: Vestan og norðvestan kaldi. Víðast úrkomulaust. _ Togarar. Jón forseti kom af veiðum í morgun og Hallveig Fróða- dóttir um hádegisbilið. Glænýtt: Sjóbleikja. Sjóbleikja glæný rauðspretta og' rauðsprettuflök. Sigin grá- !| sleppa. í i Fiskbúðin Laugaveg 84. Sími 82404. WWAWyWVWWWMWWMWWWUWWWWWWÁ^^ Harðfískur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- !| búð. Harðfisksalan Frá VinnuskéSa Reykjavikur Eins og undaníarið sumar er ráðgeri að stór vélbátur á vegum Vinnuskólans fari með unglinga ti fiskveiða. — Kaup: Hálfur hlutur og fæði. — AMur: 13 ára og eldri. Umsóknir sendist Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20 (gengið inn frá Læki- artorgi) ívrir 22. þ.m. Millilandaflug. Flugvél frá Pan American er væntanleg frá New York í fyrra málið kl. 10.30 til Keflavíkur og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Helsinki, Oslóar og Stokkhólms. D0R6RÍMUR EINARSS. SÍMI 5255' S u nt ttrh te h 1tt & n r, - í nágrenni Reykjavík, óskast til leigu. Ragnar Jóhannesson Símar: 7181 og 82099. «^«%%%É%%^N%%%py%i%,v%n^vvv%%rwvvww,wvi^^«i,irfw,w%P'w%%,‘y%%wwi,y*M%w sunelh&lir úr teygjunælon, tekmr upp í XJerzLmin clt'oi, hj. Mafnarstræti 4. — Sími 3350. ^WW^W^^WAWWWWWWV/AW'WWAVWW MÞirmgjii- tÞt/ telpnfr'ahjknr Fallegar birkiplöntur mnieS haus. Birki, ribs, gremi og fura. Flestar algengar skráð- garðajurtir. mwFitii"iiifIin"ii'm'1 ii1 iii" iii'iHii i|yiii( 111 Gróðrarstöðim GarSshorm. UJ, Hai’narstræti 4 vmm cJroi, h.f. - Sími 335 MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMi 3S6, fyrirliggjandi hina viðurkenndu lll-jlílkllliSII! Birgðir mjög takmarkaðar. ^JJ. ÍJenediltuon JsC CJo. h. Hafnarhvoli — Sími 1228. ^Wvl!^jW^j,VVWV\WWWWWVWVWWUWU1WWWW%V ] 1 Jeztu úrin ’ .ækjartorgi hjá Bartels Sími «419

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.